Morgunblaðið - 13.03.1923, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 13.03.1923, Blaðsíða 2
MORGUNBLAÐIÐ 54 II Hessian yr r i r 11 g g j an d i Heiidverslun irs Sigurðssonar stræti 7. — Sími 300. ■SBHKiGtDBaaHHHHHHI nokkur ákvæði um tilraun í ný- býlarækt, en frekari löggjöf um það nrál geymd þangað til nokk- sinn í því, að setja slíkt mál, sem hjer er um að ræða, hærra en samvinnubönd í verslun og því tveggja sljettunarvjela, sem þeg- •ar eru komnar hingað, og að það, sem þær gefi í aðra hönd, renni í vjelasjóðinn. Fjórði kafli er um jarðræktar- lán. Þar er ákveðið, að ekki megi lána fje Ræktunarsjóðs og Kirkju jarðasjóðs til annars en landbún- aðarfyrirtækja og gangi % allra lána^til jarðræktar. Vextir sjeu eigi hærri en 4%, lánstíminn eigi skemri en 20 ár, og lánin afborg- unarlaus fyrstu .4 árin, Skilyrði fyrir lánum er það, að, lántakandi leggi fram eigi minna en % kostn aðar, auk styrks þess, sem vænt- anlega yrði veittur, samkvæmt II. kafla, og að Búnaðarfjel. íslands hafi samþykt áætlun fyrir fyrir- tæki það, s'em hlut á að máli og mæli með lánveitingunni. Fimti kafli inniheldur ýms á- ur reynsla hefir fengist. Stjórnin | um líkt. Aukin jarðrækt er fyrsta hefir á síðasta sumri hafið undir-1 undirstaða undir blómgvun land- búning undir þessa tilraun og lát-1 búnaðarins. Stærri tún, sljettari iv plægja um 40 _ha. lands á' tún, meiri órændan heyfeng. Þar Mosfelli í Mosfellssveit og er ætl-' er hlutverk sem verður að vinn- ur:in að koma þar upp nokkrum ast fljótt og vel, og er hver sá tdraunabýlum. landeyða, í orðsins fylsta skiln- Hjer hefir þá verið rakið aðal- ingi, sem ekki vill skilja. efni frv. þessa. Er það fyrsta til- r; unin til þess að koma heildar- skipulagi á löggjöf um jarðrækt hjer á landi, og visSulega mál til komið. Það er fyrsta nýmæli laga þessara, að Búnaðarfjelaginu eru ætluð meiri völd en áður, því að Frb. samkv. frv. fær það í raun og III. veru úrskurðarvald um hvað gert er í jarðræktarmálum, þó atvinnu- málaráðuneytið hafi æðstu stjórn- Sigurnánd. Aðra bók ætla jeg að minnast ■hjer á, sem einnig sýnir að alda- skifti eru í nánd. Blue Island ina. Vitanlega er Búnaðarfjelagið heitir hún, Bláa eyan, og er fram- só stofnun landsins, sem á að lífssaga. W. T. Stead, ritstjórinn hafa völdin í þessum málum, því: mikli, sem druknaði þegar jöt- þar er sjerþekkingin, en þó mun ' l]nskipið Titanic fórst, vorið 1912, þetta atriði verða deiluatriði, vegna þess hvernig stjórn fje- lagsins er háttað. Til þess að fje- lagið verði hægri hönd stjóm- arinnar í þessum málum mundi sennilega þurfa að breyta fyrir- komulaginu á stjórn Búnaðarfje- lagsins á þann hátt, að forseti þess væri ekki kjörinn af búnað- segir þar frá æfi sinni eftir and- látið. Söguna hefir í-itað miðillinn P. Woodman, fyrir þannig lög- uð áhrif frá Stead sem lýst er í ritgerðinni Stjörnul'íffræði, en dóttir hins látna, Estelle Stead, þó viðstödd (hún er stillir eða aeterminant. — í tímaritshefti, sem liggur hjer á borðinu, Occult NUMBER ONE CIGARETTES Búnar til úr úrvalstegunðum af Virginiulaufi Smásöluverð 85 aura. Pakkinn 10 stkykkja THOMAS BEAR & SONS, LTD., LONDON. ► ► ► ► ► ► ► ► arþinginu heldur skipaður af Review, jan. 1923, er ritdómur um stjórninni, því þá má búast við þessa framlífssögu, en ekki er þar betri samvinnu milli fjelagsins og landsstjórnarinnar en ella mundi.! Styrkveitingar þær, sem gert kvæði, er varða jarðeignir ríkis- er ráð fyrir til túnræktar byggj- sjóðs sjerstaklega. Skulu nokkur þeirra talin hjer: Jörð, sem er ríkiseign, má ekki byggja á ný, til ótakmarkaðs tírna, ef hún er að áliti Búnaðarfjelagsins heppi- leg til að skiftast í nýbýli. Leigu- liði á opinberri jörð má vinna af sjer leigur og landskuld með ast allar á því, að miklu meira eínu orði minst á það sem mjer þykir merkilegast í bókinni. Stead segir frá því (S. 38) hversu fyrst varð nokkur bið á, þangað til allir höfðu safnast verði unnið en hipgað til hefir | sanian, sem druknað höfðu með verið. Ákvæðið um 10 dagsverk-; honum; en svo var lagt af stað in styrklausu miða að -því, að! ;til annars lands“ (to a different vekja menn til starfs og vinnuj]and) „það var skrítið ferðalag“ svo um muni. Ef allir bændur _ segir hann — „það var eins og landsins leystu af hendi þessa' að sendast beint í loft upp með styrklausu skylduvinnu, mundi sú j ogurlegum hraða. í heild sinni jarðbótum, þannig, að hann: vinna nema meiru, en jarðabætur Var hreyfingin á okkur eins og sleppi við afgjald, ef hann hefirj nema nú að meðaltali á ári. Máj vjer værum á mjög víðum palli, unnið jarðabætur, sem metnar eru belmingi meira en upphæð sú, sem landsskuldin nemur, en eigi fá á- búendur styrk til slíkra jarðabóta. Sjötti kafli frumvarpsins er um því segja, að fyrir styhk þann ] sem slöngt væri i loft upp, með er gert er ráð fyrir í frv., fáist1 jötunafli og hraða". — Þetta er ný jarðabótavinna, sem alls ekki! ekki ófróðleg upplýsing, því að hefir verið unnin hingað til, þó af henni virðist mega ráða, að með þeirn undantekningum, sem gtead hafi orðið var við mönd- erfðafestulönd. Samkv. frv. skulu j lciða af því, að jafnan verða það ulsnúning jarðarinnar, um leið og bæjarstjórnir og hreppsnefndir í, einhverjir, sem engar jarðabætur ( hann var að yfirgefa liana. — kauptúnum gefa Biinaðarfjelaginu inna af hendi. ! „Jeg get ekki sagt“ — segir skýrslu um, hver lönd í nágrenni Weð fyrirkomulagi því, er frv.: hann ennfremur — „bve lengi bæja sjeu best fallin til ræktun-1 gcrir ráð fyrir um vj'elayrkju má ar. Gerir Búnaðarf jel. þá uppdrátt j álíta, að trygging fáist fyrir því, a? landinu og skiftir því í skákir. í að þessi nýju vinnubrögð falli eigi minni en 2 og eigi stærri en ó hektara, og skal hver slík skák ætluð einum manni. Erfðafestu- ekki í gleymsku aftur, eins og oft hefir viljað verða um ýms þarfleg nýmæli, heldur geti'þeirri taki verður að fá meðmæli hlutað- vinnu orðið haldið áfram og hún eigandi sveitarstjórnar, er hann vill fá land, og að þeim fengnum lætur hann dómkvadda menn meta landið til peningaVerðs, ef hann nær eigi beinum samningum við landeiganda um afgjald skákar- innar. Ef einstakur maður er ekki ■eigandi lands þess sem tekið er í erfðafestu, skal leigutíminn vera 75 ár og ársleigan 5%. Einkaeig- endum lands er heimilt að selja landið fyrir fult og alt. Þegar leigutíminn er útrunninn, fellur landið aftur til eiganda, nema því að eins að leigutaki vilji endur- nýja leigusamninginn. Skal hann þá gjalda 4% af því verði, sem landið er þá metið. Leigutaki er skyldur til að fullrækta landið á 10 árum, ella fellur það aftur til ■eiganda. Síðustu greinar frv. eru um ný- býli. Hafði upprunalega verið ætl- að að taka upp í frv. ítarleg lagaákvæði um nýbýli, en frá því vaj horfið og í stað þess g'erð aukist ár frá ári. 1 frv. er gert ráð fyrir að rík- iiveðbankinn hafi með höndum alla lánsstarfsemi til landbúnað- arins, en þangað til hann kemst á stofn verði lánin veitt úr þeim sjóðum, sem til eru fyrir, og vjer vorum á leiðinni, eða hversu fjarri jörðu var komið fram, en dýrðarfagurt var þar að koma. Það var líkt og að yfirgefa ykkar enska vetrarskuggsýni og koma fram undir skínandi himni Ind- lands". .Teg ætla að giska á að ferðin, eftir að samstillingunni hafði verið máð við aflsvæðið (dia- vitale Kraftfeld) þar sem Koraa átti fram, og skapa sjer nýan líkama, á þann hátt sem sagr, er í „Stjörnulíffræði", hafi ekki Búnaðarfjelagið hafi með höndum: tekið nema örlítið brot úr se- fjárhald „Vjelasjóðsins". Þörfin kúndu, en að fjarlægðin frá jörðu fyrir sjerstaka lánsstofnun handa,! hafi Verið biljónir mílna nokkuð landbúnaðinum, sniðna við hans j margar. hæfi, er orðin knýjandi. Frumv. j par næst koma orð, sem mjer dregur aðallínurnar fyrir því, hve j Var mikil hressing að sjá. „Alt mikinn hluta kostnaðar til jarð-íVar þarna eins iíkamlegt (physi- ræktarfyrirtækja megi veita að.cal)“ — segir Stead — „og að láni og gerir ráð fyrir, að Bún-jöllu leyti, gersamlega eins af aðarfjelagið verði ráðunautur nokkru efúi gjört (material) og bankans um lánveitingar. Mál þetta er svo þýðingarmik- ið, að væntanlega veita þingmenn því athygli að verðleikum. Hjer er um að ræða lífæð landbúnað- arins. Hann er báglega staddur nú og þarf viðheisnar við. Og svo marga fulltrúa hafa bændur á þíngi, að þeir ættu að sjá sóma heimur sá, sem vjer höfðum ný- lega kvatt“. Þama er það tekið fram skýrt og skorinort, að heimurinn, þar sem hinir dánu koma fram, er ein- mitt ekki andaheimur, og er þetta ennþá eftirtektarverðara vegna þess, að ráða má af bókinni ann- ars, að miðill og stillir trúa ein- Postulin og leirvörup. Fyrirliggjandi: Bollapör, marg. teg. — Diskar, marg. teg. — Könnur, marg. teg. — Kaffistell — Tekatlar — Skálar — Föt allsk. — Vatnsglös — Ávaxta skálar o. fl. — Alt selt mjög ódýrt. K. Einarsson & Björnsson. Símar 915 og 1315. Vonarstrœti 8. Simn.: Einbjðrn SLOANs er útbreiððasta Liniment í heiminum og mörg þúsunö notenða treysta á það. Það vermir og bætir á augna-t bliki. Berist á án núnin^s. Selst í öilum Apotekum. Með hverrl flösku fylgir nákvæmar notkun- arreglur. dregið á andaheim, og skilja ekki, heldur en aðrir spiritist.ar, hvað það er, sem í raun rjettri er verið að reyna til að segja frá. Og þó nær hinn mikli sann- leikur fram að koma, eins og enn mun sýnt verða betur. S. 45 segir svo: „Annað sem vakti mjög eftirtekt mína, var lithlær sá, sem þarna var á öllu; það er erfitt að segja, hvernig England mundi þykja vera á lit- inn, svona yfirleitt, en jeg hýst við að það mundi vera. talið grá- grænt. En hjer á þessum stað var engin óvissa nm litaráhrifin; það var alveg óefað blár litur er rjeði,- hin Ijósari tegund af dimmhláu. Það sem jeg á við, er ekki að alt saman hafi verið BLÁTT, fólkið, trjen, húsin o. s. frv. en aðal- áhrifin af landinu voru hlá“. Menn sjá, að þetta, sem hjer er sagt, er eins auðskilið og það ei’ fróðlegt. Stead er kominn fram á jarðstjörnu sem er i öðru sól- hverfi, og sólin er þar á litinn fagurhlá. Ljósið yfir landinu er blátt. Stjörnufræðingum er það vel kunnugt,, að sólirnar eru- með ýmsum litum mjög dýrðlegum, fagurrauðar sumar, en aðrar grænar eða bláar. Og seinna kem- ur mjög skemtilega frarn, að þetta bláa „land“, sem Stead er' að reyna að láta miðilinn rita um, eða bláa eyan, er í raun rjettri ennur stjarna. S. 116 segir svo: „Jeg hafði fengið að vita að það væru til önnur lönd (lands) en þessi eya (c: bláa eyan), og í fyrstu virtist mjer þetta eins ó- trúlegt og mörgum sem nú eru á jörðinni, virðist það vera, að þetta land geti verið til; en þó kom þar að farið var með mig til þessara annara sviða (spheres). Jeg get ekki sagt hvar þáu eru, en það var eins og að ferðast á milli stjamanna, (enskan er hjer þýdd orðrjett, án þess að laga r.okkuð setningar). Það virðist svo sem vjer yfirgæfnm okkar heim (eða hnött, world) og fær- um gegnum geiminn þangað til vjer komum til annarar stjörnu, annars lands“. (Leturhreytingin eftir mig). Vissulega er það stórmerkilegt, að sjá nú hjer hvernig hinn mikli sannleikur hrýst í gegnum alla misskilningsþokuna. Hinn ágæti journalisti William Stead, tíð- indamaðurinn mikli, er talinn var emna fremstur í sinni ment, hefir engan sigur eins fagran unnið sem frjettafærir meðan hann lifði hjer á jörðn, eins og þenna, sem hann vinnnr eftir að hann er fiuttur'til annarar stjörnn. Stead

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.