Morgunblaðið - 19.10.1923, Page 4

Morgunblaðið - 19.10.1923, Page 4
M O R f; U N B L A 91 9 EyöublöQ fyrirliggiandi til sfllu á skrifstofu uorri:} Fisk-útíiutningsskírteini Farmskírteini I fyrir stórfisk, Spánarmetinn ----II fyrir smáfisk ----III fyrir blautfisk ----- 113 fyrir stbrfisk, Portúgalsmetinn Upprunaskírteini [Certificate of origin]. Isántöku-eyðuUöfl 5parisiófla Fasteignaueðs skuldabrjef [ft Fl] SjálfsskuldarábyrgQar skuldabrjef [0 n] Bandueðs skuldabrjef [C 0] Uíxiltryggingarbrjef. Þinggialdssefllar. Reikniitgseyflublöð. Sóðar pappírsuörur. Skrif- og ritujelapappír, huítur og misl., 30 teg. Umslög fjölbreytt, frá kr. 8 0D þús., ZZ teg. Tlafnspjöld, 3 þyktir og 5 stæröir af huerri. Duplicatorpappír á 7 kr. 480 blöð í folio. Þerripappír í heilum örkum og niðurskorinn. Zr t Lsímpappír, huítur og mislitur. , Kápupappír, margir litir og gaeði.1 Kartonpappír, biár, rauður, grænnlog huítur. ril sölu og sýnis á skrifstofu uorri. Isafoldarprentsmiöja h.f. - 5ími 48. Dagbók. I. 0. 0. F. 10510198^2- — 0. Gruðspekifjelagið. Fundur í Septímu í kvöld, bl. 81/2 stundvíslega. Formað- ur flytur erindi. Hjónaband. Síðastl. laugardag voru jrefin saman í hjónaband af bæjar- fógeta, ungfrú Ólafía Runólfsdóttir og Sveinn pórðarson bankaritari. Hannyrðakenslu ætlar Sigríður Árnadóttir að halda uppi hjer í bæn- úm á bomandi vetri. Hefir hún stundað nám við skóla „Dansk Kunst- flidsforening" síðastliðið ár, og lauk þar prófi með ágættri einkunn, og fjekk verðlaun frá skólanum að loknu prófinu. Er því trygging fyrir því, að hún sje vel hæf til að annast kenslu í hannyrðum þeim, er hún emkanlega ætlar sjer að kenna, og um þær má vísa til auglýsingar hjer í blaðinu í dag. Hljómleikar. Tvísöngva (dúettaj ætla þeir að syngja annað kvöld Benedikt Elfar og Simon pórðarson eand. jur. Hefir aldrei verið efnt til hljómieika hjer með þeim hætti, og mun marga söngelska menn fýsa að hlusta á þann tvíleik mishárra radda. Tvísöngva „Gluntarne“ munu margir kannast við, og af þeim eru tveir á söngskránni. En annars er söngskrá- in mestmegnis skipuð tvísöngvum úr ýmsum frægustu óperum, t. d. úr „Perluköfurunum" eftir Bizet, úr „La Boheme' ‘ eftir Puecini o. s. frv. Ennfremur eru á söngskránni ýmsir tvísöngvar eftir Mendelsohn. Munu margir kannast við flest af lögnm þeim, er þarna verða sungin, og er ekki að efa, að það verðnr bæði góð og nýstárleg skemtun, sem verður í boði í Nýja Bíó annað kvöld. Togararnir. IJndanfarna daga hafa þessir togarar selt afla sinn í Eng- landi: Otur fyrir rúm 1400 sterl. pd. og Menja fyrir 815 pund. Hafði Menja fremur lítinn fisk, en seldi að auki fyrir annan togara fisk fyrir 297 pund, er hún hafði flutt til Eng- lands. Er því markaðnrinn góður, sem stendur. Kristín Jónsdóttir málari ljet ný- lega selja nokkrar vatnslitamyndir og olíumálverk eftir sig á málverka- upphoði hjá einum af listverkakaup- mönnunum í Kaupmannahöfn. Var margt manna saman komið á upp- boðinu, þ. á m. Sveinn Björnsson sendiherra. Voru þarna ýmsar mynd- ir, m. a. „Konur við saltfisksverkun á íslandi“, sem seldist á 500 kr. Sendiherrann keypti nokkrar af mvnduin Kristínar. Kosningarnar. Nýlega hefir Eggert bóndi Leví tekið aftur framboð sitt í Vestur-Húnavatnssýslu; en hann hafði, svo sem kunnugt er, boðið sig fram þar sem andstæðingur „Tím- ans“, jafnframt pórarni .Tónssyni, og hefði framboð þetta vitanlega dregið frá pórarni. Er pórarinn gjörviss um kosningu eftir þetta. — I Vestmannaeyjum hefir Ólafur Frið- riksson tekið aftur framboð sitt og 'lskorar stjórn Alþýðuflokksins á kjós- endur, að gefa Karli Einarssyni at- kvæði þau, sem ella befðu lent á Ólafi. Um Karl er það kunnugt, að Jiann er Alþýðuflokksmaður og Tíma- jmaður í senn, eins og t. d. Jónas, sem kendur er við Hriflu. Sýnir það manngæsku Olafs, að vilja gefa Karli „bálfbróður“ sínum þessi sjö atkv., sem hann átti í Eyjunum. En að gjöf- in hafi Iþann árangur, sem Jón Bald- vinsson lætur í ljós í Alþ.bl. í gær, nfl. að Karl nái kosningu fyrir vinar- bragðið, það er reikningsvilla bjá J. B. því vitanlega missir Karl fyrir gjafaratkvæði Ólafs að minsta kosti 7 sinnum 7 atkvæði þeirra manna, sem ekki vildu trúa makki bans við alþýðuflokkinn, en verða nú að trúa staðreyndum, eftir Alþ.bl. yfirlýsing- una. ------o------ Lagður i einelti. Ensk saga. Jeg brann af löngum eftir að sjá, hverjar þessar lokuðu fyrir- skipanir væru, en til þess vareng- in leið önnur en sú, að reyna að ná þeim úr vasa Belchers með einhverju móti. Lestnr þeirra virtist hafa þan áhrif á hann, að hann þarfnaðist vökvnnar, því að Antóníó fór nú aftur npp ástjórn- pallinn með flöskuna og glasið og nú datt mjer ráð í hug og var sú ráðagerð á því einu hygð, að skipstjórinn drybki sig út úr. En það leit ekki út fyrir að svo ætlaði að verða. Hann drakk að vísu þjettan, en virtist þó vera fullkomlega með sjálfnm sjer. — Sjálfur stóð hann við stýrishjólið, hjelt því föstum tökum og stýrði skipinu smám saman nær landi. Jeg hafði sjálf verið á þessum slóðum sumarið áðnr að fást við málverk og var því allknnnugt nm staðhætti. Innsiglingin var þröng og „Belladonna“ smámjakaðist inn eftir henni alt þangað til að hafið var liorfið sýnum. Stundum fórum við svo nærri landi, að trjákrón- nrnar lögðnst næstum að möstrun- u m og að síðustu komumst við inn á ofurlítið breiðari íhafnar- poll og þar var varpað akkerum rjett á inóti gamalli tollbúð, sem ónotnð hafði verið til tollheimtu æði lengi. Þessari hafntöku var jeg líka kunnng og átti mynd af henni eftir mig sjálfa, í fórum niínnm — en þá var nú æfin önnur. Á þessnm hafnarpolli var ekk- ert annað skip, enda fara gufu- skip sjaldan þarna inn og segl- skip, sem þangað fara leggjast annarstaðar. Það var nanmast hægt að fá hetri felustað handa skipi, sem var í óheiðarlegum og glæpsamlegum erindum og átti að hæta við sig einhverjum leyni- legnm farþega. Þegar skipið var lagst kom skipstjórinn ofan af stjórnpallin- um og þá hypjaði jeg mig í skyndi ofan í káetuna og inn í svefn- klefann, sem jeg var í, lokaði hurðinni og setti fótinn fyrir Auglýsinga dagbók. Tilkynningar. Orsökin er auglýsing ein í dagbókinni, sem að á sjer afleiðing í auknu versluninni. Margrjet Tómásdóttir, Sigurðssonar frá Stærribæ í Grímsnesi, óskast til viðtals á Kárastíg 6. Ritvjelaverkstæðið er í pingholts- íræti 3, og hefir síma 1230. Allar auglýsingar í ,Morgunblaðið‘ Midist til Auglýsingaskrifstofu ís- ■*nds1 í Austurstræti 12, inngangur 'ré Yallarstræti. Yinnustofa mín afgreiðir allar skó' 4 gómmíviðgerðir fljótt. Vandað efni og vinna. Stefán Gnnnarsson, Skóverslun. Austurstræti 3. pórsgötn 29. Hjólhestar teknir til geymslu hjá Jakobi Bjarnasyni. Hjólhestar teknir til geymslu og hreinsunar. Hvergi lægra verð. Sigur- þór Jónsson úrsmiður. Gosdrykkjaverksmiðjan Kaldá hefir *íma 725. ------- Viiskifti. = - Húsmæðnr! Biðjið um Hjartaás- önjörlíkið. pað er bragðbest og nær- ngarmest. Ritvjelaverkstæðið gerir við skmf- Kofnvjelar. Selur ritvjelar, farfabönd >g olíur. hana. Jeg ætlaði mjer ekki, hvort scm var að borða með Belcher aftur meðan hann var ölvaður. Það leið nú samt ekki á löngn, að hann kallaði til mín fyrir ut- an dyrnar: — Komið þjer fram að borða, ungfrú góð! — Ónei, þakka yður fyrir, svar- aði jeg. Jeg er ekki svöng, en mjer er ilt í höfðinu og ætla þess vegna að leggja mig út af. — Það er haugalýgi! grenjaði Beleher. Yðnr er best að láta ekki svona og koma strax fram. Ann- ars opna jeg dyrnar sjálfur og dreg yður út. — Jeg býst við að þessi farþegi, sem á að bætast við hjer, taki í lurginn á yður, ef þjer ætlið að fara að sýna mjer nokkurt ofbeldi, svaraði jeg og var >ó langt frá, að jeg vænti nokknrs góðs af þeim manni og hafði heldur enga á- stæðn til þess, en í svipinn var þetta samt nóg til þess, að hann kallaði til mín aftur: — Jæja, stúlka mín. Þjer getið nú haft það eins og yður sýnist þetta kvöldið og jeg næ tökum á yðnr þegar minn tími er kominn. Jeg heyrði að hann skrönglaðist að borðinn og rjett á eftir ibyrjaði svall og gauragangur talsverður við borðið, fyrst rifrildi og síðan kjassmæli eins og gerist með drukknum mönnum. En nú heyrði jeg líka hvernig stóð á þessum kala, sem mjer virtist vera milli skipstjóra og stýrimanns, því að nú sagði skipstjóri við hann: — Syngdu eitt lag fyrir okkur, lagsmáður. Þú söngst eins og næturgali þegar við vorum þarna suður í höfunum og þegar við vor- um að fleygja svertingjunum fyr- ir borð, áður en várðskipsskratt- Dívanar, allar gerðir bestar dg dýrastar í Húsgagnaverslnn Reykja- áknr á Laugaveg 3. íslenskur svuntudúkur til sölu & Laugaveg 15 (búðinni). Kvenhattar. Nýkomið mikið úrval af höttum og hattaskrauti, HverfiS- götu 40. Grammófónplötur, stórt og smekk- legt úrval Nokkrar fínar plötnr selj' ast fyrir hálfvirði. Nálar, albúm og varastykki. — Hljóðfærahúsið. Mótorbátur: 12 tonna, með 20 hesta skandíu, í góðu standi til sölu; góðrf borgunarskilmálar. Auglýsingaskrif' torí Laugaveg 5. í dag og framvegis fást á Frakka- stíg 10 allskonar beimatilbnnar kök' ur. Sömuleiðis franskbrauð frá Condx- aorí Laugaveg 5. — -— Viiuta. Bestar og ódýrastar skóviðgerðií á Frakkastíg 10. Ábyggileg og gó® handavinna. Komið og reynið! --------- Fceði.----------------- Fæði yfir lengri eða skemri tím* off einstakar máltíðir, fást í Bárunni. TapaS. — FundTS. -—* Síðastliðinn fimtudag tapaðist regH' hiíf uppi í kirkjugarði. Finnandi skili í Liverpool. inn náði í okkur. Það voru nit aldrei nema tvö hundruð negra grey, sem jeg gat losað okkur við áður en þessir hermannagikkifi komust að lestinni, og annars vaí það skrattans klípa, sem við vor- um þá í. — Ja-jæja, og það er ekki gott að segja hvernig farið hefði, þjer hefðuð ekki danðrotað þá 1 tilbót, um leið og þeim var íleyg^ út, svaraði stýrimaðurinn fli*s' andi. Svona voru þá þessir þokkapiM’ ar, sem jeg átti líf mitt og ArH1'’ úrs nndir, — gamlir erkifantar og morðingjar, og óskaði jeg ÞeS® eins, að jeg fengi elcki enn verfl dauðdaga en þessir vesaling®' svertingjar. írski stýrimaðurinn söng nokkr- ar vísur, og voru þær svo kluraU að jeg stakk fingrunum í hlnst' irnar strax eftir fyrstu byrjnn- ina. Þegar hann var húinn a syngja þessar vísur, heyrðist m1^ ið glasaglamur, skammir til krvt ans, og að síðnstu hrotur miklar í skipstjóra og stýrimanni. Þeir voru oltnir út af og steinsofnaðir- Antóníó var enn nokkra stxin að hirða flöskur og glös og i>fr* út af borðinu. Loksins heyrði je| þó að hann fór alfarinn npp þiljur, og þá vissi jeg, að mjer óhætt að reyna að ná í þessa^ fyrirskipanir úr vasa skipst.l°r ans. - -----O------—“ Námuslys í Efri-Schlesiu- Seint í september varð sprenA ^ í kolanámunni í Reden nálœgt owits í Póllandi. Hafði komið ^ eldur í kolunum og er nainuro ^ irnir voru að reyna að slökkva ^ sprengingin. Fórust þarna 35 me

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.