Morgunblaðið - 09.05.1923, Qupperneq 2
MORGÚNBLA&Í0
«.—
Höfum fyrirliggjandi:
Fiskbursta.
„Mustads“ ðngla nr. 7 e. e. I.
Hrátjöru.
Tjörukústa.
Litiesni 9i uamesi
Umboöamaður:
Inginiar Brynjólfsson.
Eftirfaraiidi ávarp er nú sent út um alt iand, í alia kaupstaði
og alia kreppa, jaínt til ailra stjetta og alira stjórnmáiafiokka:
Vjer undirskrifaðir leyfum oss hjer með að fara þess á íeit við
* landa vora innanlands og utan, að jieir stuðli að j>ví með f járfram-
lögtun, að Hannesi Hafstein veröi réistur minmsvaröi:
likneskja af honuni sjálfum, á góöum staö á almannaiæri i
Eeykjavik.
Vjer göngum að >vi vísu, að ísiendingar telji sjer Jpetta bæði
ánægju og sæmd. Hvort sem litið er á Hannes Hafstein sem stjórn-
mn.lfl.ma.nn eöa skáld, ann isienska pjoöin honum svo mjög, að hann
er áreiöaniega exnn peirra manna, sem hugir pjóöarinnar hafa mesf
hneigst ao um sioustu mannsaiara. Meö aiouiöa Jireki og lægni heiir
hann att svo uiuunn jiatt 1 þvi hvorutveggja: ao koma sjalisíorræois
maii j>jooarmnar íram, og aó hrinda rjettarbotum og iramiaramál-
urn hennar alram, aö iynr pao getur pjooin aiarei synt pakkiæti sitt
meira en veröugt er. Jaihframt er j?ao aí ouum monnum viöurkent,
að hann var eitt af helstu ljooskaidum j>jóöarinnar, og aó hann hef-
ir iiestum eöa ólium skaidum vorum íremur, lagt stund á ao
efla viija og j>rótt hennar tii dáörikra framkvæmda með ljóöum
sínum.
Það er ósk vor og von, aö j>átttaka samskotanna verði sem allra
almennust. ________
í aprílmánuði 1923.
J • J
Aug. Mygenring, kaupm. Árni kálsson, bókavöröur. Ásgeir Sigurösson kon-
súii. Benedikt Sveinsson, aiþm. Björn Hallsson, alþm. Björn Hristjánsson,
alþm. Bríet Bjarnhjeöinsdóttir, íyrv. ritstýra. Eggert Briem, hæstarjettar
dómari. Binar Arnason, alþm. Binai' H. iivaran, ritköíundur. Einax por
gilsson, aiþm. Eiríkur Briem, prófessor. Emil INielsen, iramkv.stj. Eimsk.-
fjel. G. T. Zoega, rektor mentaskóians. Guðjón Guðlaugsson, fyrv. aiþm
G. Björnson, landlæknir. Guöm. Eriðjónsson, skáid. Guðm. Guðfinnsson,
aiþm. Guðm. G. Hagaiín, ritstj., Seyöisfirði. Guðm. Olafsson, aiþm. t/.
Sveinbjörnsson, skriístofustjóri. Gunnl. Tr. Jónsson, ritstj., Akurejn.
H. J. Kristófersson, alþm. H. Steinsson, alþm. Haildór Vilhjálmsson, skóia-
stj., Hvanneyri. Hermann Jónasson, fyrv. alþm. Hjörtur Snorrason, alþm.
Indr. Einarsson, fv. skrifstofustjóri. Ingibjörg H. Bjarnason, alþm.,
forstöðuk. Kvsk. Bvikur. Ing. Bjarnson, alþm. Jens B. Waage, bauka-
stjóri. Jónas porbergsson, ritstj., Akureyri, Jóh. Jóhannesson, bæjarfógeti.
Jón E. Bergsveinsson, Fiskiv.fjel.forstjóri. Jón A. Jónssou, alþm. Jón
Helgason, biskup. Jón Hermannsson, lögreglustj. Jón Halldórsson, form.
lðnaðarm.íjei. Jón Jaeobson, ríkisbókavörður. Jón Laxdal, kaupmaður.
Jón Magnússon, fv. forsætisráðh. Jón Sigurðsson, alþm. Jón porkels&on,
ríkisskjalavörður. Jón Porláksson, alþm. Karl Einarsson, alþm. Ki. Jóns-
son, ráðherra. Knud Zimsen, borgarstj. Kristján Jónsson, hæstarjettar-
dómstj. Lárus Helgason, alþm. M. Guðmundsson, aiþm. Magnús Jónsson
alþm. dócent. M. J. Kr'istjánsson, alþm. Magnús Pjetursson, alþm. Magnús
Sigurðsson, bankastj. Matthías pórðarson, þjóðminjavörður. Morten
Hansen, skólastj. O. Eorberg, landssímastj. Oddur Gíslason sýslum. og
bæjarfógeti. Oddur Hermannsson, skrifstofustj. Ólafur Ólafsson, írí-
kirkjuprestur. Ó. Proppé, alþm. Páll Halldórsson, skólastj. Bighvatur
Bjarnason, fv. bankastj. S. Briem, aðalpóstmeistari. Sigurður Guðmundsson,
skólaetj., Akureyri. Sigurður Jónsson, alþm. Sigurður H. Kvaran, alþm.
Sigurður Nordal, rektor háskóla íslands. S. Sigurðsson, Búnaðarfjel.forseti.
Sigurður Stefánsson, alþm. Stefán Stefánsson, alþrn. Steingr. Jónsson,
sýslum. og bæjarfógeti. Sveinn Ólafsson, alþm. i hor Jensen, kaupm. Tr.
pórhallsson, ritstj. Unnur Bjarklind, skáldkona, Húsavík. pór. B. por-
láksson, listmálari. pórarinn Jónsson, alþm. pórður EcUlonsson, hjeraðs-
læjtnir. porgr. pórðarson, hjeraðslæknir. porl. Guðmundsson, alþm. por-
leifur Jónsson, alþm. porst. Gíslason, ritstjóri. porsteinn Jónsson, alþm.
porst. porsteinsson, sýslumaður, Ögmundur Sigurftsson, skólastjóri.
Nokkurn undirbúning hefir mál þetta áðux fengið og hafa
þessir menn v-erið kosnir í nefnd, sem hefir á hendi aiiar fram-
kvæmdir: Sighvatur Bjarnason, fyrv. bankastjóri, forrn.; Jón Laxd-al
stórkaupm., skrifari; 0. Forberg símaetjóri, gjaldkeri; Aug. Flyg-
enring útgerðarmaður; Jón Bergsveinsson form. Fiskifjel. Islands;
Klemens Jónsson ráðherra; Sigurður Siguxðsson form. Búnaðarfjel.
ísiands og Thor Jensen framkvæmdarstjórh
En^inn efi er á því, að máli þessu verði alment vel tekið, og
iœtur þetta blað fylgja því sín bestu meðmæli.
Fyrir nokkrum árum samþykti
Alþingi Islendinga lög um ættar-
nöfn; hvatti menn óbeinllínis til
að taka þau, og skipaði 3 alkunna
íslenskumienn til að gera tillögur
um íslensk, þjóðleg ættarnöfn. Nú
liemur Bjarni Jónsson frá Vogi
með frumvarp um að af'nema ail-
an slíkan ósóma, og fcveðst skoða
það sem fyrirspurn nm, hvort mað
ur eigi að taka Alþingi íslendinga
alvarlega eða ekki. Neðri deild
befir neitað því, með því að sain-
þykkja þetta Kleppskinnufrum-
varp. Með því hefir hún enda-
skifti á fárra ára gömlum gerð-
um sínum og samþyktum og
kjaftshöggvar mig og aðra, sem
v ;ru svo einfaldir að taka Al-
þingi alvarlega þá. Nú á að sekta
mig um 200-2000 kr. fyrir að nota
handa drengnum mínum það nafn,
s'em Alþingi seldi mjer um ár-
ið fyrir tíkarl. Því sektarfje á svo
að verja til skólahalds, svo dreng-
urinn geti seinna lært eitthvað
um virðingu Alþingis fyrir ein-
staklingsfrelsi, stefnufestu þess í
slíkum málum sem þessu og þaó
hve vel fer á þvi þegar þjóðrækn-
in lýsir sjer í tilgerð og einstreng
ingslegri fastheldni við óhentug-
ar venjur.
Samkvæmt hinu nýja Klepp-
skinnufrumvarpi verðUr hver mað-
uý að rita sig fullu skírnar- og
föðurnafni. Svo má hafa viður-
nefni eða kenna sig við fæðingar-
stað sinn, sbr. á þýsku: von, á
frönsku: de, og á íslensku: frá
Vogi.
Aumingja Guðmundur Guð-
ímmdsson frá Fremri-Þórkötlu-
staða-hjáleigu! Jeg öfunda hann
ekki af því að yerða ráðherra
og eiga svo að skrifa sitt fulia
skímar-, föður- og fæðingarstað-
arnafn undir allar stjórnarráðs-
r eglugerðirnar. Eða þá Hró-
mundur Ingimundarson frá Rauð-
arárstíg nr. 13, sem á heima á
Túngötu en er prókúruhafi í
firmanu Ásketill Hallbjarnarson
og Hross-Ketill ÞiðrandaSon 1
Aða'lstræti. Hann verður að skrifa
nafn sitt og Rauðarárstígsupp-
runa. viðurnefni, undir alla reíkn-
inga verslunavinnar.
Jeg roðnaði þegar .jeg las
Kleppskinnufrumvarpið hans
Bjarna míns. Jeg sá að jeg hafði
verið að glata dýrmætri menningu
ng skafa af mjer þjóðerni mitt,
með því að kalla mig ættarnaíni,
teins og þing og stjóm vildu vera
láta hjer um árið. Jeg var þjóð-
inni til skammar ein.s og Níels
Finsen, Albert Thorvaldsen, nafni
minn Páll Vídalín, sálugi Jón
biskup VídáJin, Steingrímur heit-
inn Thorsteinsson, Jón gamli
Espólín, Bjarm karlinn Thoraren-
SmásöluuErS á tóbaki g
má ekki vera hœrra en hjer segir:
Mellemskraa (Augustinus, B. B.,
Krúger eða Obel kr. 22.00 kílóið
Smalskraa (frá sömu firmum — 25 30 —
R j 6 I (B. B. eða Obel — 10.20 bitiun
Utan Reykjavíkur má verðið vera því hærra, sem
nemur flutningskostnaði frá Reykjavík til sölustað-
ar, en þó ekki yfir 2%-
K a u p i ð
Hamlef‘-hjólhesta
25 ðra reynsla, einkaumboðsmaður
Sigurþón Jónsson,
úrsmiður. Aðalstrœti S.
= Fálkinn =
hefir alt tilheyrandi
Reiöh jólum.
/landföng Keðjur E eðjustrammara .. .. Pp.t.ala .... .... . frá 1.00 .. - 4.50 .. — 0.40
Sæti .. — 9.00
Sætispúða .. - 1.80
Lása .. — 1.25
i líukönnur
Dekk .. - 5.75
Bjöllur, 10 gerðir.
Ilet, margar tegundir.
Fótpumpur.............frá 3.50
Bíjpumpur.................— 9 00
Felgi 32, 36, 40 göt .. .. — 2.75
Skerma, 1 sett komplett.. — 2.50
1 Framskerm.......... á 1.00
Töskur................frá 3,50
Styri, ensk...............— 6.50
Gúmmílím..................— 0.30
Slöngur...................— 2 00
Pakkaberara, 5 gerðir.
Kúlur, frá y8 til %.
Stór lager af allsk. axelum, Petalsveifum og fríhjólspörtum.
Vörur sendar um alt land gegn póstkröfu.
Sími 67 0. Simnefni „Fálkinn“.
sen, Magnús Stephensen, Hannes
Hafstein og Grímur Thomsen. Jeg
varaði mig ekki á því, að það
sem var orðin 200 ára gömul
venja í landinu, og sem alþingi
hafði fyrir skemstu lagt bless-
un sína yfir, það varð nú að banna
hverjum frjálsbornum íslendingi.
En jeg bæti ráð mitt. Jeg tek
ættarnafnið Kolka af drengnum
mínum, gef honum í þess stað
viðurnefnið Kolka — sbr. Þor-
björn Kolka landnámsmaður —
og í nafnfesti eithvað, sem hann
getur stungið upp í sig. Ef hann
kvænist og eignast börn, þá gefur
hann konu sinni og krökkum
viðurnefnið Kolka me8 viðeig-
andi nafnfesti (þ. e. íslenskt vað-
málspils handa konunni, — því
þá verður búið að banna kon-
um að ganga í fötum með er-
lendu sniði, eða úr erlendu efni,
— og kjálka úr Hvinvetnskri úti-
gangsbykkju handa krökkunum
ti 1 að leika sjer að). Þá þarf
þjóð mín og þetta blessaða, við-
kvæma þing, ekki lengur að
skammast sín fyrir mig eða mína
ætt. Bara að jeg hefði haft það
svona hjer um ári'ð. Þá væri
ríkissjóður íslands 10 krónnm
íátækari, jeg 10 krónura ríkari og
íslenskri menning betur borgið.
Páll Valdimar Guðmundsson
Kolka.
3 seglskip og 2 vjelbátar stranda.
Menn töldu það ekki ólíklegt,
að norðangarðurinn, er skall á
iyrir helgina fáðustu, mundi ein-
hversstaðar gera usla á skipum
eða ínönnum. Bæði var það, að
veðrið skall á mjög fljótt, og
e:ns hitt, að því fylgdi frost og
stórhríð, og var hið harðasta. Nú
hefir það' frjest, að uggur manna
um þetta hiefir ekki verið ástæðu-
laus. Þrjú seglskip og tveir vjel-
bátar hafa rekið á land, og einn
maður druknað. Er þó ekki frjett
alstaðar að enn.
Á HornVík strönduðu tvö skip
a’f Norðurlandi, „Róbert“ af Ak.
nreyri, eign Ásgeirs Pjetursonar,
og brotnaði í spón. En hitt af
Siglufirði, „Kristjana“, eign Sam-
einuðu verslananna og rak hana
upp á sanda, svo hún er talin
lítt skemd. Af „Róbert" drukn-
sði einn maður, Sigtryggur Sig-
i tiyggsson frá Ytri-Haga á Ár-
skógsströnd.
Þá rak ennfremur upp tvo
vjelbáta á Hornvík, „Björninn“,
eign Sigfúsar Daníelssonar og
fleiri, og „Farsæl“, var hann frá
Súðavík. Brotnuðu peir báðir í
spón.
Á Háganesvík í Fljótum, rak