Morgunblaðið - 21.02.1923, Qupperneq 1

Morgunblaðið - 21.02.1923, Qupperneq 1
Stofnandi: Vilh. Finsen. LANDSBLAÐ LÖGRJETTA. Ritstjóri: Þorst. Gíslason. EO. árg. 03. tölubl. Miðvikudaginn 21. febrúar 1923. ísafoldarprentsmiöja h.f. Vörusvningin veröur enöuríekin í ðag í stóra salnum á Hotel Islanð frá kl. 4--6 e. m. Gengið inn um henndyrnar að Austurstræti. jHK Gstnla Bíó i ICvenhjörtu. Sjóuleikur í 6 þáttum. Ágæt. spennandi saga, listavel leikin. Aðalhlutverkið leikur: Anna O. Nilsson, Iung falleg, sænsk leikkona sem eigi hefir sjest hjer áður. ;.Æ3'i.JS'iSSfflSía s ^rsBcsu«3w.asMBRa»4ra«KK- - •.'.sssksmkíí. Jarðarför mannsins mins, Andrjesar? Fjeldsted augnlæknis, fer fram frá dómkirkjunni föstudagÍDn 23. þ. m. kl l1/, e. h. Sigriður Fjeldsted. ‘. ■ L_______-—- Umboðsmaður: Ingimar Brynjólfsson. KuEnskóhlífar, Darnagúmmí5tíguiEl, Flukaskúr og ýmislegt fleira nýkomið til Ollum þeim, sem sýnöu mjer vinarþel á sjötugs af mæli mínu, færi jeg bestu þakkir. Sigríöur Þmrláksdóttir. Rauðará. Kitkju-hijimleikar verða haldnir S dómkirkjunni fimtudag 22. og föstudag 23. þ. m. ki. 8'/* siðd'. Blandað kór (60 manna) syngur undir stjórn Páls ísólfasonar. Orgel: Páll ísólfsson. P r o g ra m: Bach, Handel, Brahuís, Dvoriök, Reger. Aðgöngum. seldir í bókaversl. ísafoldar og Sigfúsar Eymundesonar. mmBSMKmssaissi&BmKEamBanmKmaammmKZi N ýtísku leðurvörur i feikna úrvali komu með Botníu Verðið mjög bígt. Margar skemti- legar barnatöskur svo og kven- töskui-. Komið í tíma og skoðið og heyrið verðið. w lö0íæpaMssi Leikfjelag Beykjavikur. nvársnóttin verður leikin í kvöld, 21. þ. m., kl. 8 síðd. Aðgöngumiðar seldir í dag kl. 10—1 og eftir kl 2. m Hreinf Blaufasápa Hreins Stangasápa Hreins Handsápur Hreins Kertá Hreins Skðsverfa Hreins Gólfáburður. Spanskar næfur verða leiknar í Iðnó flmtudagskvöld 22. þ. m. kl. 8. 17 sinn. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó í dag og á morgun kl. 10-—1 og eftir 3 báða dagana. Nýja Bió Með Botniu fengum við nokkra vefrarfrakka s e m v i ð s e 1 j u m á 10 krónur stykkið. Birgðirnar eru ekki miklar svo við viljum ráðleggja við- skiftavinum . okkar að koma og líta á þá sem allra fyrst. Vöruhúsið. Ný flokksmynðun. Hugmynd sú, sem þetta blað hefir hreyft um þörf á nýrri flokksmyndun, vakir fyrir fleir- um. Sig. E. Hlíðar dýrálæknir á Akureyri hefir sent Mbl. sjer- prentun af grein eftir sig um þetta. sama mál, og hefir hún birtst í íslendingi. — Segir þar m. a.: Það nýmæli, sem tekið var upp árlð 1916, að stjórn landsins skip- uðu þrír ráðherrar, hefir gefist illa, og þá helst fyrir þá sök, að aldrei hefir tekist að mynda á- kveðinn, sterkan og einlitan meiri hiuta flokk í þinginu öll þessi ár, er einn bæri alla ábyrgðina á gerðum stjórnarimiar, heldur hefir það oftast orðið svo, að hver ráðherranna fyrir sig hef:r haft lítinn flokk eða flokksbrot að baki sjer. Hefir þetta leitt tii þess, að stjórnin hefir verið ósamstæð og ábyrgðartilfinningin eðlilega minkað. Þetta fyrirkomu- lag var afsakanlegt og jafnvel heppilegt meðan á stríðinu stóð, en síðan 1919 hefir það engan til- verurjett átt. Flokkaskiftingarnar í þinginu og með þjóðinni hvíla nú á svo óheilbrigðum grundvelli, að ekki er að vænta þeirra gagngerðu urn- bóta, sem lífsnauðsynlegar eru rneðan þessu heldur áfram. Eina bjargarvonin er sú, að þjóðin vakni til meðvitundar um ástand- ið eins og það er og geri sjer fulla grein fyrir, að hjer verður að grípa til góðra og dýrra ráða. — Alger nýmyndun, þar sem mann gildi og e nbeittur vilji er metinn meira en verið liefir, verður að ryðja sjer til rúms í pólitískri meðvitund þjóðarinnar. Allir þeir menn og konur, ai hvaða stjett sem er, sem unna þessu landi og þessari þjóð og ekki geta felt sig við hinar ríkj- andi stefnur á sviði þjóðmálauna, eiga nú að taka höudum samau og frá Chicago. Afar speunandi sjóriieikur í 6 þáttum. Aðalhlutverkið leikur hin fagra, fjöruga leikkona Priscilla Dean sem hefir nú unnið sjer stórt nafn meðai kvikmyndaleik- ara i Ameríku, og alstaðar annarstaðar sem hún hefir sjest, svo mun eins verða hjer þegar Priscilla Dean fer að verða kunn, liún heflr leikið hjer í einni mynd áð- ur sem hjet Mærin frá Stam- bul og þótti leikur hennar ágætur. Sýning kl. 8v/a- III. partur M a c i s t e s verður sýndur fyrir börn og fullorðna á sunnudag kl. 5. hefja öfluga baráttu til viðreisn- ar laudi og lýð. Oft hefir verið þörf en uú er nauðsyn að hefjast handa til þess að beina kröftum þióðfjelagsins aftur iuu á rjettar brautir. Eins og stjórnmálum vorum nú horfir við, skapast heilbrigð ný- myndun í íslenskum stjórnmálum og í pólitískri flokkaskipun því aðeins, að menn alment sameini sig um pólitíska stefnuskrá á grundvelli frjálslyndrar íhalds- síefnu. Á síðustu áratugum höfum vjer barist fyrir því inn á við, að gera frelsið að almenningseign j nú verðum vjer að dýpka meðvit- undina um þessi rjettindi og þá ábyrgð, sem þeim fylgja. Verður það að vera fyrsta tak- íuark slíkrar stefnu, að berjast á móti allri stjetta- og klíkupólitík. Ilinsvegar verðum vjer af fremsta megni að efla heilbrigðan, þjóð- lt'gan metnað. \'jer viljum ekki grundvalla íslenska stjórnmálastarfsemi á póli tískum eða fjárhagslegum hags- niunamálum einstakra stjetta, heldur viljum vjer búa svo um, að stjettirnar geti, að því er fram ast er unt, sameinað sig um eina og heilbrigða stjórnmálastefnu, er hafi hag og virðingu alþjóðar fyr- ii’ augum.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.