Morgunblaðið - 19.10.1923, Page 1

Morgunblaðið - 19.10.1923, Page 1
Stofnandi: Vilh. Finsen, LANDSBLAÐ LÖGRJETTA. Ritstjóri: Þorst Gíslasoau 10. árg., 294. tbl. Föstudaginn 19. október. ísafoldarprentsmiðja h.f. Gamla Bió Þrautseigur stýrimaður. 'Sjómannasaga í 6 þáttum. „Paramount 'Pilm“ frá Famous Players Lasky. Aðalhlutverk- in leika tvö af þektustu og frægustu leikurum Bandaríkjanna: Thomas Meighan og Agnes Ayres Mynd þessi er með afbrygðum skemtileg og spennandi frá byrjun til enda. ,Biáa beljan* — Stærð 16 oz. (stórar dósir). — Mjólk. þessi hefir ná náð afarmikilli út- breiðslu hjer á landi, sökum ágætis hennar. Mjólkin er ómeng- nð kúamjólk, niðursoðin fáurn tímum eftir mjaltir, eftir nýj- ustu vísindalegum aðferðum. — Þeir kaupmenn og þau kaupfje- lög, sem enn ekki hafa hana á boðstólum, ættu að spyrjast fyrir um verð o. þ. h. hjá einkasölum firmans hjer á landi: CAR4 Simar 21 & 821. ÍIK. CONDENSEDlj Mnish M%i Skðhlffar: Amerískar, eænskar, þýskar. — Karla, kvenna, barna. -- Sterkar, fallegar og ódýrar. Munið eftir hvitbotnuðu erfiðis-skóhlifunum. •» Lárus G. Lúðvigsson Skóverslun. Tvisöngvar, Dust. Benedikt Elfar og Símon Þórðarson frá Hói. Hýja Bió laugardaginn 20. þ. m. kl. 7 V». Jón Ivars leikur undir. Aðgöngumiðar fást í hókaverslun S. Eymundasonar og ísafoldar Nýkomið: Kökumót aflöng og rúnn, Búðingsmót, fjölda teg., Smákökumót, Myndakökumót, Randmót, Fiskmót, Kökumót fyrir rúnnur smákökur, Tertumót, Kökurúllur, Kleinujárn, Kökukassar, Þeytarar, alskonar, Eggjaskerar, Vírmottur, fyrir potta, Diskamottur, Glasamottur, Ristar í potta til að gufu- sjóða kálmeti og fl., mjög hentugt áhald, Bollabakkar, f jölda teg., og m. m. fl. nýkomið í JÁRNVÖRUDEILD Jes Zimsen. SPEGIL- TOSKUR eru SÚ fallegasta tíska fyrir ungar fermingarstúlkur; fallegar, vand- aðar og ódýrar. Ferða-Toilet, — Manieur-ctuis, stórkostlegt úrval í gyltu- eða skinnhylki, frá kr. 4.00; úr fílabeini frá kr. 8.50 til 19.00. „Skilpadde“, ljóst og dökt, frá kr. 20.00, úr ekta skelplötu og svörtu ibenholti frá kr. 18-00; úr ekta silfri á kr. 40.00. — Fallegt úrval af veskjum og töskum úr rúskinni og skinni, nýjasta tíska. Buddur, seðlaveskiogskjálamöpp- ur. Bridgekassar. Cigarettuhylki í stóru úrvali. Skrifmöppur frá kr. 6.00. Alt merkt ókeypis til ferming- ar. Lægst verð, sem hjer þekkist- Leðurvörudeild Útsala byrjar i dag 19. október í verslun okkar í Hafnarfirði. ^Gfinn verður 25, 15 og 10 °|0 ^fsláttur af flestöllum vörum. Qunnþórunn og Guðrún Jónass. ins, UNDIRRITUÐ tekur að sjer að kenna ungling- um og stúlkum allskonar hann yrðir. T. d. Hvítsaum, Kunsthro- dcrí, Knipl o. fl. Komið gæti til mála, að .tilsögn yrði veitt á sunnudögum. Til við- tals kl. 6—7 síðd. Sigríður B. Árnadóttir, Laugaveg 27 B. Nýja Bió Fanginn I Znnda. - J- 'V--W Ljómandi skmtilegur sjónleikur í 10 þáttum eftir hinni beimBfrægu skáldsögu Anthony Hopes Rex Ingram mynöhöggvari hefir sjeð um allan útbúnað leiksius, sem þykir hreinasta snild. •Fanginn i Zenda* hefir verið útlagður á flest, ef ekki öll tungumál heimsins, og hvað eftir annað leikinn á stærstu og bestu leikhúsum, og þó hjer hafi ekki verið tækifæri til að sjá hann leikinn, þá gefst nú fólki kostur á að sjá þessa heimsfrægu sögu á kvikmynd, sem að dómi erlendra blaða er meistaralega vel gerð. Aðalhlutverkin leika: LewisS. Stone »g AliceTerry o. fl., bæði mjög þektir og góðir leikarar. Sýning kl. 9. GÆRUR kaupir Heildvenslun Garðars Gíslasonar. — Móttaka I Skjaldborg við Skúlagötu. Hjermeð tilkynnist, að sonur minn elskulegur, Tómas Hallgrímsson, andaðist 17. þ. m. Hansina Hansdóttir. Bókaverðlisti. Heimsstyrjöldin, einkabrjef hermanna heim til ættingja og vina, innb. áður kr. 5.00; nú kr. 1.50. Sama ób. áðnr kr. 3.50, nú kr. 0.50. Forsetaránið, eftir Guy Boothby, áður kr. 3.50, nú kr. 2.00. Æringi, síðustu eintökin, sem til eru, kr. 2.00 eint. 16. teg. Smásögi ur, eftir A. Conan Doyle, kr. 0.25 hver. j Framhald á morgun. -r' Bókaverslun Sig. Jónssonar, (Egill Guttormsson), Bankastrœti 7. Rúsínur. Kaupið þar sem ódýrast er. Herluf Clausen | Simi 39. j Slmar Morgunblaðsina 11 498. Ritstjómarskrifstofan. 500. AfgreiCslan. 700. Anglýsingaskrifstofan.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.