Morgunblaðið - 22.03.1923, Blaðsíða 3
H 0 E G I
Stór útsala
byrjar á morgun f versiun minni,
Bankastræti 12.
Mikil verðlækkun, þvf alt á ad seljast.
Verslunin á að hætta.
HaBldóra Olafs.
Tataefni
í stóru úrvali fyrirliggjandi, enn meira kemur með »Botniu«.
Föt afgriedd með stuttum fyrirvara hjá
Andersen & Lauth.
Austurstræti 6.
Postulin og leirvörur.
Fyrirliggjandi: Bollapör, marg. teg. — Diskar, marg. teg. —
Könnur, marg. teg. — Kaffistell — Tekatlar —
Skálar — Föt allsk. — Vatnsglös — Ávaxta-
skálar o. fl. — Alt selt mjög^ódýrt.
K. Einarsson & BJörnsson.
'Simar 915 og 1315. Vonarstræti 8. Símn.: Einhjörn
xnestu leyt'i þar í landi og að öllu
leyti undir keisarastjórninni síð-
ustu og undir núverandi stjórn
til ársloka 1922, þá háru tilheyr-
endurnir fult traust til sannleiks-
gildis þess, er hún sagði.
Skynberandi tilheyrendum kem
ur saman um, að frásögn ung-
írúarinnar um ástandið nú í
Bússlandi, sje alt annað en með-
mæli með sósíalista eða kommun-
ista þjóðskipulaginu.
Hafnfirðingur.
i Dinoeui
Úr því að J. bar ekki meira
skyn á málefni það, sem hann
tók sjer fyrir hendur að skrifa
um en svo, að hann þurfti að
fá að láni ummæli um söng-
flokkinn, þá hefði sjálfsagt verið
rjettara fyrir hann að nota þau
orðrjett, heldur en að fara að
snúa þeim á „Joðísku“.
Þessi kvittun til J. verður að
nægja, því jeg rnrrn ekki oftar
svara athugasemdum hans, held-
ur lofa honum að hafa síðasta
orðið, ef hann vifi: býst jafnvel
við, að hann sje einn þeirra
manna, sem aldrei hafa lært að
þegja og — skammast sín.
B.
Gagnkvittun til E.
„Morgunblaðið“ hefir enn sýnt
mjer „Kvittun“ þessa skapilla og
málóða E. og heimilað mjer rúm
til andsvara.
Jeg er E. ákaflega þakklátur
fyrir þessa „Kvittun“. Hún sann-
ai það, sem mig aðeins grunaði
áður, að maðurinn reiddi ekki
skilninginn í þverpokum. En þó er
mjer hún kærkomnust vegna þess,
að í henni ber hann á mig hið
mesta hrós. Og skal jeg víkja að
því síðar.
Hann seg'ir meðal annars, að
eitt atriði í athugasemd minni,
sem hann tiltekur, „gefi tilefni
tii þeirrar ályktunar, að sá sem
ekki geti skrifað mælt mál svo
&ð skilið verði, án þess að þurfa
að skýra það að nýju, ætti ekki
að vera til þess fallinn að setja
sig í dómarasætið". En hver bað
um skýringuna. herra E? Enginn
annar en þjer! Allir aðrir skildu
hvað við var átt. Þjer einn mis-
skilduð. Yðar vegna varð að út-
skýra eins og fyrir óvita-barni
auðskilið mál. Ef þetta gefur ekki
ástæðu til að ætla yður greindar-
og skilningsskort, þá veit jeg
ekki hvað ber vott um þesskonar
andlega glæsimensku!
Þá kem jeg að hrósinu. Og
það er ekkert smáræði. Þjer segið,
,,að skynberandi mönnum skilj-
ist hver féiknamunur er á sam-
líkingu tónskáldsins um brota-
silfrið og minni um götuna“. Jeg
á ekki samlíkinguna um götuna,
Eins og áður hefir verið frá
sagt, hefir alþingi borist um-
sókn um styrk til alþýðuskóla-
húss í Þingeyjarsýslu og fer hjer
á eftir útdráttur úr greinargerð,
sem henni fylgdi og Arnór Sig-
urjónsson og Þórólfur Sigurðsson
hafa samið:
Þetta mál verður eigi fullljóst
nema saga þess sje lauslega rakin.
Rugmyndin um alþýðuskóla í
sveit Þingeyjarsýslu er mjög göm-
ul meðal einstakra 'manna. En á
síðustu árum hefir það orðið aðal
áhugamál ungra manna í hjerað-
inu og hafa ungmennafjelög sýsl-
uimar tekið að sjer forgöngu þess.
Yar því fyrst hreyft af fjelög-
unum 1912, en 1914 stofnuðu þau
þó jeg notaði hana af því að mjer
fanst hún ekki óviðeigandi. En ti! sambands með sjer („Samband
jeg á samlíkinguna um brota-
silfrið. Þar skautst yður skýr-
leikinn, herra E. — Tónskáldið
gerði ekki annað en benda á,
að söngurinn væri ágætur, þegar
Þmgeyskra ungmennafjelagajmeð
þetta mál sem aðalmál. Þegar
nálið hafði tekið fasta stefnu,
hófu fjelögin fjársöfnun með sam-
skotum árið 1917, en aðallega fór
svo mætti að orði kveða, að margt' fiársöfnunin fram á árunum 1918
af fólkinu væri tekið svo að i námu samskotin 21
segja „af götunni“. Hann mint-í"^ þúsandum króna. Sumt af
ist ekld á neítt brotasilfur, ekki >essu var greitt um leið og
á neinn ágætan málm, sem yður u vöxtu, en meiri hluti þess
finst svo fallegt. Það á jeg alt- Rl 1 loforðum, sem eiga að greið-
saman. Afleiðingin af þessu verð-, ast’ J,e^ar skólastofnunar kem-
ur því sú, að þegar þjer talið 11 r' Þeti;a var sumt frá ein-
um muninn á þessum samlíking- sTökum mönnum, sumt frá ung-
um, þá kallið þjer mig „siðaðan lnennafjeiögunum, sumt frá sveit-
mann“ en tónskáldið „lítt siðað“, afjelögunum og sumt frá sýslu-
og samlíkingu mína „smekklega“, fjelögum Suður- og Norður-Þing-
en samlíkingu tónskáldsins e^jars^®iu' Síðustu árin hefir fjár-
,.smekkleysu“. : söfnun þessari eigi verið haldið
Sjáið þjer nú ekki live þjer áfram> a- n- L vegxia fjárhags-
flatmagið yður í vitleysunni, þejrú örðugleika hjeraðsins, en mest
ar þjer eruð að ávíta mig fyrir veSna þess, að talið hefir verið
það, sem þjer eruð að hæla mjer,1jett» öiði þar til málið
íýrir ? Og finst yður ekki rjett- yrði tekið 111 framkvæmda.
ara, úr því að svo er komið, að | ^ Samllliða þessu hefir alþýðu-
beina þeirri spurningu að yður Sjióli starfað við smá kjör á
sjálfum, hvort þjer hafið nokk- BreiðTimýri í Suður-Þingeyjar-
urn tíma lært að — skammast s^stu * fjögur ár. Var hann fyrst
Sími 720.
F y r i r 1 i g g j a n d i:
Italskir hattar,
Hanskar,
Bindi.
nialli BlSrnssin Go.
Lækjargata 6b.
Umboðsmaður:
Ingimar Brynjólfsson.
irðar ?
Fpá Hafnarfirði.
rekinn á ábyrgð eins ungmenna-
fjelagsins, en síðar á ábyrgð Arn-
’ órs Sigurjónssonar, en notið styrks
| frá ungmannafjelögunnm í sýsl-
] unni. Þessi skóli hefir af for-
j göngumönnum hans verið skoð-
aður sem einskonar tilraun um
það, hvert stefna skuli í skóla-' mánuðir.
fyrirmyndarbú í kvikfjárrækt og
jarðyrkju auk annars, sem sjálf-
sagt er. 2. Skólinn á að verða
sjálfstæður alþýðuskóli, og eigi
fastbundinn skólakerfi ríkisins.
Ilann á að vera í náinni sam-
vinnu við alþýðumentunina sjálfa
og þroskast í samræmi við hana.
Hann á að vera frumleg stofnun,
sem þarf að þreifa sig áfram. En
til þess að slíkt verði eigi til-
gangslaust fálm, þarf í upphafi 31
að marka grundvöll, er byggja
verður á. Skal þar bent á þessi
atriði: a. Skólinn skal vera fyrir
talsvert þroskaða æsku, 16—17
ára minst. b. Skólinn skal vera
fyrir bæði pilta og stúlkur. e.
Skólinn skal vera í tveimur deild-
um og þó ekki mjög fast sam-
band milli þeirra eins og jafnan
er milli bekkja í skólum, þar sem
eldri deildin ér beint framhald
yngri deildar. Skólakunnáttan ein
má ekki ráða, hvemig nemendum
er skift í deildir, heldur verður
þroski þeirra að ráða þar miklu
um líka. Vel þroskuðum nemend-
um skal þannig veitt innganga
í eldri deild undir eins og þeir
koma í skólann, ef þeir æskja
þess. í þeirri deild ættu allir
nemendur að vera 18 ára og eldri.
í yngri déildinni ætti kenslan
ao fara fram eigi ólíkt því, sem
nii tíðkast í alþýðuskólum vorum,
en þess þó vandlega gætt, að
leggja meiri áherslu á heildaryf-
irlitið en að festa einstök atriði
í minni, og enn fremur leggja |
áherslu á, að nemendur tileinki |
sjer það, sem lært er, á sjálf-
sagðan hátt. Kendar skulu almenn
ar fræðigreinar, einkum íslensk j
fræði, málið, bókmentirnar og ‘
sagan, og þá undirstöðuatriðj fje-
lagsfræði, náttúrufræði og stærð-.
fræði, Þó skal ekki leggja of ein-j
hliða áherslu á þekkingarþroska
nemenda, heldur einnig glæða til-
finningalíf þeirra og viljalíf, og
gera þeim ljós þau lög, er standa
bak við alla siðferðilega menn-
ingu. Leiðsagnar kennara og á-
hrifa ætti að gæta talsvert mikið
í yngri deildinni. 1 eldri deild-
inni ætti hins vegar að gera nám-
ið sem allra sjálfstæðast og að
uudirbúningi framhaldandi sjálf-
mentunar. Þar eiga nemendur ’
ekki að taka nema fá viðfangs-! J
efni hver, en kynna sjer þau því
betur og sjálfstæðar. Við þá deild i •
þarf að vera kostur á fyrirlestr- nemendum, og starfandi kennur-
um og góðu bókasafni. Til þess-1 um og nemendum, eða ungmenna-
arar deildar eiga menn að geta fjelögum suðursýslunnar. Rekst-
leitað, þótt þeir hafi náð talsvert
mikilli mentun og þroska. — d.
Æskilegt, að verkleg búnaðar-
f i
y r i r 1 i g g j a n d i hjá
N í fcfflGMÖLSEMC M
-
aarrmníTxmin fi mivn
Símar: 890 og 949.
Stumpasirts
best og ódýrast, útvegar
liilnr iFPlöllssn
Aðalstræti 9.
■131 *ir nrrixiujrmxrixi
ursfje er ætlað að skólinn fái af
kenslugjöldum og ríkis- og sýslu-
styrk.
r.ámsskeið og ’heimilisiðnaðarnáms- i-----Qert er ráð fyrir, að skól-
skeið verði við skólann. Ennfrem-jinn verði reistur á Grenjaðarstað,
ur er ætlast til, að búnaðardeild; 0g hefir náðst samkomulag við
íyrir konur komi upp í sambandi! kirkjustjórn og hlutaðeigandi
við hann. e. Starfsár hverrar að- j prest um það. Staðurinn er á-
aldeildar skólans skal vera sex! gætlega valinn til að verða menn-
__ — ------- ------ . ------, ' ingarmiðstöð í hjeraðinu. Einnig
Ungfrú Ljuba Fridland hjelt málum hjeraðsins og um leið vís-!-----------------En eins og áður er sagt:’sr staðurinn valinn með tilliti til
fyrirlestur sinn um Rússland fyr i" til framtíðar alþýðuskóla. En' hjer er að eins grundvöllurinn' þess, að þar er góð aðstaða til
og Rússland nú í Hafnarfirði síð- styrkbeiðnin er að eins miðuð við' markaður. Það er reynslan, tím- j samvinnu kirkju og skóla.
asta sunnudags og mánudagskveld þær byggingar, sem fyrst verða j irm, aðstaðan og einkum alþýðu-! Þegar þannig hefir verið gerð
ívrir troðfullu húsi bæði kveldin reistar, en hins vegar ætlast til ’ menningin sjálf, sem á að byggja' grein fyrir aðalatriðum málsins,
og urðu margir fra að hverfa. þess, að þær eigi fyrir sjer að j skólann upp smátt og smátt. ! skal að lokum skýrt, hvers vegna
Ungfrú Ólafía Jóhannsdóttir að- aukast og stækka. ! 3. Skólinn er hugsaður sem það er lagt fyrir fjárveitingar-
stoðaði fyrirlesarann og þýddi Um það, hvernig fyrirkomulag1 sjálfseignarstofnun (þ. e. skólinn1 valdið nii á jafn erfiðum tímum
jafnharðan fyrirlesturinn af mik- .skólans er hugsað, skal þetta tek-; á að eiga sig sjálfur), í líkingu um fjárhag ríkis og‘þjóðar. Til
illi snild. , ið fram: 1. Skólinn skal reistur1 við ýmsar frumlegar mentastofn- þess liggja þrjár ástæður: '
Var fyrirlestrinum tekið afar- í sveit og í sambandi við hann’anir erléndis, *t. d. Askovskólarm; 1. Sú hreyfing sem bak við
vel, því menn hefir þyrst eftir rekinn svcitabúskapur, svo að j í Danmörku og Náásskólann í þetta mál stendur heima í hjeraði
að vita hið sanna um ásandið í hann þurfi ekki að kaupa að ís- j Svíþjóð. Yfirstjórn skólans er gert' er of sterk og heilbrigð til að
Rússlandi undir kommunista- lenskar landbúnaðarafurðir, og! ráð fyrir að verði í höndum 5 verða beygð í grasið. Sú kynslóð
stjórninni þar, og þar sem fyrir- geti haft starf handa þjónustu-! rnanna, skólastjóra, fulltrúa frá sem hefir vakið málið. verður og
lesarinn er rússnesk, mentuð ung-, fólki árið um kring, o. fl. Æski- j ríkinu, sýslufjelögunum, sem að að bera það fram til sigurs. E£
frú, sem hefir alið aldur sinn að legt væri, að þetta bú gæti verið skólanum standa, brottförnum framkvæmdum verður enn frest-