Morgunblaðið - 22.09.1923, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 22.09.1923, Blaðsíða 3
1 MORGUNBLAÐIÐ Everv Dav mjóikin er l'bragðbest og nærinqarmest ' ■ ’SSKS Notiö hana eingöngu. 13. 3ahnsan 5 Kaaber. Fernisoiíu, Motoroliur og Bíiaolíur. Olafu/* Gíslason&Co. Bankastræti 9. Sími 137. t?kiu svæði ó»' önimr lijeruð. Frá L'ondon or símað, að stjórnin sje hissa á tilboðinu. salarnir vertSia því að gera eitt af, tvenuu, að hætta alveg að bjóða ahnenningi vönu shva éða lækka hana. í verði um helming eða svo. Og sje tekið tilli-t til verðsins á 'ísleniskum fiski í útlöndum, þá verð'ur ljóst, að ruslfis'kurinn, er við kaupum, er dýrari en fyrsta fiokks fiskur íslenskur er seldur Spánverjum. Það er eitthvað boigið við þetta, og best að iaga það undireins. Thingsletten af Kai Hoffmann. FyriHiggiands: Fískillnur, Bindigarn, Trawl-garn. Hlalti Bilrissin s Co. Lækjargötu 6 B Simi 720. Vinnufatnaður. Nankinsföt. Molskinsbuxur. Bakaraföt. Múraraföt. er best að kaupa á Laugaveg 44. Jón Magnússon & Marius. To/opcyfindero/fer Kaupið hin alþektu smurningsoliu- merki. (AAA (AEE 1 A4 ÍAE5 fAR3 f (AR5 \ AE6 AE7 Stöðug og aukin umsetning fæst best með því, að selja aðens ábyggilegar teg- undir. Bjóðið vjelamönn- um mín alkunnu amerisku smurningsolíumerki. — 15 mrsmunandi tegundir. Þykkar og þunnar. AYY AY5 (AW3 (AXX ( lAW5 ÍAX5 í í ’/i og tunnum frá ujAnjEwnjoFE Smuringsfeiti í ‘/» tunnum og öúnkum. — Miklar og fjöl- breyttar byrgðir hjá Hallgr. Jónsson Akranesi. riýkomið: Alskonar sokkar, kvenna, barna, og karlm. Nærfatnaður — — • —1 íinnig mikið úrval af alskonar Waterproof-kápum og reiðjökkum. 3on [Ilagnússon 5 manus tiaugauEg 44 -- Sími B57, Listsvningin 'verðtur opnuð M. 10 á morgun í húsi Ihstvinaf jelagsins, og verður VPÍn daglega frá kl. 10—5. Aðgangur kr. 1.00. Fyrir allan tímann 3.00. Boodrich Cord lirES. ^Uar venjulegar stærðir fyrirliggjandi. — Verð og gæði er svo Vel þekt að hver sem einu sinni hefir keypt þessi dekk kaupir ekki aílI1að gúmmi. — Goodrich gummi er best i lengdina. Umboð8maður Jónatan Þonsteinsson Símar 464 & 864. kvæmt þeirn að taka upp 'vinnu (í Ruhr) 5. n. ,m.(?) Skilyrlðin til þess setur Stresemann þó þau m. a. að allir þeir, sem hafa verið gerðir brottrækir úr R-uhr, hafi rjett til að hverfa heim aftur, að Þjóðverjar fái aila stjóm hjeraða og iðnmála í sínar bendur, og að frjáls umferð verði veitt um her- Khöfn, 21. i ^Ppreisnin í Búlgaríu 'tekp'’01'11111 1 BfflSaríu heij að !bæla niðUr uppre Tiiboð Stresema ð)an'a iíerlín er símað, ti]lsn Ufi k°mið fram gUr’ eiga Þjóð- Frá Danmörku. Ríkisþin-g Dana kemur saman tií reglulegs fundar þriðjudag'inn 2. okt. Frá París er símað, að Mar- girjiet prinsessa a'f Bourbon, dóttir Valdimiars Danaprinls, liafi eignast dót-tur. Hinn kuinni stjórnmálaforingi Suðurjóta, fyrv. ráðherra Suðnr- Jótlandxmá]a, II. P. Hansen, hefir lofað að verða. í kjöri af hálfu vinstrimanna í Aabenraa og Ilad- erslev við næstkomandi fólkþings- kosningar. Stór flokkur frægra en'skra lækna er nýlega kominn til Dan- merkur í kymii'sför. í gær var þeim sýndur síðasti árangur af skurðum þeim, sem próf. Rovsing befir gprt. til þess að setja ný vjeilindu í prenn útvortis; gat Rovsing sýnt þeim tvo nýja sknrði af þessu tægi. Sömuleiðis hafa ensku læknarnir fengiið. tækifæri til, að s-etja sig inn í hinar nýju íækninga-alðferðir, sém reýnst hafa 'svo vel á Finsens-stofmm- inni. Tala. atvinnuleysingja í Dan- m.örku lækkaði enn að mun síð- ustu viku. Bru mi atvinnulausir 19514, en voru um sarna leyti í 'fyrra 31.500. Meða'l útfluttra landbúnaðaraf- urða síðustu viku voru 2.1 miljón kg. af smjöri, /16,8 .milj. egg og 3.8 miljón kg. af fleski. -------o------ Fiskverðið. Kjötverð Sláturfj-eil agsins á kom andi haust-i hefir nýlega verið anglýst, og er þ-að fra 40 upp í 65 aiura. Sje þetta. verð borið sám- an við fis'kverið'ið hjer í bænum, hiýtur liverjum skynbærum manni að verða ljóst, að hið síðarnefnda nær ékki nokkurri átt. Fiskurinn, sem hjer er á boðlstólum. fir slæm- ur til átu, me-stme'gnis rnagur þara þyrsklingur, mjö'g úrgangsmikill og fremur leiðinleg fæð-a. Og þessi fiskur kostar 20 aura pundið með haU's og hala. Ljeleg smláýsa kost- ar 25 a.ura og lúða kostar 60 aura, c.ða jafnmikið og sauðakjöt. Þetta verð nær ekki nokkurri át-t. Bf tillit er tekiðl til næringar- gildis þessara fæðutegunda. sjest fljótt, að fiskurinn er miMu dýr- ari en kjötið. Fiskurinn er viðbjt- isfrek fæða, on kj'ötið gefur við sjer 'sjálft, og meira en það. Fisk- Mörke staar Klippernes Mure. Fjernt lyser Fjeldes Ring. Her ligger Söen og Sletten, hvor de engang holdt Ting. Skyernes tunge Flaader sejler paa Himlens Hav. Hörer du Ravnens hæse Raab over Almannagjav? Ned gennem Klöften red de. Se, det var der, han stod, Góden og Lovsigemanden — Folket ved Bjergets Fod. Hörer Du Fossens Brusen, Sangen om Död og Daad? - Over de 'sorfe Stene vælder dens livide Graad. Over de stride Klipper gaar den med trodsigt Skum. Skyer som brændende Skibe driver i Aftnens Rum. Tinderne rundtom glöder. Fjælde som gýldent Rav, Fjælde, som ildröd Lava staar omkring Almannagjav. -------«--------- Dagbók. • , Messur: I dómkirkjunni á morgun kb 11 árd. isjera Jóhann porkelsson. KJ. 5 síðd. sjera Bjarni Jónsson (altarisgauga). í fríkirkjunni í Rvík kl. 2 e. h. sjera Árui Sligurðsison. í Hafnarfjarðarkirkju ld. 1. f Landakotskirkju kl. 9 f. h. há- meSsa. Kl. 6 e. li. guðsþjónusta með prjedikun. Lindholm, danskt skip, kom hingað í gær með ýmsar vörur til kaupmanna. Fiskútflutningurinn. Tvö skip fóru hjéðan í gær með fiskfarm til Spán- ar, „Dempster“ og „Polarstjernen'1. Enskur línuveiðari er íiýlega kom- inn hingað með annan í eftirdragi, er rnist hasfði skrúfuna vestur á ísafjarðardjúpi, en bjargað sjer inn á ísaförð. Hafði fyrnefndi togarinn verið sendur frá Englandi með nýja skrúfiu, og verður ger-t við bilunina hier. Landsbankinn. Trjegirðingin, sem verið hefir fjrrir framan Landsbanka- húsið í tvö isðasfcliðin ár, meða-n sf-að- ið hefir á byggingunnli, var rifin frá í fyrradag og gær., svo að nn fyrst sjest hlið hússins í heild. Lands- bankahúsið er veruleg bæjarprýði. Sjá menn ná hetur en áður, meðan trje- girðingin stóð fyrir húshliðinni. hve Kjarval málari hefir rjett fyrir sjer í því, sem hamn sagði hjer í blaSinu í vetur: að lengj-a ætti Austurvöll úfc að Austurstræti, svo að framhlið Appelsinup 0,30 stk. C i t r o n u p 0,25 — Kaptöflup 0,18 '/2kg. Allar matvörur með lægsta verði. Hreinlætisvörur livergi b'etri. — Krydd allisikonar, mest og best iir- val. V'að mál frá 2 kr. meter. — Kvenstígvj'el frá 5 kr. Karlmanoa- 'skóhlífar á 4 kr. o’g ótal m-argt fleira í A. B C. Til leigti fæst um næstu mánaðamót húspláss það, er „Söðlaismíðabúðin Sleipnir" ffytnr úr. Hentugt fyrir hverskonar verslun, vinnustofu o. fl. Tilboð sendist á s-ama stað, uppi, til p. Sigurgeirssonar. Sími 238. Vepðlisti: Kvensokkar frá .. .. 1,25 Kvenbolir frá......... 2.00 Ulargarn frá.......... 5,00 Kvenpeysur frá .. .. 11,00 Golftreyjur frá .. .. 20,00 Húfur frá........... 2,65 Vinnubuxur frá .. .. 9,75 Matrosahúfur frá .. .. 3,75 Athugið verðið á vörunum í gluggunum. líöruhúsið. Guðm. B. Vikap, Laugaveg 5. Sími 658. Sími 658. Fyrsta fl. saumastofa. Ávalt fvrirliggjandi mikið af allskonar fataefnum með mjög sanngjörnu verði. Fljót og ábyggileg af- greiðsla. bankans nytli sín, sjeð frá vellmum. Má ekM láta það mál niður falla. Fjörug hlutavelta verður vaf-alaust hjá ^ Ivnattspyrnufjelagi Reykjarfkur í Bárunni á morgun, þvi marga. mun fýsa til að ná í farmiðann, sem gillir hjeðan frá Reykjavík ifcil Kaupm anna- hafnar og þaðan til Svfþjóð-ar og til baka aftnr helim. pað er faægt, ef kepnin er með, fyrir aðeins 50 auxa. Enmfremur verður þar fjöldinn all- ur af öðrum nytsömum dráttum. Mikinn snjó kvað hafa sett niður r.orðanlands nú fyrir skömmu. Heiir

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.