Morgunblaðið - 13.02.1923, Qupperneq 2

Morgunblaðið - 13.02.1923, Qupperneq 2
MORGUNBLAÐIÐ H.f. EimskipafjeIay Islands. Aðalfunður. Aðalfundur Hlutafjelagsins Eiraskipafjelag íslands verður hald- inn í Iðnó í Reykjavík, laugard. 30. júní 1923, og hefst kl. 1. e. h. Dagskrá: 1. Stjórn fjelagsins skýrir frá hag þess og framkvæmdum á liðnu starfsári, og frá starfstilhöguninni á yfirstandandi ári, og ástæð- um fyrir henni, og leggur fram til úrskurðar endurskoðaða rekstrarsreikninga til‘31. desember 1922 og efnahagsreikning með athugasemdum endurskoðanda, svörum stjórnarinnar og tillögum til úrskurðar frá endurskoðendum. 2. Tekin ákvörðun um tillögur stjórnarinnar um skiftingu árs- aiðsins. 3. Kosning fjögra manna í stjórn fjetagsins í stað þeirra, sem úr ganga samkvæt fjelagslögunum, 4. Kosning eins endurskoðanda í stað þess er frá fer, og eins varaendurskoðanda. 5. Tillaga um breyting á reglugjörð fyrir eftirlaunasjóð fjelagsins. 6. Umræður og atkvæðagreiðsla um önnur mál, sem upp kunna að verða borin. Þeir einir geta sótt fundinn, sem.hafa aðgöngumiða. Aðgöngu- miðar að fundinum verða afhentir hluthöfum og umboðsmönnum hluthafa á skrifstofu fjelagsins í Reykjavík, dagana 27. og 28. júní næstk. Menn geta fengið eyðublöð fyrir umboð til þess að sækja fundinn hjá hlutafjársöfnurum fjelagsins um alt land og afgreiðslu mönnum þess, svo að á aðalskrifstofu fjelagsins í Reykjavík. Reykjavík, 22. desember 1922. S t j ó> n i n. S L O A N s er útbreiöðasta Liniment í heiminum og mörg þúsunð notenða treysta á það. Það vermir og bætir á augna-' bliki. Derist án núnings. Selst* í öllum Apotekum. Með hverrl flösku fylgir nákvæmur Ieiðar- vísir, — Heiðursdoktor. 1. þ, m. varð Valdimar Briem vígslu- biskup 75 ára. Þann dag kjöri guðfræðisdeild háskólans hann heiðursdoktor. Dánarfregnir. Stuttu eftir áramótin ljest á Akureyri Henrik Schiöth, áður bankagjaldkeri,póst- afgreiðslumaður, og brauðgerðar- maður. Hann var nær 82 ára að aldri, fæddur 1841. Til Akureyr- ar kom hann 1868 og hefur dval- ið þar æ síðan. Auna kona Kl. Jónssonar atvinnumálaráðherra er ein af dætrum hans, Aðfaranótt 29. f. m. andaðist ekkjufrú Þórhildur Tómasdóttir, ekkja Helga heitins Hálfdánar- sonar, á heimili dóttur sinnar hjer, frú Álfheiðar Briem. 31. jan. ljetst Hallgrímur Krist- insson, framkvæntdarstjóri Samb. ísl. samvinnufjel. á heimili sínu hjer í bæ, eftir þunga og langa legu. 2. þ. m. ljetst hjer Sveinína Magnúsdóttir, kona Halldórs Hall- grímssonar, klæðskera. 7. þ. m. andaðist ekkjufrú Þor- björg Olgeirsdóttir, móðir Garðars Gislásonar stórkaupmanns- og þeirra systkina. Hún var áttræð að aldri og ljest á heimili dóttur sinnar, frú Auðar Gísladóttur frá Skútustöðum- 9. þ. m. andaðist á Landakots- spítala Andres Fjeldsted augn- læknir- eftir mjög þunga legu. Lá hann fyrst í brjósthimnubólgu 'en fekk upp úr henni heilabólgu, og varð hún banamein hans. Fjeldsted var maður á besta aldri og er að honum hin mesta eftir- sjá. Kaupgjaldsmál. Um mán- aðarmótin jan. og febr. gengu úr gildi kaupsamningar þeir, er voru milli útgerðarmanna hjer og sjó- manna Komu útgerðarmenn fram I með þau kaupboð, er þeir þóttustJ geta boðið, var þar um nokkra lækkun að ræða bæði á mánað- arkaupi og ágóðahlut af lifur. Neitaði samninganefnd sjómanna að ganga að þeim boðum og vildi fá kaupið hækkað. Hefur geng- ið í allmiklu þófi um samkomu- lag og hefur það enn ekki náðst Voru þó samningatilraunir byrjað- ar i október. Síðasta dag jan. komu umboðsmenn útgerðarmanna fram með síðustu samningaboð sin, buðu beir 220 kr. mánaðar- kaup (áður 240) og 20 kr. ágóða- hlut af hverri lifrartunnu (áður 25). Fulltrúar sjómanna vildu ekki ganga að 'þessu boði. Munu útgerðarmenn vera að athuga nú, hvað unt sje að gera í málinu. Togarar hafa þó gengið engu að síður á veiðar og selja þeir afla sinn vel í Englandi. Tvgbp vjelbátap strönduðu nýlega suður með sjó og munu báðir hafa brotnað í spón. Um Eina*1 Jónssoai rnynd- höggvara hefur próf. R. P. Cowl ritað langa grein í desemberhefti enska tímaritsina »Rewiew of Re- wiew3«. Fylgir greininni fjóldi ágætra mynda af listaverkum Einars « I #o--- Dagbók. Þingseiníng. Þlngmenn þeir, sem koma meb Goðafosal hafa farlð fram á það við Elmskipafjelalagið, að Goðafoss feori fram hjá allmörgum höfnum norðan og vesfcan Iands til þess að þeir kæm ufit { tæka tíð suður hirigað, eða fyrir þann 15. þ. m. En þá á þlng að setjast. Eimskipafjel. hefir öeitað þessu, taldi sjdlfsagt að skipið skilaði vörum á allar hafnir, sem það ætti að koma á, því ís gætl hamlað því, að síðar væri hægt að koma þangað vör- um. Er því fyrirsjáanlegt, þó að þingsetnlng fari fram hinn ákveðna dag að öllum þiúgstörfum verður frest- fór frá Borðeyri i gærkvöldi og er búist við honum í fyrsta lagi þann 16. eða 17. febr. Olafur Proppé aiþingismaður veiktist í Húil fyrir skömmu. Var hann á leið hingað lioim frá Frakklandi. Hann lrrestist þó svo, að hann gat lagt á stað frá Húll á laugardaginn var hingað heim með togaranum Baidur. Háskólínn. Lokafyririestur Guðmundar Fiun- bogasonar próf. um manngreinarfræðl kl. 6—7 í kvöid. Nokkrir þingmenn eru komnir til bæjarins. Að norðati komu landveg Stefán Stefánsson í Fagraskógi og Jón Sigurðsson á Reini* stað. Auk þeirra eru komnir Hjörtur Snorrason, Pjetur Þórðarson og Eirík- ur Einarsson. Brunaliftift var kallað upp á Kiapparstíg á Sunnu- daginn. Enn er það kom á vettvang var þar enginn eldur. Er það heimsku- legt og illgjarnt að gabba slökkviliðið út í bæ, þegar eldur er hvergi uppi. Nýja B(ó Bíó næstu fjögur kvöld, byrja syning ar ekki fyr on kl. 9 þau kvöldin. Ágæta mynd og skemtilega sýnir Nyja Bíó þessi kvöldln. Er aðaipersónan í henni hinn risavaxni og ramefidi Maoistes. Gerir hann þar mörg sannkölluð krafta verk, Nýlega hafa verið þrautreyndir kraftar Macistes af óvilhöllum mönn- um, og láta þeir uppi, að hann sje árelðanloga sterkagti maður heimsins. Macistes vegur 286 pd. Kirkjan og skólarnir. Eins og sjá má á auglýsingu hjer í blaðinu í dag ætlar sjera Elríkur Ál- bertsson á Hesti að halda hjer 4 fyrir- lestra 13.—16. þ. m. Hann dvaldi erlendis síðastl. sumar, mest í Svíþjóð, 2 fyrri fyrlrlestrarnir verða um kirkju- mál og skólamál í Svíþjóð. Vegna fyrlrlestra sjera Eiríks Al- að, þar til Goðafoss kemur. Hann! bertasonar> Bem haidnir verða í Nýja Reynslan mun sanna, að „Smápasmjoi er bragðbest og notaðrýgst, til viðbits og bökunar. Dænjö sjálfar um gæðin. Skakan lítur þannið út: U - .C ^ÍV-.'^-d^k.-'JsöÉÉ^. 9 NUMBER ONl CIGARETTES Búnar^til úr úrvalstegunðum af Virginiulauil JSmásöIuverð 85 aura. Pakkinn 10 stkyk ft fc i I I » THOMAS BEAR & SONS, LTD LONDON. ■ » W'' Peningabudda tapaðist frá Klapparstíg 1 að Laugaveg 27. Skilist til Jensen Laugaveg 27. Peningai* fundnir á götu í miðbænum. A. v. á. ALD AN fundur i kvöld. bjálpræðisherinn. Foringjamót í kvöíd kl 8. Aðgangurinn kostar 25 aura. Saltede Faareíaar1. Forbinðelse sö§es með leverings- ðygtig islanðsk firva i salteðe Faare- laar. Bill. m. Tilbuö mrk. »Pirtiaffar« til Svenska Telegrambyraan,Malmö f.v.b, Mording bopg Husmodep skole (Stastanerkenðt) beliggenðe i en af Danmarks smukkeate Egne, (2‘/, Times Reise fra Köbenhavn) moðtager Efever til 4, M»i. 125 Kr. pr. Mð. 5 Mðr. Kursus Unöerv. i ait husligt Arbeiðe. Progr. se»öes. Dagmai* Grymer. NIORGUNBL AÐIÐ 15. tölubl. föstudag 17. nóv. 1922 ei* kejfpt, háu verfti. löafoldarpi^sttsmlöja b.f. Prima Höi, Halm, Hassct tönðebaanð, Tönðer & Salt selges til billigste öagpris. O. Storheíni; Ðergen, Norge. Telegr.*ör.; »Storheii Stór og vönduð forðakisfca ui sölu. A. v. á. ICipkjan og skólai«iiira Fjóra samíelda fyrirlestra u þetta efni flytur 3jera Eirlkui Aibertsson í Nýja Bíó 13. 14. 15 og 16 þ. m. ld 7,30, Aðgöng - miðar fást keyptir í ilókaver,:. Sigf. Eymundssonar og ísafold n-\ þegar og í Nýja Bíö frá þvi klukkustund áður en fyrirlest arnir hefjast pg kosta 4 kr. aö’ þeim öllum, en 2 krónur að tvei i þeim fyrri og tveim þeim síðarí Piano ogj ot*f|Oi* Eittpiano og eitt orgc' eftii ósoki t Híjöðfe»i*ah úéinu. Auylýslfggar í HftorgunblaBi^i purf i áð koma fyrie kL 3 dagiria fyrir ú

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.