Morgunblaðið - 14.12.1922, Side 1
10. árg., 38. tbl.
Fimtudaginn 14. desember 1922.
í saf oldarprentsmi ð ja
k.f.
Tfatmes Jlafsfein.
4. desember I8SI — 13. desember 1922.
vinna mikið og bæta úr öllu, sem
vanrækt hafði verið. Hann kom
þá á símalagningu til landsins og
kring um það, og fyrir einbeitni
hans og harðfylgi gekk það verk
svo fljótt frá hendi, að furðu
sætir, er athugaðir eru allir erf-
iðleikar, sem í vegi voru. Þetta
er stærsta framkvæmdamálið frá
þeim árum, en önnur mörg mætti
telja, sem smærri eru, en þó eng-
an veginn cmerk.
•Svo gerði hann sjálfstæðismálið
að aðalmáli sínu, er ró náðist ekki
eftir þær breytingar, sem fengist
höfðu 1904. Hann var leiðtogi þing
mannafararinnar til Danmerkur
1906, er Friðrik konungur VIII.
bauð Alþingi til heimsóknar, og ár-
j ið eftir tók hann með rausn á móti
; konungi og fylgdarliði lians hjer.
I Vænti hann mikils árangurs af
þeirri viðkynningu, sem þetta skap-
aSi, og lagði sig allan fram, er samn
; ingar hófust síðar í Kaupmanna-
| höfn um framtíðarafstöðu .Islands
| til Danmerkur, að ná sem heppileg-
| ustum kostum fyrir Islands hönd.
! Og þó þetta yrði honum þá að falli
hjer, er enginn’efi á því aö með
: störfum þeim, sem þá voru unnin,
jvar grundvöllurinn lagður til þess,
| sem síðar hefir gerst, í þeim mál-
t um. —
I Hannes Hafstein var fæddur for-
iingi, og hafði flesta þá kosti til að
bera, sem þar eru bestir taldir.
1 Hann var mikill maður að vexti,
karlmannlegur og fríður sýnum,
| glæsimaöur í framgöngu, skemti-
legur í viðkynningu og laSaði menn
jmjög að sjer með allri framkomu
! sinni. Starfsmaður var liann mikill,
jþegar hann hafði áhugamálum að
sinna, og var þá fylginn sjer og
áhugamikill. En jafnan vildi hann
sýna fullkomið drenglyndi í viður-
eign við mótstöðumenn sína.
Hannes Hafstein var fæddur 4.
desember 1861, sonur Pjeturs Haf-
stein amtmanns og Ivristjönu Gunn-,
arsdóttur, prests á Ilálsi í Fnjóska-
dal, systur Tryggva sál. Gunnars-
sonar bankastjóra. Er hún enn á
lífi, 86 ára gömul, mjög ern eftir
aldri, og hefir lengi verið hjá Hann-
Kl. 10 í gærmorgun andaðist
Hannes Hafstein á heimili sínu
hjer í bænum, og hafði hann, svo
sem kunnugt er, svo árum skifti
legið rúmfastur og oft sárbjáður.
Á lífi hans urðu snögg og mik-
ii umskifti. Hann misti konu sína
sumarið 1913 og tók' sjer það
mjög nærri. Eigi miklu síðar
misti hann heilsuna, af slagi, og
þótt hann starfaði nokkuð eftir
það, var hann aldrei heilbrigður.
Brátt fór líka svo, að þessi sjiik-
dómur lagði úann í rúmið, og er
nú langt síðan að auðsætt þótti,
að honum mundi aldrei verða
bata auðið, og að dauðinn hlyti
að verða eini endirinn á þjáning-
um hans.
A besta skeiði var hann sviftur
bftilsu og kröftum, mitt í starfi
og stríði lífsins. Og þar var stórt
skarð höggvið. Hann var forvígis-
maður íslensku þjóðarinnar, meira
metinn en nokkur annar, og var
meir og meir að ná almennri til-
trú og vinsældum, án tillits til
flokkaskiftingar og einstakra
deilumála. Það 'hrygði því alla,
er hann misti lieilsu og starfs-
krafta, allir fundu, að burt var
kipt af starfssviðinu mesta óg
besta kraftinum.
Lengi mun þess verða minst,
hvílíkt glæsimenni Hannes Haf-
stein var. Þegar á ungum aldri
fjeklc hann mikið orð á sig fyrir
gáfur, en hugur hans hnje þá
allur að listum og bókmentum.
Hann var snemma orðinn þjóð-
ltunnugt 1 jóðskáld, og alla tíð
síðan hafa landar hans haft mikl-
ar mætur á kveðskap hans, en
karlmenska og heilbrigð lífsgleði
er þar meginþátturinn.
Um fertugt tekur Hannes Haf-
slein að gefa sig við stjórnmálum,
og urðu þau eftir það aðalstarf
hans. Þar varð hann brátt fremsti
maðurinn. Hann var nýkosinn á
þing, er Vinstrimenn komu til
valda í Danmörku og líkindi gerð-
ust til þess, að hin langa stjórn-
máladeila, sem íslendingar höfðu
átt í við Hægrimannastjórn Dana,
yrði útkljáð, eða kæmist að minsta
kosti inn á nýjar brautir. Hannes
Hafstein var þá valinn af meiri
h’uta Alþingis til þess að fara
á fund nyju stjornarinnar dönsku
og túlka fyrir henni málstað fs-
lendinga. Þetta hafði þann árang-
ur, að við fengum innlenda stjórn
í ársbyrjun 1904, og varð Hannes
Hafstein þá fyrsti íslenski ráð-
herrann.
Stjórnarár Hannesar Hafstein,
frá 1904—1909, eru framfaratími.
Hann var ótrauður foringi, vildi
esi syni sínum. 15. okt. 1889 kvænt-
ist H. H. Ragnheiði Thordersen,
fósturdóttur Sigurðar lectors Mel-
sted, en misti hana, eins og áður
segir, sumarið 1913. Af börnum
þeirra eru á lífi sjö dætur og einn
sonur. Fjórar elstu dæturnar eru
giftar: Ástríður Þórarni Kristjans-
syni verkfræðingi, porunn Ragnari
H. Kvaran presti í Winnipeg, Sig-
ríður Geir ThorsteinSon framkv,-
stjóra og Soffía Hauk Thors fram-
kvæmdarstjóra. Hinar þrjár heita:
Ragnheiður, Elín og Kristjana, en
sonurinn Sigurður.
Eftir að H. H. hafði lokið prófi
í lögum, var hann lengi landritari
hjá Magnúsi Stephensen landshöfð-
ingja, en síðan var hann sýslumað-
ur í ísaf jarðarsýslu þangaö til hann
varð ráðherra. En eftir að hann ljet
af ráðherrastörfum var hann banka-
stjóri í Islandsbanka um nokkur ár.
n i i i .i
FriSarJundurmn
í [iausannE.
London 22. nóv.
Á mánudaginn var komu full-
trúar bandamanna og Tyrkja og
Grikkja saman í Lausanne til
þess að semja um frið milli
Grikkja og Tyrkja og milli Tyrkja
og bandamanna. Formaður bretsku
nefndarinnar er Curzon lávarður,
utanríkisráðherra Breta, af Frakka
hálfu sækir fundinn Poincaré for-
sætisráðherra , fyrir hönd ítala
Mussolini forsætis- og utanríkis-
ráðherra, fyrir Búlgara Stambou-
Imski forsætisráðherra, fyrir Ju-
goslava Nintehitch utanríkisráð-
hcrra, fyrir Tyrki Ismet Pasja og
fyrir Grikki Venizelos.
Curzon utanríkisráðherra fór til
París fyr'r helgi til þess að ráðg-
ast við Poincaré og hjeldu þeir
saman til Sviss á laugardaginn
cg hittu Mussolini. Var sú fregn
látin út ganga, að fult samkomu-
lag hefði náðst milli þessara 3
„stórlaxa“ um stefnuna í garð
Tyrkja.
Fundurinn var settur af forseta
Svisslendinga, Maud, og bauð hann
fundarmenn velkomna. Á eftir
hcnum töluðu Curzon lávarður og
1,-met Pasja.
Daginn eftir var fyrsti starfs-
fundurinn haldinn og þá skip-
aðar nefndir til þess að fjalla
um aðalverkefni fundarins. Öll'um
gerðum ráðstefnunnar hefir verið
haldið leyndum til >essa, og allir
eru í óvissu um hvað verða muni.
Það þykir víst, að Tyrkir muni
verða harðir í kröfum, heimta
Þrakíu alla, hlutdeild í yfirráð-
cm og eftirliti sundauna, og krefj-
ast 200 miljóna sterlingspunda
skaðabóta af Grikkjum.
í ræðu sinni, sem haldin var
á frönsku, sagði Ismet Pasja. að
Tyrkir hefðu samið um vopna-
hlje eftir ófriðinn mikla á þeim
grundvelli, sem Wilson áður hafði
skýrt, að þjóðirnar skyldu fá
vfðurkendan sjálfsákvörðunarrjett
sinn. Tyrkir hefðu verið. sviknir
um þetta, og því hefði þeim
\erið nauðugur einn kostur, að
grípa til vopna og verja sjálf-
stæði sitt. Hann lýsti átakanlega
kjörum Tyrkja síðastliðin fjögur
ár. Allur þorri fólks hefði orðið
að búa við hungur og harðrjetti,
og enn væru margir Tyrkir í
Litlu-Asíu, sem hvergi ættu þak
yfir höfuðið.
Stjórnin í Angóra hefir nú
svift Refet Pasja landsstjóra-
völdum í Konstantmopel. Ástæð-
an er sögð sú, að hann hafi ekki
fylgt fyrirmælum stjórnarinnar.
Refet Pasja fór ógætilega að ráði
sínu þennan stutta tíma sem hann
hafði völdin í Konstantínópel og
fyrir óbilgimi han§ og ofsa lá
við að til ófriðar mundi draga
milli hans og setuliðs bandamanna
í borginni. Heitir sá dr. Adnan
Bey, sem skipaður hefir verið
eftirmaður hans, og var áður for-