Morgunblaðið - 03.03.1923, Qupperneq 2

Morgunblaðið - 03.03.1923, Qupperneq 2
MUKU U N BLAÐIÐ ICarlmanns* ullarsokkai* faat rajög ódýrir í vsr>siun iiourlöns Pje! Ilann snýr sjer þá til skattstof- nnnar til að sjá hvernig þes.su er variö, og fær þú leyfi til að sjá framtal sitt, eins og skattstofunni hefir þóknast aö leiSrjetta það. Þannig kemst hann að iaiin um, að ba’ði framtal hans og' síðan gefnar upplýsingar, hafa að engu hafðar I—*•- - • verið, sem aöeins getur hafa verið Hafnarstræli 18. því aö konna. að skáttstofan hefir unk-.'t-rúXíf«litið hvorttveggja skilríkin ófull- nægjandi, en í þeim tilfellum heim- fyrirskipi slíka tilkynningu beinlín- jja lögin einmitt skattanefnclum að is, þá verður varla annað taliö rjett skapa skattgreiöandanum tekjur og -og sanngjarnt gagnvart þeim, er eign eftir bestu vitund — seni í fyrir slíkri meðferð veröur, en að rauninni verður í flestuin tilfellum skattanefndir tilkynni, að framtal- sama sem að þær verði ákveðnar af iö álítist ófullnægjandi, og verði handahófi. þar af leiðandi ekki fylgt. Önnur Enda þótt skattgreiðandinn liafi aðferð en sú lýsir altof iniklu ein- nú sjeð fraintal sitt, er hann eigin- ra-ði í þessu- efni. lega engu nær enn, yfir hverju kæra Setjum nú svo t. d. að einhver skuli, með því að þær upplýsingar skattgreiðandi þessa bæjar, sem skil aílar, sem hann hefir gefið, eru að að hefir framtali sínu í tæka tíð, lians áljti eins fullkomnar og liann útfyltu eftir bestu vitund, fái til- yfir höfuð er fær um að gefa, enda kynningu frá skattstofunni um, að hefir ekkert verið að þeim fundið framtal lians verði ekki talið full- eða út á þær sett. Hið eina, sem nægjandi, og þess vegna sje skorað hann getur gert, er, í kæru sinni á hann að mæta, til að gefa ýmsar að krefjast þess, að framtal hans, frekari upplýsingar, sem skattstof- ásamt síðari upplýsingum, verði an kann að óska. Maðurinn mætir tekið til greina og því fyllilega auðvitað og fær að vita hvað vanta fylgt, er tekju- og eignaskattur hans þykir, og kemur þá fram, að vönt- er ákveðinn. unin er þess eðlis, að gefa verður Þessa kæru sína sendir hann svo •óskaðar upplýsingar skriflegar. til skattstofunnar, sem munnlega til j Hann fer heim, leitar upp það, sem kynnir honum, að kæra hans sje of krafist er, og sendir beint til skatt- ónákvæm, og þess vegna óskist hann stofunnar. Eftir það heyrist ekk- til viðtals. Hann kemur auðvitað á ert úr þeirri átt. tilsettum tíma og útlistar kæru sína Næsta lífsmerki þaðan er auglýs- rvo sem honum er auðið. En hvort ing nm það, að nú sje lögð fram sem umræðurnar milli hans og skatt, skrá yfir skatt þann, er skattgreið- stjórans verði lengri eða skemri, þá 'endum Revkjavíkur b,eri að greiða er hann engu nær um það, er hann og mönnum veitist kostur á að at- fer, hváða Örlög bíða hans í hjer huga skattskrána, þann tíma, er hún nmræddu falli, þ. e. a. s. hvort kæra liggur frammi til sýnis, og sjá, hvað hans verði tekin til greina eða ei. hverjum einum beri að inna af j Nokkru seinna fær hann svo, því hendi. imiður tilkynningu frá skattstof- Nú telur fyrnefndur skattgreið- unni, uin það. að kæra lians sje ekki j andi fullvíst hver hans skattur muni tekin til greina. Ástæður til þessar- vera. Ilann hefir talið tekjur sínar ar synjunar fylgja engar. og eignir samviskusamlega ■ fram til Næsta úrræði hans og um hið síð- skatts á tilskyldum tíma, og veitt asta. er, að kæra til yfirskattanefnd ennfremur allar frekari upplýsing- ar. En vesalings maðurinn veit enn 1 ar, sem óskað kann að hafa verið, ekki, hvers vegna framtal hans og og þykist sannfærður um, að eftir aðrar upplýsingar liafa verið að þær upplýsingar hafi framtal sitt engu liafðar, því skattstofan hefir verið lagt til grundvallar. er ákveð- ekki skýrt frá neinum ástæðum fyr-1 inn var skattur hans, þar eð liann ii úrskurði sínum, hvað þá h.eldur ekkert frekara hafði um málið að vitnað hafi verið í nokkurn stað heyrt. Hann veit nú hvert skatt- í lögunum sjálfum eða reglugjörð-, gjaldið er, bæði af tekjum og eign- inni, or úrskurðurinn bygðist á. um, og er fvrir löngu búinn aðj Hann krefst þess því enn á ný reikna út, hver skattur honum beri., til yfirskattanefndar, að framtal Hess vegna álítur hann alls óþarft, lians og önnur send gögn, verði tek- að líta á skrá þá, sem fram er lögð, in til greina, og jafnframt — verði til þess þar að sjá, hvað hann eigi sl:kt ekki gjört — þá af hvaða or- að greia. Hann veit það. ; sökum og með hvaða heimild. Því En viti menn! Mönnum verður hann þykist eiga fulla lieimtingu á tíðrætt um skattskrána, og einhver því. að skýrslu þeirri, sem hann gef knnningja hans segir lionnm einn ur eftir liestu vitund að viðlögðum góðan veðurdag, hvað honum sje nú drengskap sínum — sem liann telur gcrt að greiða. Sjer hann þá þegar sjer lieilagan —, sje sýndur meiri f stað, að hinn þar ákveðni skattur, sómi en sá, að vera svo að segja orða er alls ekki reiknaður eftir hans laust fleygt í ruslakistuna, og það framtalsskýrslu. Nú eru góð ráð án þess að nokkrar minstu ástæður dýr. 14 daga kærufresturinn er senn ' sjeu færðar fjrrir þeirri meðferð. á enda. Ilann þarf að kæra, en veití í þetta skifti er nú ekki einusinni eigiiílega ekkert yfir hverju kæra haft svo mikið við, að hann sje skal, nema að þessu leitinu, að skatt * kvaddur til viðtals, heldur fær hann stofan hefir ekki tekið framtal hans aðeins nokkru seinna þegjandi og til greina, heldur hefir leyft sjer að (hljóðalaust tdkynningu frá háttv. hreyta því, án þess hann hefði yfirskattanefnd um, að kæra hans minstu hugmynd um. Eða þá að um'|Verði ekki tekin til greina, og að skakkan útroikning sje að ræða frá skattur sá, sem í upphafi var ákveð hennar hendi. Hugsast gæti það. En inn, skuli óbreyttur standa. hvað um það, hann verður að kæra, ( í þessari viðureign hefir hann því sje það ekki gert innan lítils því algerlega beðið lægra hlut, sem tíma, þá er fokið í öll skjól, og hann.sá vanmáttugri. Um áfrýjun frá verður að greiða þá upphæð, sem yfirskattanefnd er ekki að ræða, þar við nafn hans- er hnýtt á skatta- sem hún hefir úrskurðarvaldið í skránni. þessu efni. Dómstólanna verður í iþcssu tilfelli ekki leitað, og borgi jliann eklci góðíusle.ga, verður skatt- urinn tekinn fjárnámi. pi ðg liiieaa. Hverju Tyrkir höfnuðu. Til fróðleiks um afstöðu banda- manna til Vestur-Asíumálanna og um það sem bandamenn vildu sameiginLega í Lausanne gera að ítrustu sáttamálum sínum við Tyrki, fara hjer á eftir aðalatrið- ii úr tilboði því, er Lord Curzon utanrílcisráðherra Breta og for- maður ráðstefnunnar, gerði Tyrkj um sem úrslitaboð og afhent var fulltrúum þeirra í Lausanne 31. janúar. Tyrkir höfnuðu þessu boði sunnudaginn 4. febrúar og Var ráðstefnunni þar með slitið. Hjer skulu rakin tilboðin að því er snertir öll helstu mál, er sátta- gerðar þurftu með milli Tyrkja .og bandamanna og Grikkja. Eru þau þessi: Landamæraskipun Tyrklands, Siglingaleiðin milli Svartahafs og Miðjarðarliafs, trú- arbragðafrelsi í Tyrklandi, vernd- un útlendinga, skuldir Tyrklands hins forna og herskuldir Tyrkja. Landamærin. Áin Maritza skal ráða landamærum milli Tyrklands og Grikklands (samkvæmt því fá Tyrkir aftur alla Austur-Þrakíu). — Deilan um Mosul á landamær- um Tyrklands og Irak (Mesopo- tamíu) sje útkljáð af alþjóðasam- bandinu. Grikkir fái yfirráð yfir evjunum í Miðjarðarhafsbotni, þ. e Lemnos, Samoþrakíu, Mytilene, Chios, Samos og Mikaria, en und- an sjeu skildar eyjarnar Imbros og Tenedos. Yfirráð Grikkja við- urkennast þó með fyrirvara. Grikk ir mega hvorki liafa flotastöðvar eða byggja virki á eyjunum Myti- lene, Samos eða Nikaria. — Eyj- arnar Imbros og Tenedos, sem eru við innsiglinguna í sundin, verða sjálfstjórnarlönd undir a'ðstu vfirráðum Tyrkja. Tyrkja- veldi sleppir öllu tilkalli til yfir- ráða yfir Egyptalandi og Sudan og viðurkennir fullveldi Eg-vpta yfir Egyptalancli, yfirráð Breta yfir eynni Cyprus og verndarrjett Frakka yfir Marokko og Tunis. — Kalífastjórnin sleppir öllu til- kalli til löggjafar- eða stjórn- málaafskifta í hjeruðum þeim, sem frálimuð erri Tyrklandi. — Á svæðinu milli Ægeahafs og Svartahafs skulu öll virki jöfnuð með jörðu, sem eru innan 10 kíló- metra fjarlægðar frá sjó. Eru það Grikkir, Bulgarar og Tyrkir, sem eiga lönd á þessu svæði. Sundin. Það er siglingaleiðin mllli Ægeahafs eða Grikklands- hafs og Svartahafs, sem fengið hafa þetta náfn sjerstaklega. Þau eru nú oftast nefnd allra sunda í veröldinni. Lciðin fra -Ægeahafi til Svartahafs liggur fyrst um Dardanellasund, sem er þröngt og takmarkast af Gallipoliskaga að vestanverðu og Bigha-fylki í Litlu Asíu að austanverðu. Þessu sundi ætluðu bandamenn sjer að ná yf- irráðum yfir 1916, er þeir gerðu út herförina til Gallipoli, sem enn, er í minnum höfð. Samkvæmt skilmálum bandamanna eiga virki cll við þetta sund að ónýtast, og kemur það niður á Grikkjum að ( því er vesturströndina snertir og. Tyrkjum að austanverðu. Þá breikkar siglingaleiðin og heitir Andl@g;ar afur*ðii*. Tileinkað hr. próf. Swbj. Sveinhjörnsson. í kvöld kl. 7V2 er ídjómleikur pró- fcssors Svbj. Sveinbjörnssonar og langar mig til að hripa í því tilefni stutta hugleiðingu fyrir lesendur Morgunblaðsins. Land vort er oft, alt of oft, talið eitt hið fátækasta í Norðurálfunni og þó víðar væri leitað á.hnettinum og daglega. talið snýst oftast um af- urðabasl og fjárskort þegar .ekkert, selst. Þetta kann vel að vera rjett atlnigað og mikill fótur fyrir því að minsta kosti, þegar átt er við bless- aðan þorskinn og sauðkindina, sem gefa af sjer 'einatt nokkrar kringl- óttar. En það eru til aðrar afurðir sem framleiddar eru af þessari fá- tæku og fámennu þjóö og sem ekki eru þýðingarminni en hinar áður- nefndu þó.tt þær gefi lítið af sjer í aðra hönd. Það eru afurðirnar á listasviðinu, sem meðal allra menn- ingarþjóða eru taldar þýðingar- meiri, og bera betri ávöxt í menniag aráttina en hinar. Afurðirnar á listasviðinu meðal vor eru margs- konar, o.g furðanlega miklar hjá ekki stærri þjóð. En vilja inenn nú alment líta við þeimýijer? Nei, jeg held nú ekki. Þeir eru því ver og miður teljandi, sem nokkurn veru- legan áhuga liafa fyrir því hvað er framl^itt á listasviði voru, þv’, sem r.ær yfir hljóm- og sönglist. Hvað er framleitt á því sviði? Flestum hjer mun verða erfitt um svar, því venjulega hafa menn ein- livern ímugust, nokkurskonar liálf- gerða fyrirlitningu á því sem inn- lent er á musik-sviðinu. Menn vilia heldur líta við því útlencla á þessu sviði eins og á hinum sviðunum. Margt er ágætt af erlendri musik, en menn ættu að varast, að láta þa staðreynd blinda sig «vo, að ekki vilji þeir líta við hinu innlenda. Þó mönnum finnist ekkihiðinnlenda í musikinni jafn glæsilegt og snot- urt eins og hið erlenda, þá ætti þó að vera sá snefill af þjóðlegri rækt- arsemi lijá mönnum að þeir reyndrt til að kynna sjer gæði þessara ís- lensku listaafurða, hvenær sem tæki- færi býðst. í lcvöld verður eitt af þessum tækifa’rum; þá heldur Nestor ís- ■ lenskrar tónlistar, prófessor Svein- (björn Sveinbjörnsson hljómstefnu hehlur þar undir skírn, ef svo ma 'ti in'eð löndum sínum í Nýja Bio, :að oröi komast, fjölmörgum tón- smíðum sínum og setur það hámark j á hinn innlenda musik.sviði, sem j aðrir munu keppast um að ná, en það skulu þeir góðir hálsar vita, að þegar þeir eru þangað komnir, í fót- spor gamla — nei unga Sveinbjörns- sons, þá er hann þotinn langt fram úr þoim svo þeir verða að sækja í sig nýtt kapp og lierða sig betur. Eins og kunnugt er, er Svein- björnsson elstur allra þeirra íslend- inga, sem. gefið hafa si,g við tónlist, og afurðir hans á því sviði flestar, mestar og bestar. tónsmíðar hans eru ;hreimfagrar, eðlilegar og lausar við tilgerð og smekkleysor. og óhætt imun vora að segja hínum vandlátu, að ekki brýtur hann nein af boðorð- um 111111101- helgu listar. tónlistarinn- hir, eins og sumum af okkur hinum, jsem í þessu liafa ,.fúskað“, er gjarnt. Sveinbjörnsson hefir lagt, og er enn að leggja, grundvöllinn undir al innlenda musik: hve langt er komið með grundvöllinn geta menn sann- fa-rt sig um í kvöld og glatt sig vfir árangrinum; — undirstaðan sem Sveinbjörnsson héfir lagt mun reyn- ast ábyggileg fyrir þær íslénskar kvnslóðir sem óbornar eru, o.g sem síðai' leggja fram andlega krafta sína á tónasviðinu til þess að 'full- gera verkið. En verður það þá nokk- urntíma fullgert? Nei. — því tón- listin er ódauðleg og brautin óend- anleg. Á. Th. Marmarahaf en þaðan. og að Svartahafi koma ný þrengsli: Hellusund. f skilmálunum er þess krafist að þessi leið sje frjáls siglingaleið, öllum verslunarskip- um og friðsamlegum flugvjelum, en hafi sjerstök nefnd framkvæmd á, að þessu sje hlýtt.. Þetta gildir á friðartímum og ófriðartímum, ef Tyrkland er hlutlaust af þeim ófriði. Ef ófriður er háður og Tyrkir eiga hlut í, hafa aðeins hlutlaus skip siglingafrelsi en þó hafa Tyrkir rjett til að rann- saka hvort þau flytji eigi bann- vöru. Herskip og herflugvjelar hafa á friðartímum rjett til að fara um sundin, en þó með þeirri takmörkun, að magn þeirra sje eigi meira en flot.a þess, sem hefir bækistöð sína í Svartahafi. Bandamenn hafa rjett til leiðis um swndin fyiir alt að þremur herskipum, aida sje ekkert þeirra stærra en 10 þúsund smálestir. Komi ófriður og Tyrkland sje hlutlaust gilda sömu reglur, án þess þó að viðurkend sjeu rjett- indi bandamanna til að heyja ófrið í Svartahafi. Sje Tyrkland hemaðaraðili hafa hlutlaus skip full rjettindi samkvæmt ofan- skráðum atriðum. Kafbátar ríkja þeirra, sem hafa frið viS Tyrk-

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.