Morgunblaðið - 05.04.1923, Síða 3
MORGUNBLAÐIÐ
Byggingarvörur margskonar, svo sem: skrár, lamir hurðarhún-
ar, þaksaumur o. m. m. fl. Smávörur (járnvörur), margskonar
skrúfur (járn og messing), hnífapör, gafflar, skeiðar og ótal margt
íleira. — Verðið hið lægsta, sem þekkist hjer.
Uerslun Bjálmars ÞQvstEinssonair.
Skólavörðustíg 4. Sími 840.
Bann.
öllum er hjermeð stranglega bannað að beita skepnum eða
á annan hátt hafa nokkra umferð um tún dánarbús Elíasar Stef-
ánssonar, (Norðurmýrarblett og Skell).
Þeir, sem óhlýðnast banni þessu, verða umsvifalaust látnir
sæta sektum eamkvæmt lögum.
Carl Olsen og Lárus Fjeldsted.
V i ó b i t i ð . \
&frllk'.
U ^f-Júsmæður!
J)ímið ijólfar um gaðin
fH4 Smjðrli kisger&in i Rgkjavi Wý
Rammar
Smekklegir og mjög ódýrir,
nýkomnir í
IMiin Hjðimars DoFStelnssonar
Simi 840. Skólavörðuatíg 4.
og íslensku bókasafni væri deildin
að koma sjer upp. Hefðu íslenskir
hókaútgefendur sýnt fjelaginu þá
«kemtilegu rausn að g'efa til þess-
arar lestrarstofu það af forlags-
bókum sínum, sem fjelagsstjórnin
hefði óskað. Og hið sama hefir
bæði Bókmentafjelagið, Sögufje-
lagið og Þjóðvinafjelagið gert.
í sambandi við þetta var þess
getið, að komið befir til orða,
uð íslands-deildin kærui sjer upp
lestrarstofu með bókasafni til út-
láns handa fjelögum sínum í sam-
lögum við fjeíögin Auglia, Ger-
roania o. fl. fjelög hjer í bænum.
Væri nú verið að undirbúa þetta
og allar horfur á, að í framkvæmd
geti komist.
Svo sem kunnugt væri, starfaði
rianska-deildin með mestu alúð
aö því að leiðbeina íslendinum,
sem kæmu til Hafnar, með öllu
hugsanlegu móti. Væri skrifstofa
fjelagsins þar orðin einn þeirra
staða sem flestir landar leituðu
til, er kæmu ókunnugir til borg-
arinnar, til þess að' fá góð ráð
og leiðbeiningar, enda væri al-
kunna hve ráðhollum mönnum
væri að mæta, þar sem þau væru
hjónin hæði Áge Meyer-Benedict-
verið hefir (biskup Jóu He'lgason,
skólakennari Jón Ófeigsson, kand.
Magnús Joehumsson, stórkaupm.
John Fenger og vitamálastjóri
Th. Krahbe).
í fundarlok flutti lektor dr.
phil. K. Kortsen einkar fróðlegt
erindi um danska rithöfundinn I.
P. Jacobsen, og á eftir skemti
frú Margrjet Grönvold fundar-
mönnum með ágætum söng, en
Ö gvaldi læknir Kaldalóns Ijek
undir.
Stóð samsæti þetta til miðnættis
og skemtu menn sjer hið besta,
en fundinn höfðu sótt á þriðja
hundraS manns.
sen og frú hans. Væri sist ofsög- ■
um sagt af því, hversu þau hefðu
reynst boðin og búin að brjóta
sig í mola fyrir þessa landa okkar, *
sem til Hafnar kæmu, eöa þau i
gætu uáð til. Því að auk þess, I
sem þau gerðu alt sem þau gætu
til að liðsinna þeim er til þeirra'
ieita, hefðu þau undanfarna vetur, Í
hjer um bil einu sinni á hverj-1
um 3 vikum safnað saman til1
skemtifunda á samkomustað fje-!
J i
lagsdeildarinnar (Holbergsgade j
4III) eins mörgum og þau hefðu
til náð að einhleypu íslensku fólki,'
sem þar dvaldist, en ekki stæðu'
í sambandi við nein þarlend heim- ’
ili þar sem það gæti veriö eins
og heima lijá sjer. Liggur í hlut-
arins eðli hve mikils virði þetta
starf fjelagsins alt er.
Komið hefir til orða að efna til
samferðalags — (Fællesrejse) — j
danskra meðlima D. I. F. hingað (
til lands á komandi sumri; þó
vær enn óvíst hvort gerlegt þætti.
En yrði af því, væri í sannleika
vel til fallið, að fjelagsmenn legð-
ust allir á eitt til að gera þeim
dvölina hjer sem skemtilegasta og
rainnistæðasta.
Þá gerði gjaldkeri fjelagsdeild-
arinnar (adj. JónÓfeigsson) grein
fvrir fjárhag deildarinnar á liðnu
ári. Tekjurnar höfðu verið sam-
tals kr. 4030.50 (þar af ríkissjóðs-
styrltur 1000 kr., en tillögu fje-
lagsmanna kr. 3030.50). En út-
gjöldin hefðu aftur á móti orðið
1267.16 hærri en tekjiu-nar. Staf-
aði sá mismunur aðallega af því,
að eugiun styrkur hefði fengist
úr Sáttmálasjóði næstliðið ár. —
Stærstu gjaldliðirnir væru til
hókakaupa handa fjelagsmönnum
(því að nú borgaði deildin aðal-
deildinni ákveðnu verði allar þær
bækur, sem gefnar væru út ytra)
og prentunar, samtals kr. 4018.42,
utanfararstyrkur kennara (500.00)
og tillag til Danmerkurdeildar,
til þess að útbúa samkomuher-
bergi deildarinnar (400 kr.). _
Hefði deildin hjer átt í sjóði
kr. 4005.97, sem óneitanlega hefði
þurft að vera meira vegna þeirra
útgjalda, sem í vændum væru
á árinu, en þar væri í fremstu röð
kostnaðurinn við áformaðan fyrir-
iestraflutning Byskovs skólástjóra
í næst'a mánuði. Ársreikningurinn
var síðan borinn upp til atkvæða
og samþyktur í einu hljóði. —
Stjórnarkosning átti ekki að fara
fram í þetta sinn, því að stjórn-
in er kosin til þriggja ára í senn.
Er hún því hin sama þetta ár og
annesjum og kringum slíka dul-
arfulla kletta. Mynd þessi er
listaverk þó hún sje lítil og ekkL
litmörg.
Þá eru olíumýndir þrjár, hver
annari fallegri: Sumarnótt við
Stapa — Frá Snæfellsjökli —
cg frá Stapa — allar meira en
sæmilegar — því litnum er haldið
tærum og í ákveðnum rólegum
frásöguliætti um lögun landslags-
ins, frá jökultindi að jarðgrænu
— um hraun og ruðninga. Myndir
þessar eru mjög fallegar. Það er
hvergi farið út fyrir getu — en
undirstrikað ýmislegt í flatarfest-
unni, sem bendir á, að G. Th.
muni einnig mála mjög góðar
myndir í olíulitnm.
J 'ii S. Kjarval.
Málverkasýning.
Guðmundur Thorsteiusson sem
nú sýnir list-verk sín í K. F,
TJ. M. er mjög aðlaðandi lista-
maður. Vatnslitamyndir hans eru
raargar mjög tónþýðar — og
nokkrar eru mettar hlýju sumar-
náttúrunnar. Aftur eru teilming-
arnár sem þarna eru, nær allar
ógildari í eðlislýsingu en oft áð-
ur — enda þótt vel sje hægt að
sjá hvað GuSmundur Thorsteins-
son meinar í öllum myndunum;
t. d. Jónki, Móðir og harn, Kon-
versation og margar aðrar af
dráttmyndum hans — eru ekki
eins góðar, og myndir þær er
voru á Charlotteuborg fyrir
nokkrum ártun eftir sama. Það
sem ber teikningar þessar uppi
er hin listræna tónblæja sem G.
Th. er meistari í að nota með
hinni viðeigandi strikþyngd grá-
skygggisins. Þó eru tvær myndir
í koli, sem standa framarlega —
Konur í íslenskum búningi og
stúlka á bæn, sem á að vera al-
varleg mynd — en nokfcuð of
hörð og of mismunandi formuð.
Ef skapferli og eðli fyrirmynd-
arinnar væri jafngöfugt góðri
kunnáttu listamannsins í hvert
skifti sem hann er í vinnuhug
mundu fleiri verkin hefjast upp
í sígildi. En svo er um listamenn
sem aðrar manneskjur — að lífið
sýnir þeim margar hliðar — og
ir listverkið afspringur þessa.
Lítil mynd er. við dyrnar af
Húsafellsskaga — sem er full af
„kultur“ og listrænum einfald-
leik, mjúk eins og austrænt silki-
of en samræm í lithæð — með
föstu dráttbrumi á frumfletinum
— og hæfilegu litlagi í milliflöt
þar sem fjallið á að snerta til-
finninguna. Svona mynd á að
íianga í sjerstofu á listasafni
innan um úrvalsblöð og minja-
drætti listamanna. Svona mvnd
má ekki hanga á órúmum vegg,
innán um ,,póstkort“ — þriðja
ilokks glansmyndir og auglýsiriga-
mánaðardaga. Það værn ill örlög
fyrir fallegt listaverk.
Tvær myndir frá Rauðasandi
ágætar. Önnur með vatnsspeglun
— ljett í lit og full ef loft-
kendri sefjan sumarins. Þá er
Látrabjarg, Kirkjan á Hellum,
Klettur við Bæ — Dritvík, ágæt-
is valnslitamynd í silfurgráum
og skærum tónum — með föstu
dráttlistartaki. Og Lóndrangar
í óljósu ljóshroti, sú myndin, sem
lofar mestu innsæi af þeim, sem
þarna eru á sýningunni — þessi
litur í koli og gulu — er hvort
tveggjá, altaf frumkendur og til-
búinn til breytinga og lýsir því
ágætlega litblæ þeim, sem er á
Eldgos enn.
í páskavikunni þóttust ýmsir
sjá þess merki, að eldur mundi
vera uppi í óbygðum austur. Hjer
suSur með sjó fjell þá aska, svo
að hrá sást á tjörnum af vikrinu
cg loftið var mórautt, eins og
venja er til, þá er öskureykur
berst í lofti.
Síðar hafa spurst áreiðanlegar
fregnir af því, að nýtt gos hefir
komið á eldstöðvunum norðan
Vatnajökuls, sem gerðu vart við
sig í liaust. Á Norðurlandi hafa
bjarmar sjest þegar myrkva to'r,
og sömuleiðis í Rangárvallasýs'u.
Stefna þessara elda bendir A, að
þeir muni vera ú sama stað eins
og í hanst som leið.
Það einkennilegasta við el.lgo-
þetta er það, að enn veit enginn
n.-.eð fullri vissu hvar það er.
Menn hafa þó gert tilraun til að
komast þangað, t. d. blaðamaður-
inn Mr. Hall, sem hjer dvaldi í
vetur og gerði sjer ferð suður í
cbygðir til þess að skoða eld-
stöðvarnar. En svo langt komst
hann ekki, að hann væri viss um
hvar eldstöðvarnar væru.
Sem betur fer eru ekki horfur
á, að þetta eldgos geri hygðunum
skaða, svo teljandi verði. Það er
aðeins það smæsta af öskunni,
sem kemst til mannabygða — hitt
hirðir Ódáðahraun, jöklarnir eða
önnur öræfi. —
Þingtiðindi.
Rjettindi og skyldur hjóna.
í e. d. voru 4. apríl 8 mál
á dagskrá, og flest mál, sem
áður hefir verið sagt frá og var
þeim vísað áfram og í uefndir
sumum. Meðal þeirra var frv
um lögfylgjur hjónabands sem
áður var kallað, en nú heitir
um rjettindi og skyldur hjóna
og hafði Ingibjörg H. Hjarnason
framsögu og var það fyrsta ræða
tvennar á þinginu. Rakti ihún
sögu málsins og nauðsyn þess
fyrir hag og rjettarstöðu kvenna
að fá slík lög samþykt, en þetta
eru síðustu lögin úr sifjalagabálki
þeim, sem unnið hefir verið að
nndanfarin ár og þingið hefir
samþykt af áður þrenn lög um
afstöðu foreldra til skilgetinna og
óskilgetinna barna. og um stofnun
og Slit lijúskapar. Að síðustu bar
hún fram þakkir íslenskra kvenna
til stjórnar og þings fyrir þessar
Sími 720.
Lækjargata 6b.
Umboðsmaður:
Ingimar Brynjólfsson.
||animmi iiiitihiiiv
'v Sítnar: 890 og 949.
Hessian &
ullarballar
útvegar ódýraBt
Inoimar Brpjolfsson
Aðal8træti 9.
juurumj
XKZDXQ
i*
:
í
rjettarhætur og til lögfræðing-
anna Jóns Magnússonar, sem
fyrst flutti frv. og Jóh. Jóhannes-
sonar, sem báðir hefðu mjög unnið
að undirbúuingi málsins og því,
að koma því í gott horf. En frv.
er upphaflega samið af L. H.
Bjarnason eftir samskonar löggjöf
annara Norðurlanda.
Þjóðleikhús.
f n. d. var fyrst rætt um frv.
frá Jak. Möller og Þorst. Jónssyni
mn skemtanaskatt og þjóðleik-
hús og flutti J. M. ræðu um
ástand og hag leiklistarinnar hjer
nú, og nauðsyn þess, að hún yrði
ekki ljjtin falla niður, eins og
helst væru horfur á, vegna hús-
næðisleysis, nema tekið væri í
taumana. Fer frv. fram á það, að
tkattleggja ýmsar skemtanir í
kaupstöðum, þeim, sem hafa yfir
2000 íbúa, 10—20 af hundraði, og
leggja það gjald í sjóð, „Þjóðleik-
hússjóð“, sem verja á til þess að
koma upp þjóðleikhúsi í Rvík og
til að styðja sjónleiki, sem sýndir
verða að staðaldri í því húsi. Gert
er ráð fyrir því, að leikhúsið
standi neðantil á Arnarhólstúni
fvrir norðan Hverfisgötu. Frv. er
sagt flutt fyrir tilmæli ýmsra
frömuða leiklistarinnar hjer á
landi, og hefir þetta mál verið
lengi á döfinni.
Annars snerust mestar umr. í
Nd. um stjórnarskrárbreytingam-
ar, og var þeim ekki lokið.
Dagskrá Ed. í dag:
1. Frv. til vatnalaga (258, sbr. 9
og 236, 268); 3. umr. 2. frv. til 1.
um berklaveiki í nautpeningi
(68); 3. umr. 3. breyting á 1. nr.
47, 3. nóv. 1915 (útflutningur