Morgunblaðið - 14.12.1922, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 14.12.1922, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ TUj barnabók. Collodis Gosi. Hallgrímur Jónsson kennari íslenskaði. — Með yfir 80 mynöum. Verð ib. kr. 4,00. Lang besta jólagjöf fyrir börn og unglinga. Fæst hjá öllum bóksölum í bænum. BúkauErslun 5igf. EymundssQnar. Hvar er úr meiru að velja? en í A B C af allskonar mat- og hreinlætisvörum, en í Lúeana, af ávöxtum, sælgæti, tóbaksvörum, en í A B C Basarnum af leikföngum, jólatrjesskrauti og ýmsujn öðrum heppilegum jólagjöfum. — Happdrættismiði í kaupbæti me'5 aðeins 2 kr. kaupum. M\ú\W\i - nuslurslrsll 5. •Jóla-marzinpanmyndir og hinar margeftirspurðu skrautöskjur, sem upseldar voru, eru nú komnar aftur. Auk þess 20 tegundfe- af konfekt, hver annari betri, sem eins og að undanfömu er b^sfc og ódýrast í bænum. Samkepnin lifi! Hvíta Rósin á ~ er Jólahveiti ársins. í heildsölu og smásölu hjá = Kaupf jelaginu = Skrifstofusimi 728. Deildarsimar 1298, 1026, 1256, 954. eýknunar og tildæmdan málskostn- að, en fyrir stefndan mætti hrm. Björn P. Kalman, sem krafðist staðfestingar hins áfrýjaða dóms og málskostnaðar fyrir hæstarjetti. Málinu lauk með dómi rettarins 29. f. m. á þá leið, að áfrýjandi var algerlega sýnaður og tildæmd- ur 150 króna málskostnað fyrir hæstarjetti en málskostnaður fyr- ir undirrjetti var látinn falla nið- ur. í forsendum hæstarjettardóms- ins segir svo: # Þegar þess er gætt, að læknir sem lætur af hendi áfengi sem sem læknislyf, verður að sjálf- sögðu að gæta meiri varúðar í útlátum sínum á áfengi til vín- hneigðra manna en annara, þá verður að álíta að það hafi verið eðlilegt að áfrýjandi í umræddri rjettarrannsókn rannsakaði þetta atriði sjerstaklega, en í þeirri rannsókn var hin umrædda skrá að áliti rannsóknardómarans einn liður. Þar sem . ennfremur álit lögreglustjórans um af taka nafn stefnda á umrædda skrá styðst við framburð tveggja vitna, er leidd hafa verið í málinu verður það eigi talið með öllu ástæðu- laust, að áfrýjandi tók nafn stefnda á skrána, og verður því ekki álit’ð, að hann hafi með þessu farið út fyrir þau takmörk, fiem honum voru sett sem rann- sóknardómara í umgetinni rann- sókn, og er þá eigi heimild til þess að dæma hann til hegn- ingar eða taka ómerkingarkröfu atefnda til greina. ------o------- 1 Erl. símfregnir írá frjettaritara MorgunblaOsina. Khöfn, 13. des. Verslun Svía. Stokkhólmi: Útfluttar vörurfrá Svíþjóð nema nú mánaðarlega 4 kr. meira en innfluttar. Hef- ir ríkisbankinn gert ráðstafanir tii þess að sænska krónan fari ekki yfir nafnverð í hlutfalli við dollar. Prönsku og þýsku blöðin, Parísarhlöðin leggja nú áherslu á. að verði janúarfundUr forsætis- táðherranna (til að ræða um Sreiðslufrest skaðabótanna) árang hrslaus, muni Frakkland taka til ®inna ráða og taka þau þýskhjer- Uð, er Frökkum hentar best. Enj ^erlínarblöðin eru aftur á móti ®Uægð yfir því, að fundur for- Sætisráðherranna varð árangurs- atlsi og telja þau, að með því hafi Bonar Law sýnt, að hann væri því ekki fylgjandi, að Ruhr-hjer- uðin væru tekin af Þjóð^rjum. UppMaup í Varsjá. Pólskir þjóðernissinnar hjeldu mótmælafundi í gær í Varsjá und- ir forustu Haller hershöfðingja, ,sem tók Austur-Galiziu, gegn ný- kosnum forseta Gabriel Naruta- vicy, sem áður hefir verið utan- ríkisráðherra. Urðu af þeim upp- hlaup og voru nokkrir menn drepnir. Lögreglustjórinn og inn- anríkisráðherrann hafa sagt af sjer. Englendingar semja við Ameríkumenn. London: í lok desembermánað- ar fer fjármálanefnd Englendinga, stm í eru Baldwin fjármálaráð- herra, bankastjórar Englandsbanka o. m. fl., til Washington til þess að semja um skuldir Englands. --------------- Mussolini. Skoðanir hans á framtíð Evrópu. London 23. nóv. Franska blaðið „Matin“ birti í gær viðtal við Mussolini skrifað í Lausanne. Sá maðurinn sem mest athygli er veitt á friðar- fundinum er ekki Curzon og ekki Poincaré beldur Mussolini. „Frakkar eru óánægðir með friðinn, enda er hann slæmur, og ófriðurinn hefði átt að taka þann endir, sem eðlilegastur var. Banda- mannaherinn hefði átt að halda til Berlín, Wien og Budapest, því það var nauðsynlegt, að taka fyr- ir kverkar óvinunum. Frkkar sjá einnig, að litlar horfur eru á því, að þeir fái það sem þeim var áskilið með friðarsamningunum. Þeir eru óánægðir. Þjóðverjar vilja iekki borga. og auk þess stafar Frökkum. hætta af þeim og ítölum Jíka. Máske verður þess skamt að bíða, að tekin verði endanleg ákvörðun. Það verður að gera, jafnvel þó það sje orðið of seint til þess, að fullnæging fáist á óskum Frakka. Frakkar munu halda fram gagnstæðum málstað við flestar aðrar þjóðir, og hagsmunir þeirra krefjast ann- nrs, en hagsmunir bandamanna þeirra. Frakkar eiga við Þýska- hnd að etja, en Þjóðverjar hafa Rússa að baki sjer. Mið-Evrópa er öll í uppnámi og umhverfis hana eru ólík öfl ráðandi. Að austanverðu ræður vitfirring bolsjevikka, sem vilja ná Þýskalandi undir sig, en það þráir hefnd. Þjóðernisofstækið og bolsjevisminn renna þar saman í eitt. Fylgjendur hins fyrnefnda vilja nema úr gildi alla samn- inga, sem eru þeim óþægilegir, en bolsjevikkar nema úr gildi venjulegt þjóðskipulag og reyna í stað þess höfuðóra sína. Jeg er ekki trúaður á, að Þjóðverjum takist að reyna að spoma við áhrifunum að austan, en á hitt trúi jeg, að Vesturríkin geti drep- ið óaldarhreyfinguna ef allir leggjast á eitt. Það er bandálag Frakka, ítala og Belga, sem eitt getur veitt bolsjevikahreyfing- unni mótstöðu, með aðstoð Breta. í þesskonar bandalagi mun Ítalía bera höfuðið hátt, sem stórveldi meðal jafningja sinna, en ekki sem örþreytt, hrjáð og magnþrota -----------------o—------- Dagbók □ Edda listi í Q Næturlæknir: M. Júl. Magnús. — Lyfjabúðunum lokað kl. 7 síðdegis. Vörður í Laugavegs Apóteki. Lúðrasveit Reykjavíkur: Æfing föstudagskvöldið 15. þ. m. í Hljóm- skálanum. Mætið stundvíslega við Iðnó kl. 8y2. Einar Pálsson trjesmiður kom norð- an frá Akureyri með Goðafossi síð- ast. Hefir hann verið að gera þar við gagnfræðaskólahúsið og það feng- ið mikla og góða umbót, m. a. mið- stöðvarhitun og rafmagnsleiðslu. Verslunarmannafjel. Merkúr held- ur fund í kvöld kl. 8l/2 á Hótel Skjaldbreið. Kolafarm kom e.s. Thorstein með hingað í gær til Kol og Salt. Farm- urinn er um 900 tonn. Togararnir. Baldur er nýlega kom- inn fra Englandi. Seldi hann fyrir 12—13 hundruð sterlingspund. pess- ir togarar hafa nýlega selt í Eng- landi: Leifur hepni fyrir 1803, Geir fyrir 1626 og Austri fyrir um 1000 sterlingspund. Ummæli Helga Valtýssonar. Út af ummælum þeim, er birt voru hjer í gær eftir H. V. um E. B. og tekin voru eftir blaðinu „íslendingur“, hefir Mbl. verið beðið að geta þess, að Sambandsstjórn ungmennafjelag- anna hafi ráðið fyrirlesarann til fyr- irlestrahaldsins norðanlands. Hæstirjettur hefir nýlega kveðið upp dóm í skaðabótamáli íslands- banka á hendur Ólafi Friðrikssyni. Er undirrjettardómurinn staðfestur að öllu leyti. Verkamanitaskýlið við höfnina er nú komið undir þak fyrir nokkru og er farið að innrjetta það. Er það allmyndarlegt hús og mun verða góður samastaður fyrir verkamenn, þegar það er fullbúið til notkunar. Hvergi gefst mönnum jafn gott tækifæri til að auglýsa fyrir lítið fje með góðum árangri sem í aug- lý singadagbok Morgunblaðsins. Aug- lýsingasími Morgunblaðsins er 498. bkrifstofan í Austurstræti 5. --------O—■ ii < Cleiniu f Neiu M London 20. nóv. Clemenceau er kominn til New York fyrir nokkrum dögum. Var honum fagnað sem þjóðhöfðingja þegar hann steig á land í New York, og blöðin voru full af grein- um um hann og viðtölum við hann. Hjá sumum þeirra andar fremur köldu í garð gamla manns- ins, og er sagt, að honum muni aldrei takast að sannfæra Ame- ríkumenn um, að Frakkar geti ekki minkað her sinn, vegna ófrið- arhættu af Þjóðverja hálfu. Annan daginn sem Clemenceau var í New York, barst honum hót- unarbrjef, þar sem sagt var, að hann skyldi ekki komast lifandi burt úr Ameríku. Varð þetta til þess, að vörður sá, er lögreglan hafði sett um Clemenceau undir eins og hann kom, var tvöfald- aður og eru nánar gætur hafðar á, að óviðkomandi menn komist ekki í færi. við hann. í gærkveldi hjelt hann fyrsta fyrirlestur sinn og eru kaflar úr honum birtir í blöðunum. Var hvert sætj skipað í Metropolitan söngleikhúsinu og Clemeneeau fjekk hinar innilegustu viðtökur. Sjerstök frjettastofa hefir verið stofnuð til þess að tilkynna blöð- unum alt viðvíkjandi þessum fræga gesti. Og rækir hún starf sitt svo vel, að Ameríkumenn geta ekki aðeins sjeð í blöðunum hvar Cle- menceau fer um og hverja hann hittir að máli, heldur líka hvað hann borðar, og annað því um líkt. Dáðst menn mjög að því, hvað hann sje unglegur enn og ern, þó kominn sje á níræðis- aldur. •------o------- Gengi erl. myntar. 13. des. Kaupmannahöfn. Sterlingspund......... 22.24 Dollar..................... 4.78 Mörk..................O.O6I4 Sænskar krónur..............128.80 Norskar krónur............ 91.60 Franskir frankar.......... 34.10 Svissneskir frankar .. .. 90.75 Lírur................. 23.90 Pesetar............... 75.40 Gyllini...............192.00 Reykjavík. Sterlingspund .. .. • .. .. 26.00 Danskar krónur ...........117.56 Sænskar krónur............155.88 Norskar krónur............108.66 Dollar.......... ........ 5.78 „ K N 0 L L « x mas Crackers í heildsölu hjá Kr. O. Skagfjörð. Appelsí nur, líínber, best og ódýresti H DL limair. Simi 149. Laugaveg 24. Með „Gullfoss“ cem kemur um næstu helgi, er von á ýmsum munum, hentugum (il jólagjafa, til dæmis: Saumaborð (mahogni), Saumastativ, Blómsturstativ, Myndasúlur, , Amagerhyllur, Vegghyllur, FílaborS, Meðalaskápar, Sleðar (barna), Rólur (barna), Ávalt birgðir af allskonar hús- gögnum. Kristján Sigyeirsson húsgagnaverslun. Hp Dauske irairsöirlis SelsUat eitt af elstn og áreiðanlegustu vátryggingarfjelögum Norður- landa, tekur hús og allskonar mnni í brunatryggingn Iðgjald hrergi leegra. Aðalumdoðsmaður fyrir íeland er Sighvatur Bjarnason. Amtmannsstig 2. ( I

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.