Morgunblaðið - 07.03.1923, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 07.03.1923, Blaðsíða 1
Stofnandi: Vilh. Finsen. LANDSBLAÐ LÖGRJETTA. Ritstjóri: Þorst. Gíslason.. 10. árg., 104. tbl. Miívikudabinn 7. mars 1923. ísafoldarprentsmiðja h.f. Gam?3 ðíó i Eldf jailið. Gamanleikur í 5 þáttum. Aðalhlutverkið leikur EDITH ROBERTS. Saga þessi er mjög spenn- andi. Gerist í Suður-Ame- ríku, og meðal annars sjest lijer í þessari mynd eitt hið mesta eldgos, sem tekið hef- ir verið á kvikmynd. ][~)IUŒ30 verkfræðingup, cand. polyt. Efni fyrir: byggíngar, vegi, rafmagnsstöðvar. vatnaveitur, gasstöðvar, holræsi, slökkvistöðvar, símastöðvar, botnvörpunga, bifreiðar (bensíngeymir). Áætlanir um öll iðnfræðileg fyrirtæki, sjerstaklega járnbeinta steinsteypu. Braðabirgðaáætlanir ókeypis. Skrifatofa: Túngötu 5. Sími: 1082. Símnefni: Klitgaard. Slzrsli íriilii af besta bláu chevioti er í Klteöaverslun H. AnÖersen & Sön Munið að Mjólkurfjelag Reykjavíkur sendir yður dagfega heim mjólk rjóma og skyr, yður að kostn- ðarlausu. Pantið i sima 517 eða 1387. Fedara-sápan er uppáhaldssápa kvenfólkains. Ger- ir h&roadalitÍBa hreinan og skír- an, háls og hemd- ur hvítt og mjúkt Pssst alstaðar. KirkiuhliómlEÍkarnir verða endurteknir fimtudags og fostu- dagskvöld kl. 8 l/s. Síðasta sinn. Aðgangur aðeins I krónu. Aðg.m. seldir í bókaversl ísafoldar og Sigf. Eymunds- sonar og eftir kl 7 i Good-templarhúsinu. E^==3l=i|g[=3E -r== P læknir frá Patreksfirði, tekur að sjer alls konar tannlækningar og tannsmíði. Til viðtals á Uppsölum kl. 10y2—12 og 4—6. Sími 1097. Til leígu frá 14. maí tvær samliggjandi stofur með eld- húsi; aðgangur að þvottahúsi. — Fyrirfram borgun er nauðsynleg. A. v. á. eié Trygðarof. Sjónleikur í 5 þáttum Aðalhlutverk leika: William Russel og Francelia Billington, þekt úr myndinni »Freistar- inn«, sem sýud var í Nýja Bíó og þotti svo góð. Þessi mynd er sjerlega góð. Sýning kl. 81/*. Hreins Blautasápa Hreins Stangasápa Hreins Handsápur Hreins Kerti Hreins Skósverta Hreins Gólfáburður. Koi og salt. Norðfirði hefir fyrirliggjandi bestu „Harpede Newcastle steamkol(C með mjög sanngjörnu verði handa togur- um, ennfremur Ibisa- og Trapanisalt. Sunnlenskir togarar, sem stunda veiðar við Hvals- bak og parfnast kola eða salts, fá hvergi fljótari afgreiðslu. Leitið upplýsinga áður en þjer festið kaup annarstaðar. De Forenede malerm. Faruemölle At5alumboð«n«ui: B. K J ART A N S S 0 N é c■*. Katipmannahöfn 3 Stofnsett 1845. Grðnnegade 33. Simn.s arvemölle Sjónleikut* stúdenta 7., 8. og9 þ,m. Anöbvlingarnir. WB6* 'Áðgöngumiðar seldir frá kl. 2—7 kvöldin sem leikið verður. r. Pantaðir [miðar sjeu teknir fyrir kl. 5 sömu daga. Annars seldir öðrum. B Kaupmenn! Fyrirliggjandí i heildsölu hin alþektu Good- rich-gúmmistigvjel, hnjehá, hálfhá og fullhá. Einnig allskonar skófatnaður. Gjörið svo vel að kynna yður verðið. líirðingarfylst. 0. 5tefánssun S Bjarnar. Laugaveg 22 A. G.s. ?Botnia‘ fer frá Kaupmannahöfn 16. mars um Leith til Reykjavikur. (Atti að fara 13. mars. C. Zimsen. Kartöflur. Joh. Hansens Enke. Selirr allsk. málningavörur. Margra ára notkun á Is- landi hefir sýnt að farfi vor á sjerlega vel við ísl. veður- áttufar. — Skrifið eða símið fyrirspurnir um verð o. þ. h. \jaa-jUUÍJLXJLXJU r rrTrnrirTTraTmramiwrinf Hjer með tilkynnist vinum og vandamönnum, að kouan mín, Ásbjörg Þorláksdóttir, andaðist í morgun. Reykjavík, 6. mars 1923. Eyjólfur Teitsson. Best er beitusílö á Sanöi unöir Jökii.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.