Morgunblaðið - 20.09.1923, Síða 3

Morgunblaðið - 20.09.1923, Síða 3
 Every Day __ - —S mjólkin /4. er bragðbest og næringarmestfcí’ f ’ f.iNotið hana eingöngu| 1 ' ‘‘-1 ■ 0n«» 13. élQhnson 5 Kaaber. Tlýkomid: Regnfrakkar karla og kvenna, verð frá kr. 39.50. Sömuleiðis regnkáfur svartar og mislitar í miklu og óöýru úrvali verð frá kr. 28,50. Barnakápur, gummí og »Waterproof« af flestum stærðum. — ifSarfeinn Einarsson & Co. Sími 315. ^oiovcylrnderolýez* Kaupið hin aiþektu smurningsoiiu- L.;_, mei*ki. Góðar smurningsolíur tryggja seljanða góða viðskiftavini, en þær verða að hafa áreiðanleg merki, sem ár eftir ár reynast óbrygðult merki uni gæði. Fjölði mótoreig- anöa hafa af margra ára reynslu sannfærst um viðvaranði gæði olíu- merkja minna. Hefi 15 mismun- anði merki af mörgum þyktum. ÍAflA ÍAEE ÍAR3 í 1 A4 ÍAE5 lAR5 ( ÍAXX f (AX5 i AE6 AE7 AW3 ÍAXX (AYY AW5 lAX5 lAY5 í ‘h og ’/2 fötum frá 0. 1. li Koppafeiti í 7* fötum og ðúnk- um. — Miklar og fjölbreyttar byrgðir hjá Hallgr. Jönsson Akranes pr. Reykjavík. Sjálfvinnandi þvnttaefni Gólfþvottaefni. Aluminium fægienfi. Skósverta. Pægilögur. Ofnsvcrta. Silfiirsápa. Gólfdúkaáburður (Bonevax). ■A-ðalumboðsmaður á íslandi: A. J. Bertelsen, Áusturstræti 17. Reykjavík. ^ulltrygging danska þjóðbank- var 15. sept. 50%, en hafði ^nna áður verið 49.1%. —---o---- Oagbók. vts.3arni Jónsson frá Yogi er farinn Ur í Dali til að halda fundi. Fyrstí fundurinn var í gær í As- gf.rði. Kakali kom fyrir stuttu að norð- an og pór fyrir fáum dögum. Messað á Lágafelli næsta sunnu- dag kl. 12 á hádegi; sjera Árni Sig- uvðsson. Knattspyrnumót verður háð í tlafnarfirði n. k. sunnudag kl. 3 e. h. Keppendur verða frá fjelögunum „17. júní“ og „Framsókn". Kept verðúr um bikar, sem „17. júní" hef- ir unnið tvisvar. En vinna verður hann þrisvar til eignar. „Framsókn" iiefir unnið hann einusinni, og mun hafa hug á að láta ekki „17. júní“ vinna hann til fulls. petta verður síðasta knattspyrnumótið í Hafnar- firði á þessu ári. I í Ægir, 8.—9. tbl„ kefir Guðm. Finnbogason próf. ritað fróðlega og eftirtektarverða grein, um „tilhögun við fiskverkun“, og kemur þar fram ír.eð ýms nvmæli. Haraldur Guðmundsson, bankagjald 1 kcri og frambjóðandi í Isafjarðar- kaupstaS við kosningarnar í haust, hefir beðið blaðið að geta þess, að það sje algerlega rangt, að hann liafi mælt með Jóni A. Jónssyni á fundin- um í Hnífsdal, sem frá var sagt í MORGUNBLAÐIÐ blaðinu í gær. Við þetta er því að bæta, að tíðindamaður Morgunblaðs- ins- á Isafirði kvað Harald vitanlega hafa ætlað að mæla með Jóni Thor- oddsen, en ræðan hafi snúist þannig við, að liver fundarmanna hafi skilið ihana þannig, að hún væri fylstu meðmæli með Jóni Auðunn. Og að þessum viðsnúningi ræðunnar getur hvorki tíðindamaðurinn nje Morgun- blaðið gert. f Esja fór hjeðan kl. 9 í gærkvöldi. Farþegar voru margir, og þar á m.-: Henrik Erlendsson læknir, Olafur Gíslason verslunarstjóri, Frímann 01- afsson verslunarm., Snorri Arinbjarn- arson, Jón Ivarsson kaupm., Thorval Olafsson o. fl. ) Café Rósenberg. í næstu viku verð- ur kaffihúsinu lokað alveg um tíma, meðan lokið verður við viðgerðina, og ekki opnað aftur fyr en í næsta mán- uði. En þann tíma, sem fólki er mein- að að koma til Rósenberg, ætlar hann að koma til þess, eins og sjá íiiá af auglýsingu á öðrum stað hjer í blað- inu. Býður hann þar bæjarbúum að framreiða mat á heimilum þeirra, hvort heldur er heitan eða kaldan, og hvað sem menn helst kjósa. Kemur það sjer mjög vel fyrir margar bilsJ mæður, er þær vilja hafa dagamun í heimahúsuni eða halda veislur, að geta verið lausar við nllar áhyggjur af matartilbúningi og'framreiðslu, en geta .fengið fyrsta flokks mat, til- búinn af æfðum matreiðslumönnum, og framreiddan á fullkomnasta hátt. Hefir Rósenberg selt nokkuð af mat á þennan hátt áður, en ekki gert mik- ið að því, vegna þess að annir við veitingaliúsið hafa . ekki leýft það. í borgum erlendis er þetta fyrirkomu- lag mjög tíðkað, og ^nginn vafi er á því, að hjer munu menn kjósa þetta (fyrirkomulag fremur en þa'ð sem nokkuð tíðkast hjer nú, er menn halda samsæti og veislur, að láta veislufólkið borða á einhverjum mat- scilustað og halda svo samsætinu á- frarn í heimahúsum að loknu borð- haldi. Með þessu móti getur fólk haldið samsæti heima, ef húsrúmið levfir, og þó losnað við alla fvrir- höfn af matnum. Rósenherg sjer um hr.nn. ------o------ Lagður i einelti- Ensk saga. — Jeg vildi helst ekki neyðast til að trúa því um þig, Ralph, að þú værir jafn-vægðarlaus og Rog cr Marske, því að hann vill ekki heyra nokkurt orð í bk átt, að tuka svari Rivingtons, svaraði hún eg hvað gjálfa mig snertiy þ.á hvorki get jeg eða vil jeg trúa því, að nokkurt illmeani get' á- unnið sjer eins óbifanlega trú- festi og ást eins og vinstúlka mín her til þessa manns. En þú varst eklci búin að svara mjer því. hvernig Rivington liefði hegðað sjer í AVoolwieh-skólanum. Oarden leit af mjer þegar Rog- er Marske var nefndur, því að hann varð auðvitað að mótmada skoður. meðbiðils síns, hvað sem slvoðun annara og hans sjálfs leið, enda slakaði hann nú S'to til, að m.jer fanst ekki óhugsaolegt, ao hann kynni ef til vildi að styðja m:nn málstað á endanum. — Jeg vil ógjarnan gera mann- inum rangt fil, sagði hann. Hann var talsvert eldri en jeg og fór úr skólanum litlu eftir að jeg kom í hann; en jeg man það, að hann var mjög góður okkur yng- stu nemendunum, og þar að auki afbragðs knattleiksmaður. — Já, þarna kemur það — þefta Agætl a.ð s.s Botnia er komin með vörur til „Irma“. Fyrirtaks jurtasmjörlíki. Stór, ný- orpin, dönsk egg. Bragðgóðan, ódýran ost. Eplasmjör. Palmin o. s. frv. Alt fvrir hið vanalega lága verð, sem sjerhverja Húsmðður gleður, fyrir utan hinn mikla af- slátt. Hafnarstræti 22. Sími 223. Kavtöflur í heilum pokum mjög óöyrt. œ Ralldár R. Qunnarssan (áður versl. G. Olsen) Sími 1318, Aðalstræti 6. siendur alveg heima, við það sem vina mín hefir sagt mjer um bann, sagði ungfrú Múríel, himin- glöð. En lieldm'ðu að þessi lýsing geti átt við mann, sem myrt hefði móður sína og systur til fjár?' Jeg segi nei og hundrað sinnum nei, og jeg skammast mín fyrir þig, Ralph, ef þú verður mjer ekkv sammála um þetta, þegar Roger Marske kemur aftur. ■ Carden roðnaði og gaf mjer hornauga, en leit strax undan,; þogar hann sá, að jeg beið þess með eftirvæntingu, hverju haun mundi svara,. — Við sjáum nú hvað setur, sagði hann og glotti við. Það er ekki svo að skilja, að þín eða mín vöm geti komið Rivington að neinu liði, allra síst ef hann er kominn á leið til Ameríku; en mjer var sarna þó jeg segist von- ast til, að hann náist ekki aftur. Jæja., sypgdu nú eitthvað fyrir okkur, og við skulum svo láta þetta falla niður. Hann færði sig nær hljóðfærinu, eins og til að gefa í skyn, að þetta væri úttalað mál af sinni hálfu, en jeg gekk á eftir honum, tók í handlegg hans og sagði lágt: — Þetta, sem þjer voruð að segja við mig, var farið að verða all-einkennilegt, þegar ungfrú Maríel greip fram í. Ætlið þjer ekki að halda áfram? Hann snerist á hæli og leit beint framan í mig með ihálfgerðum með aumkunarsvip. — Ætli það sje til nokknrs? spurði hann. — Það getið þjer hest sagt um sjálfur. Þjer fóruð að tala um nafn mitt að fyrra bragði, svaraði jeg. Hann strauk skeggið, horfði ofan á gólfið, en leit svo upp aft- ur og sagði: — Það er loest að ihætta við það, herra Marteinn. Við skulum ekki minnast á það framar. Fyrirliygjaredi: Fjárskot (short, cal. 22). Hjðlfi BiöFnsson s ci. Lækjargötu 6 B Simi 720« nixEy’s oJnsuEvta fæst í þessum verslunum- Daníel Halldórsson, Aðalstr. 11 Eiríkur Leifsson, Laugaveg .Tón Hjartarson & Co., Hafnarstr. Versl. Liverpool, Versl. Vaðnea og Versl. Vísir. / dag hefi jeg til sölu stór og smá hús, með lausum íbúðum 1. október Jónas H. Jónsson. Kvensokkar frá . . .. 1,25 Kvenbolir frá........ 2,00 Ulargarn frá.......... 5>00 Kvenpeysur frá .. .. 11,00 Golftreyjur frá .. .. 20,00 Húfur frá............. 2,65 Vinnubuxur frá .. . . 9,75 Matrosahúfur frá .. .. 3,75 Athugið verðið á vörunum í gluggunum. Vöruhúsið. KOL. ^ New-castle steam kol á kr. 75 tonnið kontant, keyrð heim eða f. o. b. E. ChomllQu, Simi 191. Kex og kökur McDowelIs kaffikex og »SaIoon« martarkex er best og óðýrast, fæst í Verslun ittKirs l. fmiaraH (áður versl. Guðm. Olsen) Sími 1318. Aðalstræti 6. Að svo mæltu gekk hann að híjóðfærinu og fór að leita að r.ótum handa ungfrú Múríel; en 3eg varð mjög feginn þessum úr- slitum, því að þarna fjekst þó ein- hver frestur enn. 20. kapítuli. Ofurstinn fær frjettir. Þvert. á móti því, sem jeg hafði búist við, mintist Herzog ekki

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.