Morgunblaðið - 29.12.1922, Side 4
MÖkGTJNBLAÐIÐ
Enskar húfur og"|* j
"'.‘j r.-,
hattar komu með Gullfossi.
mrtihúsfór
málará8uneytiö. Á hún að veita
móttöku fregnum frá stjórninni
í utanríkismálum og ráða fram úr
ýmsum helstu utanríkismálum meS
lienni. BæSi þjóSþingiö og lands-
þingiö eiga að hafa fulltrúa í nefnd-
inni og eiga meðlimir hennar að
játast undir algerða þagnarskyldu
og varðar sektum, ef sú skylda er
ekki haldin.
Nefnd ein sem skipuð var aí’vagnar, veldissprotar, hljóðfæri,
iiafnarstjórn Kaupmannáhafnar, ker úr leir og alabasti og mikið
til endurskoðunar á útgjöldum at papyrus-handritum. Inn af
r»3*a««MiBMiiaauuiamoinBanBBB8Bn nnmmmn(,i ?. n ~ -.n:—*s
& ÆnsÆKL. ÆaSmBk. -mjal
a OTTO
£ ÍÆm<3HSTED'H
»■■■■■■■ ■SBvaaasaiiaaaBia
flýjanlega hnignunarskeiði. Hann
mundi geta sagt mjög nákvæm-
lega um það, hvers vegna þjóð-
ernisstefnan varð að víkja íyrir
hinum nýja fagnaðarboðskap. Óg
ályktanir hans mundu verða í
fylsta samræmi við veruleikann.
En við, sem nú lifum, getum
ekki bjargast við þetta spámann-
lega yfirlit um horfna tíma. Það,
sem liægt er að segja, er aðeins
þetta, að þjóðernisstefnan mun
einliverntíma hverfa úr sögunni
eins og allar aðrar gamlar hreyf-
ingar, sem hafa að þessu bært á
sjer. * íil
Aðrar stefnur munu taka við
ai henni, sem mennirnir geta full-
nægt með öllum sínum margbreyti
legu þrám: þörfinni á blekking-
um, á „slagorðum“ og táknum,
hvötinni til samansöfnunar og
undirrótinni til fjandskapar,
þránni til að fórna sjer og löng-
un'nni til að vekja hið illa. En
hvenær og í hvaða mynd breyt-
ingin skeður, er þokn hulið.
-ö-
■s
Khöfn 28. des.
Samkvæmt „Berl. Tidende‘ ‘
hafa bankastjóramir Claessen og
Tofte gert samninga í Kaupm,-
höfn um lántöku til Islandsbanka.
Getur blaðið þess að árangur-
inn muni vera sá, að bankinn
hafi fengið lánaða þá fjárupp-
hæð, er verði honum mikill styrk-
ur framvegis. Sje lánsupphæðin
alt að 4 milj. ísl. kr., og mesti
hluti hennar hafi fengist í Dan-
mörku, og hafi bankastjórarnir
einkum samið urn þann hlutann
v:ð aðalviðskiftabanka Islands-
banka, Privatbanken, en enskir og
amerískir bankar háfi þó einnig
verið hjálplegir við lánveiting-
una. Spurningu blaösin.s um lil
ganginn með lántÖkunni svarar
Claessen bankastjóri því, að ís-
lenskir atvinnuvegir þurfj rek-
stuAfje; sjerstaklega fiskiveið-
arnar. Að lokum getur blaöið þess,
að Claessen hafi farið til London
á jóladagskvöld, til þess að Ijúka
viö að fullgera samninga við enska
bankann, sem iánið veitir.
hafnarinnar, hefir lagt fram álit
sitt, og leggur til að bryggju-
gjöld lækki mjög mikið bæði við
bryggjur sjálfrar hafnarinnar og
við einkabryggjur. ,
Fulltrúaráð „NaL:onal“-bankans
1 efir frestað að skipa eftirmann
Marcus Rubins bankas.tjóra, þar
tij síðar. Formaður bankaráðsins,
Ilans Iíosenkranz barón, verður
settur bankastjóri til aprílmánað-
ar og Kirketerp hæstarjettardóm-
ari verður settur um stundarsakir
formaður bankaráðsins.
23. des.
Læknafjdlagið danska hef'r
safnað meðal meðlima sinna og
sent til Allgemeine Wienarspítala
f jái-upphæð, sem nægir til reksturs
stofnunarinnar næsta ár. Lækna-
f jelagið hefir þegar hafið almenna
fjársöfnun til hjálpar læknastjett-
inni í Þýskalandi.
grafhvelfingunni var annað her-
berg: fult af margvíslegum mun-
um. Er flest fornmenjanna í á-
gætu standi og tönn tímans hefir
ekk{ unnið á því.
Frá Danmörku.
22. des.
Áður en jólaleyfi ríkisþingsins
hófst 20. þessa mánaðar, lagði
utanríkisráðherra Cold fram f'rv.
t:l nefndarskipunar, er ríkisþingið
yelur til aðstoðar við utanríkis-
niErkur fornleifafundur.
Um síðustu mánaðamót fundu
tve'r Englendingar, Camarvon
lávarður og Howard Carter, merk-
ustu fornleifar, sem fundist hafa
í Egyptalandi á þessari öld. Þessir
menn hafa fundið gröf Tutank-
hamen, sem var einn af konung-
nm 18. konungsættarinnar. Eru
mjög litlar upplýsingar til um
konunga Egyptalands á því tíma-
bili sem þessi fundur er frá, og
því búist við, að hann leiði í
ijós margt nýtt úr sögu Forn-
Egypta.
Camarvon lávarður hefir und-
aufarin 16 ár unnið kappsamlega
a b rannsóknum í Egyptalandi,
einkum í nágrenni við Þebe. —
Hefir hann fundið ýmislegt smá-
vægilegt, en aldrei neitt merkilegt,
þangað til nú. Hefir hann og að-
sfpðarmaður hans, Howard Carter
verið óþreytandi. Síðastliðin sjö
ár hafa þeir verið að grafa í
rústum í konungadalnum svo-
nefndum, eftir að aðrir rann-
sóknarmenn höfðu yfirgefið hann.
En þó starf þeirra bæri engan
árangur ár eftir ár, ljetu þeir
samt ekki hugfallast og nú hafa
þeir fengið laun fyrir þolinmæð'na.
Rústir þær, sem þeir hafa fund-
ið eru í bænum Tel-el-Amarna,
sem var stofnaður 15 öldum fyrir
Krists burð. Grafhvelfingin vai'
ósködduð með öllu. Lá inn í hana
25 feta langur gangur og voru
25 þrep niður að ganga. Þegar
opnaðar voru :nnri dyr hvelfing-
arinnar sáu fundarmennirnir
merkilega sjón. Hvelfingin var
f;j]1 af alskonar dýrgripnm, hús-
gögnum úr fí !ab*in i og dýrindis-
viði og voru margir þessal’a muna
gullreknir. Þar var hásæti kön-
ungsins, gert af miklum hagleik
og alsett gimsteinum, gullrekinn
stóll með mynd konungs og drotn-
ingar og alsettur myndum úr
skþaldbökuskeþ tvö líkneski af
konunginum í náttúrlegri stœrð,
Dagbók
□ Edda 5í)2212ó07 = 2
I. O. O. F. 1041,22981/2 -
Jarðarför pórðar læknis Pálssonar
fer fram á morgun frá dómkirkjunni.
Bæjarstjórnarkostningarnar á Ak-
ureyri, sem frá var sagt hjer í blað-
inu að færu fratn 3. jan., verða ekki
fyr en þann 4., að því er símað er frá
.Akureyri í gær. Efstur á borgaralist-
anurn er Steingrímur Jónsson sýslu-
maður, en á lista verkamanna eru
þeir efstir bræðurnir Erlingur og Hall-
dór Friðjónssynir, Getið var þess, að
kvennalistinn mundi ef til vill verða
dregin til baka, en fullráðið væri það
þó ekki enn.
Danskar bókmentir. Við lestur
danskra rithöfunda, sem dr. phil. Kort
Kortsen byrjar í næsta mánuði á Há-
skólanum, verður notuð bókin: Yagn
Falkpástjerne: Haandbog i dansk Lit-
ter/Cur (G. C. C. Gads Forlag).
Á 14. þúsund brjef og brjefspjöld
voru horin út um bæinn jóladagana.
Borg er nýkomin með kolafarm til
gasstöðv;.riunar.
Villemoes kom í gæi'morgun.
Jarðarför frú Hólmfríðar Björns-
dóttur Rósenkranz fer fram í dag ög
hefst frá Dóinkirkjunni kl. 1%.
Slysfarir. pað slys vildi til í Vest-
mannaeyjum fyrir stuttu, að Ágúst
Gíslason útvegsmaður fjell út af
bryggju niður í grjót og beið bana af.
Hann var maður á fimtugs aldri.
Verðlauna þeirra, er veitt voru á
ljósmyndasýningu Blaðamanuafjelags-
ins, geta verðlaunatakendur vitjað á
skrifstofu Morgunblaðsins í dag eftir
kl. 1 og næstu daga.
TJdaífundur
hlutafjelagsins „Völundur“ verður haldinn þriðjudaginn 16. jan.
1923, kl. 4 e. h., í húsi K. F. U. M.
Dagskrá samkvæmt 11. gr. fjelagslaganna.x
Þeir scm ætla sjer að sækja fund.'nn, verða að sýna hlutabrjif
sín á skrifstofu fjelagsins, að minsta kosti 3 dögum fyrir fund.
Fjelagsstjónnin.
Hugl. dagbók
LÍKKISTUVERSLUN og vinnustof
an, Ltugaveg 11, sími 93, selur blóm-
sveiga, auk alls annars, sem jarðarför-
rm tilheyrir. Helgi Helgason.
Besta skemtun, sem þjer fáið, er
að lesa „Rauðu akurliljuna' ‘. Fæst
hjá bóksölum.
Gull og plett skúfhólkar fást hjá
Sigurþór Jónssyni, Aðalstræti 9. —
Spyrjið um verðið.
Silfur-tóbaksdósir í miklu úrvali;
bestar og ódýrastar hjá Sigurþór
Jónssyni, Aðalstræti 9. Sími 341.
Góð ritvjel óskast til kaups. Upp-
lýsingar í síma 604.
Gengi erl. myntar.
28. des.
Kaupmannahöfn.
Sterlings pund.............. 22.44
Dollar....................... 4.85
Mörk......................... 0.07
Sænskar ki'ónur.............130.30
Norskar krónur.............. 92.00
Franskir frankar............ 35.00
Svissneskir frankar......... 91.75
Lírur....................... 24.75
Peset .. . . ............... 76.20
Gyllini.....................192.60
Mjög stór silfurbrjóstnál tapaðist
‘ðfangadagskvöld í dómkirkjunni eða
á leið þaðan. Skilist lil Sigr. Zoega
& Co.
ísl. púðurkerlingar. peir, sem þurfa
góðar púðurkerlingar til gamlaárs-
kvölds, geta fengið þær í Versl. G.
Gunnarssonar. Aðeins lítið til.
Munið að kaupa korifekt í skraut
öskjum hjá Hjálmar Guðmundsson,
Pósbhússtræti 11.
Vínber á 1.50 y2 kg. Versl. G. Gunn-
arssonar. ,
Jólatrjesskraut.
Þeir er skyldu vanta það, komi
sem fyrst. Meðan nokkuð er til,
verður gefið jafn mikið og keypt
er fyrir af því í
AJB C BASARNUM.
Hvergi verður betra að
kaupa i nýjársmatinn en i
s v o s e m :
Reykt sauðakjöt,
Frosið dilkakjöt,
Saltað
Nýtt svinskjöt.
Allsk. niðursuðu o. m.fl.
Ennfremur:
Glœnýtt smjör og nýtt
s k y r fi'á Sólheimatungu.
tianglífir feðgar.
Sjera Arnór Jónsson, sálma-
skáld, síðast prófastur í Vatns-
firði, er, samkvæmt því sem
Plannes skjalavörður Þorsteinsson
hefir fundið, fæddur í Marteins-
tungu í Holtum 27. des. 1772.
Sonur hans Magnús er enn á lífi,
hjer á ísafirði, rúmlega áttræður
að aldri, yngsta barna hans. Sjera
Amór var rúmlega 68 ára þegar
Magnús fæddist. Magnús líktist
föður sínum mjög urn alla líkarns-
atgeríi, var frækinn glímumaður
á yngri árum, snarleikur og þrótt-
niaður og hefir lialdið líkams-
kröftum og fjöri óveiiju lengi.
Sjera Arnór var framúrskarandi
snarpur maður og fiintir, til dæmis
ei' það, að á efsln árvun han» í
Vatnsfirði, átti hann stóran bola
mannýgann, er tættj niður sæti
á túninu, var prófasti sagt til og
rjeðist hann móti tudda og sneri
hann þrisvar niður áður en pró-
fastur fengi það vald yfir honum
að geta komið honum í fjósið,
var sjera Arnór þó þá feitur
Flugeldar
mjög ódýrir, nýkomnir. Barna-
leikföng. Kínverskt postulín. —
Kaffistell, Matarstell, Þvottastell,
Bollapör, Diskar, Aluminiumvörur
allsk. Þvottavindur. Þvottahalar.
Þvottábretti. Klemmur. Kolaausur.
Versl. HANNESAR JÓNSSONAR.
Laugaveg 28.
DUNHILLS reykjarpfpur,
sem allir karlmenn vilja
eiga, seiur
Landsijarnan'
■aBttsasinrr—iir irwía——
Kaupmenn.
Epli. Vitiber. Appelsinur
ódýraet í heildeölu.
Elías F. Hólm.
maður og kominii að sjötugu. —
Þeim feðgum hefir ekki veríð
fisjað saman, enda mun sjald-
gæft hjer á landi að feðgar lifi
150 ár, liálfa aði'a öld.
Eru þessir menn ekki sönnun
þess að líkamsæfingar, jafnvel
eftir gamla skólanum, eru ungum
nönnum nauðsynlegar til viðhalds
likainsþroska og fjöri á. efri ár-
um. Þeir iðkuðu sínar íþróttir
á æskuáruuum.
ísfirðingur. ,