Morgunblaðið - 04.09.1923, Qupperneq 3

Morgunblaðið - 04.09.1923, Qupperneq 3
I M O RG U K 3$,LA t? lB» » " --- - _ , , • ---CTfc.—________________________ > 1 / dag kí. 6 keppa Víkingur og Vaíur. Utgerðarmenn! NOTIÐ EINGÖNGU ÖNGLA FRÁ 0. Mustad & Sön, Chrisfiania. Sá, sem einu sinni hefir notað öngla þessa, vill ekki aðra tegund. Avalt fyrirliggjandi í heildsölu iijá aðalumboðsmönnum firmans fyrir ísland: 0. Johnson & Kaaber, Rvík. P. QJ. cJacDbsen & Sön Timburverslun. Stofnuð 1824 Kaupmanrahöfn C, Símnefni: Granfuru. Carl-Lundsg'ade. New Zebra Code. Selur timbur í stærri og smærri sendingum frá Kböfn Eik til skipasmíða. Einnig beila skipsfarma frá Svíþjóð. Biðjið um tiiboð. Að eins beildsala. ÞuDttapnttarniir komnir aftur. 50 lítra 108.00 65 — 122 00 75 — 134.00 85 — 148.00 ^ússsuðuvjelar Gasbakarofnar Ofnar af öllum stærðum og gerðum. Eldavjelar emaill. & óemailleraðar frá Ohlsen & Ahlmann A.s. Kaup mannahöfn. Isleifur Jónsson Hafnarstræti 15 ■óllum nauðsynjamálum þjóðar ^innar og reit þar um: „Heín* alt, Sern hann hefir ritað, lýst fölskva- Jsusri snnleiksást, samviskusemi, Soðri greind og glöggri eftirtekt“ (sbr. H. Þ. í Óðni 1920). Sjera Jóhannes er tvíkvæntur. ^.Vrri kona hans var Steinunn Ja- ^obsdóttir, dóttir sjera Jakobs. Giftust þau vorið 1889 og eignuð- Us’t 6 börn. Lifa þau, nema einn t'iltur. Vorið 1898 kvæntist sjera 'Jóhannes öðru sinni, Guðríði ^telgadóttir. Hafa þau eignast 11 k‘irn, en 3 þeirra eru dáin. ®n þótt ýmislegt mótdrægt hafi ^ætt sjera Jóhannesi í lífinu, eins t. d. þröngur efnahagur, sök- Urn barnafjölda (17"), og sömuleið- í Darnamissirinn, þá hefir honum Samt tekist að halda því, er hon- nm var gefið af skaparanum: iniii ljettu og glöðu lund. þessu sjáum við, að sjéra °hannes er enginn meðalmaður. ■ann skarar mikið fram úr þeim, , Va gáfur, lunderni og mann- 0sti snertir. Lífsstígi hans hefir Ver'Ó brattur, og hefði að „alfsögðu verið fárra -meðfæri að ^ariga hann; en sjera Jóhnnes *r aldrei gefist upp; hann hefir altaf unnið sigur, og ennþá, þótt hann sje orðinn 63 ára, vinnur hann með fullum krafti að ís- lensku orðabókinni, en til þess starfs er hann að allra dómi, er AÍt hafa á, mjög vel fallinn. Hann ier ennþá frískur á fæti og ungur í anda, og veit jeg, að bæði sam- sýislungar mínir og aðrir vinir hans, muni taka. undir með mjer, er jeg óska honum hjer með langra og farsælla lífdaga. Dalamaður. inoHosRinoar i iriaooi. Á mánudaginn var fóru fram fyrstu kosningar til þings írska fríríkisins, samkvæmt hinni nýju stjórnarskrá ríkisins, er gekk end- anlega í gildi í haust. Vegna þess ao flestum muni lítt kunnugt um fyrirkomulag þingsins og kosn- ingaíerðina skal hjer sagt nokk- vð frá þessu. írska þingið er í tveimur deild- um, þingmannadeild (Dail Eire- ann) og öldungadeild (Séanad Eireann). En írsku nafni heitir þingið í heild „Oireachtas“. Er svo fyrir mælt í stjórnarskránni að þingið skuli haldið í Dublin eða nágrenni. Kospingárrjett til Dail Eireann hafa karlar og kon- ur, sem orðin eru 21 árs, en til Seanad Eireann þeir, sem orðnir eru þrítugir, Kosningarnar eru leynilegar. Enginn má vera þing- maður í báðum deildum, en sje hann kosinn til beggja deilda, missir hann sæti það, sem hann var fyr kosinn í. Þingið kemur sa-man ekki sjaldnar -en einu sinni á ári, og er sett af umboðsmanni konungs- ins í Trlandi, en ekki má slíta því nema með vilja meiri hl. þing- nanna. Þingið ákveður tölu þingmanna neðri deildarinnar og kjördæma- hiftingu með lögum. Kjördæmin tru fleirmenniskjördæmi og skulu -eigi færri en 20 þúsund íbúar o-g eigi fleiri en 30 þúsund hafa einn þingmann. Eru hlutfallskosn- ingar viðhafðar í kjördæmunum. f öldunga-deildinni sitja sextíu þingmenn. Skal fjórði hluti þeirra valinn þriðja hvert ár, og gildir koisningin þannig til 12 ára. — Þin-gmenn þessir eru kosnir í einu lagi fyrir land alt, eins og lands- kjörnir þingmeun hjer. Kjör- gengnir við þessar kosningar 35 ára. Þeir einir geta hlotið kosn- iugu til öldungadeildarinnar, sem fyrir einhverra hluta sakir þykja hafa unnið þjóð sinni gagn. Kjós- endum er ekki frjálst að tilnefna þingmannaefnin, heldur til nefn- ir þingið sjálft þrefalt fleiri menn en kjósa skal í það skiftið (45), neðri -deildin, tvo þriðju og efri doildin einn þriðja. Fer útnefn- ingin frain með hlutfallskoisningu. Um lista þann er á þennan hátt kemur fram, eiga kjósendur svo að grgiða atkvæði sitt, og þau 15 nöfnin, sem flest atkvæði fá, hljóta kosningu. — Bráðabirgða- ákvæði um fyrstu öldungadeild- ina — þá er situr á næstu þing- um, eru þau að framkvæmda- stjórn írlands tilnefnir helming þ’ngmannanna, en hinn helming- in kýs neðri deildin með hlut- fallskosningu. Við kosningarnar voru fjórir flokkar aðallega sem keptu um völdin og frnmbjóðendur ferfalt fieiri en þingsætin. Flokkamir eru: stjórnarflokkurinn. lýðveld- isflokkurinn (de Valera), verka- mannaflokkurinn (sem að nokkru leyti er tvískiftur) og bænda- ílokkurinn. Auk þess buðu margir sig fram utan flokka. Urslitin urðu þau, að stjórn- arflokkurinn vann sigur. En mjög voru menn í vafa um þau fyrir- fram. Fyrst og fremst af því, að mikill fjöldi kjósenda hafði aldr- ei neitt atkvæðisrjettar áður, og ræður þá oft persónlegt fylgi meira en stjórnmálaskoðun. f öðru lagi ihöfðu menn ekki revndu fyrir því, fyr en nú við þessar kosningar • hvernig -hugur almenn- ings er í garð stjórnarinnar. Hún á sjer vitanlega fjölmarga fylg- ismenn. sem eru henni þakklátir fyrir dugnað hennar og röggseroi í því að leiða borgarastyrjöldina til lykta og flokkur hennar tal- inn stærsti stjórnmalaflokkurinn í írlandi. En hun atti lika rnarga og ákafa mótstöðumenn. Aftaka þeirra pólitísku misgerðamanna, sem stjórnin hefir látið fram fara, hefir æst ýmsa mjög gegn henni. Og fjölskyldur þeirra 11 þúsund manna, sem nú sitja í írskum fangelsum fyrir tilverknað stjórn- arinnar, munu tæplega hafa greitt fvlgismönnum hennar atkvæði Lýðveldisflokkurinn, eða áhang- endur de Valera munu ekki hafa haft mikið fylgi. Þeim fækkaði óðum, s-em vildu hafa sig frámmi í baráttunni gegn bráðabirga- síjórninni og samningnum við Breta, og sennilega ihafa þeir fall- i? frá fyrri skoðun sinni, vegna þess. að þeir sáu að baráttan var orðin til ónýtis. Margir þessara rnanna hafa greitt atkvæði — ekki með stjóminni og heldur ekki með lýðveldisflokknum — hel-dur með öðrum hvorUm -hinna flokkanna, verkamannaflokknum eða bændaflokknum. Verfcamanna- flokkurinn er yfirleitt talinn að vera sterkasti andstæðingurstjóm- arflokksins og ef til vill verða honum -erfiður. En hann er, eins og áður er sagt tvís’kiftur, undir forustu Thorrlas Johnson, eg flokkur Jim Larkin, sem er tiltölulega nýr, -en hefir vaxið h-röðum -skrefum sí-ðustu mánuð- ina. Bændaflokkurinn er talinn hafa lítið fylgi. Ákafur andr-óður var gegn stjórninni í kosningabaráttunni. II ún hefir haft vandasamt hlut- verk síðan hún tók við völdum og gert margt, sem bakað hefir ■h-enni óvild. Ef til vill hefir hún orðið að gera það, og harðýðgi hennar verið 'eini vegurinn til að binda enda á borgarastyrjöldina. Þá er stjórninni kent um atvinn-u leysi það og dýrtíð, sem nú er í iandinu, en hún kennir aftur upp- reisninni. Fyrirliggjandi: Hnífapör. Rjalti Ejörnssan S Co. Synt yfir Ermarsund. Fram á þetta sumar hefir að- eins tveimur mönnum tekist að synda yfir Ermarsund, milli Cala- is og Dover, og hafa þó margir reynt, því rnenn hljóta heims- frægð fyrir slíkt þrekvirki. Fyrst var synt yfir sundið í ágúst 1875 og gerði það Englendingurinn Webbs, og var 21% klukkustund á leiðinni. Svo liðu 36 ár og eng- um tókst að synda þessa leið, þangað til Englendingnum Bur- gess, árið 1911. Hafði hann gert 15 tilraunir, áður en honum hepn- aðist sundið, og stundum veri-ð kominn hætt. Var hann heldur lengur en Web-bs, eða 22 kl.stund- ir og 35 mín. Má af þessu sjá, að sundið er enginn hversdags viðburður. En í síðasta mánuði (ág.) hafa þau tíðindi orðið, að tveir m-enn hafa synt yfir Ermarsund sömu vik- una. Sá fyrri er Ameríkumaður og heitir Sullivan. Hefir hann sex sinnum áður reynt að synda yfir Fvmasund. Sjöundu tilraunina gerði hann laugardagskvöldið 4. ágúst, og tókst að komas-t alla leið til Calais daginn e'ftir. Hafði hann verið 27 tíma á leiðinni og roá þa-ð kallast góð útheldni. Sulli- van og báðir þeir, s-em á undan honum höfðu synt yfir Ermasund, höfðu lagt út fr-á Dover og synt suður yfir, til Calais. Vegalengd- in. sem Sullivan synti, var 90 kíló- metrar. Vikuna á eftir voru fjöldamarg- ar tilraunir gerðar til að synda yfir sundið. Næsta laugardag freistaði sundsins Argentínumaður einn, að nafni Sebastian Tirabos- chi. Lagði hann útfrá Frakklandi. Tókst honum að synda til Dover á 16 stundum 33 mínútum, og er það vfir 5 tímum sk-emra en nokk- ur hefir sjmt leiðina á aður. Er hann því methafi i þessu sundi, og fyrsti maðurinn, sem komið vorur Með e.s. Islandi fengum við nýjar birgðir af vinnufötum bæði jökkum og buxum, einnig röndóttar taubuxur. Vöruhúsið. Húsmæður! Lipton’s te kemur beina leið frá te- ekrum Lipton’s á Ceylon. Það er heil- næmt og Ijúffeng- ara en nokkurt annað te. Biðjið um Lipton’s te, þar sem þjer verslið. il hessin iiiun atvinnu- og peningaleysis verður hver og einn að spara sem mest. Húsmæður geta mikið dregið úr útgjöldum heimilisins með því að nota smjörlíki í stað smjörs. — „Smára“ smjörlíkið er sjer- lega bragðgott, en jafnframt drjúgt og verður því ódýr- asta viðbitið. Notið það ein- göngu. fTHSmjorlikisger&m i Eeykjavilcl »Smára* jurtafeitin er afbragð til að steikja í. hefir syndandi frá meginlandinu t:l Englands. Hafði hann verið furðu lítið eftir sig eftir þetta þrekvirki. — Tiraboschi gerði í fyrra tilraun til að synda yfir Ermasund og átti þá, eftir 18 tíma sund, ekki nema tæpan kíló- meter eftir til lands. En þar tók hann straumur, sem hann gat ekki reist rönd við. -U.. J

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.