Morgunblaðið - 11.07.1923, Qupperneq 2

Morgunblaðið - 11.07.1923, Qupperneq 2
MORGUNBuA@li Fyripliggjandi: Högginn Melis, Steyttan do. Kaffi, Export Kaffi, Cocao, Haframjöl, Hveiti Cream of Manit. Hveiti Oak, Hríamjöl, Hrí8grjón. Kartöflumjöl Sagogrjón, Kex, Snowflake, Kex, Luneh, Blandað Hænsnabygg, Maismjöl, Sveskjur, Rúsínur, Epli, þurkuð, Apricots, do Hessian — Fiskbursta — Flatningshnifa. Selskinn, Lambskinn, lEðardún, kaupir hæsta verði Jón Olafsson, ' Hótel Island. nota bændur og búalið' til þess fib öðlast meiri ítök í stjórninni, en álitið er að unt muni verða með aðstoð verkamannaflokksins eins, sem kommúnistum fylgir. En hins vegar þykir öðrum og þar á meðal mörgum aðalverkamanna- ieiðtogunum heima fyrir, sem þetta geti ekki sameinast, svo clíkir sjeu hagsmunir og hugar- stefnur beggja flokkanna. Úr- felitin hafa orðið þau í Moskva, að miðstjórn flokksins heldur því fram að „parolen arbeider og bou- deregjering er særlig vel egnet for Norge“, en vegna skoðanamunar- ins innan flokksins, sje heppilegt, að málið verði rætt þar til næsta ársfundar. Afstaðan til trúmálanna, sem einnig var rædd á þessum Moskva- fundum, er líka merkileg. Hög- lund sá, sem fyr er nefndur hafði skrifað grein í sænskt blað nm kommúnismann og trúna og hald- ið því þar fram, að flokkurinn sem slíkur ætti eltki að berjast á móti trúnni, og fyrir þetta varð hann fyrir allmiklum árásum í Moskva. Norðmaðurinn Scheflo sagði m. a. um þetta: „Við stönd- um á grundvelli hinnar sögulegu cfnishyggju (den historiske mat- eiialisme). Við teljum hvert það spor framfaraspor, sem stefnir burtu frá dulspekisstefnum (my- sticisme). Jeg veit það að vísu, að til eru þeir flokksmenn okk- ar, sem eyða tómstundum sínum við borðdans og annað þess hátt- ar.... En vei þeim verkamanna- flokki, sem velur spíritista fyrir ieiðtoga sinn. Menn gætu átt það á hættu. að hann leitaði ráða hjá borðfætinum sínum þegar hann ætti að taka afstöðu í vandamiklu máli. Við verðum, sem flokkur, að hafna spíritismanum og öllum bðrum dnltrúarstefnum.... Eftir því, sem verkamannaflokkur verð- ur trúræknari, eftir því verður •hann ómóttækilegri fyrir byltinga- kenningar. Svona er það að minsta kosti á Norðurlöndum“. Þetta segir nú Scheflo, og þetta ev skoðun allflestra kommunista og á að vera stefna flokksms, sem flokks í þessum fflálum. En sumum sænsku leiðtogunum þyk- ir þetta þó óheppilegt fyrir fólkið og ósigurvænlegt i sínu landi. Því segir málgagn sænsku kom- múnistanna um þessi ummæli Schefio, að hann reyni að breiða yfir það á ljettúðugan hátt, hvað c.'eilt sje eiginlega um. Það segir, að enginn iiafi borið á móti því, að kommúnisminn eða bolsjevism- inn sje reistur á grundvelli efn- ishyggjunnar og enginn hafi sagt, að' andatrúarmenn eigi að vera kommúnistaleiðtogar. En það sem við viljum ekki, er að guðleysið (ateismen) sje auglýst sem ónm- flýjanleg „trúarsetning“ fyrir hvern einstakan fjelaga kommún- istaflokksins. En það er annars stefna bolsje- vikaflokksins í þessum málum, þar sem vilji miðstjórnarinnar í Moskva og annari ákveðinna flokksmanna fær að ráða, að ílokkurinn standi á grundvelli efnishyggjunnar, að1 flokkurinn hallist að guðsafneitun og hann berjist á móti trú og trúrækni, af því að trúað fólk sje ómóttæki- legra fyrir byltingarkenningar, en annað fólk, eins og bolsjevikaleið- toginn Seheflo sagði. -------o------ ErL símtregnir frá frjettaritara Morgnublaðsina, Khöfn, 9. júlí Sanvkomulag á ráðstefnunni í Lausanne. Símað er frá Lausanne, að sam- komulag sje orðið milli Tyrkja og bandamanna um friðarskilyrðin. — Ennfremur er talið fullvíst, að friður verði saminn milli Tyrkja og Grikkja. Gengi marksins. í Hamborg er dollar skráður á 181000 mörk, sterlingspund 820- 000, dönsk króna 81600. Verslun Þýskalands í voða. Símað er frá Hamborg, að lík- legt þyki, að verslun Þýskalands verði bráðlega stofnað í mikinn voða, með því að innflutningur fer nú mjög fram úr útflutningi. Belgir og Þjóðverjar. Belgisku yfirvöldin í herteknu hjeruðunum leyfa nú ekki járn- brautarlestum að fara tun, nema 50 þýskir gislar sjeu í hverri lest. -------o------- BrænlandsmáUn. Samkvæmt tilkynnningu frá danska sendiherranum hjer kom íram tillaga um það í norska stórþinginu 7. þ. m., að skora á stjómina að bjóða dönáku stjórn- inni samninga á frjálsum urund- velli nm Gvæ-nlandsmálin og SmásöluDErö e túbekl m á e k k i vera hærra en hjer segir: VINDLAR: Torpedo 50 stk. kassi á kr. 20.75 NascoPrinceasas— — — - — 20.75 Americana — — — - — 13.80 Naseo — — — - — 13.25 La Diosa — — — - — 1100 Utan Reykjavíkur má verðið vera því hærra, sem nemur flutningskostnaði frá Reykjavík til söluatað- ar, þó ekki yfir 2%. * m Landsverslunin. U skyldu va'ldir sjerstakir fulltrúar frá báðum þjóðunum. Norsku I sumningamennina á stjórnin að : tilnefna og niðurstöðu nefndanna é. svo að leggja fyrir stórþingið. I sambandi við þetta sagði riorski ráðherrann Bergo í þing- inu: Nefndin, sem flytur þessa tillögu, gerir það í einu hljóði. Jeg voua líka, að hún verði sam- þykt í einu hljóði af þinginu. Fyrir stjórnarinnar hönd vil jeg lýsa því vfir, að húu felst á til- ioguna, og vonar að á þennan hátt' verði málinu ráðið ts’l lykta, þann- ig að hið góða samkomulag við frændþjóðina fyrir sunnan okkur caldist áfram“. Engir aðrir tóku til máls, en tillagan var samþykt ííieð 132 atkvæðum; 18 þingmenn voru fjarverandi. ------o------ Frá Danmörkiið. Danski sendiherrann í Prag, Poul Nörgaard, er nýlega dáiun, samkvæmt tilkynningu frá danska sendiherranum hjer. Hann hafði lcomið til Kaupmannahafnar vegna iasleika og dó á hæli próf. Lor- entzens. Nörgaard var fæddur 1866 og var lengi frameftir starfs- maður við svínaslátrunarhús í Holstebro «g seinna við sams- konar fyrirtæki í London. Árin 1891 til 1921 rak hann mikla út- fíutningsverslún á svínakjöti til Englands og átti mörg svínaslátr- unarhus á Jótlandi. Hann hafði altaf mikinn áhuga á stjórnmál- um og varð landsþingsmaður 1914 og fylgdi vinstrimönnum. Árið 1907 varð hann bretskur vara- konsúll, 1914 konsúll og 1919 að- aikonsúll fyrir Japana. Þegar óanska sendiherraembættið var stofnað í Prag 1921, var Nörgaard skipaður í það, og hættir þá af- skiftum sínum af verslunarmálum og stjórnmálum heima fyrir. — Þann stutta tíma sem hann var sendiherra tókst honum að koma á allmiklu verslunar- og menn-- itgarsambandi milli Danmerkur cg Checkov-Slovakíu. -----O------ Ferðapisflar. Eftir Bjarna Sœmundsson. Yfirleitt var fremur dauft á skipinu. Þó að margt væri um manninn. Aillmargir voru Færey- ingar, en flestir úr Reykjavík, kaupmenn aðallega. Af þeim skal jeg aðeins nefna —því að þeirný- giftu voru varla mönnum sinnandi og koma því ekki við söguna — liúfmennið hann Halldór; þegar sjóveikinni bráði af honum, var hann allnr í kring um „eðalsteina- grundirnar“, c: frúrnar, hros'hýr og blíður, enda mun hann hafa haft margan eðalsteininn meðferð- is og ekki þótt ónýtt að koma sjer vel við frúrnar þegar til þess kæmi að verða af með þá aftur. Svo var það gamall kunningi minn og sessunautur við borðið, Ben. S. Þór., sá sem gaf oss bestan b.iór og brennivínið þjóðar fræga. Okkur hafði verið skipað, að vísu ekki út í hin ytstu myrkur, en ytst út í horn á borðsalnum, sennilega af því að við vorum báðir .,hvítir“, drukkum Pump- enheimer (c: vatn) með miatnum, þar sem aðrir voru meira eða ruinna „rauðir“, og bar ekki á öðru en að okkur bæði fjellist Arel á það. sem brytinn framreiddi og yrði gott af því. Við sátum vana- lega alla aðra af okkur og var \c blessaður Ben. S. 'Þór. að koma undan læknishnífnum. Færeyjar voru gráar og grettn- ar, þegar þær komu út úr þok- unni. Jeg hafði ekki komið til Þórshafnar síðan 1894, og var þar AÍst æði margt breytt.Mig langaði til að koma í land í Þórshöfn, cn þótti tíminn of naumur. Þar er nú komin stór margarín-verk- smiðja, niðursuðu verksmiðja, ver- ið að reisa stóran spítala og skjólgarð fyrir skialeguna; hann a að vera fulgerður 1925, á að kosta 1 y2 milj. kr. og leggur „danska mamma“ c: ríkið til % fjárins, en Þórshöfn hitt. Mikið sá jeg að hafði verið ræktað í kring um bæinn og er það ekki auðgert, jafn grýtt og þar er. Eyj- arnar eru, eins og kunnugt er, eintóm basaltfjöll, sem rísa snar- brött eða þverhnípt upp úr sjó. Undirlendi er svo sem ekki neitt. Kl. 1% á laugardag lögðum við aftur á djúpið og hjeldum nú leið, sem jeg hafði aldrei farið áður, milli Sandeyjar og Straumeyjar, þar sem síminn liggur til Island, f'ram hjá Hestey og Kolter, það eru smáeyjar í sundinu, háar og brattar, grösugar og mjög fagrar. Sjest á þessari leið vel heim að Kirkjubæ (Kirkebö), til kóngs- bóndans. Hafði Scheving herjað þar undanfarið og haft á burtu með sjer hónda dóttur og - hað hann nú Aasberg að gæta hennar, uns til Islands kæmi og vei þeim, sem hefði gerst svo djarfnr að líta á hana. Okkur skilaði fljótt áfram þrátt fyrir mikið „andstreymi“ í sund- inu, kl. 4y2 vornm við undir Myggenæs, vestasta odda Færeyja og tókum þaðan stefnu beint á Vestmannaeyjar. Var nú fækkað á skipinu þar sem Færeyingarnir \oru farnir; var hljótt og rótt um kvöldið, því að flestir farþeg- '0r leituðu nú snemma „til köj’s“, en úthafsaldan, sem nú var farin að lækka, vaggaði þeim mjúklega í svefn. Nokkrir voru eftir uppi, þar á meðal jeg, til þess að heyra blaðaloftskeytin, sem komu á hverju kvöldi, með helstu tíðindin utan úr heiminum. Þetta er orðið alsiða á öllum farþegaskipnm, soan þau fengu loftskeytatækin. Já, loftskeytatækin. Þau eru hin nýjustu af ýmsum þeim tækjum, sem upp hafa verið fundin á síð- ari tímum — dýptarmælarnir áttavitinn. gufuvjelin, skrið- Hafið þjer bragöað Sharps toffw? Siíí DaaslEE DraioMngs Selstal eitt af elstu og áreiðanlegustu vátryggingarfjelögum Norður- landa, tekur hús og allskonar muni í brunatryggingu Iðgjald hvergi lægra. Aðalumdoðsmaður fyrir ísland er SEghvatur Bjarnason. Amtmannsstig 2. mælarnir, sextantinn og önn- i' mælinga áhöld anhars vegar og vitarnir )g önnur leiðarmerki hins vegar — til þess að clraga úr hættum þeim, er alla tíð hafa \erjð sjóferðum samfara. Og hver rnundi geta gert sjer fulla grein fyrir hinum mikla mmi, sem er á því að fara á milli íslands og út- landa nú, á þeim farþegaskipum, som nú ganga og þykja þó ekki tilkomumikil þeim, sem meira eru vanir (eins og Ameríkuprestinum, scm var smeikur við að fara frá Leitk til íslands á „Gullfossi“ í júlí; vegna þess, hvað skipið var lítið!) — og var á dögum Eggerts Ólafssonar og Skúla fógeta. Lík- lega hefir þá góðu menn ekki dreyrnt um þær breytingar, sem nú eru orðnar. M|ikið mega ann- ars allir sjófarendur þakka þeim hugvitsmönnum, sem tækin hat'a fundið upp og sannast þar að „vísindin efla alla dáð“. Næsta dag vaknaði jeg á miðju liafi og var þá komið besta veður. Litli Svarthakurinn, sem hafði fylgt oss um kvöldið var horfinn, en fýlar voru enn með og ritnr fóru að sjást. Um miðdegið fór að rofa til í norðvestri og alt í einu í Hvannadalshnjúk á Öræfa- jiikli í iitlu skýja rofi, en hann hvarf fljótt aftur. Svo fór að sjást í undirhlíðar jökulsins. — Veðrið varð bjartara og bjartara; og eftir því sem hafið sóttist lengra fóru Mýrdalsjökull og Eyjafjallaskallinn gamli að lyft- ast upp, og fengum við að sjá þá í allri sinni dýrð, þegar á dag- inn leið. TTm náttmál náðum við Vestmannaeyjum, í besta veðri. Þar var töluvert af vörnm að afferma og komumst við ekki það- an fyrri en kl. 1V2 um nóttina. •Teg vaknaði þegar komið var út í Grindavíkur sjó og voru þá orðin æði mikil veðurbrigði, því að nú var landsynnings stormur og rign- ing og töluverður sjór. En á þessu átti jeg von, því að við eyjarnar \ar hann farinn að setja í snð- austanundiröldu um kvöldið og

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.