Morgunblaðið - 19.05.1923, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 19.05.1923, Blaðsíða 2
M O K(i U N B i.ABI R MÐMaTHaM Kaypmenn @g kaopfjeiögE Notið næstu póstferð og pantið: Ö1 frá „Carlsberg Bryggerierne“, Kaupmannahöfn. Osta frá „Trifolium“ A/s, I< aupmannahöfn. Kaffi frá „Skandinavisk Ka'fifi ■& Kakao Ko.“ A/s., Khöfn. Te frá „Lloyds Tea Comparv1 ‘ Ltd., London. Cocoa frá „V/H Bensdorp ‘ci Co.“, Amsterdam. Kaffibrauð frá G-eorg Kemp“ Ltd., London. Niðursuðuvörur frá „De for. Oonserves Fabriker“', A/S. Kbb. Berjasultu frá „W. H. Flett“ Ltd., Liverpool. Nýlenduvörur frá „Styhr c- Kjær“ A/S. Kaupmannahöfn. Stivelsi'-Sinnep, frá „J. & J. Colman“ Ltd., London. Leirvörur frá „David Methven & Sons“, Ltd., Kirkcaldy, Glervörur frá „De Svenska Kristaílglasbruiken“ A/B., Stockh. Við erum umboðsmenn á Islandi fyrir öll þessi ágætu firmu, og munum því sjá um, að pantanir yðar verði afgreiddar eftir ósk- um yðar. Verðlistar og sýnishorn íýrirliggjandi. Kaupíö e ngöngu [nðursuöuvöru f á l.s, De n i s iðnaðurinn íslenski vera betur á %sig kominn en hann er nú, og | þá mundu færri krónur fara út úr landinu fyrir útlendan fatn- j að, skjóllítinn og endingarlítinn. 20. febrúar 1923. Sturla Jónsson, frá Fljótshólum. Kaupmannahöfn. I. D. Beauvais & Nl. Rasmussen. Húsmæður, sem einu sinni hafa reynt kaupa ekki aðra^niðursuðuvöru. JS Bea’jvais“-vörur O Joíynsort & Jia be'. Carlsbergs-öl, Fly Pilsner, fiuítasunnu-öl frá uerslun Ben. 5. Þúrannssonar, er öllum hugnast beat. — Pantid i tima. — 5ent heim. vert er að veita 'þeim athygli, og þá eigi síst fyrir þá, er fást við þessar smíðar. — Spunavjelar Jóns eru ódýrari en norðlensku- vjelarnar. Jón kvartar um það, að hann og þá feðga vanti tilfirmaniega góð verikfæri, þvj hefði hann þau. mundi hann hafa gert enn meira að smiíðuiri en nú á sjer stað. Og það ■ er áreiðanlega víst, að með fullkomnari verkfærum mundu þeir feðgar, legg.ja gjörva hönd á margt, er lýtur að smíði og endurhótum á vjelum og verk- færum, miklu frekar en þeim nú er hægt, sökum laklegra og lít- iila smíðatóla. í vetur er leið, Ijet Búnaðar- samband Suðurland, mann, sem er kunnugur spunavjelum, Sturlu Jónsson bónda á Fljótshólum, skoða þessar endurbættu hand- .spunavjelar Jóns í Villingaholti, og hefir liann gefið sambandinu skýrslu um endurbæturnar. Fer hjer á eftir álit eða vottorð Sturlu á vjelunum: Eftir ósk Búnaðarsambands Suðurlands, hefi jeg undirritaður skoðað og reynt handspunavjel, er herra Jón Gestsson í VilOinga- holti hefir smíðað í vetur. Alt "útlit og frágangur vjelarinnar er að öllu hetri eu á öðrum sams konar vjelum er jeg hefi reynt, enda útaf brugðið' á uokkrum stöðum, sem jeg tel til bóta- Útbúnaður á stóra hjólinu er traustari, hjólstólpinn stöðu-íri sem orsakast af járnkrappa sem festur er við' stólpann og niður í gólfið svo að vjelin getur ekki ruggað til þegar spnnnið er. Annað það, að hjólin sem vagn- iim gengur á eru tekin í hálft svo þau geta ekki farið útaf spor- inu, sem oft hefir viljað til á hinum vjelunum og tel jeg þetta stóra endurbót. Þriðja endurbótin er á snúru- stilli þeim, sem stemmir þráðinn í rjettri afstöðu við spóluteininn, þegar snúðurinn rennur á þráð- inn og hann er undinn upp á spóluna. Fjórða endnrb. er það, að takki Sd, sem „temprar“ lengd hverrar færu — eftir því hve spinna á smátt — er á báðum hliðum á þessari vjel, sem ekki hefir tíðk- ast á öðrum vjelum. Sömuleiðis er hesputrjeð mikið vaudaðra að öllum frágangi og um leið mikið sterkara, en þau hesputrje, sem notuð hafa verið með hinum vjelunum. Jeg álít herra Jón Gestsson eiga þakkir ski'lið fyrir sitt góða fyrir- tæki, þar sem hann er með þeim fyrstu hjer á Suðurlandi er hafa tekið að sjer þetta verk. Og jeg á.lít, að hvert einasta heimili á landinu þyrfti og ætti að geta haft aðgang «að handspunavjel. Ef það^ væri, þá mundi heimilis- Farisear. Tíminn og klikuliðið hefir tek- ið upp noíkknð nýstárlega aðferð tiT að verjast skeytum og aðfiusl- um andstæðinga sinna, en hún er sú, að bregða fyrir sig eins og skildi minningu þeirra manna, sem með þeim hafa uxmið, en uú eru Játnir. Þegar Björn Kristjámsson skrif- aði bækling sinn um verSlunar- ólagið, síðastliðið haust, og benti n.eð rökum og nxeð fullri kurteisi á ýmsa af hinum alvarlegustu á- göllum við Sambandið, samá- byrgðarflækjuna o. s. frv., þá gall við gorraust Tímans og sagði: Svei, svei, hanu er að ráð- ast á minningu Pjeturs heitins Jónssonar; hann er að svívirða hann látinn. Og nú fyrir skemstn leyfði Bjarni frá Vogi sjer það í þiug- ræðú, að henda á ýmislegt, sem honum þótti hafa farið aflaga hjá Samhandinu. Strax gall við 'sama rLustin. „Var auðsjeð að Bjarni \ ildi ráðast á minningu Hallgríms lvristin.ssonar“, segir Táminn, og Þorsteinn M. Jónsson rtis npp af þjósti, og slær því fram, að þetta. sem hann kalla-r árás á Samband- ið, hljóti þá um leið fyrst og fremst að vera „árás á fyrver- andi forstjóra þess, sem nýlega cr faillirm í valinn“. Og hann þyk- itt jafn vel draga það í efa, að ( Bjarni sje drengskaparmaður, þar s; m hann hafi reynt „að kasta f sl ugga á látinn mann“. Þetta er ógeðslegur leikur, og Tímanum og klíkubræðrum hans til lítils sóma, ef þeir hafa þá nokkrum sóma fyrir að fara. Það vita alllir, sem til þekkja, að hvorugur þeirra B. Kr. eða Bjarna hefir með einu orði veitst að þessum ty'úmiar látnu heiðurs- mönnum, og áð þeir hafa tæplega nefnt þá á nafu í sambandi við abfinslur sínar og krítik á fyrir- kemulagi eða starfsemi Sambauds ís enskra Samvinnufjfelaga, enda •er það öllum vitanlegt, að hvor- ugur þessara látnu manna var ein ráður um þessa hluti, heldur stóðu baki þeirra og jafnhliða þeim œargir menn, sem enn lifa, og s>m engu síður hera á’oyrgð á hverju iþví, sem aflaga kann að f; ra eða hafa farið hjá SJambautl- b e s t u BeDnoeNifF Breflands. ýkomið ikið úrval. K v e n n a 1 J4wialdmJlmabQri einkasali á ísiandi. i u. Og sumir þeirra eru einmitt sömu mennirnir og þeir, sem riú eru að hlaúpa í felur bak við r. iinningu sinna látnu fioringja, og reyna að láta örvar andstæðinga s. nna lenda á þeim skildi. Mönnum verður ósjálfrátt að spyrja: hver er tilgangurinn? Er haun sá, að reyna að ögra möon- um til að láta niður falla allar aðfinslur á starfsemi Sambands- ins, hvernig sem henni er háttað, einiungis vegna þess, að tveir af þeiim mönnum eru látnir, sem þar hafa staðið framarlega í- fylk- i:rgu? Og hvað lengi á svo búið að standa, að engum leyfist að . nda á Sarnbandið, svo honum verði ekki borið það á brýn, að bonn sje að kasta rýrð á föringj- ama látna? ' Þetta er vafalaust vel t.il fund- ið klókindabragð hjá Tímanum og liösmönnum hans. En andstygð er það, og svo ógeðslegt, að engu tali tekur. Það virðist vera full- langt farið, að seilast yfir gröf < g dauða til að nota sjer og hag- r.vta. út í ytstu æsar þá ræktar- semi og þá virðingu, sem mienn báru fyrir þessum tveimiur látnn samfberjum þeirrá, ef til viTl em- mitt fyrir þeim einum af 'öttilum hópnum; nota sjer þett'a segi jeg, til að bjóða mönnum og biðja þá eð sliðíra þau sverð, sem beint var að þeim sjálfum, sem eftir lifa, en alLs ekki að hinum, sem dánir era, eða þeirra minningu._________ Þetta er lítilmannlegt og löður- mannlegt. Og jeg leyfi mjer að halda þvr fram, að ef nokkur er, snm níðist á minningu þeirra Pjet urs Jónssonar og Hallgrtíms Krist inssonar, þá eru það þeir menn, sem þannig haga sjer, sjálfir sam- herjar þeirra, Farisearnir, sem m.eð heilögum vandlætingársvip þykjast vilja verja ’hana og vernda, en hafa í rairnnni Vkki hng á öðru en að nota haiif um sjer til hlífðar, eins og brók, s.Mii þeir geti vaðið í, án þess að- væta sinn eigin dýrmæta enda. Þ. Ofstækia Erl. símfroCTlr frá frjettaritara Morgunblaðsins. Menn, ,sem skrifa eins og H V í Vísi í gær, geta ekki verið Le.'l- brigfiir á sál og sinni, og því get ur. ekki heldur komið til mála, að viði þá sje rætt í alvöru urh nokk- úrt m'ál. Ofstækið, sem fram kem- nr 'í grein hans, gefur mjer rjet.t til að svara \ionum þessu eiru- Við yður tala jeg ekkert um á greiningsmál okkar, fyr en þjer lærið að hugsa eins og vitiboririn í maður og hegða yður eins og sið- j aöur maður. Atyrði yðar. bafa eng- i | in íi/hrif á mig, og í ágroinings- I máli okkar get jeg ekki sjeð að j þau sanni neitt. Jeg ráðlegg yð- r.r á hreinni alvöru og af heilum hug, að leita yður lækninga hjá Þórði, áður en þjer skrifið meira um þetta mál, og mín trú er sú, að málstaður sá, sem þjer viljið veita lið, hafi ekkert gagn af grein yðar í Vísi lí gær, heldur miklu fremur ógagn. Það fer stundum svo, að ofstækismenn- irnir verða drýgstu liðsmenn and- stæðinga sinna. a. Khöfn, 18. maí. Ruhrhjerað einangrað. Símað er frá Berlín, að Frakkar afi slitið öllum járnbrautarsam- göngum milli Ruhrhjeraðsins og annara hluta Þýskalands. Einnig h-ífir verið hert mjög á öllum á-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.