Morgunblaðið - 20.09.1923, Blaðsíða 2
MORGUNBLAÐIÐ
Höfum fyrirliggjandi:
Kartöflur, danskar, og skotskar, mjög ódýrar.
Hveiti, Cream of „Manitoba" og >,Oaka“.
Rúgmjöl.
Kartöflumjöl.
Sagomjöl.
Kaffi, Rio,
Exportkaffi. Cakao.
Matarkex: Lunch og Snowflake.
Krystalsápu. Sóda.
Kandís. Rúsínur. Sveskjur. Lauk.
'.3TrT::S:5
Regnhlífar
í stóru og miklu úrvali, Verð frá kr. 6 75.
KVIarteinn Einarsson & Go.
Umboðsmenn:
I. Brynjólfsson & Kvaran.
og höfum vjer því fyrst um sirm daglega á boðstóium:
Sauðakjöt kr. 1,20 til 1,30 pr. kgr.
Dilkakjöt kr. 1,00 til 1,20 pr. kgr., og annað kjöt alt
niður í 80 aura pr. kgr, («lt miðað við heila kroppa).
IVIör kr. 1,40 pr. kgr.
Slátur með líku verði og síðastliðið haust.
Vjer viljum fastlega ráða heiðruðum bæjarbúum til að birgja
sig upp sem allra f.yrst, með því að fullvíst er að fjárslátrun verð-
ur með laug minsta móti á þeSsu hausti.
Sláturtíð verður að mestu lokið hjer fyrir miðjau næsta mánuð.
M— Bestu dilkarnir koma i þessum mánuði. ■■
lil -;; i
Bsivín *
,jím
Fensól
(blóðmeðalið)
er öllum ómiss-
andi sem unna
h e s u inni
Fæst í
Laugavegs
Apoteki.
Karímanna u
Fatnaðup
margar teg. nýkomnar.
:j Esill Jacobsen. í:
kt -
utjk x iJunLtmmTTrr.fiTrrr
Shinola
skóvertan nýkomin í
Skó verslun
Stefáns Gunnarssonar j
luimitmmxicaa ■
ÓDÝRUSTU og bestu VASA-
LJÓSIN, ásamt tilheyrandi vara-
lilutum, selur verslunin
N O V I T A S,
Laugaveg 20 A.
BummilEtur
kössum, stórt og smátt; alt ís-
inska stafrófið, með öllum merkj-
m og tölustöfum; mjög hentugt
1 glugga-auglýsinga og við skóla-
enslu; hefi jeg fyrirliggjandi.
Hjörtur Hansson
Hafnarstræti 20.
ICosnin^amar*.
i.
Nokkur ný þingmannaefni hafa
komið fram á sjónarsviðið eftir
að skýrt var frá nýjum þing-
menskuframboðum síðast hjer í
fclaðinu.
Kjósar- og Gnlfbringusýsla
mega vera mjög vel ánægðar með
þá menn báða, sem þær eiga nú
kost á að fá fyrir fulltrúa á Al-
þingi, enda hafði fjöldi kjósenda
skorað á þá til framboðs. Björn (
Kristjánsson hefir, svo sem kunn- j
ugt er, lengi verið rótgróinn þar
í kjördæminu að áliti og vinsæld-
um, og hin síðustu missirin hefir
h.inn lagt svo mikinn og góðan
skerf til umræðanna, sem nú eru;
efst á baugi í stjórnmálunum, með
ritlingum sínum um verslunarmál ’
og þjóðskipulag, að slíkt hlýtur
að afla honum aukins fylgis í
þeim flokki, sem hann starfarj
með. Það hefir staðið gnýr um j
þessi rit hans. Hann hefir orðið,
fyrir óverðskulduðu, hatúrsfullu1
níði, en hefir haldið málstað sín-
um- fram með prúðmensku og föst
um rökuin, svo að lesendum hans
hefir allflestum skilist, að hann
hafi stungið þarna á kýli, sem
rauðsyn var að taka til lækninga
meðferðar. Aðkastinu, sem hann
hefir fengið fyrir þetta í Tíman-
um, er líka þannig varið, að öllum
sæmilegum mönnum er það við-
bjóður. Björn stendur nú þegar
með pálmann f höndunum í þeirri
deilu, og munu menn þó á kom-
andi tímum sjá það enn betur en
nú, hver þörf var á því, að fast
og alvarlega væri tekið í streng-
inn þar sem hann sneri sjer að.
Hinn frambjóðandinn er einnig
þjóðkunnur dugnaðar- og atorku-
rnaður, sem kjördæminu er sómi
að fá fyrir fulltrúa á alþingi.
Enginn maður er hetur til þess
ffcllinn að vera þar forsvarsmaður
sjávarútvegsins, og öllum hlýtur
a,ð vera það ljóst, að sjávarútveg-
urinn þarf að eiga góða og áhrifa-
mikla fulltrúa í þinginu, engo síð-
itr en hinn aðalatvinnuvegurinn,
en á þessu hefir hingað til verið
ekki lítill misbrestur. Sjávarút-
vtgurinn hefir orðið þ-arn i útund-
an. Þetta er ekki sagt af neinni
óvild til hins atvinnuvegarins. En
til lengdar miTnu þeir hvor um
sig hafa best af því, að þingið
sinni báðum jafnt, geri hvorngan
þeirra að olnbogabarni sínu. —
Stjettahatrið, sem nokkrir stjórn-
mála-afglapar hafa verið að reyna
að skapa hjer á síðustu árum, þar
sem þeir hafa viljað g'era úr land-
bændum og sjávarútvegsmönnum
tvær innbyrðis fjandsamlegar fylk
ingar, þarf að upprætast og
hverfa með öllu. Þeir menn, sem
á því ala, sá illgresi. Báðir. aðal-
atvinnuvegirnir þurfa að eiga vel
valda fulltrúa í þinginu. Og um
Aug. Plygenring er það að seg.ja.
að hann þekkir sjávarútveginn frá
öMum hliðum, sem háseti, skip-
stjóri og útgerðarmaður. Og við
öll þau störf hefir -hann reynst
aíbragðsmaður að dugnaði, greind
cg útsjónarsemi. Hann er og áð-
ar kunnugur þing»törfum og var
\el métinn í hópi alþingismanna.
Landbúnaðarsveitir þessa kjör-
d.æmis eru, svo fámennar, að þær
geta ekki búist við að ráða þar
þingmannavali, og því rjettast af
bændum þar, að líta ekki á ann-
að en hæfileika þingmannaefn-
anna til þess að vinna heildinni
gagn, en varpa frá sjer allri hugs-
nn um hitt, að hafa landbónda í
kjöri, til þess að1 kásta á atkvæð-
um sínum. Við nánari íhugun
hljóta þeir að sjá, að þetta kjör-
dæmi er sjávarútvegskjördæmi að
mestu leyti, o.g að sá atvinnuveg-
ur á því rjett ’til þess að hafa á
alþ. fulltnia þaðan úr sínnm hópi.
Cg kjósendur Gullbringu- og
Kjósarsýslu ’ eiga í þ/’im Aug.
Flygenring og Birni Kristjáns-
syni kost á svo mikilhæfum full-
trúúm á alþingi, að allir ættu þeir
að geta verið Vel ánægðir með þá.
hvort sem um er að, ræða land-
bændur, sjávarútvegsmenn eða
v.rkamenn.
Engir hafa enn komið fram til
þess að lteppa við þá um þing-
sætin, og líklegast að engir verði
til þess. Það var alkunnugt talið,
?r framboðin birtust frá þeim, að
annar af þingmönnum kjördæmis-
ius, Einar Þorgilsson kaupmaður,
ætlaði ekki að verða í kjöri.
? L',nid að alt okkar
Kjöt er merkt með
vörumerki voru
(Rauður
Sláturfjelag SuBurlands.
Simi 249 (tvær linur).
Trolle & Rotha hf. Rvik.
Eista vátryggingarskrifsfofa lándsins.
--------— Stofnuð 1910. ----
Annast vátryggingar gegu sjó 02 brunatjóni með
bestu fáanlegum kjörum hjá ábyggilegum fyrsta
flokks vátygýingarfjelogum.
Nlargar miljónir króna greiddar innlendurn vá-
tryggendum i skaðabætur.
Láfið því aðeins okkur annast allar yðar vá>
tryggingar, þá er yður áreiðanlega borgið.
IE
3CE3GEEEJ
Frá Daninörku.
Reykjavík, 19. sept.
Grænlandsför Lauge Koch.
Crænlandskönnuðurinn danski,
Iiauge Kjoch magister, kom heim
úr för sinni nm Crænland á sunnu
daginn var, eftir að hafa rannsak-
að og gert uppdrætti af öllum
nyrðri hlnta vesturstrandar GrgMi-
lands. Hefir Koch gert 8 upp-
drætti af strandlengju þessari, og
eru nú til uppdræt'tir af henni
allri.
Koch lagði af stað frá Kaup-
mannahöfn í júlí 1920, en komst
fyrir nyrsta odda Grænlands í
naí 1921, og hjelt þaðan norður
á 84. breiddargráðu. Hinn 21. maí
kom hann til Kap Brisman, og er
hann hafði lokið verki sínu þar,
hafði öll strandlengja Grænlands
verið teiknuð á uppdrætti af
dönskum landkönnuðum, því Kap
Brisman Var sá staður, sem „Dan-
merkur-Leiðangnrinn“ komst til
á sínum tíma. Koch hefir gert þá
þýðingarmiklu landfræðislegu upp
götvun, að Pearyland er ekki
cyja, eins og menn hafa áður
hsldið. heldiir landfast við Græn-
land. Pearysundið svo nefnda er
alls ekki sund, heldur lágur dal-
ur, sem gengur frá Brönlundsfirði
til J. P. Kochs-fjarðar. Hefir
Lauge Koch nefnt þennan dal
Wandelsland, og landið fyrir riorð
ai Erlandsland.
Leiðangurinn varð að lialda
heimleiðis í mesta skyndi, því
forðabúr það, sem Koeh gerði ráð
íyrir að væri á leiðinni, var hvergi
að finna. Höfðu Eskimóar þeir,
sem flytja áttu vistir til þessa
forðabúrs, orðið veikir og ekki
getað flutt matvælin norður. Síð-
nstu áfangana á leiðinni urðn leið
angursmenn að jeta hunda sína.
Kotíh fór árið 1921 lengstu sleða
ferð, sem nokkurntíma hefir ver-
ið farÍD. Leiðin, sem farin var, var
5—6 þúsund kílómetrar, og tók
200 daga. Aðrar sleðaferðir fór
iiýkoEnIð s
Lakk á linoleutn og gólf. Hús-
gagna-lakk (mahogni- og eikar-
litir). Innan- og ntanhúsa-lökk í
öilum litum.
Veggfóðiirsverslunin
Laugaveg 15. Sími 1266.
Nýít lag
eftir Jón Laxdal, við kvæði Hann-
esar S. Blöndal, er sungið var a
frídegi verslunarmanna 2. águst,
útsett fyrir karlakór og blandaðar
raddir; fæst í öllum bókaverslun-
um osr kostar 1 kr.
hann 1922 og 1923. Koch hafði
með sjer tvær drátta.rvjelar (trah'
tora), og reyndi að nota annaíl
þeirra 1922, en tilraunin ®is-
hepnaðist vegna vjelabilnnar.
Koch þykist hafa fundið gög°
fyrir því, að Eskimóar hafi 3
ferðalögum sínum farið norðflr
um Grænland á leið frá vestflr'
ströndinni til austurstrandarinfl'
ar, en ekki suður nm, eins og á^'
ur hefir verið álitið. Hann hefír
safnað þýðingarmiklum heimild'
vm til jarðfræðissögn landsins og
fvmdið leifar hins mikla kóralÞ
rJs, frá þeim tíma er hitabelÞS
loftslag var í Grænlandi.