Morgunblaðið - 09.12.1922, Blaðsíða 3
MORGUNBfcAÐIÐ
iJK
REÍlduErslun
Flsgdrs Sigurðssonar
5,tW 3D0
Rushiratr. 7
FYRIRLIGGJANDI
Hrfsgrjóa,
Hveiti, í.teg.
Lauk, Holl.
Appelsíaur,
Jálakerti.
N ý k o m i ð
talsvert úrval
af afaródýrum
SKOFATNAÐI
SVEINBJÖRN ÁRNASON
Laugaveg 2.
Nýkomið s
Appelsinur, Epli, lfinber.
Matarverslun
lómasar SonssDnar
dönskum bönkum og sparisjóðum
hefir hækkað um 12 milj. kr. upp
1 58,5 milj. í sjóði var í nóvem-
ber 33 milj. kr., en 30 milj. í
október og 21 milj. í ágúst.
Útfluttar danskar landbúnaðar-
afurðir vikuna fyrir 1. des. voru
m a. 2 milj. kg. smjör, 10,4 milj.
egg og 2,7 milj. kg. flesk, aðal-
lega til Englands.
Taia atvinnulausra í Danmörku
hefir hækkað síðustu viku úr
40039 upp í 42326, en 67,300 voru
atvinnulausir sömu viku síðast-
liðið ár.
í starfinu. Forstöðumaður jám-
brautar, sem hlutafjelag á, verður
að standa því reikningsskap ráðs-
mensku sinnar. En samskonar for-
etöðumaður ríkisjárnbrautar er
undir samgöngumálaráðherra gef-
ánn og hann aftur undir þin'gið.
Abyrgðin flytst því af hinum
eiginlega stjómanda yfir á annan
að við opinber fyrirtæki hækka
menn í embætti eftir þjónustu
aldri en ekki eftir verðleikum,
svo að þeir menn, sem máske
eru færastir í starfinu og mundu
komast fljótt til vegs í einstak-
Imgs þjónustu verða að bíða ár-
um eðá áratugum saman til þess
að komast á rjetta hillu. Þetta
deyfir áhugann og dregur úr
"vinnulönguninni. Það er ennfrem-
Ur viðurkent, að menn sem vinna
við op;nber fyrirtæki afkasti ekki
jnærri eins miklu verki og starfs-
menn einstaklingsfyrirtækja, með-
fram af því, að ríkinu hættir
altaf til að ráða til starfa fleiri
menn en nauðsynlegt er, svo að
margir venjast á að fara . sjer
liægt.
Gosið fi hausf
var í Öskju.
----o----
í dögun.
i.
Lífið á jörðu hjer er ekki líf
heldur vanlíf. Yauskapnaður óhæf-
ur til lífs. Alt það sem unun veit-
ir, alt hið .góða og hið fagra, er
einungis eins og ljósglæta sem
skín í gegnum ský, og þó skamma
stund. Og því lengur sem lifað
l.efir verið, því verra hefir lífið
orðið. Ekkert af börnum náttúr-
unnar hefir verið líkt því eins
ófarsælt og mannkynið, sem er
vngsta barnið. Fyrir löngu sagði
gríski spekingurinn Epíkiiros, að
best af öllu væri að hafa ekki
fæðst. Og djúpvitrasti spekingur
siðari tíma, Arthur Schopenhauer
sagð:: Das Leben ist etwas das
besser nicht wáre. Það væri betra
að lífið væri ekki til. Og speking-
ar þessir hefðu rjett fyrir sjer,
ef ekki væri unt að bæta þetta
sem vjer köllum líf, og breyta svo
til að í sannleika verði 'lifað. En
i það er það sem má. Maður sem
j hefir verið mjög nálægt því kom-
| inn að bíða fullan ósi^ur, í viður-
ieigú sem síðar mun þykja ekki
j ófróðleg, segir þetta hiklaust.
Frá Akureyrj var „Morgunbl.“
ságt í gœr, að þrír menn iir
Mývatnssveit væru nýkomnir heim
úr för til gosstöðvanna, eða, rjett-
• ai sagt, ur leit eftir þeim, því
alí til þessa hafa menn ekki vit-
að, hvar gosið var. Þessir menn
voru þeir Þórólfur í Baldursheimi,
-Jón Sigfússon á Grímsstöðum og
Sigurður Jónsson.
Fundu þeir gíginn. Hann er í
‘Öskju, og er yfir 4 kílómetra
að þvermáli.
Nánari fregnir höfðu enn eigi
borist um föy þeirra.
------o-----
Frá Danmörku.
Mánaðarskýrsla Landmandsbank
ans fyrir nóvember sýnir, að bank-
inn er aftur að vinna traust
manna og meiri festa og ró er að
feomast á viðskifti hans. XTmsetn-
Ingin í nóvember nam 1273 milj.
kr. en í október 1217 milj. kr.
Innlegg í bankabækur hefirhvorki
■nukist nje minkað, en innlegg frá
II.
Fyrir meir en 25 árum byrjaði
jeg að reyna til að skilja eðli
svefnsins. Og árangurinn varð sá
að jeg fann þennan lífskraft sem
j svo mikið hefir verið talað um,
í en margir jafnvel neitað að til
'<'æri. Jeg hefi fundið að hinn
lifandi líkami er aflvjel, sem er
i hJaðin af utanaðkomandi krafti.
Ef allir sem þetta lesa væru mjer
svo vel samtaka, að þeir skildu,
! að það er óhætt að treysta því
fullkomlega að jeg segi satt, þá
mundu þeir á sömu stundu finna
kraftinn streyma í sig. Og að
iþeim krafti fylgir vit, munduþeir
j fljótt gðta markað af því hversu
[ miklu auðskildara margt mundi
verða þeim eftir en áður, og
í hversu margt fleira þeim kæmi í
hug. Og ef vjer værum svo þús-
' undum skifti, samtaki um hma
nýju þekkingu, þá gætum vjer
haft nokkra stjóm á þessum
krafti, sem magnar oss til lífs, og
gert það sem kallað hefir verið
kraftaverk. Af samstillingu vorri
mundi það leiða, að áhrifin frá
sterkum og góðum verum, sem í
ABC hef'r alt best og ódýrast, sem mat og lireinlæti tilheyrir nýtt, gulrófur, kálhöfuð,
epli, appelsínur, vínber. — Happdrættismiði í kaupbæti. ABC.
Dfsalan Lækjargötu 2 [áöur rlðalstræti 8]
Selur meðal annars: Alpakkatau fyrir kr. 3,90 svuntuefnið. Morgunkjólatau gott og
mjög ifallegt. Mancliettskyrtuljerept. Jóla-gardínur. Tvistljerept afar fallegt í sængurver. Und-
irsængurdúk. Silkisokka fyrir k r. 4,50. — Brysselgólfteppi afar vandað, fallegt og stórt, selts
fyrir tækifærisverð. — —
Jólatrjesskrailtið er komið; 10 sinnum meira. úrval en nokk-
urstaðar annarstaðar; leikföng feikna úrval.
Happdrættismiði í kaupbæti.
. ABC-Basarinn. ,
*
Óðrum stöðum eiga heima, gætu
komið hjer fram. Og þau áhrif
mundu fljótt leiða til þess að
miklu auðveldara yrði að berjast
gegn hinu margskonar böli jarð-
lífsins. 1 veðurfari og gróðri mundi
þeirra áhrifa verða vart. Jeg er
jafnvel að halda, að svo greinda
menn og vel innrætta hitti orð
mín fyrir, að á næsta hausti muni
það vera orðið greinilegt, að eitt-
hvað hafi miðað til þess að sumar
og grasvöxtur yrði líkt því sem
var, áður en loftslag hjer breytt-
ist á þann hátt, sem getið er um
i ritgerðinni fsland og íslendingar.
III.
Muna verður eftir því, að hjer
er bygt á þekkingu, sem áður
hefir ekki til verið. Og ef menn
lesa ritgerðimar Hið mikla sam-
band, Lífgeislan og magnan,
Stjömulíffræði, og enn aðrar í
Nýal, þá munu þeir skilja, á
hverskonar þekkingu er bygt það
sem hjer er sagt. En annars þarf
ekki annað en mannþekkingu til
að treysta mjer í þessu. Þeir sem
mannþekkjarar era, munu glögt
skilja, að mentun mín er af því
tagi, og skapferli, að jeg mundi
ekki koma með stórkostlegar stað-
hæfingar og fögur fyrirheit, ef
ekki hefði jeg áður sjeð fyrir
þeirri undirstöðu sem treysta má.
Helgi Pjeturss.
London 14. nóv.
Rannsóknarskip Sir Ernest
Shackleton kom heim úr suður-
för sinni í sepfember og í gær-
kvöld flutt'i Frank Wild, sá sem
tók við stjórn fararinnar eftir
fráfall Shaekletons, fyrirlestur
um förina í konunglega land-
fræðisfjelaginu breska. Mátti sjá
af frásögn hans að gæfan hafði
yfirgefið leiðangursmenn er Shack-
letons misti við, því þeim varð
mjög lítið ágengt í förinni.
Leiðangursmenn lögðu á stað
frá Englandi á skipinu „Quest“
17. sept. 1921. Fóru þeir fyrst
til Suður-Ameríku og þaðan til
eyjarinnar Suður-Georgíu, sem er
suður í íshafi. Komu þeir við
í ýmsum smáeyjum á leiðinni og
rannsökuðu þar ýmislegt, tóku
myndir af sjaldgæfum dýrateg-
undum og sýnishorn af bergteg-
undum og gerðu uppdrætti# af
evjunum. Til Georgíu komu þeir
4. jan. og þar dó Shackleton
skyndilega. Var ákveðið að halda
áfram ferðinni eigi að síður og
17. janúar var lagt á stað suður
f höf. En vegna hafíss tókst ekki
að ná meginlandi suðurpólsins,
þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir. En
hinsvegar fundu leiðangursmenn
nokkrar eyjar, sem ókunnar voru
áður og gerðu uppdrætti af þeim.
Einu sinni var skipið fast í ís
í átta daga og í annað skifti
kviknaði í því og lá við sjálft
að það mundi brenna. Yoru þeir
at velkjast í ísnum allan febrúar-
mánuð og fram í mars, en þá
sneru þeir við og komu til Ele-
phant Island 25. mars og hættu
þá öllum frekari tilraunum til þess
að komast suður á bóginn. Eftir
það fóru.þeir til ýmsra smáeyja
i sunnanverðu Atlantshafi, og m.
a dvöldu þeir um tíma á Tristan
da Cuncha, sem er bygð, en telj-
ast má með afskektustu manna-
bygðum í heimi. Koma skip þang-
að ekki að jafnaði nema þriðja
hvert ár.
Shackleton hafði upprunalega
ætlað sjer, að fara í rannsókn-
arför til Norðurheimskautsins en
ekki suður. Hafði Canadastjórn
heitið honum styrk til fararinnar
og var undirbúningur hafinn, en
þá kipti stjórnin að sjer hend-
inni af einhverjum ástæðum, Þá
var það að Roweth tók að sjer
að gera Shackleton út í nýjan
leiðangur suður í höf.
—----o—■ 1 "■ 1
Dagbok
Næturlæknir: Magnús Pjetursson.
Lvfjabúðunum lokað kl. 7 síðdegis.
Vörður í Reykjavíkur Apóteki.
Messur á morgun: I dómkirkjunni
kl. 11 sjera Bjarni Jónsson (altaris-
gsnga). Kl. 5 síðd. sjera Jóhann por-
kelsson.
Landakotskirkja: Hámessa kl. 9
árd. Kl. 6 síðd. guðsþjónusta með
pi jedikun.
í fríkirkjunni kl. 5, sjera Árni
Sigurðsson. •
Fundur í „Stefni" er auglýstur
á öðrum stað- í blaðinu. par verður
rætt mál, sem mjög snertir alla
bæjarbúa og má búast við, að þar
verði fjörugar umræður. Fjelagsmenn
geta boðið gestum með sjer.
Kvæðabók Jóns Trausta er ein
merkasta bókin, sem út hefir komið
á þessu ári. Bókavinur uppi í sveit
skrifar: „Jeg vissi það ekki fvr en
iog hafði lesið þessa kvæð:.bók. hve
mikið ljóðskáld Guðmundur heitinn
Magnússon hefir verið“. — Kvæða-
bókin verður án efa mörgum kær-
komin jólagjöf.
Minningarrit nm Matthías Joch-
umsson er nú komið út á Akureyri
og kemur hingað með „Goðafossi“
einhvern af næstu dögum. Steingr.
líeknir sonur hans hefir valið efni
í ritið og sjeð nm útgáfu þess, en
útgefandi er porst. Gíslason.
„Sorpblaðið". Jeg hygg að allir
muni vera mjer samdóma um, að
það hafi verið fallega gert af frú
Ástu Hallgrímsson, að svara hinni
ógeðslegu aðdróttun, sem „Tíminn' ‘
fíutti nýlega' til Björn alþm. Krist-
ijánssonar, og koma fram með þær
upplýsingar, sem hún gaf. Bn skít-
Hangikjöt,
Kæfa,
Rúllupylsur,
Tólg.
Alt 1. fiokks vörur.
Matarverslun
lómasar ^onssonar
buxalegri grein minnist jeg ekki að
hafa sjeð í blaði, en svar Tímana,
enda heyri jeg alla, sem á hana
minnast, Ijúka upp einum munni um
það, að hún sje höfundinum einum
til skammar. Og það gleður mig, að
geta sagt frá því, að einn af bestu
smekkmönnum þessa bæjar hringdi
ritstjóra Tímans upp undir eins og
hann hafði lesið greinina og sagðist
„banna það, að sorpblaðið yrði fram-
ar sent inn fvrir húsdyr sínar“.
Kona.
Negrastrákar. Nýkomin er út
skemtileg myndabók handa börnum,
sem svo heitir, og eru myndirnar
eftir Guðmund Thorsteinsson málara.
Hún byrjar svona: Negrastrákar fóru
á rall og þá voru þeir tíu. — Einn
drakk flösku af ólyfjan og þá voru
eftir níu. — Níu litlir negrastrákar
fóru svo að hátta. — Einn þeirra
svaf vfir sig og þá voru eftir átta.
Til orðaþjófs.
Vígsluljóminn skóp þjer skemst
skáldaróm í ljóðið,
en þú átt sómann fyrst og fremst
fvrir tómahljóðið.
N. N.
Auglýsingar og innsápun. Hafið
þjer nokkurn tíma reynt að raka
yður án þess áður að hafa sápað
inn skeggrótina. pað er mögulegt
að raka sig án sápu, en fæstir munu
samt nota þá aðferð, enda þótt þeir
við það spari sápuna. — Auglýsingar
eru fyrir viðskiftin nokkuð svipað
því, sem sápan er fyrir raksturinn.
Satt er það. og að viðskifti eru
möguleg án auglýsinga, en. svo mikil
hjálp viðskiftunum eru þær, að án
þeirra er ekki ráðlegt að vera. —
Fyrst innsapun, því næst raksturinn.
Fyrst að anglýsa og síðan að selja;
það er rjetta aðferðin, auðveldasta
fljótvirkasta. Og þegar til lengd-
ar lætur sú ódýrasta.
Auglýsi ngasími „Morgunblaðsins' ‘
er 498. Skrifstofan er í Austur-
stræti 5. —
Samskot til rússnesku bamanna.
Innkomið á fundi í Nýja Bíó 12.
nóv. kr. 560.85. M. porkelsd. 5 kr.
N. N. 3 kr. N. N. 15 kr. N. N. 5 kr.
Þ. G. 2 kr. Blindur maður 3 kr.
Ingibj. Grímsd. 20 kr. Steinunn 5 kr.
J. H. J. 20 kr. Guðný G. 7 kr. Björn
litli 5 kr. N. N. 5 kr. Gnnna 10 kr.
K. S. 20 kr. Kvenfjelag Fríkirkju-
safnaðarins 200 kr. Safnað af tveim-
ur konum í sama fjelagi 374 kr. N.
N. 10 kr. Jón Halldórsson Laugaveg
111 10 kr. Sesselja Elíasdóttir 5 kr.
Steinunn Guðmundsdóttir 10 krónur.
Magnh. porsteinsd. 10 kr. Ónefnci
kona 5 kr. Hjón 10 kr. Atli Frið-