Morgunblaðið - 20.05.1923, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 20.05.1923, Blaðsíða 1
Stofnandi: Vilh. Finsen. LANDSBLAÐ LÖGRJETTA. Ritstjóri: Þorst. Gíslason.. 10. árg.j 166. tbl. S nnudaginn 20. maí 1923. ísafoldarprentsmiSja h.f. Gamla Bíói M. M. M. Mellem muntre Musikanter. Gamanleikur í 5 þáttmn. Útbúin á leiksvið af snill- ingnum Lau Lauritzeu. Aðalhlutverkin leika.- Vitinn og Hliðarvagninn og Oscar Stribolt. Eins og- venjulega, þegar þessir þrír kátlegu náungar sýna sig saman, er þessi mynd frá byrjun til enda spreng-hlægileg. Hún er- að flestra dómi enn skemtilegri en H. H. H., sem sýnd var hjer fyrir nokkru, I J>á þótti sú lang skemtilegasta gamanmynd sem hjer hafði sjest. Sýning annan í hvítasunnu kl. 7% og 9. Aðgöngumiðar áeldir í Gamla Bíó frá kl. 4. Vefnaðarsýningin í Listvinahúsinu rerður opin: Hvítasunnudag frá kl. 5_12 og 1—7 og annan Hvítasunnu- iag á sama tíma. En það er síðasti iagurinn, sem hún verður opin. Notið tækifærið! Nýtt Agurkur Blómkál Laukur Sitrónur Appelsinur. 5ímar margunblaaái ns 498. Ritstjórnarskrifstofan. 500. Afgreiðslan. 700. Auglýsingaskrifstofan. Hreins Blautasðpa HreinB Stangasápa Hreinf Handsápur Hrein s K e r t i Hrein* Skósverta Hreins Gólfáburður. Rykkápurnar margþiáðu eru nú komnar með Islandinu í verslun Ingibjargan Johnson. Leikfjelag Reykjavikur. a verður ieikið á annan í hvítasunnu kl. 8 síðd. — Aðgöngumiðar seld- ir á annan í hvítasunnu kl. 10—12, og eftir kl. 2. Signe Liljequist heldur hljómleika í Nýja Bíó á annan í Hvítasunnu kl. 4 stundvíslega. Program: Gamlir, ítalskir söngvar, Brahms, norskir söngvar, finskir söngvar — m. a. eftir Sibelins, Jamefeldt og Melartin. Aðgöngumiðar seldir i Nýja Bió frá kl. I á morgun. Ðesta skemtunin á hátíðinni verða kappreidarnar, sem hefjast kl. 3 á annan hvítasunnudag. Lúðrasveitin spilar. Veitingar á staðnum. I Verölækkun á leðurtöskum og statívum fyrir mynöavjelar 3 0 0 Sportvðruhás Reykjavikur Bankastrœti II. HDES3s=^aj Nýja Bió Gíæsfat vonir. Stórkostieg kv'iktnynd í 7 þáttum eftir hinni heimsfrægu skaldsögu Charles Dickens (Store Forventninger). Sett í senu af A. W. Sandberg, leikinn af Nordisk Fiims Co. Aðalhlutverk leika: Emil Helsengreen — Gerhard Jessen — Harry Korndrup - Qlga d'Org - Ellen Lillien °S margir fleiri. Með m,n«I þessari hefir Nordisk Fi.ms Co. sýnt að það stend- ekki að Haki öðrutn fjelögum að gera góðar filmur, og þ besta sönnun þess, hve mynd þessari hefir hvívetna ve ; vel tekið, og í sjálfu Bretlandi, föðurlandi höfundarins, Heffir filman verið kölluð m.i.t . . . .. ,x ° meistaravepk, ogerþa mik* ið sagt. Sýnmgar á annan hvitasunnudag kl. 7 og 9. ývting kl. 6. Þa sýnt hið alþekta ágæta æfintýri Hans og Greta, sem er sjeistaklega uppáhald allra barna. Jarðarfor moður mmnar, ÁBtrlðar Jónsdóttur frá Hofi á Kjal- arnes, fer fram þriðjudaginn 22. mal og hefst með Mekveðju frá heimili míhu Brðttugðtu 3 B, kl. 1 eftir hádegi. Fyrir mlna hönd og aðstandenda. Guðjón Olafsson. Hjer með tilkymiist vinum or- .1 t 1 a u vandamonnum, fjær og nær, : ”',-m elskulegur, Björn Ei„„rsson, mda5ist a8faranð„ þess Í9. þessa manaðar á Landakotaspítala. Jarðarform verður ákveðin slíðar. Holmfríður Þorláksdóttir. Fríkirkjan. Aðal safnaðarfundur Frikirkjusafnaðarins í Reykjavík, verður haldm í kirkjunni annan hvítasunnudag 21. þ. m/ og byrjar kl. 4 si egis. agskrá samkvæmt safnaðarlögunum. Mörg málefni. — Reykjavík, 16. maí 1923. Safnaðarstjópnin. Sw, Jónsson&Co, Kirkjustrseti 8 B. hafa ávalt fyr- irliggjandi úrval af góðu Vegg- f óðpi — Veggpappa — Gólff- PRppa — Loft- og Vegg- pappir. Einnig mikið úrval af Loftlistum og Loftrásum. Ennþá eru nokkur pör af inui- skóm óseld. peir kosta frá 1.50 til 2.00. Yið höfum fengið ágætt peysu- fataklæði, sem við seljum á aðeins kr. 15.00 pr. metér. Vöpuhúsið. Hreinar ljereftstuskur kaupir ísa- foldarprentsmiðja hæsta verði.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.