Morgunblaðið - 04.04.1923, Blaðsíða 3
Drjóstsykurgerain „Flói“
Nóa-karamella era bestar.
Safnið þið brjefunum!
Fyrir hver 50 brjef fáið þið 3 karamellur. Það mega ekki vera
partar úr brjefi, annars þurfa þan ekki að vera hrein, en ekki
-óhreinni en það, að „Nóa“-stimpillinn sjáist.
(Brjefin eru auðvitad ekki notud aftur).
Kartöflur
f á 8 t h j á
Johs. Hansens Enke.
Bann.
öllum er hjenneð stranglega bannað að beita skepnum eða
á annan hátt hafa nokkra umferð um tún dánarbús Elíasar Stef-
ánseonar, (Norðurmýrarblett og Skell)
Þeir, sem óhlýðnast banni þessu, verða umsvifalaust látnir
aæta sektum samkvæmt lögum.
Carl Olsen.
SLOANS LINiMENT
er besti og útbreiðöasti áburöur í heimi,
og þúsunðir manna; reiöa sig á hann.
Hitar strax og linar verki 6r borinn á
án núnings. Selður f öllum lyfjabúöum.
Nákvæmar notkunarreplur fylgja hverri
flösku.
Fataefni
mörg og falleg, fjekk eg með Botníu.
^igfús Cuðbrandsson9 klæðskeri
Aðalstræti 81.
Óhagnaðurinn, sæm af því leið-
ir að nota veik baðlyf, er þessi:
1) Meiri fyrirferð og þyngd fyrir
ákveðið magn baðlyfsins. Eyðist
þannig fje í flutningskostnaS á
í>jó og landi. 2) ílátin (stampar,
úósir og dúnkar) kosta jafnt,fyrir
sama rúmfang veikra baðlyfja
e'n.s 0g hinúa sterkustu. Þannig
legst aukinn nmbúðakostnaður á
veiku baðlyfin, og hann verður
kaupandinn að borga. 3) Fram-
le.ðslukostnaður veikra baðlyfja
er meiri — í hlutfalli við nota-
gildið — en hinna sterkustu. 4)
Ákvæðið um blöndunarhlutfallið
greiðir götu Ijelegum baðlyfjateg-
iiiidum, sem oft eru mettaðar með
vatni, illa tilbúnar, og líklegar til
að skaða bæði sauðfje og ull.
Sá ókostur fylgir þessu einnig,
að mikil skaðsemdarhætta getur
stafað af því, að nota öll baðlvf
i sama blöndunarhlutfalli, þar eð
flest baðlvf, sem gerð ern af vel
þektum framleiðendum, eru ætluð
t.l þess að þynna þau miklu meira
í vatni, en hjer er ákveðið )1:40).
Ennfremur girðir þetta hlutfalls-
ákvæði fyrir það, að um sam-
heppni geti orðið að ræða, því þau
firmu ein, sem vilja og geta fram-
leitt ljelega vörutegund, geta kept
rm markaðinn, og verður afleið-
iugin því sú, að sauðfjáreigand-
inn kemst á klafa einokrara,
hvað baðlyfjakaup snertir.
Ákvæði annara landa fyriv þá
tegund baðlyfja, sem hjer er um
að ræða, byggjast öll á því, hvern
i; háttað er lilutföllum þeirra
efna í baðlyfjunum, er skapa á-
hrif þeirra. 1 aðalatriðum eru
ákvæðin í Bandaríkjunum og Eng
landi þessi:
1) Baðlvfið verður að vera sam-
hynja og tært, cn má ekki skilj-
ast að í ólíkar blöndur í ílátinu.
MORGUN BLA ÐIÐ_ ________ _____ ________
líiiií ss iilsiiim.
2) Þegar lyfið er blandað í
i:gningarvatní, í þeim hlutföllum,
som notuð skulu til böðunar, má
engin oMa skiljast frá og setjast
á yfirborðið.
3) Styrkleiki baðsins er reikn-
aöur þannig, að það skuli inni-
halda sem svarar 0.5% af kol-
tjöru „plienól“, og skal þá telja
þann hluta baðlyfsins, sem ekki
er „phenól“, gilda þrjá tíundu á
móti „phenólinu“.
Er auðvelt að reikna þetta út.
Ef baðlyfið t. d. inniheldur 20'/.
,.pbenól“ og 56% af öðrum koi-
tjöruefnum, verður „phenólið“
t-alið alls 20%, að viðbættu þrem
tíunduX56%, eða 36.8 alls. Til
þess að styrkleikinn á baðblöncl-
únni verði 0.5% á því að blar.da
þannig, að einn hluti baðlyftins
gildi á móti 72.6 hluturn vatns,
eða í hlutfallinu ca. 1 : 70. —
Með þessum ákvæðum er veik-
um og illa gerðum baðlyfjum, sem
ltvorki eru ltagfeld nje örugg. *t-
rýmt af markaðinum, en fjáre.g-
audinn getur valið ttm þau, sen
honum líka betur.
Eins og sjá má af þessu, golur
það ákvæði ekki haldist til lengd-
ar, að baðlyf sje blandað í sama
hlutfallinu hvort það er veikt eða
sterkt. Þessu verður vitanlega að
breyta, og það ætti að vera sjálf-
sagður hlutur, að breyta til í þá
átt, að einmitt sterku baðlyfin
fengju að standa að vígi eins og
þeim ber, því af því hlýtst mik-
iiJ sparnaður.
í þessu sambandi má benda á,
að þegar fyrirmælin, voru sett um
notkun baðlyfja, og ýmsar tegund
ir þeirra löggiltar, var það rá?
tekið, að löggilda eingöngu kreó-
lín-baðlyf. Nú stóð svo á, að hjer
hafði um langt skeið vorið notað
arsenik-þaðlyf, Coopers baðduft' ‘,
sem fengið hafði afarmikla út-
breiðslu hjer á landi og líkaði
sjerlega vel. Þctti þeim, sem
reyndu það ekki orka tvímælis,
hve miklu bet.ra þetta lyf væri,
en sum önnur, sem nú hafa feng
ið löggildingu. En þið hefir ekki
fengist löggilt, þrátt fyrir' áskor-
anir frá fulltrúum bænda á þingi,
hvað eftir annað.
Einnig má minnast á tilraun
þá, sem gerð var hjer af stjórn-
inni í fyrra með að flytja i.n
baðlyf. Þau urðu miklu dýrari en
kreólín það, sém áður hefir v-.u-i-S
notað. hjer til böðunar, og bað-
lyfið reynist víða mjóg illa.
Það er mikið fje, sem eyrt hef-
ir verið til baðlyfja og til út-
rýmingar fjárkláða á unclanfi'-rn
um árum. Hjer er um svo mik'C
mál að ræða að eigi virðist hafa
verið ástæðulaust að hafa fyrir
löngu látið ítarlega rannsókn
fara fram á því, hver baðefni
iHjpfyltu best þau almennu dcil-
j-yði, sem gera ikal til baðlyfja,
c.f- sjerstaklega hver baðlyf dvgðn
best til útrýmingar kláðamaur.
Þessa rannSókn hefði vitanlega
mátt fyrir löngn fyrir löngu fá
o,g kostnaðarlítið, meS því að
snúa sjer til nálægra s.u;í:'"
ræktarþjóða, t. d. Breta, og láta
rannsóknarstofur þeirra í þessari
giein, rannsaka þau baðlyf, sem
oskast löggilt hjer á landi. Er
það vafalítið, að sú rannsókn
hefði getað sparað landinu mikið
f je. Og hún getur gert það onn.
a.
„Tíminn“ svarar í næstsíðasta
tbl. með *merktri grein, ógnarlega
vesælli og vandræðalegri, grein-
inni ,,Tímagrobbið“, sem je’g skrif
aði í Morgunbl. fyrir skömmu, þar
sem jeg sýndi fram á, að það
væri ekkert annað en gum og
grobb, sem „Tíminn“ hjeldi fram
um Framsóknarflokkinn.
í þessum greinarstúf „Tímans“
er ekki leitast við að hrekja eitt
einasta atriði af því, sem jeg
hjelt fram um flokk hans. Blaðið
kyngir því'öllu mótmælálaust. Og
hvað gat það annað gert? Stund-
um er sannleikurin svo augljós,
að jafnvel „Tíminn“ dirfist ekki
ða sveipa um hanu neinni blekk-
iugahulu. En hitt er annað mál,
að dálítið er það hart aðgöngu
íyrir blaðið, að geta ekki borið
fram liina minstu vörn fyrir máli
sinu. Ætti það að kenna því að
fara varlegar í fullvrðingunum
næst.
En í vandræðum sínum ræðst
það á andstöðumenn Framsóknar-
flokksins og segir, að jeg geri
ráð fyrir skoðanaskiftum hjá
þeim, ef nýr floklvur yrði stofn-
aður.
Jeg hefi nú ekki eins mikinn
ímugust á því að skifta um skoð-
un eins og „Tíminn“, — tel það
ólíku skynsamlegra, þegar nýjar
og betri hugsanir og tillögur
koma fram, heldur en að þjösn-
ast áfram ár eftir ár í sömu vit-
leysunni, eins og „Tíminn“ gei’-
ir, og ætlar sjer auðsjáanlega að
gera framvegis. En enganveginn
varð það skilið af grein minni,
sð jeg ætlaði mönnum bins nýja
flokks nokkur bamskifti í skoð-
unum. Heldur bitt, að þeir fylktu
sjer um þau mál, sem nú geta
skift flokkum í landinu, berðust
t. d. fyrir borgaralegu og pers-
ónulegu frelsi, eins og Morgunbl.
inefir rjettilega bent á að gera
þurfi, gegn uppivöðslu og yfir-
gangi sameignarmanna og klíku-
pólitík hinna svo kölluðu sam-
AÍnnmnanna. Það er þetta, sem
gera þarf. En við það er „Tím-
inn“ afskaplega hræddur. Og
menn skilja þá hræðslu hans.
Bóndi.
M|ólkurmáiið enn.
Það hefir verið töluvert ritað
um mjólkurmeðferð hjer í bænum
nú á seinni tímum og því haldið
ákaft. fram, aðallega úr einni átt,
sem sje frá Mjólkurfjelagi Reykja-
víkur, að fá lögskipá,ða Pazteur-
hitun á allri mjólk, sem í bænum
yrði seld, nema einhverju litlu af
svo kallaðri barnamjólk.
Það er fjarri mjer að mæla neitt
með slæmri meðferð á mjólk; hún
á einmitt að vera hreinleg frá fyrstu
hendi, og meðferð mjólkur hjer í
bænum er orðin sæmileg. en það hef
ir verið reynt að sverta þessa með-
ferð og gjöra hana sem tortrvggi-
legasta í augum almennings, ef til
vill í eigin hagsmunaskyni og af
óhlutvöndum útsendunun. Það er
engu líkara en aS fólk lialdi, að eng-
in veiki geti st^fað frá öSru en
mjólkinni; en þó er lfklega margt
varhugaverðara og hættulegra fvr-
ir heilsuna, hjer í þessum bæ. Jeg
vil sjerstaklega benda á:
Sími 720.
Fyrirliggjandi:
Iffll-lilfB
HÍBlll BlflFIISSOII SCO.
Lækjargata 6b.
E.s. Goðafoss
fer hjeðan ffisfudag 6.
april kl. 10 árd. vestur og
norður um land til útlanda.
llfirur afhendist fyrir fimtu-
dagskvöld.
Farsefilar sækist á miðviku-
dag og fimtudag.
Umboðsmaður:
Ingimar Brynjólfsson.
Fæ8t í heildsölu hjá
Bjarni Olafsson & Co.
AkraDesi
og A. J. Bertelsen.
Austurstræti 17, Reykjavík
Sími 834.
Hafa menn mælt eða reiknað út,
hvað marga görla fólk drekkur of-
an í sig í rvkinu hjer á götunum í
uppþornuðum lirákum og fleiru
góSgæti, þegar ekki heitir að sjáist
húsa á milli fyrir moldarryki. En í
þess konar veðrum standa iðulega
fisksalarnir meS fisk sinn á götum
úti, og opið sáriS á honum, og selja
fólki. Þetta þykir víst. ekki varhuga
vert; því mun verða svarað hjer til,
að fiskurixm sje soðinn, áSur en
hans sje neytt; þaS er mjólkin líka.
Það er víst lítið, sem drukkið er af
henni ósoðinni.
Annars var það lögskipuð Paste-
ur hitun á allri mjólk, sem bæjar-
stjórnin virðist, ætla aS koma á, sem
jeg ætlaði að minnast á frekar, eSa