Morgunblaðið - 30.11.1922, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 30.11.1922, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐID TUXHAM. Semi-Diesel Mótorar rm Aðalumboð fynin Islands Stórkostleg uppfynding og um lcið endurbót á „Tuxham“-mótorum er að koma á markaoinn. Ekk- ert vatn notað lengur — minni olíueyðsla — enn Þá gangvissari — meira afl og endingarbetri en áður. Tuxham mótorar, sem hingað til hafa verið smíð- aðir, geta með litlum fyrirvara féngið þessa endurbót fyrir mjög sanngjarnt verð. Sparsemi. Ljett hirðing. Gangvissa. Góð ending. Skipa og báta mótorar allar stærðir. Rafmagnsmótorar með eða án Dynamó. Landmótorar, allar stærðir. Varahlutar af ýmsum tegundum fyrirliggjandi. Leitið upplýsinga um Tuxham hjá mjer og Þeim, sem hafa notað hann. Bestu meðmæli úr ölluin áttum til sýnis. Tuxham mótorar eru í gangi dag og nótt í Þús- undatali um víða veröld. HARALDUR BOÐVARSSON, Reykjavík. Simi 59. — Box 373. HMj fff Simnefni -. „EXPORT". Sparið periinga. Kaupið tilbúnar amerískar rekkju- voðir sem kosta hátfu minna nú en fyrir 2 árum, kosta nú frá 6 kr. 50 aur. í líöruhúsi nu. Kopiering, Framköllun $ Notið gott tækifæri og látið X kopíera fiJorar yðar í dag. h Sportvöruhúa Reykjavíkur q (Einar Björnsson). Bankastr. 11. M r, 8 -•Sjj-XXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXX'lIí GOODRICH gú mmístígvjelin hafa sex ára reynsiu að baki sjer hjer á landi. Reynslan héfir sýnt að þau eru sterkari en nokk ur önnur gúmmístígvjel, sem hjer hafa þekst. Kaupið því aðeins okkar þektu gúmmístígvjel, sem fást í flestum skóverslunum og veiðarfæraverslunum. Gætið þess að okkar skrásetta vörumerki: trade marh standi neðan á hælnura og rautt band að ofan og ferhyrningur framan á leggnum með okkar nafni á. $fff| Vjer búum til allar tegundir af gúmmískófatnaði. g? f Kaupið aðeins okkar stígvjel þá fáið þjer það besta. iiuuiaapammjLiim n Lesið! Lesið E Með s.s „Sirius" hefi jeg fengið miklar birgðir af alls konar skófatnaði. — Meðal ^ annars: Drengja- telpu- og harnastígvjel. — Ennfremur kvenskó með lágum hælum og karlmansstígvjel m. m. — Svo nú geta menn, eins og áður, fengið hjá mjer á fætumar fyrir sanngjarna borgun. Virðingarfylst SO. Thorsteinssön. Herkastalakjallaranum. i ■ » ■ ■ *i 1 iii i onmtiiiiii: The B. F. Gooörich Rubber Co. Akron Ohio. Barnaleikföng, Jólatrjesskraut, Jólatrjesklemmur, Póstkort og Myndablöð. Mikið úrval fyrirliggjandi. K. Einarsson & Björnsson. Simar: 915 og 1315. Simnefni: Einbjörn. Það borgar sig best fyriv* yður að koma með auglýsingar yðar, hvort heldur stórar eða smáar, til Morgunblaðsíns. — Sanngjörn viðskifti. Danskar krónur og aðrir erlendir peningar seldir. Þýsk mörk seld sjer- lega ódýrt. Morten Ottesen. Grænmeti HVíTKÁL RAUÐKÁL GULRÆTUR SELLERY PURRUR TOUMATER GULRÓFUR RAUÐRÓFUR EPLI SfTRÓNUR LAUKUR Nýkomið til Uis inrsiiar t Gi. Sími 40. Hafnarsræti 4, Dunhill’s Reykjarpipur mikið úrval nýkomið. Landstjarnan. nauðsynlEQf er fyrir hvern mann að eiga regnhlif. — Talsvert úrval hjá — Rndersen & bauth Austurstræti 6. eru komnir i

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.