Morgunblaðið - 14.08.1923, Síða 2

Morgunblaðið - 14.08.1923, Síða 2
 iii ájaéda fyrir húsbyggÍRsai'sjóð Kjaiapnssferepjís, vepður ItaMEn að .& {kjaSapnesi suiinu- daginn 19. ágúst n. k. og byr-jar kl. i e. h.d. .. Margip ágætir drættir, iötnb a m. fS. — Daits á eftir! « Veitingar verða á eftir. Nefneiin. ■ •.■•ifísasBB ^aosxxamsa&'**' í- a ■ ■ m,'i» tjgmpw^&Hnr^ x+rnt-* Höfum fyrirliggjanöi: Nyjar kartöfíur K O L Umbo&smenn: I. Brynjólfsson & Kvaran. OFNKOL, ágæt tegund, STEAMKOL, „ H. í itssuni limum atvinnu- og peningaleysis verður hver og einn að spara sem mest. Húsmíeður geta mikið dregið úr útgjöldum heimilisins með því að nota smjörlíki í stað smjörs. — „Smára11 smjörlíkið er sjer- lega bragdgott, en jafnframt rjúgt og verður því ódýr- asta viðbitið. Notið það ein- göngu. »Smára« jurtafeitin er afbragð til að steikja í. fólk þar myndarlegt og ötult. Ef það tækist að fá verulegar nmbæt- ur á höfn og lendingu, mundi bær þessi að öilum líkindnm eiga fyrir sjer að eflast og blómgast hrað- fara. Bæjarstæðið er mjög vel fall ið til skipulags, og þeir telja það víst. að skipuOagið hafi tekist framar öllum vonum og að Bol- ungarvík verði á sínum tíma með fegnrstu kauptúnum landsins. Enn er ekki fullráðið, hvernig hagað \’erði hafuarhótunum. Er um tvent að gera, að lengja eun bi’imhrjótinn að miklum mun, eða grafa höfn fyrir ofan malarkamb- iim, sem liggur meðfram ailri vík- inui. Sennilega er það hentugast og ódýrast, að grafa höfnina, en verkfræðingar verða látnir skera nr, hvor kosturinn sje álitlegri að ollu samtöldu. Mrg.bl. hefir feugið að sjá að- ahirættina í skipulaginu, seim þeir G. H. og G. S. hugsa sjer, og virð ist því þeir hæði haganlegir og fagrir. Hr. Guðjóh Sarnúelsson fullgerir nú uppdrættina svo fljótt sem úrskurður verkfræðinga fæst. um það, hver kosturinu um fyrirkomwlag hafnarinnar sje ráð- legri. Nú fara þeir báðir næst til Vest mannaeyja í sömu erindum. -------o------- 75 kr. tonnið, (skpd. 12,50) 85 kr. P. DUUS. riorsk kaupstefna. Norski altæðismaðurinn hjer hef- ir sent blaðinu tilkynningu um kaupstefnu, sem haldin verður í Kristjaníu dagana 2.—9. septem- ber næstkomandi. Ilafa slíkar stefn- ur vei’ið haldnar með svipnðu sniði um þrjú undanfarin ár og verið fjölsóttar víðsvegar að. Þar gefst erlendnm kaupmöumim hið besta tækifæri til þess að kynnast norsk- um afurðum, hverju nafni sem nefnast, og öllum lieistu verslun- ar f j elög u m 1 and sins. Vörur veröa flokkaðar i deildir, og skulu hjer taldar helstu v'jrur, sem bar verða á boðstólum. 1. -Tárn, stál og aðrir málmar. 2. Vjelar, verkfæri, smíðatól. 3. Vjelar og allur útbúuáður, sem lýtur aö rafmagni og gasi. 4. Munir úr .járni, stáli, potti og ýmsnm málmum. 5. Áhöld ýms til vísindaiðkana o. fl. 6. Vjelaverkfæri. 7. Vörur úr gulli og silfri og steindar. '8. Postnlín og glervörur. 9. Innanstokksmunir í sölubúðir og auglýsihgatæki. 10. Leikföng, kort o. fl. 12. Veiðarfæri. 13. Ferðamannavarningur o. fl. í !. Skófatnaður, togleðursvörur, skinn og leðnr. 15. Alnavará o. fl. 1(5. Trjáviður, trjámaub, pappi. korkur o. fl. þess háttar. 17. Alt sem lýtnr að bókagerð og prentun. 18. Húsgögn og margskonar trje- munir. 19. Ilúsaefni, tilbúin hús. 20. Mnnir úr strái og tágum, burst- ar og mottur. 21. Lyf, hreinlætisvörur, farfi, olí- ur, tilhúinn álmrönr o. fl. 22. Ökotfæri m. m. 23. Nauðsynjavörur, svo sem: hið- ursuðuvarningur, ostar, smjör, smjörlíki, .sláturvömr, súkku- laði, tóbak. drvkkjarvörúr. 24. Fóðurbætir. 25. Nýjustu norskar nppfundning- ar og einkaleyfi. Heynt veröur á allan hátt að greiða fyrir viðsftiftum þeirra, sem koma. —• Allar nánari upplýsing- ar geta menn fengið á skrifstofu norska aðalræðismannsins hjer hænum. / -----o----- Mussolini. ítalinjn Mussólini er sjálfsagt sá ar stjórnmálamönnum Evrópu, er tíregið 'hefir að sjer m'esta at'hygli alls almennings á síðustu tímum. Hann hefir að ýmsn leyti komið e:m og nýr, gustmikilil kraftur inn í stjórmuálalíf álfunnar, geng ið in-jj á brautir, scm sumar voru áður ófarnar, og komið af stað þjóðaríireyfingu, sem •er einstök og framkvæmt han-a m-eð viljafestu og þrautseigju, sem heldur er ekki 4 hverju strái. Auðvitað má deila og er deilt um maimiuu og mál- efni hans. Og 'hann hefir heldur ekki komi'ð óundirbúinn. Oánæ'gj- an og aðfinslurnar við þingræði nútím'ans höfðu látið allmdkið til sín heyra áður. Og Mussolini tók í taumana á rjettnm tíma og á rjettum stað. Fólkið flest taldi, að hann hefði komið eins og helli- skúr yfir þurlendi þingræðisins og vakið nýjan gróður í stjórn- málalífi þj'óðariruiar. Mussolini 'befir nú verið ráð- herra í um tíu mánuði og í raun rjettri einráður m-aður í ítalíu. Á þéssum tíma ihefir haren gert ýms- ar breytiúgar á málum laudsins os' stjóru. embættaskipuu, atvinnu vegtim o. fl. Og margir þeir, sem ferðast 'bafa í Ítalíu nú á síðkast- ið, segja. að faseista-hreyfingin hafi komið þar á mikilli og djúp- tækri hreytingu, eða að hún sje beinn ytri vottur um þessa brejTt- ingu, eða endurfæðingu ítalsbs þjóðareðlis. Annars verður tím- iun að sjálfsögðu að skera úr því smásaman hvert fralmtíðargildi þessi 'hreyfireg hefir yfirleitt. — Hinu má ekki gleyma, að þó að þetta geti hlessast vel á ítalíu, er ekki þar með sagt, að það geri það alstaiðar. Slíkar breytingar verða að koma inna.n að, úr eðli og nauðsyn þ.jóðarena sjálfra fyrst og fremst, og þess vegna er alt af hæpið, að ætl'a að færa slíka stefnu frá eftmi þjóð til anuarar, bvort sem um er að ræða bolsje- visftna, fascisma eða annað. Síðasti stjórnmálasigur Musso- lini ern hin nýju kosuingaíl'ög, sem J í 1 %ear, NUMBER ONE CIGARETTES Búnar til úr úrvalstegunðum af Virginiulaufi Smásöluverð 85 aura. Pakkinn 10 stykkja ► ► ► ► ► \ THOMAS BEAR & SONS, LTD., LONDON, Sirius Konsum súkkulaði e s* best. Fœst allstaðap. hann h-efir komdð í gegn. Me'ð þeim eru völd hares og áhrif styrkt 'og trygð- eonn þá meira en áður, að því er senni'Iegast þykir. Meginkjarm þe-ssa.ra laga er í því fólginn, -að s'á flokkurinn, sem meiri hluta fær við kosningar, skuli hljóta þrjá f jórð-u hluta a'llra þingsætanna, «n hinum fjórlðúngn- um skuli allir aðrir flokkar skifta á jniili sín, eft-ir ákveðíiumi -hlut- fallstölum. Við atkvæðagreiðsluna um þetta. greiddi einn sttersti flokkurinn, sem áður var, kaþólski þ ióðeí'n i sf'1 ok kuj'i n.n, eklti atkvæði og er talið, að Mussolini ha.fi uú lamað þann flokk mjög mikið, eins og hann hafði áður gert svo að segja alveg út af við jafnaðar- mamnaflokkinn. Um mdðjan síða.stliðinn rnánuð hjelt Mussolini mikia ræðu í þing inu, ræddi þar um afstöðu sína til ýmsra flokka og fram'tíð'arho-rfur. Fascistar 'hafa nú völdin í hönd- nm og þleppa þeim ekká. Jeg get c-kki sletíið af í stjórnmálulm, sa-gði bann og m-jer leiðast öll smáskref. Okkur er borið það á 'brýn, að við skerðum frelsið. En hvað erfreísi? Ekkert „absolut“ frelsi er til, heldur ýms einstök rjettindi.Frelsi jafnaðiarmenskunn'ar byrjaði altaf með frelsi vinnunnar, en h-efti t'relsi vinnnmannanna, eða frjálsa vinnumenn. Er nokkurt fjelaga- fr-elsi hil í Rússlandi — er nokk- urt blaðafrelsi, eða. önnnr rjett- indi, sem við njótum 1 Hann sagð- is.t vera fús til samvinnu við ihinu mikla fjölda verkamanna og gjarnan vilja lát'a þá fá eiun ráð- herra, en hann væri móti jafnað- arstefniuini; það væri ekki nóg að eyðileggja alt og ráða'st á alt. það þyrfti líka að byggj-a. upp, það sem eyðilagt heflði verið. Við vilj-, t.’m frelsi, en ekki taumleysi, sagði hann hárri raust, við meg- um ekki fara inn á forboðna vegi. Nýkomnar vörur: Sykur, Exportkafö, kvörnin, Sveskjur með og án steina, Rúsínur, 3-Crowns, Rúsínur, Thompson seedless, Gráfikjur, Döðlur, Kartöflur, Kartöflumjöl, Quaker Oats, i 2 lbs. pökkum. Austu^strœti 7. Símar: (44 & 844. Loks sagði b-a-mi, að þingmenn- itnir mættu ekki hugsa of mikið um það, að streitast. við að halda i gamla flokka. Þingið og þjóðin gætu sætst eam þá, en á morgun gæti það orðið oí seint. Þið eigið aðeins, sagði hann, að hlusta á rödd samvisku. ykkar og raust þjóðarinnar. ----o—, --- V Andvaka. Andvaka, tímarit fyrir stjórn- mál og bókmentir, sem Bjarni •Xónsson frá Vogi .gtefuir út,, ,er ný- komið (5. hef'ti). Efni ritsms er nú 'fjöllbreytt og mlaúgt gott í því. Má t. d. benda á Stú’fana eftir Eystein Orra. Flest í því er eftir Bj. .J. f. V. sjálfa-n. Eru það hæði sögur, kvæði, fræðigremar og stjórmuálapistlar ýmsir. Er þar m. a. aillmikið viki'ð að Tímanum og þei-m Jón-asi og fjelögum hans o.g leiðrjett ýmislegt, þar sem þeir hafa farið heldur ó'hönduglega og óprúttið með sa.nnleikann, eins og ekki er ótít-t 'hjá þeim. Hefir áður

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.