Morgunblaðið - 14.08.1923, Síða 1
Stofnandi: Vilh. Finsen. LANDSBL AÐ L^GRJETTA. Ritstjóri: Þorst. Gíslason.
10. áry. 237. tbl.
Þriðjudagi n 14. ágúst 1923.
ísafoldarprentsmiöja h.f.
jfmtammmi Gamla Bíó
Ást í
meinum
Augiýsinga-
skrifstoffa
Islands
Austui'stræti 52 (uppi),
inngangur frá Thorvaldaensetr.
sýnd í kvöld kl. 9 í
Simi 700.
siðasta sivtn
Tekur á naóti auglýsing-
um i hvaða blað og tíma-
rit sem er á landinu.
Utvegar teikningar og
myndamót til auglýsinga,
og aðstoðar auglýsendur
á allan hátt eftir megni.
Kaupiö
RrEÍn’s
handsápur.
BrEinustupanálínsápur.
Engar erlendar betri.
Söltuð ogkrydduð slld
erýtekin til sölu. Eftirlit og uppvigtanir^gerðar.j f
Sendingar geymdar ffyrir lágt endurgjald.
Johnson, Englehart &Co. A.B.
Tel. adr. „Headlight*1, Göteborg, Sverige.
Umboðsmenn fyrir H.f. Eimskipaffjelag Islands
Dansleik
heldur
Agúst-klúbbui*inn
i „Iðnó“ næstk. laugardag kl. 9 síðdegis. Fjelagar vitji aðgöngu-
miða fyrir sig og gesti sína i Skóbúð Keykjavíkur, Aðalstræti 8
fyrir fimtudagskvöld, eftir þann tíma seldir öðrum.
Þýsk trio spilar.
Stjórnin.
Besf að augíýsa í Ttlorgunbh
meðal Vestur-íslendinga.
24. júní síðastliðiim var nýtt
kirkjtuf jeiag stöfnað meðal Vest-
ur-íslendinga, og heitir það „Hið
sameina'ða kirkjufjelag fsleaidinga
í Norður-A.meríku‘ ‘. Var stofn-
fundur þess haldinn í kárkju Sam
ban:dssafnað>arins í Wimiipeg, að
viðstöddum fjölda fulltrúa og
presta frá vmsum söfnuðum.
Tildrög til stofnunar þessa.
kirkjufjelags voru þau meðai ann
ars. að á samtalsfundi fulltrúa
frá ýmsum frjálslyndum söfnuð-
um íslendinga í Canada og Banda
ríkjunum, er haldimi var í des-
embermáuuði sl. að Wynyard, var
þeim prestunum Albert Kristjáns-
sjmi, Friðriki Friðrikssyni og
Ragniari Kvaran falið að kálta til
fendar í Winnipeg á þessu sumri,
ti! þess «ð rœtt yrði um og sett
á stofn, ef tiltækilegt þætti,
kirkjufjelag milli frjáMyndra og
óháðra safmaða íslendinga í Vest-
urheiimi. Fundur þessi kom svo
saman 24. júní og á honum var
kirkjufjelagið stofnað. Fund þenn
an s'at m. a. prófessor Ágúst H.
Bjarnason.
Átta fundir voru haldnir, En
strax í hyrjun gerði stofnþingið
einróma yfirlýsingu um þáð. að
það teldi rjett og heppilegt, eius
og sakir stæðu vestan hafs, að
„mynda nýjan kirbjulegan fje-
tag!»skap“ með þeim frjálstrúar-
söfnuðnm Vestur-Islendinga, sem
fulltrúa sendu á stofnþingið. Og
vár með þeirri yfirlýsingu fje-
la gsstofnunin fastákveðin.
Á samtalsfundinnm áð Wvnyard
hafði verið samið frumvarp til
grundvallarlaga fyrir kirkjufje-
lagið, og aðhýltist þetta stofn-
þing það nær óbreytt.
Ýms safnaða- og kirjumál voru
að sjálfsögðu rædd á þinginu. svo
sem sunmidagaskóla- og kenSlu-
mál, og helgisiðamál: en þó hafði
það komið glögt fram á þinginu,
,,að fjelagsskapnum lægi mest á
fyrst nm sinn að styrkja sig inn-
hyrðis, fnllnægja þörfum sjálfra
fjelagsmanna, koma sunnudaga-
skólum í vlðunandi horf, miklu
fremur en að eflast út á við að
safruaða- eða fólksfj(>lda“, eftir
því sem Heimskringíl'a segir frá
stofnun kirkjufj'elagsins.
Forseti fyrir næsta ár var kos-
irn sjera Ragnar. Kvaran, skrif-
ari sjera Friðrik Friðriksson og
íjehirðir Ilannes Pjetursson.
Anðheyrt er á vestanblöðunum
íslensltu, að þeim þykir stofnun
þessa nýja kirkjuf jelags mikill
gleðiviðburðnr. Og er það ef til
vill ekki undarlegt. því oft hefir
verið all-ókyrt í trúmálum meðail
landa vestra, En IbUöðin líta auð-.
sjáanlega svo á, að með stofmm
þes-sa sanreinaða kirkjufjelags sje
stigið stórt og þýðingarmikið
spor í samvinnu og sameiningar-
áttina, og að af þessu leiði meiri
friður og eindrægni, og e£ til
vill meiri trúmiálaiþroski en áður
hafi verið.
■o-
Uínbann afnumið.
A'llmikhim tíðindum þykir það
sæta víðsvegar, en þó einkum í
Ameríku, að nýlega hefir farið
fram atkvæðagreiðsla. mn það í
Manitoba-fylki, hvort þar skuli
vera vínbann áfram eins og verið
hefir ’eða stjórnarsala á áfengi.
Hafði komið ’fram frumvarp um
stjórnarsöluna frá svo nefndu
hófsemdarfjelagi í fýlkinu, og það
fekk við atkvæðagreiðsluna svo
: yfirgnæfnndi meiri hluta, að fáir
höfðu við því húist.
Atkvæðagreiðslan fór fralm 22.
jání síðastliðinn. í Winnipegborg
fjellu atkvæðin þannig, að 46.359
atlív. vom með vínsölunni en að
eins 20.371 með bannmu, eða
25.988 atkv. meiri Ihluti með vín-
sölimni. Af atkvæðum þeim sem
talin vom utan borgarinnar. í
sveitunum, næsta mánudaginn á
eftir, voru atkvæðin þannig, að
49.362 vom með vínisölunni, en
41.905 á móti. Frá nokkmm kjör
dannrvm voru atkvæði ótalin, þeg-
ar síðustu hlöð komu að vestan,
en fullyrt var það. að það gæti
engu hreytt.
Með þessari -atkvæðagreiðslu
hafa kjósendur fylkisins ’látið í
ljósi vilja sinn í hannmálinu. En
til þess að sá vilji verði að lögnm
mmm ia liýja Bíó «««■«—
ttðt i ilni
Sjónleikur í 6 þáttum,
leikinn a’f systrunum
Normu og Nathaiie
Talmadge
Þessi tvö nöfn eru sönnun
þess, að hjer er um fyrsta
flokks mynd að ræða; þær
leika ekki nema um gott efni
sje að ræða, og leiklist þeirra
heimsfrægu systra þekkja all
ir bíógestir.
Sýning M. 9.
á Seltjarnarnesi, sem margir hafa
viljað eiga, er nú til söiu. Borg-
unar skilmálar hentugir. Semjið
sem fyrst við
Sigurð Þóróifsson.
Sími 452 b.
þarf fylkisþingið að koma saman
oj saanþykkja. Og þegar málið er
afgreitt þar, eru bannlög fylkis-
ins úr gildi.
Óráðið mun enn, hvermig vín-
sölunni verður hagað. En búist er
við því, að vínlbúðir verði opnað-
a! Víða í 'hverri borg og ein í
hverjum smábæ og þorpi.
En fylkisþingið á að fjalla um
fleiri vínmál. Fjelag. sem heitir
„Bear and Wine“ hefir komið á
stað öðru frumvarpi, sem fer fram
á. að öl og hin óáfengari vín rnegi
veita með mat á hótelum, því í
frn mva rpi , ,Hófsemdarfjielagsins' *
voru hótelin útilokuð frá vínsöl-
unni. Um þetta frumvarp „Bear
and Wine“-fjelagsins átti atkv,-
greiðsla að fara fram 11. júlí.
A:f þessu virðist svo, sem all-
nikið los sje að koma á vínbann-
ið vestra, því einhversstaðar var
þess getið í umræðunum um þetta
(mál, að ef til vill mundu fleiri
fylki en Manitoba stíga sama,
>porið. —
-------o ——•
f
Bolungarvik.
Þeir Guðm. Haunesson prófes-
sor og Guðjón Samúelsson húsa-
meistari ern nýkomnir vestan úr
Bolun.garvík. Erindi þeirra var að
gera skipulagsuppdrátt af bænum.
Hafði bær þessi lokið öllum undir-
búningsmælingum og óskað skipu-
lags, en eins og kunnugt er, komu
skipulagslög kauptúna í gildi 1921
og hafði G. H. prófessor sainið
þau.
Þeir G. H. og G. S. láta vel yfir
ferð sinni, segja Bolungarvíkina.
mjög álitlegt pláss og fagurt, eh