Morgunblaðið - 20.09.1923, Page 1

Morgunblaðið - 20.09.1923, Page 1
1 Stofnandi: Vilh. Finsen. LANDSBLAÐ LÖGRJETTA. Ritstjóri: Þorst. Gíslason. 10. árg., 269. tbl. Fimtudaginn 20. september ísafoldarprentsmi?5.ia h.f. Gamla Bió Það tilkynnist vinum og vandamönnum að konan mín elskuleg Ingiríður Eyjólfsdóttir, andaðist á Landakotsspítala laugardaginn” 15. þ. m. Jarðaiförin fer fram laugardaginn ™22~ þr*mT kl. 11 frá dómkirkjunni. Eftir ósk hinnar látnu T"eru menn beðnir að láta ekki sveiga á kistuna. Bollagörðum 19. sept. 1923. Vigfús Jónsson. uwm ........................ • IfflTTT Konan sem Guö snjeri, Afar fallegur sjónleikur i 6 þáttum. Leikinn af bestu ame- rískum leikurum. Aðalhlutverkið leikur: Seena Owen, Jtý falleg leikkona sem eigi heflr sjest hjer áður. UTSALA bypjar i dag á Karlmannsfatnaði, Kjólataum, Káputauum, Tvistum og ýmsum fleiri vefnaðarvörum. — Uersl. Ámunda ÁrnasDnar Hverfisgötu 37. Höfum fyrirliggjandi: Norcannev*s-fiskmeti SVO sem: Fiskabollur, Bristling, Appetidsíld, Kippered Herrings og margt fleira. Betra niðui'Boðið fiskmeti en frá Norcanner, er ófáanlegt. H. BENEDIKTSSON & Co. Hjartans þakkir fyrir auðsýnda samúð í sorg minni. Kona Ólafs Þorsteiussonar verkfræðings. 5 Jarðarför móður okkar, Eagnhildar Magnúsdóttur, fer fram föstudaginn 21. þ. m., og hefst með húskveðju kl. 1, frá íheimili okkar, Bergstaðastíg 52. Guðmunda Guðmundsdóttir. Gunnar Guðjónsson. Illi Rosenbergs Ný]a Bfó i Douglas Fairbank Sögulegur sjónleikur í 10 þáttnm eftir hinni alþektu sögu Alexander Dumas. — Xú gefst tækifæri að sjá Fa- ii’banks iitfæra hlutverk d. Artagnans, sem hann leiknr af mikilli snild, og þó þessi mynd sje styttri en sú, er sýnd var hjer áður, er hún þó miklu fjöimgri en hin, og er það auðvitað Fairbank að þakka, því þetta hlntverk fellur honum vel að leika. Myndin verður sýnd öll í einu lagi. Sýning kl. 9. sæ veitingahús selur eftir pöntunum „kalt bord“ og „middaga“ í heimahúsum, meðan verið er að breyta veitingahúsínu. ,Diner Transportable* er sjersaklega þægilegt við fermingarveislur, brúd- kaupsveislur og önnur hátíðahöld í heimahúsum. — I Allar nánari Allar nánari upplýsingar veittar í síma veitingahússins. Virðingarfylst. A. Rosenberg. Tlauel fáið þið fallegust og ódýrust i Garöínutau hvit og mislit nýkomið i stóru úrvali frá kr. 0,95 pr. meter. — Ennfremur afmœld hvit og mislit frá kr. 14,75 fyrir gluggann. martEÍnn Einarssan S Cd. — Simi 315. — llnÉ tuö skrifstpfuhErbErgi e|*u til leigu frá I. október i Lœkjargötu 4. 131. ÉJahnson. E.s. ,Suöurlanö‘ fer aukaferð til Borgarness mánudaginn 24. þ. m. Eimskipafjelag Suöurlanös. Nýkomið: Hvítkál, Rauðkál, Gulrætur, Rauðbeður, Selleri, Persillerætur, Purrur, Piparrót, s ZimsEn. muniö’ að Uppskeruhátið Hjálp- ræðishersins byrjar i kvöld kl. 8. (Ennfremur föstuöags- og laug- aröagskvölö). Aðgöngumiðar fást við innganginn. Nokkrir ferkantaðir o f n a n (suðuofnar) gerðir fyrir mó, koks og kol seljast mjög ódýrt. Johs. Hansens Enke. Umbúðapappfr selur Nlorgunblaðið.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.