Morgunblaðið - 03.11.1922, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 03.11.1922, Blaðsíða 2
MORGUNBLAÐIÐ nýkamið! nilskonar’uarahlut- ir til Primu5a. Svo sem: Hausar, Rist- ar, Hringir, Lokpakningar, Pumpuleður, Munnstykki, Pumpuhausar, Hauspakn- ingar, Hreininálasköft og lausar nálar, Sprittskálar, Loftskrúfur, Lok á oliu- geymírinn, alsk. Rær o. m. f 1. Hafnarstrœti 18. Kristjánsson hafa í umræðum um Sambands- og samábyrgðar-farg- anið mælt eitt misjafnt orð í garð Pjeturs heitins Jónssonar. En hitt er þjóðkunnugt, að hann stóð síð- ast uppi i beinni andstöðu v:ð þá óheilindamenn og hræsnara, sem nú ætla að skríða, rökþrota og ráðþrota, að leiði hans til að verjast þaðan, líklega með þeirri hugsun, að reyna að klína á hann dáinn sínum eig:n afglöpum, og er það, sannast að segja, í góðu samræmi við breytni þeirra við þennan „fallna foringja“ í lif- anda lífi. t-------o------- init væri að byrja sem fyrst á verkinu vegna atvinnuleysis. Gaf borgarstjóri skýringar á því, hvaða rannsóknir þyrfti að gera. Jón Baldvinsson bar fram tillögu um að bæjarstjórnin hjeldi auka- fiund til þess að útræða um mál- ið. Ennfremur bar Hjeðinn Yaldi- marsson fram tillögu um að bæta tveimur mönnum við í vatnsnefnd ica, er kosnir væru með hlutfalls- kcsningu. Felt var að bæta tveím- ur mönnum í nefndina. Sömule’ð- is var felt að kjósa nýja nefnd, er hefði umsjón með vatnsveitu- œálinu. En samþykt var að halda aukafund í bæjarstjórninni um málið. í sáttanefnd var bent, á Sighv. Bjarnason, sjera Jakob Kristinsson, Jón Sig- urðsson óg Ólafur Lárusson. — En til varamanna sjera Kristinn Daníelsson, Tryggva Þórhallsson, Yigfús Einarsson og 0<M Her- mannsson. —------*--------- Hræsnarar. Tím'nn flytur í síðasta tbl. grein, sem m. a. ræðir um Pjetur héitinn Jónsson ráðberra. og seg- ir þar, að allar aðdróttanir í bans garð sjeu „æruþjófnaður og þjóð- Lygi“. Greinin er prentuð upp úr dðru blaði, „Degi“ á Akureyri. En með endurprentun þeirra orða, sem íilfærð eru hjer á undan, rek- ur biaðið sjálfu sjer löðrung og það eftirminnilega. Menn hafa ekki gleymt því enn, hvemig blað- ií kom fram við Pjetur heitinn Jónsson síðustu missirin. Það elti hann með sífeldum árásum og færði alt, sem hann sagði og gerði, tií verrí vegar. Og vesalings „Dagur“ hefir það á samvitsk- unni, að hafa fylgt Tímannm í þessu, öðru hvoru. Varnarmál- gögn P. J. vora Lögrjetta og Morgunbiaðið og ritstj. þeirra er vel kunnugt um, hvern hug hann bar til Tímans og þeirra manna, sem honum rjeðu. Honum var það óblandin ánægja, að tekið væri sem rækilegast ofan í lurgiim á Tímanum og hans mönnnm. Það er því eindæma óskammfeilni, bæði ai' Degi og Tímanum, erþeir reyna að bendla Morgúnblaðið við árásir á P J. og látast standa nppi sem málsvarar hans. „Hverj- ir rísa nú á fætur til að skjóta skildi fyrir fallinn foringja?“ segja hræsnararnir! — Hvorki Morgonblaðið nje Bjöm alþm. (Ágrip af erindi fluttu á fjár- sýningum Austanlands) 1 lok hverrar sýningar var einn hrútur handtekinn og dæmdur í gugsýn áheyrenda, með þeim ein- kennum fyrir augum, er frá hefir verið skýrt og lögð eru til grund- vallar fyrir verðlaununum. Var það í því skyni gert, að sýna mönnum greinilega tjeð einkenni og koma þeim í skilning um, að hvaða takmörkum væri stefnt í fjárræktinni. Þar sem ær voru til staðar á sýningunni, voru tjeð eínkenni einnig sýnd á einni þeirra, til þess að sýna hvar mis- munur lægi í vaxtarlagi hennar og hrútsins, sökum kynferðiseig- inleika (kvenkyi^j og karlkyns), þótt af einu og sama fjárkyninu væru. Eftirmáli. Þar eð jeg í tvö undanfarin haust hefi gegnt hrúta sýningum fyr’r Búnaðarfjelag ís- lands, og verið sauðfjárræktar- ráðunautur þess, að heita má, í hálft annað ár (enda þótt jeg skemst af þeim tíma liafi getað sínt því starfi, sökum þess að jeg hefi haft öðrum störfum að gegna) þykir mjer hlýða að birta stefnur þær, í sauðfjárræktarmálum lands- ins, sem jeg hefi fram fylgt þenn- an skamma tíma. Mitt álit er það, eins og sjá má á þessu stutta erindi, að bændúr ættu að stefna að því í fjárrækt- armálum landsins að hreinrækta kyn sín, og setja takmörkin þar, sem hentugleikar levfa, á hverjum stað, og markaðshorfur afurðanna, Sauðfje er haldið, ems óg allir vita, sökum afurða þess * (kjöts, mjólkur, ullar o. fl.), og á eina eða aðra afurð kindarinnar leggja menn jafnan aðaláhersluna við ræktun fjárkynjanna. Englendingar halda mest upp á söfnunarfje, og hafa ræktað þann eiginleika öðrum fremur hjá mörg um sínum fjárkynjum. í sumum lijeruðum Frakklands er mjólkur- framleiðsla stærsta tekjugre:n fjárræktarinnar. En í Ástralíu er sauðfje víða haldið einkum vegna ullarframleiðslunnar. Hjer á landi er fjárræktin, í orðsins fylstu merkingu (fjárkyn með kynföstum einkennum og ræktuðum eig’nleikum), enn þá í lernsku að heita mál, og hún er rekin, víðast hvar á landinu, stefnulítið eða stefnulaust. Þegar maður er staddur á sauðfjársýn- ingum eða í fjárrjett eins bú- andi manns, þá leynir það sjer ekki, hvert fjárræktarástandið í raun og veru er. E'n kindin er svo að segja annari ólík að útliti, kostum og kynbragði — öllum ræktareinkennum. Væri fjárrækt landsins aftur á móti í því ástandi, sem æskilegt hefði ver'ð, án frek- ari tilkostnaðar, þá hjeldi hver bóndi eitt eða tvö hreinræktuð ijárkyn, búin þeim kostum og e'nkennum, er samsvara gild- andi staðháttum og markaði fjár- afurðanna. Allar menningar þjóðir heims- ins, sem kvikfjárrækt stunda, leit- ast nú við, af kappi miklu, að hreinrækta búpeninginn og fram- leiða afurðamikil og arðsöm hús- dýr. Það skiftir miklu máli fyrir hvern þann mann, sem hýr gripa- ræktunarbúi, hversn þrifsamar og arðberandi skepnur hans eru. Því rytjameiri og arðsamari sem gripastóll'nn er og því hærra áölu- verð sem liggur í honum, því meiri má tilkostnaðurinn að jafn- aði vera, framleíðanda að skað- lausu, og því betur rentar gripa- haldið sig. T:1 dæmis skal taka hesta vora. Á ófriðarárunum 1918 —1919 seldust reiðhestar hjer jafnan á 1000,00 krónur, en á- burðarhestur á 500,00 kr. Til upp- eldis þeim fyrnefnda hefði þá raátt kosta 500,00 kr. meira en hins síðarnefndu, með jöfnnm ágóða. Einhverstaðar hefi jeg lesið það, að beitarland, sem hol- lenskar mjólkurkýr ganga á yfir sumarið, rentaði sig eins vel, ef ekki betur, en nokkurt korn- yrkjuland, sömu stærðar. En hol- lenskar m.jólkurkýr eru taldar til hæstmjólkandi kiíakyns í he’mi, og því er þetta dærni hjer tekið. Enskir bændur reikna sjer rent- uj- af beitarlöndnm sínum eftir því, hversu arðsamar skepnur þeirra eru, og nálega hvert það graslendi í meðal sprettu, er fóðrar verðmætustu gripi þe'rra, gefur af sjer eins mikinn arð, að kostnaði frádregnum, og sjer- hvert kornyrkjuland, jafnstórt.. Á þessu geta menn sjeð, að jafnvel í góðum akuryrkjulöndum getur arðsamt gripahaM jafnast á við kornvrkjuna. Og í kvikfjárrækt- ailöndum, þar sem ekki er til iriuna um kornyrku að ræða, sök- um óblíðu náttúrunnar og annara örðugle’ka, hlýtur velmegun land- búna&irin.s að byggjast á arðsemi gripahaldsins ásamt grasræktinni. Allur hjerlendur jurtagróður, að undanskildum garðávöxtum og fá- um öðrum, kemur vegna dýr- anna oss að þarflegum notum, En þau reynast bændum ærið mis- jafnir milliliðir í þessum viðskift- um. Þetta sannar glögglega al- menn dæmi úr griparækt vorri, þótt lengra sje ekki leitað: Góð kýr mjólkar 3400 lítra á ári, en ljeleg mjólkurkýr aðeins 1700 ltr., með viðlíka tilkostnaði. Ein dilk- sugan skilar að haustinu til vænu lambi, er skerst með 36 pd. falli, en önnur lambsmyrju, sem gerir á blóðvellinum 18 pd. skrokk og báðar hafa setið við sama borð yfir veturinn. Góð varphæna verpir 150 eggjum árlega, en lje- leg varphæna 50 eggjum á sama tíma. Arðsemi húsdýranna mætti at vissu leyti líkja við vinnubrögð aflvjelanna. Þær eyða mismiklu eldsneyti til framleiðslu hverrar krafteiningar. Ræktuð gripakyn eru einskonar nýtísku vjelar, ér fara hlutfallslega spart með hrá- efnin, en vinná þó miklar og verð- mætar búsafurðir úr fóðrinu. Óræktardýr fara jafnan óspar- lega með fóðrið til afnrðafram- ltiðslu og líkjast því hinum úreltu og eldiviðarfí eku aflvjelnm. Hjer á landi er griparæktin eða kynhótastarfsemin rjettar sagt, ern þá í bemsku sem skiljanlegt er, því bændur alment hekkia svo að segja ekkert til þess málg og oflítið hefir verið gert af hálfu þess opinbera, til að leiðbeina þeim í þessum efnum. Á voram hændaskólum er, að mínu áliti, of- lítið kent í sauðfjárræktarmiium samanborið við kenslu í flestum öðrum námsgreinum, sem þar eru kendar. Fjárræktin er yfirgrips- n-ikil og erfið námsgerin, sem þarf að vera ein höfuðnámsgreinin í búnaðarskólunum; því þekking • þeim efnum þarf sjerlega að glæðast, hjá íslenskum bændum og bændaefnum. Menn hefiSu get- að vænst þess af Bánaðarfjelagi Islands, er ræður yfir opinberu fje, veittu til búnaðarframfara, og aukist hefir styrkur á síðustu al- þingum, að það mundi finna hvöt hjá sjer að sinna sauðfjárrækt- unarmálum landsins, eigi síður en öðrum búnaðarmálefnum; vitandi það, að þar var þörfin einna mest og það var hin fegursta hugsjón, i' fjelagið gat helgað krafta sína. En hvernig snýst svo fjelagið við þessu framtíðarmáli landbúnaðar- ins ? Árið 1920 eru sex starfs- menn ráðnir að nýju í þjónustu fjelagsins. Var hver þessara manna sjerfróður í þeirri grein, er hann skyldi vinna óhindraðu að, í þarf- i i* landsins.Meðal hinna sex nýju starfsmanna fjelagsins var einn sauðfjárræktarráðunautur -ráðinn (,af því líka. að sá maður, er hafði það embætti á hendi hjá fjelaginu áður, var fyrir skömmu genginn úr þjónustu þess), en ér hann hafði starfað í þjónustu fjelagsins rúmlega hálft ár, á þessu sviði, þá þarfnast það ekki hans starfskrafta með lengur. Og hggur það þá embættið — t:l málamyndar — undir hróssarækt- arráðunautinn. Sauðfjárræktin er þó vitanlega lang stærsta um umfangsmesta tekjulind íslenskra laadbúnaðarins, og á hennj byggist ( eða gr.pa- ræktinni ytfir höfnjð að tala), beint eða óbeint, velmegun bænda- stjettarinnar og framkvæmdir arnara búnaðarmálefna, svo sem jarðabóta, húsbygginga o. fl. T'm fóðurhirgða- eða horfellismálið (átumein búf járræktarinnar hjá oss) Or hið sama að segja, að f-ramkvæmdir þeirra mála munu ávalt haldast nokkuð í hendur við það ræktunarástand, sem bú- peningur manna er í í landinu, og afurðasöluna. Bændum eru tak- iUörk sett fyrir því, hversu miklu og dýru fóðri þeir mega eyða í gripi sína, ef framleiðslan á að borga sig, og þau takmörk liggja því lægra, að öðru jöfnu, sem gripir þeirra. eru óþrifsamari, nytjaminna og verðlægri.. Þessu til skýringar skulu tekin fá dæmi úr griparækt vorri. í angum flestra útlendinga munu hestar vorir sýnast óásjá- legar og þróttlitlar skepnur, og sp:llir það mjög fyrir sölu þeirra erlendis. í sumar mun útflutn- ingsverðið, á 5—8 vetra gömlum hrossum, hafa verið nálægt tvö hundruð krónnm. Hversn lítill verður þá ekki fóður og annar uppeldiskostnaður að vera, til þess að slík framleiðsla geti bor- ið sig. Mundi búskapur í harð- indasveitum landsins (í hversu góðu lagi sem túnræktin annars Bílstjórar! kaupið^j hlýjX góðu ,7 krónu ull- arteppin, svo farþegUDum verði ekki kalt. niC-laiiL væri) borga sig með þessari hrossarækt? Nei! Meðan markaðs- verðið er svona lágt og reksturs- kostnaður e'ns hár og hann ernú, getur hrossarækt, til útflutnings, sðeins gengið fyrir sjeh í úti- feönguhjeruðum landsins, þar sem tilkostnaður er mjög lítill og hrossin bíta gadd.'nn á veturna, En væru hestar vorir dálítið ræktaðir og ásjálegri en þeir era (eins og t. d. norsku Vestlands- hestarnir), þá mundu þeir að jafn- aði seljast fyrir tvö- eða þrefalt hærra verð í útlöndum, en fæst íyrir þá nú. Þá hefðu bændur (að minsta kosti í hrossaræktunar- sveitum landsins) m«iri hag af hrossaræktinni en nú, og gætu sjeð hrossum sínum, sjer að skað- lausu, farborða gegn fóðurskorti á vetrinn. f nautarækt vorri er að vísu ekki svo mjög um fóð- urskort að ræða; en þegar mjólk- in fellur í verði, þá borga nyt- lægstu kýrnai- vart fóðrið sitt. Þingeyingar eru, að sögn kunn- ugra manna, lengst á veg komn- ir með fjárrækt þessa lands. Og því betra og nytjameira, sem fjár- kyn þeirra kann að vera, en fjár- kyn annara manna, er hafa við lík fjárræktarskilyrði að búa, því rneira geta þeir jafnan kostað til fjárins á vetrum, sjer að skað- lausu — rneðan að afurðirnar haldast í sæmilegu verði. En falli sauðfjárafurðirnar um skör fram og tilkostnaður verði hinn sami og áður, þá gæti auðveldlega farió svo, að fjárrækt Þingeyinga, með srnu lofsverða fyrirkomulagi, yrði arðminni en Irinna, sem rýrara eiga fjeð og kosta minna t'l þess. Meira að segja, gæti afurðasalan hrapað svo langt niður á við, að bændur sæju sjer ekki fært, kostnaðarins vegna, í gjafasveit- um landsins, að hlynna að fjánakt- inni eins og með þyrfti og sjá henni farborða gegn fóðurskorti á vetrum; heldur yrði fjárræktin, óarðsöm og stopul, að hýrast við i helstii útigönguplássum lands- ins (eins og r hrossaræktunardann- inu hjer að framan), þar sem allur v tilkostuaður við fjárhaldið væri hverfandi lítill. Þessi dæmi ættu að nægja til söhnunar því, að fóðurb’rgðamálið byggist að miklu leyti á nytsemi gripahaldsins og afurðasölunni. Það væri vel vinnandi verk fyrir bændur, jafnvel á helstu útkjálk- um landsins og þar sem aðdrætt- irnir eru erfiðastir, að afla svo mikils fóður í landinu, með mat- arkaupum, wáðrækt, auknum jarða- bótum o. fl., sem með þyrfti til þess, að tryggja bústofn sinn fyrir harðindum á vetrum, ef bústekj- urnar, gripaafurðimar hrykkju til að greiða kostnaðinn. En matar- kaupin hafa reynst of dýr til að fóðra með okkar arðlitla búpen- ing, og til þeirra geta fæstir grip- ið nema í brýnustu nauðsyn og bjargarleysi, til að fyrrast yfir- vofandi tjón eða horfellir; en í

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.