Morgunblaðið - 18.08.1923, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 18.08.1923, Blaðsíða 4
 _M 0 BgUN B I;AJll T þcss,* kð ' hún finnur -ekki nógan" mátt í þorpalýðmíni. Skellir svo skræpóttri skrílkápunni yfirbónd ann, fi«r honum reyrprik í hönd og áegdr: .,Þú ert konungur. Jeg WerksfJÓB'afJelag Reykjavikur heidur fund mánudaginn 20. þ. m. kl. 8 e. h. i K. F. U. M, Stjórnin. x Yiískif ti. =— ■“ Sfe*!tfl»*»#B8télar — ergelshélar — i)Or®st»iuat«lar — borðstdfu eikac- kerð — mahogniborð — satunafeoað. Húsgagnaverslun Reykjavíkur, Lauga- ▼•g 3. '| Peir sem muna A. 8. 1. geta sparað peninga. A. S. í. þurfa allir að muna. Húflmæður! Biðjið um Hjartaás- BUjörlíkið. pað er bragðbest og nær- Cggarmeat. Grúmmiletur til gluggaauglýsinga, alt íslenska stafrofið hefi jeg fyrir- liggjandi. Hjörtur Hanisson, Hafnarstærti 20. Nýtt dilka- og nautakjöt ávalt fyr- irliggjandi. H/f. ísbjörninn; sími 259. Tíminn er peningar, hver sem spar- r.r hann, er ríkari en hann áður var. A. S. I. verður y'öur tímasparnaöur. Enginn getur fengið betri sta'ð fyr- ir smáauglýsingar en Auglýsingadag- liókina í blaði voru. Kvenstrigaskór, hvítir, með háum hæluni, reimaðir og spentir, aðeins á 5 krónur parið í A. B.- C. Rúmteppi — Borðteppi — Kaffi- dúkar og fleira þesabáttar nýkomið í A. B. C. Besta nýmeti sumarsins, lundakofa, fæst í Zimsensporti. skal leiða þig til sigurs“. Þessir náimgar þykjast lands- vinir, en eru I ands-óvinir, því aðfarir þeirra leiða tffl ólöghlýðni og vanvirðn á valdi, lögnm og landsrjetti. Þeir ern ekki einu sinni eigin vinir, því völdin sem þeir sækjast eftir, geta varla orðið nema stundarvöld (ómögu- legt að spilla svo öllum lýð á svipstnndu) og því skammgóður verlmir. I stað þess að stefna að því, sem sannast gildi hefir fyrir allan landslýð. En það er á þessu sviði: Sem frjálsust samkepni m ðál ein'Staklinga, — í vöruvönd- nn, hyggindum og hagsýni. En sem einiægust 'í samúð á meðal stjettanna. Þjó'övaldur. -------o-------- Dagbók. Messað í dómkirkjunni á morgun kukkan 11, sjera Bjarni Jónsson. I Yiðey á morgun klukkan 3, sjera Bjarni Jónsson. I Landakotskirkju hámessa klukkan 9 fyrir h'ádegi og klukkan 6 eftir hádegi bænahald. I fríkirkjunni Mukkan 5, sjera Arni Sigurðsson. Hvaða sápu á Jeg að nota? Fedora-sápan hefir tQ að bera alla þí eiginleika, sem eiga ag ' einkenna fyUileg milda og góða handsápn, og hin mýkjand og sótthreineandi áhrif hennar bafa eamii ast að vera óbrigðult fegnrðarmeðal fyri- húðina, og vamar lýtmn, eins og blettum hrukkum og roða í húðinni. 1 sfeað þesss veröur hnðin við notknn Fedora-sápunna hvít og mjnk, hin óþægilega tilfinning þess að húðin skraetni, sem stnndnm kemur vif notknn aimara sápntegunda, kemur alle ekk fram við notkxm þessarar sápn. Tilkvnning. Samkvæmt ákvæðum 36. gr. heilbrigðissamþyktar Reykjavíkur og fyrirmælum heilbrigðisnefndar tilkynnist, að sala á nýju kjöti eða frosnu er bönnuð í öðrum búðum en þeim, sem heilbrigðis- nefnd hefir veitt samþykki til. r Heilbrigðisfulltrúinn í Reykjavík, 17. ágúst 1923. Agúst Jósefsson. Til bágstadda heimilisins: Frá P. krónur 10,00. Hóbó krónur 5,00. 1063 krónur 10,00. J. krónur 15,00. A. M. krónur 2,00. R. krónur 10,00. N. N. krónur 5,00. E. J. krónur 10.00. — Samtals krónur 67,00. „Esja“ fór hjeðan í morgun í aðra 'hraðférð sína. austur um land. Far- þegar allmargir. „Su8urland“ fór til Borgarness í morgun. Atvinnumálaráðherra og frú hans fóru til Kaupmannahafnar með „Botniu“ síðast. ------o----- Lagður i einelfi. Bnsk saga. r D atvinnu- og peningaleysis verður hver og einn að spara sem mest. Húsmæður geta mikið dregið úr útgjöidum heimilisins með þvíað nota smjörlíki í stað smjörs. —- „Smára“ smjörlíkið er sjer- lega bragðgott, en jafnframt drjúgt; og verður því ödýr asta viðbitið. Notið það ein- göngu. fmSmjörlikisgerÍm i Be jkjavíkJ >Smára« jurtafeitin er afbragð til að steikja í. Aðalumboðsmenn: R. KJARTANSSON & Co. Reykjavík. Símí 1266. C, framgangs sínum málum. Hlaupið í verkföll í stað þess að bíða með sanngimi eftir samningum; jafn- vel hugsað til uppreisnar, þótt ei hafi enn af orðið. En viðsjárverð ur vegur er það; ekki að tala um óhilgirnina við hina, setm eíiaust mundi enda með kúgun, Það er talað um, að svo nefndir hri'ngir eða einokunarsamtök sjeu hættu- leg öllum landslýð. Yíst er svo, mjög freHega það. En hvað ern verkamannasamtökin, sem fyrst voru aðeins til vamar, orðin nú annað en víðfeldur kúgunar-hring' ur? Ekki hót annað. Hvað er þó verkaímannahringlið enn móti því óhapparóti á lands málavellinnm, sem „Tíminn' ‘ (fremur en Tryggvi) hefir borið fram, og bygt er á grunni baup- fjelaganna. Þar sem að því er stefnt, að leggja alt landið undir *mn ferlegan verslunar-ihring, og gera um leið fortn;ann hringsins að „hæstráðanda“ þessa lands, — sem að sjálfsögðu 'hjlyti Um leið að verða. Ekki er áhættan lítil, þótt þar sæti góður í sessi. En hvað þá, ef þar væri nærstödd einhver valdasjúk óheillakind, — s^m vart væri úr vegi að gruna. Það er að Landsverslun fundið, að þar fari einn maðnr með alt of frekt vald; og er það sann- mæli. En meira er þó í húfi með hitt. bæði vegna stefnunnar sjálfr ar og eigi síst vegna manngildis vissra herra, sem að Sambandinu standa. Hvað þá ef því yrði fram komið, að Landsverslun yrðilögð niðúr og Sambandið annaðist inn kaup öll Cupp á flandsins ábyrgð afð lokum), og yrðu þá völd og áhrif þessara herra orðin tvöföld. Einkurn þó ef það kæmi fram, gem um er talað að til standi: að því kjör-agni verði beitt í haust (sem og væri frekasta ranglæti, ef framkvæmt yrði), að láta land ið borga skuldir Sambands, mest- megnis til að koma vissum mönn urn í völd. Því líklega er sá þátt- i.rinn þróttmestur í fyrirtækinu. Það er varasamt að vaða yfir aðra með valdi. En út á þá 4eið er undir eins komið, þegar stefna — mál eða skoðun, er gerð að oddamáli til lögkjörs í stað þess, að vinna að því hógværlega í kyr þey. Að beitast ábrifum og rök- um er engum í imiót. En að kúgast | af nýjung er hverjum sálarheil- um manni ógerningur. Það er að gera hann að annara þræl; en það vill enginn sannnr maður vera. Því breytti svo fljótt um byr í bindindmu, þegar bannúnt var skelt á með lögboði, í stað þess að áður var unnið í kyrþey. Og einmitt svo er áleiðis með Sambandið, síðan það var dregið inn í pólitisku. dáflkana. Það er reynt að þenja bændalýðinn út með æsingnm. og gera bann að marghöfða landsmála-hveli. reynt að æsa hann til ofstopa og óbil- girni mót.i frjélsri verslunarsam- kepni, sem alt til þessa hefir ver- ið tálinn æðstur viðsbiftavegur, Þetta er sjáanlega gert af for- dild, eða öílu heil'dur „forstandi‘% til að sýna lýðvild sína. En þarna er verið að spilla bændunnm. Þdð er verið að gera þá að „Bolsje- vikum“. Því þessi Sambands- kúgun stendur að öllu; eðli mjög nálægt „Bolsjevisma“. eða verk- lýðsæsing. Og má það þó vera lýðnm Ijóst, að þær tvær stefnur, bændamegun og verkalýðsmál, eru hvor annari mjög andstæðar. En þetta er gripið af valdagirnd- inni og sameinað;' líMega vegna Leiðrjetting. f smágrein í Morgun- blaSinu í gær er sagt, að hjer sje nú enginn íslendingur, sem lokið hafi háskolaprófi í uppeldisfræði. petta er eigi rjett. Steingrímur Arason kenn- ari, hefir lokið fjögra ára háskóla- námi við Columbia háskólann í Bandaríkjunurn, og útskrifaðist það- an úr kennaraskóladeildinni (Teach- ers Coilege) með löfsamlegum um- mælum kennara sinna. Einn merk- astí prófessorinn sagði meðal annars við nafnkunnan Vestur-íslending, að síðasta árið hefði Steingrímur verið ,,at the very top of the class“ (það er: allra efstur í bekknum), og voru þó hátt á ann.að hundrað nemendur í þeirri deild. pessa leiðrjettingu leyfi jeg mjer að biðja Morgunblaðið fyrir. Helgi Yaltýsson. Það er sjálfsagt að birta þessa skýringu herra H. V. En ummæli fciaðsins eða orðalag var aðeins í samræmi við almenna málvenju hjer, í þessum efnum og hún aftur sprott in af því skipulagi, sem er á há- skólunum hjer á Norðurlöndum og annars staðar í Evrópu, sem sje að til náms við þá þarf alment að haf.u lc-kið stúdentsprófi, en það próf hafði fcr. St. A. ekki, enda mnn þess ekki •þurfa við þann Ameríku báskóla, sem hann las við við. Framboðin. Úr Eyjafirði er Símai nú mjög nýiega, að fullvrða megi að Sigurður Hlíðar dýralæknir bjóð sig fram í Eyjafjarðarsýslu við kósn ingarnar í haust. Ekkert bandalai ei þó með þeim Stefáni í Fagra skógi og honum, að því er sagt ei bjóða þeir sig fram óháðir bve óðrum. Sigurjón læknir í Dalvíl sem talað var um áður, að skora; '•rði á til framboðs, vill ekki ver, í k.iöri, enda er hann að búa sig utaniandsför. Hey, mjög mikið, er nú flutt til þæjarins víðsvegar að. Komu tíu |bátsfarmar í fyrrinóitt og gær ofan pf Akranesi, úr Hvalfirði, Borgar- firði og af Kjalarnesi. Úthey er selt hjer nú hæsh á 8 aura pundið. — Ja-jæja, og það eru ófagrar sögur, sem af honum ganga, en verst af ölln er samít — núnú, hvað er jeg riú að masa? s'agði Berzog eins og við sjálfan sig. — Þegar öllu er á botninn hvolft, þá er jeg að tala um þennan Marske við þann mann, sem hlýt- ur að taka sjer nærri orðróm manna yfirleitt. Jeg bið yður mik illega afsöbunár, kæri vin, og ætl aði mjer sannarlega ekki að móðga yður. En j-eg fann ofboð vel, að þessi afsökun hans — og það við mann sem hann áleit að væri grimmur morðingi — var ekkert annað en skálkaskj'ól til a ðleyna því, sem var komið fram á varirnar á hon um og mjer var ekki ætlað að heyra, en 'hins vegar þó.tti mjer það merkilegt, að þessum dular- fulla hragðaref skyldi geta orðið það á að hlaupa á sig. Jeg þótt- ist vita, að einhver mikil geðs- hræring hlyti að valda þessu, en hvað gátu þeir átt saman að sælda þessi fjörráðsmaður við forsætis- ráðherrann og sohur eitís af hin- um ráðherrurium ? Það var mjer hulin gáta, en samt ásetti jeg m'jer að missa ekki sjónar á þeirri gátn. —Komið þjer nú, sagði Her zog þegar við vorum búnir að borða. Yið skulum fara vfir í veit- ingahúsið og leika einn knattleik eða horfa á, ef við getum ekki komist að. Við megum ómögulega fara. huldu höfði. Það gæti vakið eftirtekt, ef við tækjum okkur út úr á slíkum stað og það gæti aft- ur leitt tii pess, að .... , Hann greip hvítri. holdugri hendinni um svírann á sjer og bar sig til eins og bann væri að bengja sig. Jeg vissi hvað hann átti við og skildi röksemd hans, en þótti s.amt leitt að þurfa að fara út úr húsinu. Því meðan við sátum að miðdegisverði, var jeg að vonast eftir, að við mundum setjast fyrir er be s’t’. Fæst í heildsölu í VERSLUN Ó. ÁMUNDASQNAR, Laugaveg 24. Aðahxmboðsm. fyrir ísland: B. ÓLAFSSON & CO. Akranesi. í blómgarðinum eða da'gstofunni fyrir opnum dyrum og kymni mjer þá að takast að fá eitthvert tæki- færi til að ná tali af Janet. Jeg mátti ekki til þess hugsa, að hún væri þarna hinu megin við gang- inn. og sjál’f að sitja um fceri til ao hafa tal af mjer. Engu að síður stóð jeg upp, hálfþvermóðskulega eins og vandí minn var, og gekb með tlerzog í rökkrinu yfir í veitingahúsið, en ekki komunTst við að knatthorð- inu, því að aðrir sátu fyrir því. Var mjer þá nauðugur einn bost- ur að setjast út í ihorn og horfa á leikinn, en Herzog settist á sóf- ann og gaspraði við sessunanta sína og var að fræða þá um það, hvernig stæði á veru okkar í Portlandi. Naut jeg allrar þeirr- ar virðingar, sem vant er að sýna auðugum sjúkling. sem er að ferð ast með lækni sínum. enda er víst um það, að jeg var veikluleg- ur iitlits. Það var heldur ekki til að gera mig hressari á svipinn, að jeg heyrði kauphallarkónga og verslumarburgeisa frá London vera að veðja um, hvort „Broohen- hnrst-morðinginn“ mundi nást aft ur eða eklri. t

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.