Morgunblaðið - 11.07.1923, Síða 1

Morgunblaðið - 11.07.1923, Síða 1
 Stofnandi: Vilh. Finsen. LANDSBLAÐ LÖ6RJETTA. Ritstjóri: Þorst. Gíslason., 10. árg., 209 tbl, Miðvikudaginn 11. júli 1923. ísafoldarprentsmiöja h.f.* Gamia Bíó i Konungur sjóræningjanna. Nýtísku sjóræningja saga í 6 þáttum, skemtilegir og af- ar spennandi. Leikin af austurrískum leikurum. ULL kaupir Heildverslun Garðars Gislasonar. Reiðjakkar. Hinir rBargeftirspuröu reið- jakkar eru nú komair aftur. Einnig Barnakerrur margar gerðir og litir. Vorðið mjög sanngjarnt. V ö ruhús i ð. Guðmundur Kamban. í Nýja Bíó laugardag 14. júlí kl. 7Va síðdegis. Aðgöngumiðar seldir í Bóka- verslun Sigf. Eymundssonar og Bókaverslun ísafoldar. Eins og áður hefir verið vikið að hjer í blaðinu hafa undanfarið staðið allmiklar deilur hjá jafnað- armannaflokkum ýmsra landa álf- unnar, um kommúnismann, eða holsjevismann. Hreifingar hafa verið uppi í þá átt, að koma aftur a -sambandi milli kommúnista og social-demokratanna gömlu. Jafn- framt hafa líka staðið deilur um það innan sumra jafnaðarmanna- f'okkanna, þar sem engin sam- Vl]ina hefir reynst möguleg, hvort hallast ættu heldur að öðru eða Lrið ja heimsbandalaginu, Tnter- rationale. í Moskva hefir þessu öllu að sálfsögðu verið fylgt með mestu Jarðarför okkar ástkæru móður Nlargrjetar Hannesdóttur, sem ljest 4. júlí, fer fram mánudaginn 16. júlí kl. 1. e. h. frá heimili hennar Erdagerði á Miðnesi. Börn hinnar látnu. Hjermeð tilkynnist vinum og vandamönnum, að bróð- ir minn, Magnús Bjarnason, frá Vík i Mýrdal, andaðist Í Vestmannaeyjum 6. þ. m., eftir 10 daga legu. Fyrir hönd foreldra og systkina. Vilhjálmur Bjarnason. í Hjartana þakkir fyrir auðsýnda hluttekning við frá- fall og jaiðarför Sigfriðar Sigurbjörnsdóttur. Aðstandendur. KOL! KOL! Hnetukol nykomin. Hringið i sima 379. Sig. B. Runólfsson. Pósthússtrœti 13. I. 5. I. iþróttamót i. s. i. U. M. F. Afturelding og Drengur verður hád nœsta sunnudag (15. júli) að Eyri i Kjós. Mótið hefst kl. 12 ð hðd. — Veitingar á staðnum. Nýkomið með ,Botniu‘: Ofnar, Eldavjelar og fleira. Hbrrldur IohrhhesseH Sími 3 5. Kirkjustræti 10 athygli 0g reynt að hafa þaðan þau áhrif á gang málanna, s:m hyggilegastur væri fyrir hag flokksins. í Moskva koma li.ka árlega saman fulltrúar kommún- istaflokkanna úr ýmsum löndum cg meðal þeirra voru á sí-'asta fundinum einnig norrænir full- trúar og þar sem afstaða norrænu kommúnistaflokkanna hefir urid- anfarið verið allmerkileg og tals- vert vandræðamál fyrir flokks- stjórnina í heild, er fróðlegt að athuga hana dálítið, eftir því sem norsk blöð og sænsk segja frá henni. 1 Noregi og Svíþjóð hafa komúnistaflokkarnir sem sje all- miklu meiri ítök og áhrif en ann- arstaðar á Norðurlöndum, þó ekki hafi þeir sjerlega mikið gildi fyr- ir ganga málanna í stjórnmála- ' iífi þjóðanna í heild. En í Dan- ro.örku gætir kommunistanna hverf andi lítið. — Meðal norsku fulltrúanna á Moskva-fundunum síðustu voru 2 helstu menn flokksins, Hcheflo og Tranmæl, en af Svía hendi voru | Ström og Höglund.Þó þessir menn teljist allir kommúnistar eru þeir þó innbyrðis ósammála um ýms ' mál. sem allmiklu skifta. Afstaða j bæði Norðmanna og Svía var all- mikið rætt á Moskvafundinum og fengu sumir þeirra þar allm. ákúr- ur, Norðmennirnir aðallega fyrir L ristjanín-samþyktina svonefn du, en Svíar af því, að þeir vilja ekki berjast á móti trú og trú- rækni: (drive religions fiendtlig propaganda). En þessi Kristjaníu samþykt .er þannig, að á síðasta Nýja Bió SiQurvegarinn. Sjónleikur í 8 þáttum. Aðalhutverk leika: William Farnum og Jewel Carmen. Söguhetjan Sam Hauston i þessari ágætu Filmu er fædd- ur 1793 og dó 1863. Hann ólst upp hjá Indíánum, og vann að menningu þeirra með því að stofnsetja skóla og fleira, frá 1833 vann hann að sjálfstæði Texas og barðist þá móti Mexieo-mönnum. í 7 ár var hann nokkurskonar forseti þéirra. Mynd þessi þykir eins vel útfærð eins og hin ágæta mynd »Þjóðin vaknar«, sem mönnum er í fersku minni fyrir hve hún var snildarlega útfærð. Sjáið þessa ágœtu mynd. Sýning kl. 9. Hattaútsala. Kvenna- og barna- stráhattar seldir með miklum afslætti. — Sömuleiðis nýkomnir Regnhattar. Hattaverslun Margrjetar Leví. Hrein^ kristalsápa. Besta sápan e r Hreins Kristalsápa fæst í • tunnum, bölum og dósum. Kaupið hana eingöngu. Almenn bólusetning fer fram í Barnaskólanum þann 12. og 13. þ. m. (fimtudag og föstudag) kl. 1—3 eftir hádegi. Á fimtudaginn verða bólusett börn úr vesturbænum, að Þing- holtsstræti, að' því meðtöldu. Á föstudaginn börn úr austurbænum. Reykjavík, 10. júlí 1923. landsfundi norslaa kommúnista, var samþykt tillaga, senx heldxxr fram allmiklu sjálfstæði og sjer- stöðu norska flokksins innan al- heimshandalagsins og gengur í sumum atriðum í herhögg við vilja og ráðagerðir miðstjórnar- innar í M/oskva. senx draga vill senx allramest af stjórn flokk- axina í sínar hendur. Flokkurinn í Noregi, sem hald- ið hefir fram þessum sjerstæðu skoðunum innan kommúnisnxans og sjerstaða Norðmanna er venju- lega kendar við Mjot Dag, sem er blað hans, og þykir hinum öðrum kommúnistum hann vera alt of ,,borgaralegur“, og hefir það því verið ákveðið í Moskva að reyna að minka áhrif hans eða reka hann alveg úr sambandinu. Eitt aðalumræðuefni þessara Moskvafunda, segja sænsku full- trúarnir að hafi verið hið nýja kjörorð eða einkunnarorð: ,verka- rnanna- og bændastjórn1 og var það stxitt af sænsku fulltrúun- nin, en norsku fulltrúarnir voru á móti því. Með þessu á að reyna að víkka áhrifasvið flokksins og

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.