Morgunblaðið - 29.11.1922, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 29.11.1922, Blaðsíða 4
Sparið peninga. Kaupið tilbúnar amerískar rekkju- voðir sem kosta hálfu minna nú en fyrir 2 árum, koata nú frá 6 kr. 50 aur. í Vöruhúsinu. Kopiering, Framköllun « H Notið gott tækifæri og látið H M kopíera filinnr yðar i dag. x « H ö Sportvöruhúa Reykjavikur M S (Einar Björnsson). Bankastr.il. H Dagbók Næturlæknir: Matfchías Einarsson. Lyfjabúðunum lokað kl. 7. VorÖur í Laugavegs Apóteki. Sjötugsafmæli á *í dag (29. nóv.) Magnús Þórðarson í Einholti. J. H. O. Djurhuus, færeyska skáld- ið, sem getið var um að komið hefði með Botníu hingað, hygst að dvelja hjer eitthvað. Kcniur hann fyrst og fremst í verslunarerindum, en auk þess til að kynnast landi og þjóð, en til þess hefir hann langað um mörg ár. Djurhuus er málafærslu- maður í Eæreyjum. Tveir góðir gestir komu með Botníu hingað. Eru það þeir próf. Sveinbjörn Sveinbjörnsson tónskáld og Hermann Jónasson. Sveinbjörn Sveinbjörnsson mun nú vera alfluttur hingað heim. Og er gott til þess að vita, að hon- um hefir verið gert kleift að dvelja hjer. ^XKXXXXKXXXXXXKXXXXXXXX^ Sími 242. Box 245. M u n i ð að bestu regnkápurnar eru þær s v ö r t u frá Andersen & Lauth. Austurstræti 6. tjósakrónur. Ktngum stórt úrval með Islandi. Komið i tíma. ’ Hi«i & Ljós. Sb»i 830. Laugav. B 20. ftugl. dagbók Spaðkjöt og rúllupylsur ódýrast og best hjá Bræðrunum Proppé. — Sími 479. — V. Ó. Á. kaffið er bragðbest. Það tilkynnist heiðruðum viðskifta- vínum, að literinn af Sólarljós-stein- •olíu kostar nú 35 aura, heimsent ef óskað er, í versluninni „Björninn“ Vesturgötu 39. 20—30 hestar af töðu geymdir í hlöðu, fást keyptir nú þegar. A. v. á. Bússnesku og þýsku kennir rúss- nesk stúlka, Ljuba Fridland, Freyju- götu 10. Viðtalstími 6—8. Enskukensla (með góðum f'ram- burði) óskast gegn tilsögn í þýsku. A. v. á. Frá Englandi komu nýlega Þórólf- ur og Belgaum. Stöðvarstjórastaðan á Borðevri var, ’ eins og mönnum er kunnugt, veitt (Eggert Stefánssyni símritara í sum- ar. Risu út af þeirri veitingu harðar og langar deilur. En nú nýlega hefir Eggert Stefánsson sagt af sjer stöð- Uiini. Umdæmisstúkan nr. 1. hjelt aðal- fimd sinn á sunnudaginn. Fundinn sátu 63 fulltrúar. I framkvæmdar- nefnd voru kosnir: Pjetur Zophonías. feon (æðstitemplar), Flosi Sigurðsson, Kristjana Benediktsdóttir, Sigvaldi Bjarnason, Otto N. Þorláksson, Guðm. Sigurjónsson, Olafur G. Eyjólfsson (ritari) ísleifur Jónsson, Bjarni Pjetursson, Ágúst Jónsson og Ingólf- ur Jónsson. En umboðsmaður var kosinn Pjetitr Halldórsson. Stúkan telur yfir 1500 fjelaga. Samlþykt voru mótmæli gegn meðferð landsstjórnar- innar í undanþágunni á bannlögunum, og fjöldi innanfjelagsmála voru rædd. Sigvaldi Kaldalóns hefir nýlega gefið út tvö af hinum nýjustu lög- um sínum, sem Reykvíkingum eru kunn frá Kaldalónskvöldunum hjer í haust. Eru það lögin: I Betlehem er barn oss fætt, og fylgir textinn á sænsku, dönsku og latínu, og Svana- söngur á heiði, eftír Steingrím Thor- steinsson, með danskri þýðingu eftir Matth. Jochumsson, áður óprentaðri. Skömmu áður var komið út sjerstakt lugið Þótt þú langförull legðir. Pósthúsið. Ymsir þeir, sem leigja pósthólf' í pósthúsinu kvarta um það, að anddyri hússins, þar sem boxin eru, sje lokað óþarflega snemma á kvöldin og það jafnvel þegar póstar eru nýkomnir, svo menn komast ekki að til að ná í póst sinn. Pósthólfin eiga þó að vera mönnum til þæginda í þessum efnum, en ekki tafar, og virðist útláta- og ómakslaust að skella þeim ekki í lás fyrir fólki fyr en MORGUNBLAÐIÐ nuuðsynlegt er, að minsta kosti ekki kringum skipakomur. Heiðruðu lesendur! Látið enga aug- lýsingu, stóra eða smáa ólesria vera. Því jafnvel í þeirri smæstu getur verið orðsending um tækifæri yður ti.l hagnaðar. — Auglýsingasími Morg unblaðsins er 498. Skrifstofan í Aust- urstræti 5. Frá Ameríku kom með Síríus síð- ast hingað til bæjarins ungfrú Þór- urn Stefánsdóttir fyrrum prests á Desjarmýri, systir Björns alþm. fyrv. og Medúsalems ráðunauts. Yar hún ^áður en hún fór vestur kennari við ÍKvennaskólann og ráðskona við Eiða- (skólann. Atta ár hefir hún dvalið vestra, og mun hyggja á vesturför líiftur bráðlega. Staka þessi barst Morgunblaðinu í gær: Fyrir sóða saurug ljóð seint fær hróður dóninn. Málaskrjóðinn æsa óð illgjörn þjóðarflónin. Hjónaband. Síðastliðinn ‘lauga'rdag voru gefin. saman í hjónaband af sjera Bjarna Jónssyni ungfrú Sesselja Gunnlaugsdóttir ljósmóðir frá Vífils- dal í Dalasýslu og Kjartan Klemens- son frá Hvassafelli í Norðurárdal. •-----e------- fieimanmundurinn xxr. Hinar gamaldags og látlausu byggingar á Rocknitz voru ekki reisulegar í samanburði við liina skrautlegu og glæsilegu höll Lydiu von Thyrnau. Þegar Bernd reið þangað heim, alvarlegur á svip- inn og óttasleginn, grúfði þegar myrkur dauðans yfir húsinu. Gamli þjónninn húsbóndans kom á móti honum í fordyrinu og brá hendinni fvrir augun þegar liann sá Bernd. — Ó, herra liðsforingi, hvílíkt ólán! í morgun var ofurstinn al- veg frískur — bara dálítið geð- dapur, eins og reyndar alt af nú í seinni tíð. Ef þetta hefði nú ekki þurft 'að koma fvrir með h-estastrákinn. — Það gt-tur þú sagt mjer seinna, Henning, tók Bernd fram í, segðu mjer nú fyrst af öllu hvernig föður mínum líður! Jeg get auðvitað komið inn til 'hans? — Já herra liðsforingi, það getið þjer vel, hann þekkir yð- ur ekki, og hefir engan þekt síð- an hann datt niður í hesthúsinu. — Og hvað segir læknirinn? Hinn gamli þjónn yfti öxlum og leit á Bernd þeim augum, sem sögðu eins mikið og nokkur orð gátu sagt. Og Bernd spurði einskis frek- ara. Hann var undir hið versta búinn þegar hann gekk inn í svefp'herbergið. Þar voru tjÖld dregin fyrir gluggana svo liálf- dimt var inni. Hann fann gamla lækninn, sem í mörg ár hafði verið trún- aðarma&ur gamla mannsins og gömlu ráðskonuna við .sóttar- sæng föður síns. Fríherann vissi ekkert af þeirri ástúð og umönriuri sem honum var sýnd. Hann lá á koddanum roeð galopin augun og rauður mjög í andliti og starði upp í loftið tómlegu augnaráði. Ef ekki hefði verið hinn þungi erfiði and- ardráttnr og hrygglan fyrir brjóstinu, gat inaður eins hugsað að maðurinn væri látinn. UTinimimiJLLEnmi Lesið! Lesið E Með s.s „Sirius“ hefi jeg fengið miklar birgðir af alls konar skófatnaði. — Meðai annars: Drengja. telpu- og harnastígyjel. — Ennfrfflnaur kvenskó með lágnm hælum og karlmað&tagvjel m. m. — Svo nú geta menn, elns og áður, fengið hjá mjer á fætumar fyrii sanngjarna borgun. Virðingarfylst O. ThorsteiasBon. Herkastalakjallaranum. ULU xiinuixmaxi Gulltoppnr og Glaður eru nýkomn- ir af veiðum með hvor um 600 kassa. Kórf jelag Páls . ísólfssonar: Sam- æfing í kvöld kl .9. Allir beðnir að mæta stundvíslega. 1. desember, föstudagurinn kemur, verður hátíðlegur haldinn af háskól- anum, og er tilætlunin að svo verði framvegis, að fullveldisdagurinn verði hátíðisdagur háskólans. Ýmsar skemt- ariir verða.þennan dag, sem háskólinn og stúdentaráðið gengst fyrir. Enn- fremur hefst þennan dag happdrætti tií ágóða fyrir stúdentabústað, og verður það látið ná yfir land alt. Frá þessu verður annars nánar sagt hjer í blaðinu. Sjöuátryggið hjn: Sksndinauia n Oaltica — natintial k. istends-#dldinni. Aöems abyggileg félög vtiía yðar fuíisa IrullE B KathE h.f. Rusturstræti 17. la’sími 235. Bernd beygði sig ofan að föð- ur sínum og mælti til hans nokkr- nm blíðuorðnm enda þótt hann vissi' að hann jekki mundi heyra þau. En þegar hann var úrkula- vonar um að sjá nokkurn vott um meðvitund, sneri hann sjer að lækninum, tók í hönd hans og spurði hvort hann hefði enga von. 1 Læknirinn hristi höfuðið rauna- lcga. — En getið þjer ekkert gert fyrir hann, er ómögulegt að hann geti fengið rænuna aftur. — Það væri ekki til neins, og þegar jeg fyrir skömmu varaði hann við að hætta væri á því að hann gæti fengið slag, ljet hann mig lofa sjer því, að pína sig ekki með neinum þýðingar- lausum tilraunum þegar að því kæmi. — Það verðið þjer auðvitað að eiga við sjálfan yður um og samvisku yðar, herra læknir, en væri nokkur vonarneisti, hvað lít- íll sem hann væri, mættuð þjer auðvitað ekki binda yður við slíkt loforð. — Og því ekki það, faðir yð- ar vap mjer kærastur allra vina minna, og jeg vildi fúsiega léggja 5 sölurnar ár af lífi mínu til að frelsa haun — en nú er bráð- um alt búið — úr þessu ástandi mun hann líða, hægt og kvala- laust inn í land eilífðarínnar. Bemd var þungt um andar- dráttinn. Hann reyni að stilla sig, en tilfinningarnar tóku hanti þeim heljartökum að hanu gat ekki nema með naum'ndum stun- ið upp: — Og hvað haldið þjer að það vari lengi? — Jeg held, að hann lifi ekki til morguns: Svo var ekki talað ineira. Bernd settist við rúm föður síns og tók um hönd hans, þannig sat hann lengi. Læknirinn, sem hafði óhjá- kvæmilegum störfum að gegna, fór og lofaði að koma aftur að nokkrum stundum liðnurn. Og Bernd mátti líka til að láta það á móti sjer, að fara frá um stund, tii að gera einhverjar fyrirskip- anir í nafni föður síns, búskapn- nm viðvíkjandi. Svo sendi Kann með brjef til Mölvu, sagði henni hvar komið var og bað hana að koma þangað ef henni sýnd- ist svo. s — Einungis ef að þú, af öllu þínu hjarta getur fyrirgefið hon- um alt, það sem hann hefir gert á hluta þinn, skaltu koma að banabeði hans; því jeg vil ekki að menn sjeu hjá honum á dauða- stund hans, sem finna til gremju eða beyskju við hann. Hann var ekkert atrgnablik í vafa um, að hún mundi strax verða við tilmælum hans, og koma; en það urðu honum von- brigði. Sendillinn kom aftur og FEdora-sápan er uppáhaldfwápm kvenfólksinB. Ger- ir hörundslitmn hreinan og skf*. an, háls og htnö ur hvítt og mjúkt Fæst slstaBar. ¥ AöalnxaboðBmenn: B. KJABTANSSON é O #. tc (0 O' s cr ~ e> -s OJ 5’ g n § s* 2. B O: CW ^ ' < ct> o» 1 t=“ a> < a sE & 3" s- cn v< c 00 3 so <y s < p a p- sa o» »3 P co Feikna úrval af leikf öngum er nýkomið, alt sem til er, pr selt fyrír næstum ekki neitt, og happ- drættismiði í kaupbæti. IIB C-Basariii. ekkert svar frá Mölvu, haun liafði fengið . vinnukonunni brjefið og farið svo undir eins á stað aftur. Stund eftir stund beið Bernd þess. með óþreyju að konan sín kæmi. Að hún ekki gerði það, var hin fyrsta sorg, sem hún nokkru sinni hafði bakað honum, því houum f^nst, að ekkert hefði átt að aftra henni frá að koma til .hans undireins. Hann tók það e:ns og vott um ósáttgirni henn- ar og sárnaði það mjög. En allar hans hugsanir og á- hyggjur snerust nú um hinu deyj- andi föður og hann sat látlaust hjá rúmi hans. Undir kvöld kom læknirinn aft- ur, og þegar hann hafði iitið á sjúklinginn, sagði hanu að nú færi að líða að andlátinu. En hið > hrausta og úthaldsgóða her- mannseðli fríherrans átti í harðri baráttu við hinn . miskunarlausa dauða. Það var ekki fyr en eftir miðnætti að hinn erfiði andar- dráttur hætti fyrir fult og alt og gamli læknirinn lokaði blíð- lega augum vinar síns í hinurn síðasta svefni. mm i.K' ii • «■■■*■-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.