Morgunblaðið - 05.04.1923, Qupperneq 1

Morgunblaðið - 05.04.1923, Qupperneq 1
Stofnandi: Vilh. Finsen. LANDSBLAÐ LÖGRJETTA. Ritstjóri: Þorst. Gíslason., 10. árg.y 127 tbl. Fimtudaginn 5. april 1923. ísafoldarprentsmiöja h.f. s Gamla Bíói Hano og hún og Hamlet Þessi ágæta mynd verður sýnd aftur í kvöld. Sýning kl. 9. l.tknir frá Patreksfirði, tekur að sjer alls konar tannlækningar og tannsmíði. Til viðtals á Uppsölum kl. 10i/2—12 og 4—6. Sími 1097. Spanskar næfut verða leiknar vegna fjölmargra áskorana á föstudaginn 6. þ. m. kl. 8 stundvíslega. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó fimtudag og föstu- dag kl. 10—1 og eftir kl. 3 báða dagana. c==i Ymsar breytingar. E LeHcf|ela^^e^lýawíkur. Frú X verður leikin i dag ki. 8 síðdegis. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó í dag kl. 10—1 og eftir kl. 2. Að eins þetta eina sinn. Höfum fyrárliggjandi nokkra kassa af Lakkrís verðið mjög lágt. Benediktsson 8tX Co. f\WT\:; \ Nýja Bió Hven dæmip? Ljómandi faliegur sjónleik- ur í 5 þáttum tekin á kvik- mynd af snillingnum Victor Sjöström. Aðalhlutverkin leika: SkóbúQ Reykjauíkur" er flutt úr Veltusundi 3. i Aðalstræti 8. Útsala N ý k o m i ð s Twinni svartur og hvítur, allar stærðir. Hörtwinni avartur og hvítur Silkitwinni. Handklœði, Vasaklútar, Axlabönd, Manchettskyrtur og Sokkar u 11 a r, silki og baðmullar. I fyrir hörnin á dansskóla okkar, og fullorðna, verður haldinn á ííótel ísland næstk. laugardagskvold (7. þ. m.).;Nánari upplýsingay og aðgöngumiðar fást í verslun Hjálmurs Guðmundssonar, Póst hússtræti 11. Sími 577. Ingibjörg Briem og Helene Gudmundsson. .DjHreins JBIautasúpa Hreins jStangasápa Hreins Handsápur Hrein® Koptj Hrein* jSkáswerta Hreins Gólfáburdur. SfyOjil fslensli H. á sterkum og laglegum hwersdagsfataefnum, ódýrustu lefnin sem fást í bænum, verða seld nokkra næstu daga í Klæðaverslun H. Andersen & Sö Aðalstra'ti 16. Sími 32. ÍGlí Ársfundur á Skjaldbreið föstu- daginn 6. apríl kl. 8Va síðd. Lagðir fram reikningar, kosin ný stjórn, talað um landspitala- sjóðinn o. fl. Stjórnin. Málverkasýning er opin í húsi K. F. U. M. næstu daga frá kl. 11—5. Föstudaginn 6. april tek jeg aftur á móti nemendum. Guðm. Thorsteinsson. undir stjórn Bolsjevíka. Um Rússland og stjórn Bolsje- víka ganga margar sögur og sund- m-leitar og erfit að greina satt frá lognu í öllum þeim fjölda rit- gerða, sem hafa verið skrifaðar um þetta efni. Ein af hinum veiga- nestu, sem nýlega hafa komið fram, er í frakkneska tímaritinu Revue des deux mondes 1. marts. Tímarit þetta er eitt af merkustu tímaritum Frakka og er álíka gamalt og Skírnir. Ritstjórinn kafði beðið Kokovtsoff greifa, sem varð fjármálaráðherra í Rússlandi eftir Witte (1894) og síðar for- maður ráðherrasamkundunnar, að skrifa nm ástand Rússlands og fjárhag þess. Segir ritstjórinn, að enginn geti efast um þekkingu hans eða sannsögli. Kokovtsoff dregur enga dul á það, að hann sje andstæðingur Bolsjevíka, en s^gir, að það eitt vaki þó fyrir sjer, að segja satt og hlutdrægn- islaust frá öllu og ekki öðru en því, sem sanna megi með gildum töl um. Fer hjer á eftir lítill útdrátt- ur úr grein hans. Til þess að geta dænh um fjár hag Rússlands nú er nauðsynlegt að vita hversu hagur þess stóð á undan stjórnarbyltingunni 1917, og hversu hann hafði vaxið og hlómgast á undanförnum áratug. Það veröur að bera saman ástandiö þá og nú. Á undan ófriðnum mikla voru uppgangsár í Rússlandi. Landið náði sjer fljótt eftir ófriðinn viö Japan, jarðrækt, iðnaður og versl- un tóku hröðum framförum ITpp- skeran var mikil þessi ár og efna- hagur bænda fór batnandi, kaup- fjelögin efldust, jarðræktarvjelum fjölgaði og samhliða framfórum sveitanna efldist iðnaður og verslun og hagur bankanna stóð í. blóma. Nokkrar tölur sýna þetta best: Járnframleiðsla: 1892, 64 milj. poud, 1900 177 mill. poud, 1912 256 mill. poud, 1913 282 mill. poud. Kolaframleiðsla 1894 534900 p., 1904 119700 p., 1910 1521984 p., 1912 1903584 p., 1913 2196910 poud. Afsteinolíu var framleitt 1991, 274 mill. pd., 1913, 561 mill. [Gösta Ekman, Jenny Hasselqwist, Tore Swenberg, Iwan" Hedqwist. Mynd þessi et' talin með þeim bestu er Sviar hafa búið til, endamun þaðflestum ógleym- anlegt sem sjá síðasta þátt hennar — öll er ’myndin príði8 vel leikin ogallurírá- gangur hinn besti. Sýning.kl. 8’/,. S. R. F. I. ■ w Sálarrannsóknarfjelag Islands heldur fund í Bárunni í kvöld kl. 8’/a síðdegis. Isleifur Jónsson skólastj. flytur erindi um Sálræna reynslu sjálfs sin. Þórður Sveinsson geð- veikralæknir talar. Stjórnin. Koparframleiðsla var 1906, 630.- 000 p., 1913. 2048.000 p. í bómullariðnaái má sjá fram- förina á spóluf jöldanum. 1890 var hann 3457116, 1900, 6090869, 1913 9112000. Jarðrækt má marka af meðal uppskeru af hektar. 1869—70 var hún 29 poud, 1899—1900, 39 p. og um 40 p. fyrir stríðið. Kaupfjelög bænda voru um 2000 1905. Rjett fyrir ófriðinn var tala þeirra um 20.000 og stóð hagur flestra með miklum blóma. Járnbrautir voru á lengd 1895, 34980 „verst“, 1913, 63153 verst. og báru sig ágætlega. Hversu landsbúskapurinn, eða fjárhagur ríkisins bar sig sjest á eftirfarandi eftirliti yfir tekjur og gjöld ríkissjóðs (í miljónum rúbla): Tekjur (hreinar) 1908, 2418. 1909 2526. 1910 2787. 1911 2952. 1912 3104. Gjöld 1908 2388. 1909 2451. 1910 2473. 1911 2536. 1912 2669. —

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.