Morgunblaðið - 19.10.1923, Side 2

Morgunblaðið - 19.10.1923, Side 2
Fyrirliggjandi: Rúgmjöl Heilbaunir Lauk Flormelis Döðlur Fikjur Sveskjur Apricots, þurkaðar. Heöebo-leikfím sskór með chromleðursólum eru bestir, fást af öllum stærðum, .— ódýra. ri eri áður. Lárus G. Lúðvígsson Skoverslun. Goodrich Covd lires. Aliar vei.julegar stærðir fyrirliKgjandi. — Verð oa gæði er s o Tel þekt að hver sem einu sinn hefir keypt þes-n d 'kk kaupir ekki ftnnað gúnmi — Goodrich gummi er best i lengdina. Umboðsmaður Jónatan Þorsteinsson Símar 464 & 864. */* _ . m tý't.'Yd Nýkomiö: feiknastórt úrval af Kven- kjólum úr alullartaui Verð frá kr. 25,50 til 150,00, aðeins einn kjóll af Jhverri tegund af þeim sem kosta yfir 40 kr. „Alþýðublaðinu' ‘ hef ir orðið hverft við það, að minst var á Ivier í blaðinu og færð rök fyrir, að óverjandi væri, að bæði for- stjóri og skrifstofustjóri fjárfrek- a,sta og áhættumesta fyrirtækis landsins, — Landsverslunarinnar, —• ætluðu sjer að yfirgefa það um þriggja mánaða skeið ár hvert cg sitja á þingi. Er blaðsneplinum ekki láandi, þó því verði mikið um, þegar bent er á þessa veilu í atferli skjólstæðinga þess. Það finnur, svo sem að líkindnm lætur, að þetta er óafsakanlegt, en reynir þó að verja þá Magnús og Hjeð- irm. En vörnin verður eins og anála efni standa til: nauðaómerki- leg og gersamlega gagnslaus. Og er það vorkunnarmál. Því þing- 'setu beggja þessara manna, ef af benni yrði, er ekki hægt að verja. Hvergi í víðri veröld mun það eiga sjer stað, að allir stjórnend- ur, hvort sem þeir eru margir eða fáir, stökkvi frá margra mil- jóna fyrirtæki langan tíma hvers árs og vasist í óskildum störf- um. Og starfsmönnum ríkisins mundi hvergi verða þolað slíkt. Stuðningsblað þeirra M. og H. reynir að verja þessa þingmensku- sótt „stjóranna" með því, að þeir „feli trúnaðarmönnum að gegna störfunum á sína ábyrgð og taki við afieiðingunum af þeirri ráð- stöfuri1 ‘. Við þessu er það að segja, að geti einhverjir verið „trúnaðar- menn“ Magnúsar og Hjeðins og rækt störfin í Landsversluninni sómasamlega, þá gætu þeir alveg >eins verið trúnaðarmenn ríkisins og Magnús og Hjeðinn farið og gefið sig óskifta þingmensku- trvllingunni á vald. .Það er hvorug ur þeirra „stjóranna" ráðinn við Landsverslunina með þeim skil- yrðum, að þeir fái einhverja gæð- inga sína, þegar þeim líst, til þess að standa fyrir versluninni svo þeir geti sjálfir hlaupist á hrott frá henni annað hvort í stjórn- málavafstur eða aðra útúrdúra. Starf þeirra á að vera forstjórm og skrifstofustjórn í Landverslnn- inni — annað ekki. Fyrir það launar ríkið þeim konunglega. — Þess vegna á almenningur heimt- ingu á því, að þeir ræki það starf einvörðungu og óskiftir. Þeir eiga ekki að fá neina „trimaðarmenn“. Því ef til vill gætu menn þá freist- ast til að álykta, að það væru störf þeirra, sem lýsa sjer í tó- baksbirgðum Landsverslunarinnar eins og „Kanpahjeðinn“ hefir lýst þeim hjer í hlaðinu. „Alþýðublaðið“ segir ennfrem- ur, að „ef þeir (Magnús og Hjeð- inn) treysti, sjer til að ábyrgjast störf sín með þingsetunni, þá sje aðeins hótfyndni að amast við þingsetu þeirra“. Það verður að segja blaðinu það MORGUNBLAÐIÐ Þvottavindur frá 22,00. Taurúllur 50,00. Þvottasnúrur. Þvottabretti. Gólfskrúbbur. Strákústar. Gólfmottur. Vírmottur. Kústasköft. Kolakörfur. Kolaskóflur. Rykausur. Þvottabalar. Þvottapottar. Vatnsfötur. Peningakassar ódýrir. Sparibyssur og fl. nýkomið í JÁRNVÖRUDEILD Jes Zimsen. Skoðið i gluygawa hjá okkup! i þessu sambandi, að almenningur getur ekki tekið gilda áhyrgð M. og H. í þessu efni. Þeir geta ald'rei áhyrgst störf „trúnaðar- manna sinna“, sem ,Alþbl.‘ kallar 3vo. Allir þeir, skellir, sem kynnu að verða af þessu mundu lenda á i’íkissjóði en ekki á forstjórmium. Áhyrgð þeirra er einskis uýt í þessu efni. „Alþbl-“ er'því ekki til neins að reyna að vefja þetta eða flækja. Þau tvö aðalatriði í þessu má-li, sem bent var á hjer í blað- íuu áður, stau'da óhögguð. Ríkið, ílmenningur á heimtingu á því, ^ð dýrir stjórnendur miljónafyrir- tækis gefi sig óskifta að því, í itað þess að liafa stjórn þess, amsjón og eftirlit með því í hjá- /'erk uni. En sje stjórn þess ekki ,rðin umfangsmeiri eða mann- !rekari en það, að háðir forstjór- imir igeti hlaupið frá því að Ssekju, þá er hreinn óþarfi að rafa þá háða, og þá á ríkið að osa sig við annan hvom. Það er sjálfsögð sparnaðarkrafa. Þar munuð þjer einmitt sjá skóna, sem yður vantar. Skóbúð Reykjavíkur. Aðalstræti 8. Einar Jochumsson. „Sælt er mitt sólarlag" sagðir þú hinsta kvöld, sem allan þinn æfidag aðhyltist ljóssins völd. Mótlætis hret og hríð harðast þá nístu sál, yl gaf þjer ár og síð almáttugt kærleiks bál. Eátækan förumann fann jeg þig lífs á braut, auðgandi aumingjann, ei harst þú klæðaskraut. Und tötrum eygði jeg þá ástúðar gullhring þinn, og dýrra drauma sá dulbúna konunginn. Nú hefir fjötrum fleygt flugþysta sálin þín, hanstnóttin heiða kveikt himnesku hlysin sín. Glóandi geislafljót gyllir nú legstað þinn; svíf lífsins sólu mót, sólelski frændi minn. Oðinn. Síðari hefti þessa árgangs, sem er 19. árgangur, er nýkomið út (júlí—desember 1923). Inuihaldið er þetta: Jóhannes Jóhannesson bæjar- fógeti, mynd og grein. Sveinn Björnsson sendiherra, mynd og greineftir SkúlaSkúlason. 'Gísli í Geirþjófsfirði (æfilok út- lagans), kvæði eftir Fnjósk. Síðar í heftinu eru mörg kvæði eftir hann og einstakar vísnr. Jónas í Hróarsdal og kona hans, Lilja Jónsdóttir, myndir og greiu eftir Jóh. Orn Jónsson. Ebeneser Guðmundsson gull- smiður og kona hans, Sesselja 01- afsdóttir, myndir og grein eftir O. Oddsson. Strigabátsferð, frásögn af ferða- lagi Angantýs Guðmundssonarbók- | hindara og Guðmundar H. Pjet- i urssonar prentara á strigabát, j gerðum eftir grænlenskum kajak, frá Reykjavík til Borgarness síð- astliðið sumar, eftir Angantý Guðmundsson. Hann er sonur Guð- mundar heitins skálds Guðmunds- sonar. — Emil Nielsen framkvæmdastjóri, mynd og grein eftir J. B. Jón Einarsson hreppstjóri í Hemru, mynd og grein eftir P. Sigfús Bjarnarson konsúll, mynd og grein eftir a. Á rjettardaginn, gamansaga eft- ir Sig. Kr. Pjetursson. Vinarminning Þórðar læknis Pálssonar, mynd, grein og kvæði eftir Þorstein Björnsson. — Enn- fremur f.jögur kvæði um Þ. P. lækni dáinn, eftir Guðm. Björns- son sýslumann, Ingólf Gíslason, lækni, Ólínn Aandrjesdóttur og Disney Leith (á ensku). Ingibjörg H. Bjarnason, mynd og grein eftir konu. Einar Gunnarsson ritstj,, mynd og grein. Vilhjálmnr Finsen ritstj., mýnd og grein. Læknishjálp, saga eftir Þóri Bergsson. Þorvaldur Thoroddsen, kvæði eftir Richard Beck. Guðmundur Magnússon prófess- or, mynd og grein um hann sex- tugan eftir Medicus. Stefán Eiríksson myndskeri, roynd af honum og önnur af fjöl- skyldu hans ásamt grein eftir V. Vilhjálmur Þ. Gíslason magister, mynd og grein, sem segir frá hók, sem út er að koma eftir hann og heitir: „fslensk endurreisn. Tíma- mótin í menningu 118. og 19. ald- arinnar“. J. M. Menlenherg, postullegur prefekt á íslandi, mynd og grein. Árni Jónsson hreppstjóri á Þverá í Hallárdal, mynd af hon- um og konu hans, Svanlaugu Björnsdóttur, ásamt grein eftir Magnús Björnsson. Nokkur kvæði eftir Guttorm J. Guttormsson. Sálirnar fundust, lýsing eftir J. Glampar, 7 kvæði eftir Grjetar 6. Fells. Fyrra hefti þessa árgangs flutti meðal annars margar myndir af ^JLOJL Jk&.Á.AA * LLJJLLL.1JLXJJJP [ Guðm. B. Vikar Laugaveg 5. Sími 658. •* Klæðaverslun. — Saumastofa, 3 Verulega gott regnpjett 3 tau í kvenkápur Verð 19 kr. pr. meter. UmriTvnnrrr mm i;imn Búð til leigu á albesta stað í Vest- mannaeyjum. — Semja ber við Sigfús IW. Johnsen, Klapparstíg 11 Islendinga- sögur. (Komplet) í afar vönöuðu og fallegu banöi fást í Bókaverslun ísafoldar. mikið úrval af allskonar vandaðri Prjónavöru • yrir konur, karla og börn. —1 Ennfremur: Prjónagarn fjölbreyttasta úrval i b enum og lægst verð eftir gæðum. flaMUdmJfonaAon Hannesi Hafstein og greinar nm hann eftir ýmsa. Kosningamolar. 1. Heldur er það ósmekklegt hjá .Jóni Baldvinssyni, þegar hann sem flokksforingi, í embættisskjali til alþýðunnar í Vestmannaeyj- um, ryður úr sjer ýmsum sleggju- dóinum um andstæðinga sína, °S sjerstaklega á það illa við í með- mælagrein með kosningu Karls Einarssonar sýslumanns, sem þ»r er sagt um fjármálin, því aiid' stæðingar hans í VestmannaeyJ' um finna honnm það einna mest tsl foráttu, hve illa honum hafi tekist þar öll fjármálastjórn- E11 þar fyrir utan hlýtur ásökunin» sem J. B. ber þarna fram í skjal inu gegn landsstjórn og AlþÍDn1’ að lenda, á hr. K. E„ sem er einn þeirra manna, sem áður hp stutt þá stj'óm, sem nii fpr völd. Karli isýslumanni er Pn

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.