Morgunblaðið - 07.11.1922, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIÐ
orm
nýir áuExtir
Appelsinur, Epli, Vinber,
Bananar.
Nýkomið til
Jes Zimsen.
Skipakaup.
Til sölú með tækifærisverði:
Allskonar vjelskip frá 10 tonna
og þar yfir; með nýtísku vjelum
í ágætu standi. Flokkuð eftir
norskum reglum um fiskiskip.
Ábyggileg bankaviðskifti.
Allar nánari upplýsingar gefur
Gísli Vilhjálmsson.
Wolffg Gate 4, Mohlenprís,
Bergen. Norge.
Skósvertu — Ofnsvertu —
Feitisvertu - Vaselín —
Gúmmílím — Hjólhestaolíu
Saumavjelaolíu — Soyju —
Bonevax - Kulör—Bílaáburð
kaupið þér óðýrast frá
m. Brokem. tekn. Fabriker
Thorvalðsensvej 23
Köbenhavn V.
] Auglýsiogadagbók
Vinello súkkulaði kaupa allir hjá
Leví.
Hranst og dugleg stúlka óskast á
lítið og gott heimili með annari nú
þegar. A. v. á.
Stúlka óskast nú þegar til hús-
verka. Elías F. Hólm.
50 króna seðill hefir tapast frá
Austurstræti upp að versl. Yað-
iiee, skilist á Bergstaðastíg 48.
Nærfatabanda. Sokkaband er komið
,.Áláfoss“-Útsalan, Nýhöfn.
Á annað hundrað tómir pokar fást
keyptir m^ög ódýrir í verslun Jóns
frá Hjalla, sími 332.
Kýr fæst keypt, á að bera 6 vikur
af vetri. Upplýsingar á Framnesvegi
3 a kjallaranum.
Grænt kápubelti tapaðist á sunnu-
daginn. A. v. á.
Allir mega vera vissir um, að
anglýsingar þeirra eru vel lesnar,
s«n birtar eru í auglýsiagadag-
bék Morgunblaðsins.
Dagbók
□ Edda 59221177 — 1
B. C.
Næturlæknir: Stefán Jónsson. —
Vörðnr í Reykjavíkurapóteki.
Háskólinn. Guðmundur Finnbogason
prófessor byrjar fyrirlestra sína fyr-
ir almenning í kvöld kl. 6 á fyrstu
kenslustofu háskólans: nm manngrein-
arfræði.
„Island“ kom frá útlöndum hing-
að aðfaranótt 'sunnudagsins. Kom það
npp til Austfjarða og kom við í
Vestmannaeyjum að austan. Farþegar
voru allmargir.
Ljósmyndasýning Blaðamannafje
lagsins. Hún var opnuð á sunnudag-
inn kl. 1, og var opin í gær, frá
1—10 og mun verða það eins í dag.
Aðsókn hefir verið góð að sýning-
unni og munu margir hafa komið
þangað oft. Meðal margra mynda,
sem eftirtekt vekja, má nefna eina
aukamynd, sem mörgum þykir merki-
leg — stúlkuandlit, greinilegt, kem-
ur í Ijós undir handarkrika annarar
stúlku, sem mynduð er.
„Island1 ‘ mun ekki f;>ra hjeðan fyr
en í fyrsta lagi á morgun. Það fer
beint til útlanda.
Hríðarveðnr hefir verið undanfarna
daga á Norðurlandi, mun veturinn
vera kominn þar fyrir alvöru.
Listasýningin. Af henni seldust á
imnudaginn „Frá Sjávarborg“, mynd
eftir Magnús Jónsson á kr. 250,00.
Jón Stefánsson „Blóm og epli“ á
kr. 300,00. Júlíana Sveinsdóttir
„Skarðheiði“ á kr. 450,00.
Dánarfregnir. Jón Ólafsson Foss,
læknir, andaðist á laugardaginn í bæn-
um Caralier í Norður-Dakota. Var
andlátsfregnin símuð hingað til föð-
ui- hins látna, Ólafs Ólafssonar pró-
fasts frá Hjar%rholti. Jón heitinn
fór hjeðan í fyrra til Vesturheims.
Einar Jónsson málari ljetst í fyrri-
nótt. Hafði legið veikur um tíma.
Lýður Þórðarson, gamall Reykvík-
irigur, bróðir Jóns heitins Þórðarsonar
kanpmanns, andaðist ennfremur í
fyrrinótt.
Samskotin. í gær barst fátæku
fjölskvldunni frá í. G. kr. 5,00, frá
N. N. kr. 5,00 frá A. J. J. kf.
15,00, frá Þ. X. kr. 10,00. Alls kr.
40,00. Hafa þá fjölskyldunni borist
samtals krónur 373,00. Morgunblaðið
þakkar gefendunum fyrir hennar
(hönd.
Skólanefnd hefir nýlega sagt af
sjer. Beiddist hún, sakir óeiningar
þeirrar, sem verið hefir í barnaskól-
anum út af ýmsum ráðstöfnnum
hennar, úrskurðar stjórnarráðsins
um valdsvið hennar og skólastjóra.
Og var hann á þá leið, að hún
þóttist ekki geta starfað áfram.
Tolllækkun á Spáni. Frá Spáni
kom hingað einkaskeyti í gær, sem
sagði að tollur á enskuiu, norskum
O' íslenskum saltfiski væri færður
niður úr 32 gullpesetum í 24.
Olíumálið. Það er sagt, að fram-
kvasmdarstjóri H. í. S., hr. Eskildsen,
fari til útlanda nú með „Islandi“
og sje kvaddur vestur um haf vegna
steinolíueinkasöltmnar hjer.
í! Bíöjiö
b ætíq
B ura,
R
Í k:1%M0NSTED^
Bðjir áveitlF.
Appelsinur — Epli — Vín-
ber — Laukur og Kartöflur
Nýkomið í
Uersl. Uisir.
Sími 555.
,i||.XXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXX||í
Kopiering, Framköllun
Notið gott tækifæri og látið
kopiera filmur yðar i dag.
Sportvöruhús Reykjavíkur
(Einar Björnsson). Bankastr. 11.
GENGI ERL. MYNTAR.
^xxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxx||J
Tilboö
óskast í að grafa fyrir grunni
nú*í vetur, að stærð c. 1855X12
metra. Verkinu má skifta í tvent,
þannig að sjerstakt tilboð sje gjört
í moldargröftinn og annað í klapp-
arsprengingar.
Skrifleg tilboð skulu afhent
fyrir 13 nóv. — Nánari upplýs-
irgar hjá
Stefáni Thorarensen,
lyfsala.
Maismjöl
fœst hjá
1. IDD. OlfSillDl
Laugaoeg 63.
Nýkovnið
talsvert úrval af
afaródýrum
skófatnaði
SVEINBJÖRN ÁRNASON
Laugaveg 2.
Khöfn 6. nóv.
Kaupmannahöfn:
Sberlingspund............. 22,10
Dollar..................... 4,97
Mörk...................... 0,09
Sænskar krónur............133,25
Norskar krónur .. .. . . 90,60
Franskir frankar.......... 34,00
Svissneskir frankar.-.... 91,25
Lírur..................... 20,85
Pesetar................... 75,70
Gyllini...................194,50
Reykjavík:
Sterlingspnnd............. 25,60
Danskar krónur............115,96
Sænskar krónur............157,23
Norskar krónur........... 107,00
Dollar..................... 5,86
(Frá Verslunarráðinu).
Prentvillur þessar voru í erfiljóð-
um G. Ó. Fells í blaðinu 2. þessa
mánaðar: Hjálmholt fyri r Bjálmholt
og „Það er skylt að þekkja og mnna“
fyrir „Það er skylt að þakka og
muna“.
Flóð og fjara, Það er ekki margt,
«m við getum að fullu treyst að ekki
breytist dag frá degi, eða með öllu
■hætti að vera til. En eitt af því
fáa, er það að flóð og fjara heldur
áfram að vera til, svo lengi sem jörð
vor heldur áfram að snúast um sjálfa
s:g og í kringum sólina. Og eins víst
er óg það, að þeir sem kunna að
nota auglýsingar, og birta þær, þar
sem þær ná best tilgangi sínum, eiga
víst að óðum flæðir að pyngju þeirra.
Auglýsinga-sími „Morgunblaðsins“ er
498 og skrifstófan er í Austurstræti 5.
Norræna fjelagið heldur hið ráð-
gerða skemtikvöld næstkomandi laug-
ardagskvöld, 11. þessa mánaðar. For-
maður fjelagsins, Matthías Þórðarson
fornminjavörður, og Indriði Einarsson
rithöfundur tala. Frú Tove Kjarval
le* upp. Guðmundur Thorsteinsson
syngur og segir sögur. Svo verður
söngur, hljóðfærasláttnr og dans. —
Skemtunin verður fjölbreytt og án
■efa fjölmenn.
ÖEÍmanmundunnn
því hann er hræddur um að alt
þessháttar líti út í augum mín-
vi m eins og ásökun, og honum er
altaf svo umhugað um að hlífa
mjer við öllu sem hann heldur
að særi mig og sje mjer ógeð-
felt. En Lýdía, sem auðvitað er
ekki eins nærgætin, og sem sjálf-
sagt hefir ekki haft neitt ilt í
huga með því, sagði mjer það.
Hún hafði verið viðstödd þenna
fund þeirra, því hún er hjer um
bil altaf með Bernd, og hún sagð-
isl aldrei liafa sjeð frænda simi
eins reiðan og kuldalegan og þá.
Meðvitundin um það, að jug
skuli iiafa orðið til þess að skilja
fcðgana, er mjer svo þungbær, að
mjer finst oft og tíðum að 'jeg
ætli ekki að geta risið undir henni;
en Bernd þætti fyrir ef’ hann
lveyrði það á mjer; og nú þegar
hann altaf kemur heim til mín
svo ljómandi skapi, reyn) jeg
auðvitað að forðast alt sem getur
stygt hann og gert honum leið-
an þann litla tíma sem hann er
heima.
Svo fór Malva aftur að tala
um hagi Sigríðar og hún fór fljótt
yfir seinni partinn á brjefinu.
Hún andvarpaði þungan þegar
hún lagði brjefið frá sjer, og
stór og skær tárin titruðu undir
augnalokunum — tár sem með-
aumkvunmni með Mölvu en ekki
hennar eigin þunga sorg höfðu
valdið.
— Aumingja Malva, sagði hún
lágt og oft á meðan hún lauk hin-
um dapurlega undirbúningi sín-
um undir burtförina úr húsi Herr-
lingers endurtók hún raunalega
„anmingja Malva!“.
Tæpum klukkutíma síðar fór
hún ur húsinu án þess að kveðja
aðra en þjónustustúlku sína. Hún
skildi eftir allar þær gjafir, sem
Maja hafði ausið yfir hana þegar
hún var í náðugu skapi, þrátt
fyrir mótbárur Sigríðar.
Nvft.
Appelsínur
Bananar
Epli
Vínber
Hvítkál
Rauðkál
Gulrætur
Rauðrófur
Purrur
Sellerí
Græskar
Laukur
Kartöflur
Egg. Smjör. Ostar. Pilsur.
nýr mör
fæst í
fiErQubreið.
Sími 678.
5túfasirs,
UEfjargarn,
luinni, allsk.
nýkomið til
ll UHHUUllilUI l
Laugaveg 63.
ðirjji
úr lömbum, fást í
Herðubneið.
Sími 678.
lfínber — Appelsinur
— Epli —
best og ódýrast
í smásölu og heildaölu í
Lucana.
Kaupid og notið aðelns
islenskar vörur
Alafoss-útsalan,*j
flutt i Nýhöfn.