Morgunblaðið - 04.11.1922, Blaðsíða 1
OBtrcvBuaiB
Stofnandi: Vilh. Finsen.
Landsblað Lögrjeita.
Ritstjóri: Þorst Gíslason.
10. 3. t!»L
Laugardagtnn 4. nðvember 1922.
ísafoldarprentsmiðja h.f.
Oamla Bió
Uröar-* 1
kötturinn
Gamanleikur í 6 þátt-
um. — Aðalhlutverkið
leikur
Pola legri.
Að efni til er þessi
mynd ólík þeim mynd-
utn sem Pola Negri
hefir leikið áður. —
Margt hefir breyst síð-
ustu árin, og margt
af því sem daglega
fer fram í heimiuum
nú, er í
raun og veru
það
er það sem þessi mynd
sýnir fram á.
atórhlægilegt og
Kvölöskemtun
heldur Kvenfjelag frikirkjusafnaðarins í Reykjavík, sunnudaginn
5. nóvember kl. 8 e m. í Bárunni.
Sjera Arni Sigurðsson talar. — Lúðrasveit Reykja-
spilar og sungnar verða nýjar gamanvisur.
Aðgöngumiðar verða seldir í Bárunni frá kl. 10 f. [m.» og
"við innganginn.
Dans á eftir.
Hjer með tilkynnist vinum og vandamönnum, að minn h.jart-
kæri e'ginmaður, Jón Guðmundssön að Bakka á Seltjarnarnesi,
artdaðist í gærmorgun þ. 3. þ. m. Jarðarför ákveðin síðar.
Pyrir mína og barna minná hönd.
Þuríður Sigurðardóttir.
Jarðarför dóttur og systur okkar elskulegrar, Andreu Pjet-
nrsdóttur, er ákveðin laugardag inn 4. nóvember og hefst með
húskveðju frá heimili hinnar látnu, Stýrimannastíg 6, kl. 1 e. h.
Sveinsína Sveinsdóttir.
Sigríður Pjetursdóttir. Ingibjörg Pjetursdóttir.
koma skipin þar við þrisvar sinn-
nm fyrrj hluta sumars, til þess að
taka síldartunnur o. fl. til flutn-
ings hingað til lands.
Að öðru leyti er áætlunin með
svipúðu fyrirkomulagi og undan-
farin ár, en þó hefir Hafnarfirði
verið bætt inn í sem föstum við-
komustað.
Kvöldnámskeið
Terður haldið í vefnaðarkenslu frá 15. nóvember til 31., desember
Tiæstk., ef næg þátttaka verður. Nánari upplýsingar á Amtmanns-
stíg 2, kl. 12—6 dag hvern.
Asta Sighvatsdóttir. Sigriður Bjðrnsdóttir.
(Agrip af erindi fluttu á fjár-
sýningum Austanlands)
KJE..V
’U. M. F. Iðunrs.
U. M. F. R.
Hlutavelta
^og skemtun góð verður í Bárubúð í kvöld. Þar er völ á Kolum,
Legubekk, Ofnum, Silfurmunum og svo mörgu fleira.
Lúðrasveit Reykjavikur spilar.
Nefndin.
Perðaáætlun þess fyrir árið
1923 er nú komin út.
Nokkrar breytingar hafa verið
gcrðar fra aætluninni fyrir yfir-
,standandi ár, meðal annars að
firðafjöldinn hefir verið ankiim
úr 20 upp í 29 ferðir, með því að
áætlun hefir verið gerð um ferðir
Iiagarfoss, sem hefir ekk[ hingað
til siglt eftir fastri áætlun. Á
hann að sigla á milli Hull, Leith
og Reykjavíkur, auk þess sem
hann fer nokkrar ferðir til Nor-
egs og Kaupmannahafnar og nokkr
aj til Norður- og Ansturlandsins.
Vegna þessara breytinga, að sjer
stakt skip heldur nú uppi ferðum
milli íslands og Stóra-Bretlands,
hefir viðkomum Gullfoss í Leith
verið slept yfir sumartímann og
siglir hann því beint milli Reykja-
víknr og Kaupmannahafnar frá
því í maí og þangað til í septem-
her. Eins og venja hefir verið til
undanfarin ár fer skipið svo eina
íerð frá Reykjavík til fsafjarðar
og Akureyrar og t.il baka aftnr
í byrjun ágústmánaðar.
Skipin verða látin koma við í
Noregi nokkrum sinnum vor og
haust og hefir Bergen verið bætt
inn í áætlunina sem föstnm við-
komustað í Noregi. Á vorin koma
skipin þar við á leið hjeðan, nm
það leyti sem vant er að flytja
út lýsi og á haustin til þess að
flytja út kjöt. Á leið til fslands
Niðnrl.
Hjer er þá drepið á tvö þýð-
ingarmikil málefni fyrir landbún-
að vorn (afarðasöluna og sauð-
fjárræktarmálið), sem Búnaðarfje-
lag Islands ætti að láta sig iniklu
skifta í framtíðinni. Það þyrfti
i sambandi við samvinnufjelögin,
Sláturfjelag Suðurlands og lands-
stjórnina, að stnðla aS því af alefli,
að koma ketverkuninni í gott horf
og ávinna landinu tryggan mark-
að fyrir það í útlöndum. Oss eru,
ef til vill, margir vegir færir með
kjötverkunina, svo sem ljettsölt-
un (með skjótri notkun), kæl-
ing, niðursuða, pilsugerð, reyking,
vindþurkun o. fl. Hjer strandar
aðeins 4 því, að láta rannsaba
til fulls, hvernig kjötverkuninni
væri best fyrir komið, framkvæma
verkið og innvinna landinu hag-
feldan markað fyrir kjötið í út-
löndum. í sambandi við þetta mál,
er hjer einnig að tala um útflutn-
ing á lifandi húp^ningi. SauSfjár-
ræktin eða kynbótamálið er aftur
a móti það framtíðarmálefni, sem
verðttr að starfrækja á hverju
gripaheimili í landinu, og til þess
að það nái fram að ganga, þarf
þýðing þess að komast í vitund
hvers fjáreiganda í landinn; auk
þess þurfa bændur á styrk o'g
öruggri leiðsögu að halda í þeim
efnum.
Mjer finst ekki ótilhlýðilegt —
heldur sjálfsagt — að Búnaðar-
fjelag íslands veitti máli þessn
þann stuðning, að hafa í þjón-
ustu sinni nú, eins og að undan-
förnu, einn óskiftan og sjerfróð-
an mann í sauðfjárræktarmálum,
til að leiðbeina bændum í þeim
efnuin — höfuðgrein kvikfjár- j
ræktarinnar hjer á landi. I hlut-
verki þessa manns væri að ferð-
ast á vetrum nm helstu fjárrækt-
arhjeruð landsins, til leiðbeiningar
og til að kynnast fjárræktar-
ástandi landsmanna, rækilega. —
Ilann hefði yfirumsjón á samð-
fjársýningum og hönd í hagga
með rekstri þeirra fjárkynhótabúa,
e: nytu styrks af opinberu fje;
hjeldi árlega fjárræktarnámskeið,
einum eða tveim stöðiun á land-
h u og flytti fjárræktarfyrirlestra
á bíéndanámsskeiðum og annar-
staðar, eftir því sem hægt væri.
Það le'ðr af því, sem sagt hef-
ii* verið, að hjer er ærið verk-
efni fyrir hendi handa einum
n anni, og það er bæði umfangs-
mikið og vandasamt starf. Búfjár-
kynhætur eru meðal þeirra — ef
til vill mætti segja — fáu bún-
aðarmálefna, sem nútíðarvísindi
hafa ekki sjeö niður í kjölinn.
Sum þýðingarmikil atriði kynhót-
arsna eru að vísu kunn, en önn-
ur eru mönnum enn óráðin gáta.
Gripakynhæturnar eru svo flókið
málefni og erfiðar viðfangs, að
enginn skyldi ganga langt út á
þá brant hugsunarlaust eða án
þess, að vita fótum sínum for-
ráð. Og það væri hetra að þeir,
er gerast vilja leiðsögnmenn og
kennarar í þeim efnum, hefðu for-
svaranlega bóklega þekkiagu að
baki sjer, þar sem jafnmikið er
í húfi, að fjárrækt eins lands, þótt
ófullkomin sje, á í hlut- Af. hjer
lendri reynslu á kynhótasviðinu
væri lítið fyrir slíkan mann að
græða. Aftur á móti gæti hann
lært talsvert af reynslu annara
þjóða í þeim efnum og sjerlega
af reynslu Breta í sauðfjárrækt-
ir.ni.
Til þess að sinna tjeðu emhætti
í landsins þarfir, þyrfti Búnaðar-
fjelag íslands að fá ungan og
efnilegan „fjármann“ til utanfarar
og styrkja hann til 3—4 ára hú-
fiárræktarnáms v:ð húnaðarhá-
skóla og þar að auki til eins árs
fjárgeymslu erlendis á fyrirmynd-
at fjárræktarhúi. Það virðist vera
óþarfi að taba fram, að maður
með slíka þekking og reynslu að
Sjónleikur í 5 þáttum.
Aðalhlutverkin leika
Katherina Mac Donald
og Thomas Meighan
Þessi tvö nöfu ættú að vera
næg sönnun þess, að hjer
er um góða mynd að ræða.
Því það eru tveir frægustu
og fallegustu leikendur Ame-
ríku, sem leika aðalhlutverk-
in, enda munu flestir, sem
eitthvað þekkja tii kvik-
mynda kannast við ofan-
skráð nöfn. Sýning kl. 8’/g
I»ar eð Bjarnarfcreitarnir eru eigi fallprent-
aðir veróur enn i nokkra <faga teki?) á móti
áskriftum ad þeim. EignÍRt þessa ágœtu bók
Gubjón Ó. Guój nsson. Simi S00
baki sjer og‘ sem liefir eytt miklii
fje og dýrmætum tíma til að full-
komna sig i því skvni, ætti að
sitja fyrir öðrum ómentaðri mönn-
nm í fjárræktarembætti landsins,
því þá gætf land'ð fullkomlega
notið þekkingar hans, á því sviði,
og hann hefði, að makleikum, því
embætti að gegna í þjónustu þess.
Hverjum þeim er ljóst, sem
st.nndað hafa búfræðisnám við
búnaðarháskólann í Kaupmanna-
höfn, að þar er ekki fjárrækt
kend, svo teljandi sje. Norðmenn
ern heldur ekkj svo miklir fjár-
ræktarmenn, að líkur sjeu til, að
við hefðum mikið af þeim að læra
í þessum efnum. Aftur á móti
tekur engin þjóð, svo jeg til viti,
Skotum og Englendingum fram
í sauðfjárræktarmálum eða í bú-
peningsræktinni yfir höfuð að tala.
Þar í landi sjást líka hvarvetna
augljós merki þess, hver afreks-
verk þeirra ern á kc-obótasvið-
inu.
Bretar hafa löngum unnað
gripabynbótunum meir en nokkru
öðru húnaðarmálefni þar í landi,
og - í bretsku búnaðarháskólunum
er jafnvel meiri stmid lögð a þÚ
fræði, en nokkra aðra námsgrein,
1