Morgunblaðið - 12.06.1923, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 12.06.1923, Blaðsíða 3
M 0 RG U N B LA BIB Kaffisopinn indæll er, eykur1 fjör og skapið kætip; langbest jafnan likap mjer Liidvíg David’s kaffibæt Sirius u m:.u, fer hjeðan á morgun 13. þ. m. kl. I e. h. ... ■ Nic. Bjarnasoiii '’■ f'-íL*! Pimið ijólfar um gsðin ]f H7f §m]o'riikisger6m i Reykjavik] íslenskar vöpup ágætar tegundir, seljum vjer í heildsölu: Ðilkakjot 112 kgr. í tunnu ® Sauðakjötll2 — - — Do. 130 — - — Tólfl í skjöldum og smástykkj- um mjög hentugum tilsmáeölu. Kœfa í belgjum. Spegepylsa o. fl. Gjörið svo vel að spyrja um verð og vörugæði hjá oss, áður en þjer festíð kaup annarstaðar. Nl Sfmi 249 tvær línur. Við fórum frá Lowestoft kl. 4, '25 „up to mighty London" ; það er 3ja stunda ferð aðeins, svo að ,jeg var dálítið spentur. Leiðiú lá fyrst yfir sama lága landið (í Nerður Suffolk) og áður til Lowes toft, en fór smáhækkandi, vaxandi að tilbreyting og fegurð. Hveiti-, kygg- og hafraakrar, einstök trje, lundar og smáskógar með mikluin kurknagróðri skiftist á við víð- íttumiklar kartöfluekrur og aldin- gerða, eða engi með ótal kúm, öll- nm rauðum; hvergi gróðmrlaus bJettur, nema vegirnir; ræmurn- ar miilli brautarinnar og girðing- mrnma ,með henni voru jafnvel oft mettar kartöfum, Annars virtist *ijer illgresið vera í meira lagi á •k runum; sumir voru blóðrauðir mf draumsóley, er nefnd hvað vmra „leeland Poppy“; hún vex þó ekki lijer á landi. Hæðirnar uxu og brauarskorningarnir dýpkuðu, og stundum urðu þeir að stuttum gcngum Lestin brunaði afram hja rnörgum stöðvum og stansaði að- eins á einni; landið fór að lækka aítur; við komum nú inn í Essex, hið lága land norðan við Thames- flóa. Klukkan var orðin sjö, svo nú fór að styttast. Húsnm fór að fjölga, þorpin fóru að verða að bæjum, bæírnir fóru að renna saman. Þarna fórum við framhjá Ilford, einni af ytstu útborgum l undúna; nú vissi jeg að borgin sjálf byrjaði; eintóm hús eða svæði með allskonar geymslu, mest járnbrautarvagnar. Alt fór að verða sótugt. Við fórum undir gríðarmikla járnbrautarbrú, og að vörmuspori brunaði lestin inn und ir glerþökin á einni stærstu og - ljótustu — brautarstöðinni, Liverpool Street Station, aðalstöð Norðansturbrautarinnar. Kl. var 1,25. Jeg var í London. ViS náðum fljótt í bíl og komumst á Natioual bótel, eitt af átján í Blumsbury, eítir að hafa knúið árangurslaust á dyr bjá þremur, — öll full. Andlegt lif- Eftir Sig. Kr. Pjetursson. Hlutverk kirkna. Þeir eru margir, er líta svo á sem kirkjur sjeu fyrst og fremst samkomuhús, þar sem húsfyllir ætti að vera á hverjum belgum degi. En að því er dulspekingar fullyrða, eru þær og annað og meira. Þær eru andlegar aflstöðv- ar, er engin þjóð niá mis.sa. Mörgum kann að þykja þetta helst til hjátrúarkend staðhæfing. En það er tvent, ier styrkir þessa skoðun, þótt ekki sje tekið tillit til dulrænna fræða. Annað er ómenguð eðlishvöt al- þýðu. Hvenær mun kirkja hafa verið svo rifin, að fleiri eða færri hafi ekki talið það spillvirki? Þeir nunu ekki vera fáir, er fundið hafa góð og göfgandi áhrif stafa frá kirkju sinni, þótt þeir hafi ekki getað gert vísindalega grein fyrir verkumim þeirra. Hitt er það, að sjerhver kirkja er minnismerki, er reist hefir ver- ið Kristi. Allar kirkjur minna á hann og verk hans. Er það að sími levt.i eins og mönnnm, er borið hafa af öðrum, en oft. reist niinnisme*rki. Þau verða. ekki til ; þpss að kitla hjegómatilfinningTi J látinna manna, eða eru ’að minsta kosti ekki reist í því skyni, held- i;r til þess að minna seinni kvn- slóðir á þau afrek, er eftir þá liggja. Minningin getur og orðið þá til þess að skapa eftirbreytni. Sá maður hlýtur að vera andlega sJjór, er lætur ekki hugann sleppa tökum af jarðneskum munum fá- eign augnabliði, er hann Jítur kirkju sína, þar sem hann er van- nr að tigna guð og tilbiðja. Þann- ig verður kirkjuhúsið, eitt, til þess að glæða andlegt hugarfar með mönnum. En er nú alveg óhugsandi, að innan kirkju sje einhver huliðs- kraftur, sem er ekki að finna annarstaðar í jafnríkum mæli? — Vera má, að! sumir prestar neiti að svo sje. Munu þeir þó líklega færri. Þeir sem neita því, munn eiga erfitt með að gera sjer skyn- samlega grein fyrir gildi vígslu. Kirkjur eru vígðar, prestar eru vígðir og biskupar eru vígðir. Allar þessar hátíðlegu vígslur værn hlægilegur hjegómi, ef ekki væri ennþá eftir eimur þeirrar trúar, er kaþólskir menn hafa ekki mist. Þeir halda fram þeirri skoð- un, að mikið sje undir því komið að haldið sje hinni postullegu vígsluröð. Hversvegna nægir >ekki guð- fræðipróf, til þess að gera menn að prestum, að sínu leyti eins og inenn geta orðið læknar, er þeir hafa tekið próf í læknisfræði? Það ■er sökum þess, að menn trúðú því, fyr á tímum, að vígslan væri sú athöfn, er kæmi mönnum og kirk- jum í nánara samband við höf- und kristninnar, er unt væri að komast í með öðrum hætti. Vera niá, að þessi trú sje að mikln leyti horfin, en hún þarf að rísa upp aftur og í fegri mynd og fullkomnari en áður. Þeir menn, sem eru einna lík- legastir til að endurreisa hana, eru dulspekingar. Þeir segja að Kristur starfi enn í kirkjum sín- um og veiti inn í þær andlegum aflstraumum, er verki á mannsál- irnar. Hjer verðnr ekki gerð ítar- leg grein fyrir kenningum þeirra um hina hnldu starfsemi Krists. En skýra má hana með samlík- ingu. Mannssálum mætti líkja við bJóm, sem ræktuð ern inni í hús- um. Þegar menn fara í kirkju, eru þeir sem hlóm, sem borin eru út í regn. Þar standa þeir í gróðr- arskúrum andlegs lífs. En það er eaki nóg að hera blómin út, þegar rignir, ef sá er her þau út hefir ekki vit á því að setja þau þar, sem á þau getur rignt. ^að getur og farið svo, að menn fari í kirkju, án þess að hafa veruleg not þeirrar farar. Menn gota breitt yfir sig vatnsheldar voðir veraldarhyggju, eða staðið inni í skúta skilningsleysis og að- finslusemi. Þá fer svo að frjo- dögg andlegs lífs get.ur ekki á þá fallið. En svo eru aðrir, er hafa stiðið úti í þessu regni. Þegar þeir koma &ft,ur inn í salkynni daglega lífs- ips, eru þeir sem endurnærðir og styrktir. Þeir eru að vísu sömu mennirnir og þeir voru áður, al- veg eins og hlómin eru söinu hlómin, er þau koma inn aftur. Engin mikilvæg hreyting hefir orðið á sálarlífi manna við það að vera við messu. En það hefir drukkið í sig andlegt lífsmagn, ei’ tryggir því framtíðarþroska. Þá mætti og líkja mönnum við blóm, er borin eru út í sólskin, Fyrirliggjandi: Alummiumvöpur, E'maileraðar-vörur, Glervörur. Hjalfi Ijörnsson & Co. Lœkjapgöt.. 6B. Simi 720. er þeir sækja kirkjur. Þar er loft- ið þrungið lífsmagni andlegs sólar- ljóss. Sálir þær, er staðið hafa lengi í dimmu daglegs lífs, drekka þar í sig ljósið', er yfir þær fellur frá æðri heimum. Það er að vísu hugsanlegt, að rcenn geti verið við guðsþjónustu, án þess að hafa hennar nokknr not. Þaði má byrgja blómin mitt í sólskini, svo að sólin nái ekki að skína á þau. En það er, þeg- ar menn koma inn í þett and- lega sólskin dúðaðir tötrum hroka og s j álf byr gingsháttar, eins og þeir ætluðu að ganga út í hríðar- hyl hleypidóma og þrætugirni. En allur þorri manna mnn þó fara frá guðsþjónustum endur- rærður og styrktur. Blómin, sem borin ern út í sóJskinið, sjá ekki sólarljósið'. Þau ern e.kki gædd ljóss og litaskynj- un. Þau mundu og naumast trúa því, að til væri birta, þótt ein- hver gæti int þeim frá því, og hugsanalíf þeirra gætiveitthugsun- um annara viðtöku. Sólarljósið er þeim liulið ÖLjós. En þau skynja það sem kraft. Þau finna að þau verða „snortin" einhverjum ó- skiljanlegum krafti. Þessi kraft- ur verður og til að þroska þau. Því er og eins farið um menn- ina, er þeir standa í hinni huldu birtu, er yfir þá fellur frá æðri heimum viðl hverja guðsþjónustu, að því er dulfræðingar segja. Fæstir skynja hana, en margir finna, að þeir verða „snortnir“, meðan stendur á ræðu, söng eða helgum siðum. Mnn það ekki vera þegar hinn innri maðnr teygar í eig andlegt lífsmagn, er höfundur lífsins hefir úthelt, — teygar það, eins og blómið, er bergir á dagg- ar- og geislaveigum þeim, er guð, eða náttúran ber því? I Kveðja og þökk. Islendingar! Um leið og „Sirius“, sem flutti mig frá fslandi, er nú að leggja á stað aftur til ,Fa,rsældar Fróns1, finn jeg hjá mjer sterka hvöt til þess áð segja öllum mínum mörgu vinum þar, mínar alúðarfylstu þakkir fyrir alla góðvild, sem rajer var auðsýnd, á meðan jeg í þetta sinn dvaldi á íslandi. Og Keglusystkini mín, sem hjeldu rujer bæði fagnaðar- og skilnaðar- samsæti, og gáfu mjer til minn- ingar hið stórfelda málverk „Frá IIúsafelli“, og auk þess dýrlegan minjagrip til handa konnnni niinni, — já, til þeirra segi jeg, eins heitt og jeg get, þakkir, bæði fyrir mína eigin hönd og fyrir hönd konunnar minnar. Kristianiu, 1. júní 1923. David Östlund. í fjarveru herra yíirlæknis Sig- urðar Magnússonar, gegnir herra bæjarlæknir Magnús PjeburssoH' störfum hans við stöðina. Viðtalstími miðvikudaga og laugardaga kl. 2y2—8%. Stjórn Lfknar. 10 Dfinl alsior af okkar ágætu Divanteppum. l nmm s Marms Laugaveg 44. mmaa Gpammophon stór, mjög vandaður, skáp- grammophon úr maghoni, sem nýr, verður seldur í dag, fyrir aðeins kr. 400.00. Isleifur Jónsson Stýrimannast.íg 9. Hefi eftir eina Laxasfong greenhart, sjerlega vönduð og skemtileg. I Prisma kikir 8 X 24 í vönduðu leðuretue. aðeins kr. 150.00. ‘Það er sá síðasti. Isleifur Jónsson Hafnarstræti 15. •§ i frnrrruLiju.í íuuluj'ux;1, Hessian fyrirliggjandi. IL Brii Aðalstræti 9. Símar: 890 og 949. :atx*xjumxiJuuuaomxttj Dagbók. □ Edda Listinn liggur frammí til 16. júnL Ungfrú Signe Liljeqnest söng í gsar- kvöldi í Nýja Bíó, fyrir troðfullu husi, og er engu við það að bæta, sem áður hefir verið sagt um söng ung- írúariiinar. Hann þótti, eins og fyr, aðdáanlegur. Svo mikil var aðsóknin fð þessum söng„ sem menn álitu að yrði sá síðasti, að fjöldi fólks varð frá að hverfia. En nú getur Morgun- bl. glatt menn a því, að ungfrúin syngur enn í kvöld, bæði vegna

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.