Morgunblaðið - 20.10.1922, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 20.10.1922, Blaðsíða 1
OBtroVBUUX Stofnandi: Vilh. Finsen. Landsblad Lögpjetta. Ritstjóri: Þorst. Gíslason. 8. árgM 290 tbl. Föstudaginn 20. október 1922. íaafoldarprentsmiðja h.f, Vid erum á förum og verðum sýndir i sið- asta sinn i kvfild. í 10 daga. vc bur áskriftum að Bjarnargreifun- um veifct móttöka í Bókav. Isaf. og Konfb. Lv. lSi Hinar velþektu Amerisku Tauvindur e r u nýkoranar í Kaupið og notið aðeins islenskar vöpup Alafoss-útsalan, flutt i Nýhöfn. t Sveinn Magnússon á Setbergi á Akranesi andaðist á heimili sínu aðfaranótt 19. okt. eftir fárra daga legu. Þetta tilkynnist ættingjum og vinum hans fjær og nær. Börn og nánustu aðstendur hins látna. í'&wmmmsaKsmm 1« Hjer með tilkyímist vinum og vandamönnum, að kveðjuguðs- þjónusta yfir líki Jakohs L. Jensronar frá Flateyri fer fram í lík- húsi Landakotsspítala í dag kl, 2%, áður en Jíkið verður flutt til skips. Reykjavík 19. okt. 1922. Fyrir hönd aðstandenda Grímur Sigurðsson. Aluminium vörur Fyrirliggjanöi: Pottar 8 stærðir. Katlar 4 stærðir. Kaffikönnur, Mjólkurbrúsar, Mjólkurfötur, Skaftpottar, Testell, Bollabakkar, Pönnur, Ausur, Fiskspaðar, Matskeiðar, Teskeiðar, Gafiar, Eggjabikarar, Lok- haldar, Tesíur. Aðeins hreint aluminium. Verðið lækkað. & Bjönnsson. Reykjavik. Simi 915. Búast má við að á næsta þing: komi til umræðu ýmislegt, er lýtur að sparnaði á opinberum starf- rekstri hjer á landi, og þá m. a einhverjar tillögur um að draga úr kostnaði þeim, er sýslumanns- embættúnum fylgir. Virðist því bæði eðlilegt og rjett að menn úr hinum ýmsu embættisstjettum leggi eitthvað til málanna — því að hver er sýnum hnútum kunn- ugastur — og sje það gert án tillits tii eigin hagsmuna, má heldur vænta að eitthvað komi fram, sem að gagni megi verða. Þetta vakir fyrir mjer, er jeg i Ifýja Bló Góðup vinur. (Vop felles Ven). Stórfenglegur sjónleikur i 11 þáttum eftir Charles Dickens. Síðari partur: John Harmons’ erfðaskrá verður sýnd í kvöld og næstu kvöld kl. 8x/2. Ábyggilegur reglusamur og þaut- sefður verslunarmaður, ósfcar nú vil stinga upp á nokkrum e|tir atwinnu. Helst á skrifstofu endurhótum á því sviði, sem jeg í Reykjavík. flgæt meðmæli fyr- er kummgastur. Hefi jeg þar •** hendi ef óskað er. fl. v. é. tvent hugfast. Annað er að minka j kostnaðinn og hitt að embættin \ ans. En óheilindi eru það enga Simnefni: Einbjörn. ,|t|XXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXX|t|, « u m Kopiering, Framköllun M M Notið gott tækifæri og latið M kopiera filmur yðar í dag. $ Sportvöruhús Reykjavíkur ^ (Einar Björnsson). Bankastr. 11. M >ii/ £fí*XXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXX!tJ$’ flndErsEn S tauth Husturstræti 6. Sími 242. P. 0. 425. Fjölbreytt úrval af fata- buxna- og frakka-efnum. Byggingalóðip á fallegum stað í vesturbænum til sölu. Uppl. i sima 167 og 33. norðlenskt, sel jeg mjög ódýrt. Hannes Jónsson Laugaveg 28. Kolageymsla. Lóð við hafskipabryggjuna í Hafnarfirði, er rúmar ca. 400 smál. af kolum, fæst til kaups eða leigu. Semja ber við undir- ritaðan.. * STEINGR. TORFASON. Hafnarfirði. komi þó að því gagni fyrir al- menning, sem til er ætlast, og þörf er á. Það er reynsla mín, þessi ár, síður. Eigi því að vera að ræða uín sparnað fyrir ríkissjóð verður að draga úr störfum þeim, sem sýslii- Vinna. Tilboð I skurðgröft nú í haust, meðan tíðarfar leyfir, á jörð nálægt Reykjavík má af- henda fyrir næstkomandi sunnudag Sigurði Sigurðssyni ráðunaut Laufásveg 6, sem einnig gefur allar upplýsingar um starfið. Danskvölð heldur Asta liorðmanit með aðstoð Oskars Borg Iðnó laugardaginn 21. október kl. 8V8. P r o g r a m: Grieg, Sibelius, Schubert, Boccherini og ný- tísku dansar Aðgöngumiðar seldir í bókaversl. Sigf. Eymundsson- ar og kosta sæti kr. 3.00 og stæði kr. 2.00. Skemfun verður haldinn í Nýja Bío, næstkomandi sunnudag kl. 4 e. h., til ágóða fyrir Styrktarsjóð sjúklinga á Vífilstaða-heilsuhæli. Til skemtunar verður: Rœða (Bjarni Jónsson) talar um dauðann. Samspil (Þór- arinn og Eggert Guðmundssynir), Upplestur (Guðmundur Björnsson), Gamanvisur (Guðmunaur Thorsteinsson). Aðgöngumiðar fást í Bókaverslun Isafoldar og Sigfúsar Ey- mundssonar og kosta kr. 2,00 og kr. 1,50. sem jeg hefi gegnt sýslumanns- mönnum eru ætluð. En þá má þþ embættum (frá árinu 1915 í Dala-,! ekki gleyma því, sem þegar til Mýra- og Borgarf jarðarsýslu og alls kemur er aðalatriðið, að full Skagafjarðarsýslu), að störfin hagsýni ráði, og að almenningi hafa auk st jafnt og þjett. Veld- sje ekki gert örðugra, heldur, ef ur þessu margt. Vaxandi viðskifta- J þess er kostur auðveldar að hag- líí þjóðarinnar og auknar fram-1 nýta sjer verk þessara starf»- kvæmdir á ýmsum sviðum, En síð- j manna þjóðfjelags'ns. ast en ekki síst hin sívaxandi -------- löggjöf, sem sprettur af þessu, Störf þau, er jeg tel að eigi og ætlar sýslumönnnm ný og að ljetta af sýslumönnum og bæj- meiri störf. Flestir vita hve fjöl- ■ arfógetum (og þar með ríkis- breytt og margvísleg eiginleg em- J sjóðnum eru þessi): bættisstörf sýslumanua eru. En | ofan á þetta bætist svo í öllum 1. Manntalsþingaferðir afnemist. sveitasýslum að sýslumenn eru Jeg hefi áður skrifað nokkuS lögfræðisilegir ráðunautar allra ítarlega um þetta mál og orðíð sýslubúa sinna, og er það í raun það eitt ágengt að sparnaðaí- og veru orðið meira verk, en menn á síðasta alþingi fjölguðli menn alment gera sjer grein fyr- þingstöðum. Veit jeg þó ebki að ir, og vex með vaxandi viðskifta-1 nein skynsamleg rök bafi verið lífi almennings. leidd móti þeirri uppástungu Þetta, sem nú hefir verið sagt, minni. Skal ekki fjölyrt um þetta, er ekki mælt í umkvörtunarskyni.! en aðeins drepið á að í stað lest- Jeg skorast ekki undan stöifun- nrs skjala á þingum má koma um og er ánægður með þá borg- ag sýslumenn afhendi breppstjóí-' un, sem jeg fæ fyrir þau. Heldur Um árlega skrár yfir þau, og' einn-' er það sagt til þess að taka fram ig skrá og lítilsháttar útdrátt staðreynd, sem ekki verður kom- úr síðustu lagaboðum, er alraenn- ist hjá að taka t 1 greina við iUg varða. Skrár þessar liggi sva athugun þessa máls, eigi hún að frammi hjá hreppstjórum og sjeli vera óhlutdræg og ekki gerð í því lesnar upp á hreppaskilum. En skyni að þóknast þessum eða hin- efnalitlir menn fái sýslumann end- j um. Enda hefir þetta verið við- urgjaldslaust á þingstað á vissalt urkent með því að ætla sýslu- hluta ársins, ef þeim er þörf 4. mönnum og bæjarfógetum allmikið Þingaferð r kosta ríkissjóð ár- skrifstofufje, m. a. t:l aðstoðar. lega allmikið fje. 1 flestum sýsl- Annars er líka að gæta. Þrátt Um eru sýslumenn hálfan máriufi fyrir þessa miklu starfsaukning tí] þrjár vikur að þinga. Einhvcr hefir sýslumönnum ekki fjölgað vinnusparnaður ætti þetta því nð á síðari tímum heldur munu þeir verða. Ekki er það mælt af hlífð jafnvel, að jeg hygg, hafa verið við sýslumenn. Það er hvorkS fieiri fyrir einum eða tveim öld- stritvinna nje le'ðindaverk að ríðft um- um hásumarið milli góðbúanna- Þegar á þetta er litið, sjer hver Qg ekki dregur það úr ánægj- maður að það er óvitaskapur að vinni að gera það á land inji ætlast til að sýslumönnum sje kostnað. fækkað — sem á hefir verið minst opinberlega — nema að 2. Innfærsla þinglestursskjala störf þeirra sje þá jafnframt minkuð svo um nemi. Það læt- afnemist. Þetta er allmikið Verk, bæði ur að vísu vel í eyrum fjöld- í sýslum og kaupstöðnm og fer

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.