Morgunblaðið - 04.06.1923, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 04.06.1923, Blaðsíða 4
MORGUN BijAÍ9!f> B. S. R. A þriðíudaginn 5. júni fer almenningsbif- reið austur að Ölfusá, Þjórsártúni, JEgis- síðu, Garðsauka og Hvoli, og suður ðaginn eftir. m Odýrusf fargjöld sem enn hafa þekst. Okkar ágætu fólksflutningaferðir austur yfir Hdlisheiði á hverjum ðegi. Símas 715, 716 og 717. Bifreiðastöð Reykjavíkur r r ^ | r ^ r ^ i r ;^i! r r ^ i'r r ^ r' k. -A (k 4 * 1 ^ ^ 4 k' 'AI k Á! k Á ! k A k- 'A k A CQjXl G.s. BOTNIA Farþegar sæki farseðla á morgun (mánudag). C. Zimsen. Sjóvátiyggingarfjelag Islands h.f. Eimskipafjelagshúsinn. Ileykjavfk. Slmar: 542 (shrifstofan), 30 9 (framkv.stjóri), Sfmnefni: „Infmranee“. Allskonar sjó- og stríðsvátryggingar. Alislenskt sjóvátryggingarfjelag, fiuergi betri og áreiöanlegri uiðskifti. Sá er lánað gæti 5000,00 krónur gegn tryggingu í nýju húsi í Austurbænum, gæti jafnframt fengið leigða íbúð, 4 stofnr og eldbús, alt raflýst, og með nýtísku útbúnaði. — Tilboð merkt: „5000“, sendist Morgunblaðinr fyrir 15. þ. m. * ' "■’* ' llf'IíllJ Aðalsafnaðarfunður dómkirkjusafnaðarins verður haldinn í dómkirkjnnni kl. 5 síðdegis í dag. Á dagskrá verða: 1. Fjármál. 2. Kosnir þrír menn í sókn- arnefnd. 3. Eriudi um trúarvakningar (Sigurbjörn A. Gíslason). 4. .. • i'' 1 ' ‘ 'nimr • •■ft 4 Onnur mál, sem fundarmenn kunna að flytja. Æskilegt er að kirkjugestir fjölmenni. Sigurb. A. Gíslason. (p. t. formaður sóknarnefndarinnar.) bann befir gert þeirri stjett með bæfileika sínum til að rita. Margt er það í þessari eftirtektarverðu ferðabók, sem mig langar til að minnast á. En þó verð jeg að sleppa því að sinni. Aðeins vil jeg biðja menn að taka eftir því, að flestir hinir víðförlu fjelagár Sveinbjamar voru svo ófróðir um ísland, að þeir vissu ekki að það er til. Það hefir verið íslending- um til mikils ógagns að þjóðin slvuli ekki vera þektari en af þessu má sjá, og þarf þess mjög við að úr því verði bætt. Vjer böf- um líka til þess nóg efni, bæði Muniö að Mjólkurfjéiag Regrkjavíkur seadir yður daglega heim najóik rjóma, skyr og smjör yður að ko8tnaðarlau8U. Pantið i síma 1387. Basta og breinasta s t e i n o I i a n i borginni fœst dagiega 6 Vesturgötu 35 (áður Hornbjarg). Simi 866. NIÐURJÖFUNARSKRÁ fyrir árið 1923, liggur frammi al- menningi til sýnis á skrifstofu bæjargjaldkera, dagana 4.—18. þ. m., að báðnm dögum meðtöldum. Kærur skulu sendast niðnrjöfnun- arnefnd á Laufásveg 25, fyrir 2. júlí næstkomandi. Borgarstjórinn í Rvík 2. júní 1923. K. Zimsen. flðnaðarmenn! Þó að BRYNJA þýki smá því er síst að neita, ef þig vantar eithvað, — þá áttu þar að ileita. Þú munt reyna að þar er flest þig sem vanta hlýtur, úrvalið er orðið best, aðdáunar nýtur. Yerð og gæði vona jeg vinni samkepnina, dæma læt jeg þar um þig þó, — en spurðn bina. G. Jónsson. forn og ný, að ísland geti frægt orðið, þó að1 þjóð sje smá. En þó mnn það ekki verða svo sem þarf, fyr en menn vilja þiggja það sem jeg get til lagt, og taka upp bina íslensku stefnu í vísindum. 31. maí. Helgi Pjeturss. ------o---- Dagbok. Q Edda listi í Q I. O. O. F. H 105648. Hjónaband. Síðastliðinn Iangardag voru gefin saman í hjónaband ung- frú Guðbjörg Ólafsdóttir og Jón G. G. Pjetursson vjelstjóri. Sjötug verður í dag ekkjan Guð- ríður Ólafsdóttir á Vesturgötu 29 hjer í bænum. Guðmundur Kamban ritböfunduí var meðal farþega é Botniu í gær, fet Auglýsinga dagbók. H — = Tilkynuingar. — = Bjarni þ. Joknson, hæsrtarjettar- uálafhitningsmaður, Lækjargðtu 4. ['alsíral 1109. — Venjulega heima: d. 1—2 og 4—5, eftir hádegi. Nýja hifreiðastöðin. Sími 1529. ■= = = Viðskifti. ===== Jón Laxdal selur og pantar piano »g orgel. Orgel í sveitakirkjur til sýnis í Aðalstræti 8. Divanar, allar gerðir, bestir og ó- lýrastir, Húsgagnaverslun Reykja- Ukur, Laugaveg 3. Nýtt nautakjöt af ungu, fæst á- valt í Herðubreið. „ísbjörninn" selur rúllupylsu á 1 krónu pundið. Sími 259. Mímir selur besta gosdrykki og saft. — Sími 280. Húsmæður! Biðjið um Hjartaás- smjörlíkið. pað er bragðbest og nær- mgarmest. Skjaldbreiðar-konfekt fæst í heild- sölu og smásölu. Blómaábnrður í flöskum, faast hjá Ragnari Ásgeirssyni, Gróðrarstöðinni (Ranða búsínu). Nýr Lax fæst í Herðubreið. Flestar nauðsynjavörur sem fólk þarfnast daglega fást nú og fram- vegis á Vesturgötu 35. Sími 866. —i Vörtír sendar beim. Karlmanna-regnfrakkar, bláir og gráir, sjerloga góð tegnnd; ódýrastií og bestir á Laugavog 5. Guðm. I}. Vikar. Sími 658. Karlmanna-regnkápur eru góðar og ódýrar á Laugaveg 5. Guðm. B. Vikar, Sími 658. i Allskonar reyktóbak fæst bjá Jeá Zimsen. Eikarefni í girðingarstaura til sölu. Upplýsingar í síma 994 og 1175. = = = Vinna. =•• == = Brýnsla. Hefill & Sög, Njála- gctn 8, brýnir öll skerandi verkfæri, ■ 1 1 --—-----4 Tek telpur og stúlkur í hannyrða- tíma. Jóbanna Andersson, pingholts- stræti 24. Sími 1223. Stúlka óskast í sumar. Upplýsing- ar á Skólavörðustíg 14, kl. 10—1. = = = Húsmcði. =» = — Til leigu stór, sólrík stofa með for- stofuinngangi á Bergþórugötu 4, uppi. ásamt Ankerstjerne myndtökumanni og G. R. Hanöen leikstjóra. Fara þeir næstu daga 'upp í sveitir, til þess að skoða .staði til kvikmyndunar leiks- ins „Hadda Padda“. Með Gullfossi koma svo hinir leikararnir, 7 tals- ins, hingað, og verður þá iþegar byrj- að á kvikmyndatökunni. Prentvilla var í blaðinu í gær í sfeeyti frá París. par istóð, að Frakk- ar befðu þegar varið 100 milj. frönk- um til viðfeisnar eyddu hjeraðanna, en átti að standa 1000 miljón. Knattspyrnumót K. R. hefst á f- þróttavellinum annað kveld, slbr. aug- lýsingu hjer í blaðinu. Er það fyrsta I. flokks mót á árinu, og má nærri 'geta að fjölment muni verða iþar, ef veður verður gott. Valur er nú aftur kominn í leik, og hefir æft kappsam- lega í vor, svo að þau verða fjögur fjelögin, 'Sem keppa að þessu Isinni. Byrjar mótið með. kappleik málli K. R og Víkings. Hafísinn. Leifur heppni var stadd- ur á Húnaflóa í fyrrinótt og ætlaði vestur fvrir Horn, en komst ekki sökum Hafíss. Grundvallarlagadaginn danska, 5. þ. m. (þriðjudaginn) verða dönsku sendiherrahjónin, J. E. Böggild og frú hans, heima miilli M. 3 og 5 síð- degis, til að veita viðtöku þeim gest- um, sem kynnu að óska að heim- sækja þau, í tilefni dagsins. Klukkan hálf þrjú í dag verða hin- ar ýmsu íþróttasýningar (hlaup ým- iskonar og fimleikar) á íþróttavell- iaum, sbr. auglýsingu, í blaðinu í dag. Botnia kom í gær um miðjan dag frá útlöndum. Meðal farþega voru kaft. Rothe og frú hans, Stefán Thor arensen lyfsali og frú hans, Richard Thors og frú, Mr. Bell, og þýskir hljóðfæraleikendur, sem ætla að spila á Hótel Island í isumar. Fjelag bafa ýmsir bifreiðaeigend- ur hjer í bænum stofnað nýlega með sama sniði og danska hifreiðaeigenda- fjelagið, og verður íslenska fjelagið í sambandi við það. Markmið fjelags- ins er fyrst og fremst það, að stuðla að endurbótum á hifreiðaakstri og öllum reglum, er að honum lúta, leit- ast við að gera hann tryggan og ör- Uigf. Buöbrandsson I — klæðskeri — Sími 470 — Símn. Vigtús — Aðalstr. 8. Fjölbreyit fataefni. I 1. fl. Saumastofa. iii iii iii' i iiiiiiiii mii——iinimiiii ■ uggan og hættulítinn. Verður nánar skýrt frá tilgangi fjelagsins síðar. Lúðrasveitin spilar i dag kl. iy2 á A usturvelli, ef veður leyfir. Framköllun á filmum og plötum, kópíering, stækkun mynda o. fl., fljótt og vel af hendi leyst í pingbolts- stræti 16. Ársrit Fræðafjelagsins er nýkomiS út. Aðalritgerðin í því er löng æfi- isíiga porv. Thoroddsen, eftir Boga Th. Melsted. pá er einnig grein um syfilis, eftir Valdemar Erlendsson, og allharðorð grein um Fástþýðinguná íslehsku, eftir Jón Helgason í Kaup- mannahöfn, o. fl. Knut Liestsl heitir kunnur, norsk- I ur fræðimaður, sem fyrir nokkru hef- ir gtefið út bók, sem heiitir Norske Ættesagor, og er þar í ýmislegt eft- tektarvert, einnig fyrir skilning á íslenskum sögum. Norvegia sacra, ársrit norsku kirkj- unnar fyrir 1923, er nýkomið; stór bók og vönduð. Dansk-islandsk Kirkesag, 1. heft- i'ð 1923, er nýkomið út. Er þar fyrst grein um ungmennaskólann á Núpi, eftir sjera Sigtrygg Guðlaugsson. En aðalgreinin er niðurlagið á ferða- minningum sjera pórðar í Hrossa- nesi Tómassonar, löng -grein, og fylgja henni 19 myndir af íslenskum prest- um og kirkjum. Sjera Bjarni Jóns- son dómkirkjuprestur er nú í Dan- mörku, m. a. á vegum þesB kirkju- sambands, og mun flytja erindi viðs- vegar í Danmörku fyrir það, aðal- lega um íslensk kirkjumál. I ---------o--------

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.