Morgunblaðið - 04.09.1923, Side 4

Morgunblaðið - 04.09.1923, Side 4
MOROUNFLA®I» ----- Tilkynningar. — — Bitvjelaverkstceðið er í pingholts- •træti 3 og hefir síma 1230. Allar auglýsingar í ,Morgunblaðið' sendist til Auglýsingaskrifstofu ís- lands í Austurstræti 12, inngangur frá Vallarstærti. Verslunartíðindin kom'a út snemma í þessum mánuði. Ollum auglýsingum í þau, sje komið sem fyrst til A. S. í., í Austurstræti 12. ,Lögrjetta‘ er lesin um allar sveit- ir landsins og því best til þess fallin að flytja auglýsingar yðar til sveit- anna. Auglýsingaskrifstofa íslands veitir auglýsingum móttöku í ,Lög- rjettu'. - ■= - Viískifti.--------------------- SkrifborBsstélar — orgelstélar — »u-rCetof>iskélaf — borðstofu eika»- ■ arð — mahogniberð — eaaaabodrft. Húsgagnaverslun Reykjavftur, Lactg*- 3. Húsmæður! Biðjifi nm Hjartaás- .mjörlHdfi. þafi er bragfbest og mmr- #garmest. Peningaskápur óskast til kaups — Auglýsingaskrif-stofan vísar á. Kaupið „Exeelsior* ‘ hjólhesta- gúmmí. Verðið afarlágt. Sigorþór J ónson. Kvensokkar nýkomnir í miklu úr- vali á Skólavörðustíg 14. Verð frá 1,50. — Enginn getur fengið betri stað fyr- ir smáauglýsingar en Auglýsingadag- óókina í blaði voru. Mesta úrval á landinu af rúllu" gardínum og dívönum í húsgagna- verslun Agústs Jónssonar, Brötcu- götu 3. Sími' 897. Á Skólavörðustíg 14, er nýkomið mikið úrval af fallegum og óvenju- lega ódýrum hörblúndum. A. S. í. annast um útsendingu aug iýsinga í hvaða blað og tímarit sem er hjer á landi og til útlanda. Drýgri engin dagbók er, Draupnis smíða hringa, en dagbókanna dagbók hjer: Dagbók auglýsinga. =■ -* = Vinna. Nokkrar miðstöðvar eru teknar til kvndingar í vetur af vönum mönnum fvrir sanngjarnt verð. A. v. á. Stúlka óskast að Vífilsstöðum. Upplýsingar í síma 101. = = = Húsnæíi. ---------------- Útlendur verslunarmaður óskar aft- ir góðu htrbergi með húsgögnum — Augl.skrifst. v. á. Ágœtar gulrófur fást í Gróðrarstöð- inni. Afgreiddar til kl. 7 síðdegis. Til leigu gott skrifstofuherbergi með rafljósi og miðstöðvarhita, á besta staö í bænum. Augl.skrifst. v. á. Dagbók. Jarðskjálftakippir fundust hjer í bænum á föstudagskvöldið og á laug- ardaginn. Við fyrirspurn á veðurat- hugunarstöðinni kom það í Ijós, að jarðskjálftamælirinn, sem hingað var keyptur hjer á árunum, er ekki í standi, svo að frá honum er einskis fróðleiks að vænta. Hvað veldur? Siglingar. Gullfoss og Lagarfoss hefir seinkað og eru væntanlegir til Vestmannaeyja í kvöld. Goðafoss fór frá Kaupmannahöfn í gær. Kappleikur fer fram í dag kl 6 milli knattspyrnufjel. Vals og Vík- ings. I fyrradag var kappleikur milli Vals og Fram, og úrslitin þau, að Valur vann með 2:1. Var veður þá bið versta og mjög fátt áhorfenda. Er óhyggilegt að hafa kappmót í líku veðri og þá var, en miklu betra að fresta leik. Knattspyrnumenn geta ekki vænst þess, að áhorfendur nenni út á völl í kalsa og hrakningsveðri. Landsbankinn. Nyi bankinn er nú langt kominn. I afgreiðslusalnum niðri er verið að setja upp þiljur, af- greiðsluborð, hurðir og því um líkt. Iir það alt úr tekkviði og smíðað hjá Jóni Halldórssyni & Co., smekklegt og vel vandað. Herbergin uppi eru einnig langt komin, vantar lítið nema roálninguna. Stigar og sum gólfin eru enn ófullgerð. Er gert ráð fyrir, að hægt verði að flytja í húsið 1. des- ember. Austurvöllur. í gær var farið að slá Austurvöll í þriðja skifti á sumr- inu. ■ ___ 1 i Hadda Padda. I „Film Journalen" sænska ritar frú Tora Garm, blaða- maður við Stokkholms Dagblad, um kvikmyndun leiksins „Hadda Padda“ og birtir viðtal sitt við Guðmund Kamban. Er greinin með myndum úr kvikmyndinni, þar á meðal af siginu í Bleiksárgljúfur í Fljótshlíð. Telur Kamban ekki vafa á, að myndin verði góð og einstök í sinni röð. — Myndin verður að líkindum sýnd í Kaupmannahöfn í nóvember næst komandi. Veðurblíða hefir verið á Norður- landi undanfarna daga. Þannig var t. d. 14 stiga hiti á Akureyri í fyrra- dag og besti þurkur. Biering Pedersen jarðfræðingur, er í sumar hefir verið á ferðalagi uppi í óbygðum, m. a. norðan Hofsjökuls og í Öskju, fór með Esju síðast vest- ur á Snæfellsnes og verður þar við ronnsóknir þangað til GuIlfoJs fer tií útlanda næst. Er hann hinn efni- legasti vísindamaður og fjekk síðast liðið ár gullpening háskólans fyrir úr- lausn á verðlaunaritgerð. Hann tek- nr magisterpróf í vetur og er jarð- fræði Islands sjerfræðigrein hans. Rósenberg. Veitingahúsi hans í kjallara Nýja Bíó er nú verið að breyta. Verða veggirnir, sem aðskilja litlu stofurnar tvær í austurendan- um frá aðalsalnum, að miklu leyti teknir burtu, svo að allur kjallarinn verður einn salur. Vteitingahúsinu verður ekki lokað meðan á viðgerð- inni stendur, heldur hefir verið tjaldað fyrir austurenda salsins. Heyverð hefir verið mun lægra í sumar hjer í bænum, en undanfarið. Hefir gott hey verið selt fyrir 5 aura pundið og er það mjög ódýrt. Verðfallið stafar af of miklu fram- boði, fremur en hinu, að framleiðslu kostnaðurinn hafi lækkað í sama hlut falli og verðið. Vinnukaupið í sveit- um er aðeins litlum mun lægra eu var í fyrra. Bæjaskipulagsnefndin. peir Guð- jón Samúelsson byggingarmeistari og Guðm. Hannesson prófessor eru nú í Vestmannaeyjum að gera skipu- agsuppkast fvrir bæinn þar. Hjelt G. H. prófessor nýlega fyrirlestur í Eyjunum um þetta starf nefndar- innar og þótti hann mjög góður. Suðvestan rok var hjer í gærmorg- un og hjelst allan daginn fram til kvölds öðru hvoru. Voru menn hrædd ir um að eitthvað mundi verða að skipurn þeim, sem á höfninni liggja, cg fóru sumir 'togararnir að fá sjer vatn og kynda upp, til þss að vera við búnir, ef eitthvað haggaði um þá. En sem betur fór varð ekki neitt rask, enda lægði hann heldur undir kvöldið. I Norskt gufuskip, Union, kom hjer í gærmorgun og tekur fisk til út- flutnings frá porsteini Jónssyni. Leiðrjetting. Morguhblaðið hefir enn flutt nýja grein um fisk þann, er Kaupfjelag Eeykjavíkur seldi til Englands haustið 1920. Er hjer ekki ætlunin að rekja efni þessarar grein- ar, heldur aðeins leiðrjetta eina mis- sögn: Kaupfjelagið keypti fiskinn gegn vigtar- og matsvottorðum. fntt um borð, og hafa því hvorki starfs- menn þess nje stjórn átt nokkurn þátt í vali matsmanna nje útvegun maisvpttorða. Reykjavík, 31. ágúst 1923. Jón Kjartansson. Úr Borgarfirði. Maður, sem er ný- lega kominn ofan úr Borgarfirði, skýrir Morgunblaðinu svo frá, að þar hafi heyskapur víðast hvar gengið vel til þessa og sumstaðar gangi hann ágætlega. Sumir bændur í Anda kíl eru þegar að ljúka við heyskap- inn og hinir verða búnir um næstu helgi. Tún voru nálega alstaðar í Borgarfirði vel sprottin, vall-lendi 'sæmilega, en mýrar lakar. Á Hvanneyri lítur út fyrir ágæt- an heyskap. pað er haft eftdr Hall- dóri skólastjóra, að heyskapur þar muni verða með allra besta móti eða svipað og 1917, eða jafnvel meiri. En þá heyjaðist á Hvanneyri um 3700 hestar. Um miðja >síðastliðna viku voru allar hlöður þar fullar. Sömu-' leiðis á Hvítárvöllum og víðar. — Firningarnar frá vetrinum hjálpa og til. — Bókmentafjelagsbækurnar fyrir þetta ár, hafa nýlega verið sendar fjelagsmönnum. Eru þær þessar: — Lokahefti íslandslýsingar dr. Þor- valdar Thoroddsen, hefiti af Forn- brjefasafni, Kvæðasafni og Annálum. Skírnir er sjerlega fjölbreyttur að þessu sinni. par er fyrst æfiminning Magnúsar Stephensen landshöfðingja eftir dr. Jón porkelsson ásamt mynd- um, Jón Ófeigsson yfirkennari ritab um gagnfræðaskóla í Reykjavík og Tryggvi pórhallsson ritstjóri um Brand Hólabiskup. Pá ritar ungfrú Thora Friðriksson um föður sinn, Halldór Kr. Friðriksson yfiirkennara og svarar skorinort og röbstutt órök- studdum og fremur illgirnislegum um- mælum dr. Þorvaldar heitins Thor- oddsen um ha.nn, í Endurminningum þeim, sem Fræðafjelagið er að gefa út porkell porkellsson eðlisfræðingur skrifar fróðlega grein um hina merki- legu kenningu Alfr. Wegeners um hreyfingu meginlanda, en næst birtist þingræða Bjarna frá Vogi, sú er hann hjelt á þingi í vetur um manna- nöfn. Einar Magnússon stúdent skrif- ar * skemtilega grein um Aþenuborg, en þar kom hann á ferðalagi sínu um Balkanskaga og til Egyptalands fyrir nokkrum árum.. Páll Eggert Olason deilir við Klemens ráðherra um fæðingarár Jóns Arasonar. Stefán Jónsson birtir fyrirlestur þann er hann hjelt um Pasteur á aldarafmæli hans. pá kemur löng ritgerð og fróð- leg um Dioeletian keisara eftir porl. -i,, -'■'Uýl'..; * í w JLr w Kti c3 ad nota ”VEGÆ‘PLÖNTUFEFIT I! Merk/ö ’'EJdabuska ” (kokke-pige} ád p<sö ep ódýpasta w.ffi'rf' 00 hpeinasta feiti ^ t dýrtföinni. REYNW! -MiPZ. E’. Bjarnason yfirkeimara og önnur tm faðerni Sverris konungs eftir rit- stjórann. — Ennfremur flytur ritið nokkrar smágreinar og svo ritfregnir auk skýrslna og reikninga Bókmenta- fjelagsins fyrir síðastliðdð ár. Lagður i einelti. Ensk saga. Jeg gekk úr skugga um að nafn ið Webley stæði uppi yfir óþverra legum húsdyrunum, opnaði þær siðan, fór inn og ætlaði strax að kafna í prentsvertustækju. Þar sat digur og luraleg kerling við borð og var að hekla. Reis hún á fætur þegar jeg kom inn, nteð talsverðu írafári að mjer sýndist, rjett eins cg hún hefði átt von á einhverj um. Jeg keypti þar tímarit og fá- ein dagblöð, til þess að koma mjer í mjúkinn hjá henni, og virti hana fyrir mjer meðan hún var að af- greiða mig. Það eru engar ýkjur, að mjer þótti frú Webler hræmuleg á að líta og fas hennar en-gu geðsle-gra. Svona fyrst í stað hefði líklega mörgum orðið að álíta hana ekk- ert annað en meinlausa og gagns- lausa holdahnyðju, en sú skoðun breyttist brátt þegar betur var aðgætt og þá leyndi það sjer ekki, að það var hún aðeins að ytra útliti. Það var örskamt bil milli augnanna, svo að nefrótin virtist eigia ilt með að komast þar fyrir, >cn sjálf voru augun lítil og blóð- hlaupin og leit hún þeim aldrei beint framan í mann, en skotraði þeim hingað og þangað eins og urðaakröttur. Meðan frú Webley var að taka til blöðin handa mjer, gaf hún ými-st þeim eða mjer hornauga, en f-! drei leit hún svo upp, að mjer tækist að horfaist í augu við hana. Hún var ek-ki sem ákjósanlegust til að leita ráða hjá um málefni, sem varðaði líf eða dauða annars manns, og heldur ekki líkleg til að reynast einlæg o-g áreiðanleg; -en mjer var einn kostur nauðug- r.r að freista þess. — Þjer takið á móti brjefum hjerna, sagði jeg, og fór að borga henni blöðin. Skrifið þjer nokkurn lista yfir þau brjef, sem fara gegnum yðar hendur? Hún ljet peningana ofan í ! skúffu og sagði hægt og stillilega: — Nú, já-já, þetta bjó undir blað-akaupunum — þetta var það, sem yður langaði til að komast íyrir! Nei, jeg skrifa enga lista, og það er líka annað, sem jeg ekki geri — jeg er ekki að fleipra neinu um viðiskiftamenn mína. I þetta skifti komst hún einna næst því að horfa framan í mig, en svo leit hún strax undan, og fór auðsjáanlega að virða fyrir sjer og verðleggja kjólinn og upp- hlutinn, sem jeg var í. Jeg skildi hvað henni gekk til. Hún bjóst víst við því, að jeg ætlaði að biðj* sig fyrir brjef og var að velta þH fvrir sjer, hvað hún ætti að seÚa upp og hvað jeg mundi geta botS' að. En jeg hefði sannarlega ekkl viljað vita mín brjef í hennar hön-dum. Jeg tók ekkert tillit til þessarar } firlýsingar h-ennar um þagmælsk- una og 1-agði nú aðra spurningú i’yrir hana. — Getið þjer sagt mjer hvar herra Danvers Crave á nú heiniai -sagði jeg. Hann var vanur tveimur árum að láta brjef síö komla hingað. Hún svaraði þessu ; engu, hristi höfuðið og fór að -hekla. — Heyrið þjer mig, sagði jog- Jeg skal borga yður -eitt pund, ó þjer segið mjer þetta, og lofa nr því, áð láta þess ógetið við br' Crave, að þjer hafið vísað mjer á hann. Jeg mintist þess næstu dog' ana á eftir, að hún leit snöggla'/9 upp, þegar jeg gerði henni þett* tilboð, án þess þó að horfa framH0 í mig, fremur en áður, heldllf beint út í gluggann. S-kömmu s1®' ar skotraði hún augunum svo ná' lægt andlitinu á mjer, sem heý var mögulegt, og var þá viðm0^ bennar alt annað en áður. — Það er einhver skynsemi þessu, sagði hún, og jeg held að jog geti gruflað þ-etta upp fyrir y<Sdf> ef þjer komið aftur eftir halftín10, Jeg hafði ekki smakkað iP síðan snemma uro morguninn ^ , | ur en jeg steig á skip. Fór jeg ^ ^ | iun í brauðsö-lubúð á meðan | fjekk mjer þar hressingu, og J frú Webley nú jafnalúðleg og a ur, þegar jeg kom aftur. — Þetta er utanáskriftin ha°s' en jeg veit ekki hVort hann heima á sama stað enn, sagði bnö' ; og fjekk mjer pappírsmiða fýr , gullpeninginn, sem jeg rjet j henni. . I — Getið þjjer lýst honum rijer? spurði jeg, og staldraði dvrunum. < Frú Webley leit ekki upP ^ vinnu sinni, en muldraði eitthrS um, að hún gæti það ekki, þvl hún hefði aldrei sjeð þann I1ia'°^J Hann hefði ávalt flengið brjó með bæjarpóstinum.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.