Morgunblaðið - 14.08.1923, Síða 3
tjMffésigasi og nærinigairmesí o#»
© L S Ð
fiaá 0@ Forenede Brfggerier í Kaupmannahöfn.
Biðjið því kaupmenn yðar um þessar öltegundir:
K. B. Lageröl — K. B. Pilsner — K. B. Porter — Export
Dobbeltöl — Central Maltextrakt — Reform Maltextrakt — K B.
Maltextrakt, —
Aðabmboðsmenn á islandi
O. J o ii bi s o n & Kaaber.
Reyk javík.
*XZJU,3L.iJLXX.£JJ ÍXXXXJU .jaxXXiíXX.TLKfc)
: De Forenede ITlalerm. Faruemölle
1 Kaupmannalnöfn
Sfofnsett 1845.
Grönnegad® 33.
Simn.: Farwemölle.
Selur allsk. málningavðrur. Margra ára noktun á Is-
landi hefir sýnt að farfi vor á sjerlega vel við ísl. veður-
áttufar. — Skrifið eða símið fyrirspurnir um verð o. þ. h.
yTVTr?ix^xjLnrryTr?;f.TT^intxj^fTiJii it.txiJLijr.r
Isiandsk Kompagni Á.S. Köbenhavn
í vö^ugeyimsluhúsum f jelagsins í Kaupm.höfn,
sem ligsja við bryggju Eimskipafjelagsins, geta Islend-
ingar fengið geymdar vðrur bæði ísienðskar og
útknðar, fyrir lengri ag skemri tíma, gegn lágu
enðurgjalði.
Engin keyrsla. Enginn flutningskostnaður.
Nýkomið.
Mikiö úrval af kvenna og barna
LjeB*eftsnæi‘fatnadi
fengmn við meS Botníu.
. t
Verðið m.jög sanngjarnt.
Uöruhúsið.
vei'ið vikið að ýmsum þeim atrið-
1,111 hjer í b'laðimi, svo Stí)m um
Þingfrjettir „Tímans". Axmars
Öytur ritið að sjálfsögðu fyrst
°8' frem.st skoöanir eða sjerskoð-
abir Bj. j. f. V. sjálfs, og getur
hver dæmt um þær eins og honum
þykir sanngjarnt. En B. J. mun
1111 gkki vera í neiun'm ákveðnum
^tokki, þar sem hann hefir sagt
lir sjálfstæðisflokkmun gamla.
■öjei' í blaðinu hefir l'íka oft áður
Verið um það i’itað, að sú gamla
^okkaskifting, er þá lá til grund-
^allar. væri nú horfin úr sögmrni
°k þörf á annari nýrri, á nýjum,
keúbrigðum grundvelli.
i'vær eða þrjár glepsur má taka
^.ier úr ritinu. Dm J. J., eða þjóð-
^Íörna spurningarmerkið, er höf.
kallaði einu sinni á þingi, eru þess
ai' vísur:
®kki linnir efri deildar orðaiharki,
serist þar að ófróðs verki
a,>iöðk.jörið spurnarmerki.
Dg seiaina, segir: um öJ'l þessi
Scúrvirki Hriflingsins og hringa-
'vitleysur hans var þetta kveðið:
Jónas vor, Sá mæti maoin,
marga. fer í hringi.
Pyrirspum til fjandans hann
flytutr á næsta þingi.
I bókarlok er þessi klausa: —
Valdi sannleikurinn þjer einhverj
um óþægindum, þarft þú ekki ann
■að en bera J á hann; hann tekur
þá þegar að h.jaðna og hverfur
að iokum með öllu. Reynslan á
liðnum Tímum hefir sannað þet.ta
til fulls.
Minnmgarorö.
Hinn 17. júní fýrra árs andaðist
Sigurður Sigurðsson fyr bóndi í
Pjetursey í Mýrdal, nálega 98 ára
að aldri. Hann var elsti maður í
1 Mýrda]
Sigurður var fæddur í Ásum í
Skaftártnngu 24. dag oktábermán-
aðar árið 1824. Foreldrar lians
voru Sigurður Árnason og Hall-
dóra Runólfsdótti. Bjuggu þau
lijón síðar í Hvalmmi } Skaftár-
tungu. Sigur&ur ólst upp } Skaft-
ártungu og dvaldi þar í vinnu-
mensku — lengst í Hrífunesi —
til þess er hann var 33 ára að
aldri. Nam hann þegar í æsku
kstur og skrift, en var ekki ao
öðru leyti til menta settur. Hann
fjekk þegar á ungum aldri orð
á sig fyrir trúmensku, dugnað og
grandvara breytni. Varð það or-
sök þess, að einn merkasti bóndi
■’ Mý rdal á þeim dögum, kjöri
hann, framar innbornum hjeraðs-
manni, til fyrirvinuu hjá systrum
tveian, er mást höfðu föður sinn.
Fluttist Sigurður þannig atS Pjet-
..MQMQJinjíLÁ §»IB __
ursey árið 1857 og kvæntist á
sama ári annari þeirra 1 systra,
Eiínu Gísla'dóttur, bónda Gíslason-
ar í Pjetursey. Móðir Elínar hjet
Steinvör Mjarkúsdðttir, syfetir
Skúla, þ'ess er fyrstur manna
bygiði bæ að Skeiðfleti í Mýrdal.
Svstir Ellnar konn Sigurðar var
Kristín, kom Lárusar 'hreppstjóra
Jónssonar 'í Vestmamnaeyjum Ó-
lafssonar frá Dyrliólahjáleig’u. —
Þeirra börn Gísli igullslmiður í
Stakagerði í Vestmannaeyjum og
systkini hans. Elin var ein hin
1 esta og vamdaðasta kona að sögn
þeirra, er þektu. Lifðu þaú hjón
samian í hjónabamdi uns hún Ijetst
árið 3899 eftir 42 ára samúð. Þeim
hjónum varð auðið 11 bama og
voru þau, er til aldurs komúst.
þessi: 1. Steinvör, átti Bjarna
Jónasson frá Hruna og er látin fvr
ir mörgum árum. 2. Sigurður, átti
Steinunni Sverri.sdóttur frá Sól-
lieimum og ljetst í Reykjavík. 3.
HaQldóra, andaðist um fertugt í
I’jetnrsey, ógift og barnlaus. 4.
Kristín, á Þórarinn Ólafsson frá
Fossi á Síðu. Þau fluttust til Ame-
ríku. 5. Sigurlín kona Guiðmundar
Fiúnlbogasonar bónda í Pjetursey.
C. Eyjólfur, skósmiður í Reyk.ja-
vík, á Guðrúnu Gísladóttur af
Akranesi. 7. Elín, ekkja eftir Jón
Sæmnndsson bónda í Súlheitaahjá
leigu. Ilún ljetst 18. taars f. ár.
Búa 4 böm hennar eftir í Sói-
heitaahjáleigu. — AWs voru af-
komendur Sigurðar heitins, þegar
hann ijetst, 35 lífs og látnir. —
Hafa þeir afkomendur hans, er tii
aldurs kómust, fengið orð á sig
fyrir igestrisni og grandvara frar.i-
komú, sem þeir ðiga kyn til.
Sigurður heitinn bjó allan bú-
sbap sinn í Pjetursey, oft við lít,-
il efni. Hann var nægjnsamur,
sparneytinn, starfsamnr, glaðlynd
lii og hinn ge'strisnasti við hvern
sem >að garði bar. Oft átti hann
um sárt að binda, ún ljettlvndi
hans og ágætt heimiilislíf bundu
þannig um sárin, að brátt sýnd-
ust gróa. Þessi sfkviki bóndi •—
er var maruia smæstur að vallar-
sýn —r dró ósjálfrátt að sjer at-
hylgli m'anna með lipurð sinni,
glaðværð og hispursleysi. Hann
var ástrikur eiginmaður og böru-
um sínum besti faðir. Óhlutdeil-
inn var hann um annara hagi, en
góður og .greiðvikinn náhúum sín-
um. Trúmaður Var hann einlægur
og innrætti hana börnum sínum
og barnábömum. Nokbru fyrir lát
kotau sinnar ljet hann af búskap
og dvaldi það sem eftir var æf-
innar hjá Sigurlínu dóttur sinni
og manni henna.r. Sigurður heit-
inn var heilsuhraustur, þótt lítt
hlífði liann sjer. Sex síðustu æfi-
ár sín var haain þó nærri blindur
en ekki dró það úr jafnlyndi hans
eða glaðlyndi. E.
í Mbl. 26. júlí þ. á. er ádeilu-
grein eftir hr. Þórð Ftóventsson
tit af hreytingu á laxall'ögunum frá
1874, sem sje afniáta 36 kl.stunda
friðun á viku hverri, að því er
snertir Ölvesá. Með því að herra
Þorður Flóventsson og fleiri, sem
um malið hafa talað, eru ókunnug
ir staðháttmn og nlynda sjer rang
ar skoðanir, vil jeg leiðrjetta mis-
hermi það, sem töluvert ber á í
þessu efni.
Ilr. Þórður Flóventsson segir,
að Öivesá sje sarna sem stokklögð
hjá brúnni. Sje þetta Mkast laxa-
kistu o. s. frv. Þetta nnm vera
sama sagan, sem vart hefir orðið
annarsstaðar, að áin isje þvergirt
ivíeð netum hjá Selfossi, svo að
enginn lax geti gengið ofar i ána.
Þetta er ekkert nema öfgar og- ó-
sannindi, og má slíkt ekki ómót-
rnælt standa vegna ókunnugra les-
enda, ei’ le.ggja kunna trúnað á
h:na umræddú greiu.
Á þessum stað (við brúná) er
Olvesá 45 faðmar á breidd milli
baltka, og meðaldýpt á % hlutum
fcreiddarinnar mn og yfir 7—8
faðma. Hefir þetta oft verið marg-
kannað. Hraðinn á vatninu er
þarna mjög mikill, og’ vex eftir
því sem meira flug er í ánni. Hún
er hvergi mjórri milli fjalls og
fjöru en einmitt þama.
Frá öðrum bakkanum, Selfoss-
megin, Hggur net 5—6 fáðtaar á
lertgd, skáhalt undan straumnum
fram í ána. Yegna straumhraðans
•getur það net ekki verið lengra, og
svo er um flestar lagningamar.
Þá er á útbrúninni, Hellis-megin,
einn kláfur, og hefir stundum ver-
ið reynt að leg-gja þar lítinn net-
stubb. En við það látur veiðist
sama sem ekki neitt fyrir ofsa-
straumkasti, og ekkert, nema áin
sje lítil. Næsta net HeHMsmegin er
að visu töluvert Hangt, en það er
að mestu leyti á sandgrnnni, er
gerir veiðina þar mjög rýra. Ná-
lega; alt vatnstaiaign árinnar renn-
ur framan við sandgrunn þetta.
Þar fýtír neðan er áin dýpri og
breiðari. Er þar enn síður um
nokkrar lagnir að ræða, seta kall-
a«t gætu ,stokklagning‘ eða ,þver-
g:rðing‘, eins og hr. Þ. F. gefur
nvjög ákveðið í skyn. Þá er vert
að geta þess hjer, að þeir bærid-
ur, sem búa við ána fyrir ofan
Se'lfoss og stunda veiðina með al-
ítð og vandvirkni, 'ha'fa veitt vel
og jafnvel með betra móti í sum-
ar, en svo gæti tæplega verið, ef
um þvergirðingu væri að ræða
'hjer. Á Kiðjabergi ’hafa veiðst á
annað hundrað ‘laxar, og er veið-
in þar ekki hætt. Þá er mjög leið-
inl'egt, en samt úhjákvæmilegt, að
reka ofan í hr. Þórð Flóventsson
þau mnmæli hanls, að ekkert hafi
r eiðst i Laugardælmn. Nú er því
svo háttað, að Eggert bóndi í
Laugardælum hefir veiðina í hjá-
verkuta, og leggnr ekki í inikinn
kostnað við hana. Þrátt fvrir
þetta er Eggert mi búinn að veiða
með betra móti og mun veiða þar
ennþá. í Laugardælmn veiðist
fram eftir öllum engjaslætti; þvi
er jeg kunnugur.
Hr. Þórður Plóventsson segir
enn frernur rangt frá í umræddri
ádeilugrein, að 40 laxar hafi veiðst
á Selfossi fyrsta sunnudaginn sem
veitt var. Þarna er hællað rjettu
má'li, því að þessir 40 laxar komu
úr ýmsurn lögnum- kringum Sel-
foss, sumt frá jörð v-
ána, þótt sá lax væri líka, vegna
staðhátta, fluttur hingað í íshúsið.
Hvað viðvíkur laxaklakinu í
AÍviðru, er víst fátt merkilegt frá
því að segja, nema það, að líf var
komað í fjÖlda, seiðanna um hvíta-
sunnu í vor. En nú, nm 5. ágúst,
eru seiðin enn innibyrgð þarna í
næringarlitlu, köldu bergvatni. —
Viiltu nú ekki, Þórður sæl'l, um-
bæta þetta hjá vini voruim Áma,
því að annars er hætt við að laxa-
klakið hans sje stofnað til annars
en að f jölga laxi } ánni.
Selfossi, 5. ágúst 1923.
Símcn Jónsson.
Hlaðnar patrónur Cal. 12-16-20
Riffilskot, Riflar og Bissur með
mjög sanngjörnu verði.
Stjsíti KjSs>nsson & Co.
Lækjargötu 6 B. Sími 720.
E.s. ,Gnllfossé
fer hjeðau til Leith og Kaup-
mannahafnar í dag, þriðju-
dag kl. 4 siðd. Kemur við í
Hafnarfirði.
íl
Verslunin
9fBörninnfl<
Vesturgötu 39. Sími 1091.
I dacg
er lokið að taka upp
Dagsljóspappip
Gasljóspappír
allar stærðir
Rúllufilmur
allar stærðir
Filmpakka
allar stærðir
BCfl A ‘
Myndavjelar
afskaplega ódýrar.
Isieifur jónsson
Hafnarstræti 15.
r g ■
besiar og ódýrastar ■
• loo' 't’
Dersi DenielS: Haiinar
Aðalstrssti II.
Lík Morten Hansen ekólastjóra var
í gær flutt frá sjúkrahúsinu þar sem
b.ann dó og til bústaðar bans í barna-
skólanum. Viðstaddir voru kennarar
skólans — og var merki hans borið
fvrir, en íslenskum fána sveipað um
kistuna — og nokkrir aðrir, þ. á m.
fóstursonur M. H., Karl Nikulásson
konsúll á Akureyri, sem hingað er
kominn til þess að vera við jarðar-
förina. Jarðarförin fer ekki fram fyr
en um 28. þ. m., þar sem fósturdóttir
^kólastjórans, frú Agnes Kjödt ætlar
einnig að koma heim frá Danmörku,
þar sem hún er búsett, til þess að
vera viðstödd.