Morgunblaðið - 03.03.1923, Qupperneq 1

Morgunblaðið - 03.03.1923, Qupperneq 1
Stofnandi: Vilh. Finsen. LANDSBLAÐ LÖGRJETTA. Ritstjóri: Þorst. Gíslason.. 10. árg., 102. tbl. Laugardaginn 3. mars 1923. ísafoldarprentsmiðja h.f. Gamla Bió EigginiYBaður i doSlar og 50.000 doltana að auki. Hver vill hann? — Happdrættiam. kosta aðeins 1 dollar. Þesakonar happdrætti stofnaði stórblað í Ameríku. — Árangurinn sjáið þjer á. mvndinni sem er gamanleikur í 5 þáttum, leikinn af Wallace Reid og Wanda Haweley. msaéd 3( f KirkiuhliómlEikar ^ verða haldnir í Þjóðkirkjunni í Hafnarfirði sunnudaginn 4. mars 1923 kl. 7 '/s síðdegis. BLANDAÐ KÓR (60 manna) syngur. SXióPi! PálB Isólfsson, Aðg.m. á 2 kr. fást hjá Þorv. Bjarnas. og Fr. Hafberg, ŒEs:----1ES3 |b| E1 E-rr.:-:,—, ■ TSWVk /. 'JjiMj mt‘ Hreins Blautasópa Hreins Siangasápa Hreins Handsápur Hrein « K e r t i Hreins Skósverta Hreins Gólfáburður. *K»í*Eá C i | Pl I I S 1 1 1 Skemtun verður haldin til ágóða fyrir húsbyggingarsjóð glímufjelagsíns »Ármann« í kvöld í Iðnó kl. 8l/a- Skemtiatriði: 1. Fimleikasýning undir stjórn Valdimars Sveinbjörssonar. 2. Einsöngur. 3. Hnefaleikur (Amatörar). 4. Sjónleikur. Aðgöngumiðar verða seldir í inðó eftir kl. 2 og kosta sæti 2 krónur en stæði lkr. Nefndin. Hljómleikar verða endurteknir af Pröf. 5u. SuEmbjörnssan sunnudaginn 4. mars kl. 3l/a siðdegis i Nýja Bió. 011 lögin eru samin af próf. Sveinbjörnsson og eru ný, að einu undanteknu. Við hljómleikana aðstoðar kór háskólastúdenta og Þórarinn Guðmundsson. Aðgöngumiðar seljast á 3 kr. í bókaverslunum ísafoliar og Sigfúsar Eymundssonar og í Hljóðfærahúsinu. Dansíeikur. Verslunarmannafjel. „Wlerkúrl< heldur dansleik á Hotel Island laugardaginu 10. mars fyrir fjelagsmenn og gesti þeirra. Áskríftalistar liggja fiammi í versl. Guðm. Olsen og Smjörhúsinu. Skemtinefndin. Skattamálin. ih. j^jkfjelag Reykjavikur. Dvársnottin verður leikin annað kvöld, sunnudag 4. mars, kl. 8 síðdegis. Aðgöngumiðar seldir í kvöld kl. 4—7 og á morgun kl. 10—1 og eftir kl. 2. ! . 2. þessa mánaðar, andaðist okkar hjartkæra dóttir, Kristín. Þórdís Runólfsdóttir, Baldur Benediktsson, Hverfisgötu 92 A. Þá væri fróðlegt að líta á það, hvernig fer með þá skattgreið- endur, sem fúslega og í tæka tíð senda útfylt framtöl sín. Eins og allir vita, gefa menn framtalsskýrslu sína eftir bestu vitund, og votta með eiginhandar undirskrift sinni að viðlögðum drengskap að svo sje gert. Það má með sanni segja, að það, að skýrsla sje gefin „eftir bestu vitnnd“, geti gefið nokkra ástæðu til þeirrar ályktunar að einhver framtölin sjeu ekki í svo ná- k\æmu sambandi við hið raun- verulega, sem vera bæri, mSð því að skattgreiðandinn gæti alt- af látið undir höfuð' leggjast, að afla sjer betri þekkingar á sín- um eiginhag, en hann hefði gert; og kann vel að vera, að um ein- hver þau framtöl hafi verið að ræða, þar sem svona ályktun var í alla staði rjettmæt. En það gefnr þó alls enga heimild til þeirrar ályktunar að allir sjeu með þessu markinu brendir, eins og ýmislegt virðist benda til að gert hafi verið hjer í alt of mörgum til- fellum síðast liðið ár. Það er satt og rjett, að „ávalt er misjafn sauður í mörgu fje“, og að skattanefndunum her skylda til að vinsa úr þá skattgreið- endur, sem í eigin (hagsmuna skyni leitast við að komast hjá skattgreiðslunni. Það heimilar þó engan veginn að setja alla á þann sama bekk, ganga fram hjá framtalsskýrslunum, og skapa þeim tekjur og eiguir af handa- hófi og eftir eigin geðþótta. Nú segir að vísu svo í 33. gr. skattlaganna, að „eftir skýrslum þeim, er skattanefnd tekur gildar, skal hún kveða á um tekju upp- hæð og eign einhvers". En þetta getur alls ekki átt að merkja Nýja Bfó's Skildubi'auim. Sjónleikur í 4 þáttum. Aðalhlutverkið leikur hin góðkunna faliega franska Ieikkona Gabnelia Robinne. Fröken Robinne þótti sú fallegasta leikkona sem sást bjer um eitt skeið, nú heflr hún ekki leikið síðan fyrir ófrið fyr en i þessari mynd, sem er aðdáanlega falleg fyr- ir hugnæmt efni og meðferð leikendanna á þvi og útbún- að allan. — Sýning kl. 9. Siðasti dagur Alafoss-útsölunnar i Ný» höfn er i dag. Þar fást bestu dyratjaldadúkar, púðaefni, divanteppi og borðteppi o. m. fl. til heimilisprýði. Komid frekar i dag en á morgun. Álafoss- útsalan Nýhöfn. iDiara doppur i og buxur það, að líta skuli burt frá fram- talsskýrslunum alment, því þá virtust lögin fara að verða lít- ilsvirði, heldur virðist þessi grein benda til að leggja beri fyrst og fremst framtölin til grundvallar er ákveða skal tekjur og eiginr, enda segir síðar í sömu grein, að nefndin skuli skora á skattgreið- andann að láta í tje frekari skýr- ingar og sannanir, þyki henni skýrsla einhvers tortryggileg. — Þessi aðferð var að vísu viðhöfð hjer í bæ síðast liðið ár. En því miður virðist skattstofan hvorki hafa tekið til greina, allar þær upplýsin^ar er á þennan hátt voru gefnar, nje rannsakað svo til hlýtar ýms tilfelli, sem æskilegt hefði verið, heldur þegjandi geng. ið fram hjá ýmsum upplýsingum, e veittar voru skv. óskum hennar og skapað skattgreiðandanum tekjur og eignir eftir eigin vild. Vjer álítum að slíkt sjc alls ekki leyfilegt skv. lögunum, fyr en skattgreiöandinn annaðhvort neit- ar að gefa umbeðnar upplýsingar, yjú eru í 38. gr. regiugerðarinnar eöa skattanefndir geta sannaö aíi ^ settar reglur um þaö, aö hve miklu rangt sje framtalið. Og ef þær kom- J ieyti skattanefndunum sjálfum sje <is, að þeirri niðurstööu, þurfa þær heimilt að breyta gefnum framtöl- ekki lengur að skapa viðkomanda (um. Eru þeim í því efni bundnar tekjur og eignir af handahófi, meö!mjög hendur, og aðeins leyft að því að ætla má að þeim sje þá orðiö brcyta gefmnn framtölum í þeim til- fullljóst, hverjar þær í raun og veru! fenum einum, er telja má fullvíst eru, ^þegar þær geta með sanni sagt hvaö á skortir að skýrslan sje full- að framtölin sjeu röng. ínægjandi. Ef bygt er á því, hvaö í mjög mörgum tilfellum mundi þessi breytingar- eða leiðrjettingar- þá líka 31. gr. skattalaganna koma heimild er þröng og takmörkuö, þá til greina, en þar er skattanefndum kemur hálf kynlega fyrir sjónir, ef beinlínis heimilað að rannsaka hók- skattanefndir gera þær stórfeldu hald skattgreiöandans, etSa láta þar hreytingar á framtali manna, aiS eru haldbestar og lang- ódýrastar hjá Hni Pieínpi s Hafnarstræti 18. til hæfa menn gera það. strika jafnvel út allar tekjur og Vitanlega þurfa þeir eöa sá, sem eignir þær, er taldar ern í framtal- þá rannsókn framkvæmir, aö vera inu, og breyta þeim um leið í marg- því starfi fyllilega vaxnir, svo að falt hærri upphæðir, er svo er bygt haldi komi. Og að minsta kosti hjer á, er skattur er reiknaður út, og í Reykjavík ættu engin vandkvæði það án þess aö viökomandi skatt- að vera þar á, þar sem að völ er á þegn sje með einu oröi látinn vita fleirum en einum sjerfræöing á því að slíkt hafi verið gert, því þó ef sviöi. til vill hvorki lög' nje reglugerð •v. v. . V ■ • :.y

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.