Morgunblaðið - 20.10.1923, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 20.10.1923, Blaðsíða 3
Veiöarfæri alfskonar eru viðurkend að vera, best frá 0. Niissen & Söki i Bergen. A ð a 1 u m b o ð s rn e n n á Islandi: O. lohnson & Kaaber. Kaupum H austull og Gærur hæsta verði. lií Ný efni — með hverri ferð. — I flokks saumastofa klæðskeri Halldór Hallgrimsson. Anöersen & Lauth, Austurstræti 6. Umbúðapappír selur Morgunblaðið. 3XU1. mrrMTnTK^.^i 5 Guðm. B. líikar Laugaveg 5. Síxni 658. Klæðaverslun. — Saumastofa Verulega gott regnþjett tau í kvenkápur. Verð . 19 kr pr. meter. £ uiniiinín nmaTtm11 liann áleit sig vera svikinn. Mun rannsókn hafa farið fram,' en hver í©ndalokin urðn, er mjer ekki kunnugt. Hygg að stjórnarvöldin hjer hafi litið svo á, að hjer mundi ekki vera um sakamál að ræða, Því ekki mundi upplýst að vísvit- ^ndi svik hefðu átt sjer stað. Mun Richard þá hafa hugsað sjer að fá K. R. dæmt hjer til skaðabóta, en þá rakst hann á það ttndarlega fyrirbrigði, að J. J. frá Hriflu hefir ekki haft samábyrgð í þessu kaupfjelagi, svo að kaup- íj’elagsmenn koma ekki til að Uæða fyrir þetta djarfa fyrirtæki Kaupfjelagsstjórnarinnar. Ollum hlýtur að vera það ljóst, hve alveriega þýðingu þetta mál ^efir haft fyrir verslun vora út á Hjer er seldur gamall fisk- tveggja ára gömul framleiðsla, sem fyrsta flokks vara. Nú var ^að ljóst, að fiskur þessi tilheyrði framleiðslunni ,1918, var saman- safn víðsvegar af landinn og verk- aður í viðey sumarið 19119. pá 1101 haustið var hann metinn og ^agaður, en lítjð eða ekki neitt °nist í fyrsta flokk við rögun- ina. Útflutningsnefndin Ijet síðan selja fiskinn við opinhert uppboð er haldið var í Viðey 20. sept. 1920. Kaupendur voru nokkrir menn hjer í bænum. Það er >ekki svo lítið af stór- yrðum og illmælum sem kaup- manna- og verslunarstjett vor hefir fengið undanfarin ár, fyrir að þar hafa komið fram brask- arar, sem hafði tekist að ná í sínar hendur ýmiskonar smærri eða stærri vöru-„parti“, og selt hjer, en svo lít.ið hugsað um annað en að hirða andvirðið. Því miður mun þetta hafa átt sjer stað, og hefir verslunarstjett vor iill sem heild’’orðið fyrir álitshnekki fyrir þetta. Sem betur fer eigum við mentaða og heiðvirða verslunar- stjett. Hún á ekki og má ekki gjalda þeirra, og vjer skulum vona að vjer getnm borið það traust til hennar í framtíðinni, að hún kasti af sjer óverðskuld- uðum álitshnekki er hún hefir orðið að þola vegna annara, og a.ð henni takist að koma í veg fyrir að ófyrirleitnir braskarar fái færi að rýra hennar traust og álit. Einkennilegt samband er það, að það skulu vera sömu menn- irnir, Hjeðinn Yaldimarsson og Jónas frá Hriflu, sem mest hafa gert að því að kasta hnútum til verslunarstjettarinnar undanfarin ár, að þeir skuli einmitt hafa ver- ið stjórnendur þess fjelags, sem stærstu og djörfustu tökum hefir tekið á braskverslun nú síðustu ár. Það er vist að vjer munum leugi búa ,að afleiðingum frá þessu djarfa fyrirtæki K. R. — Englendiugar munu lengi vera tregir til þess eftir þetta tiltæki, að taka gild vottorð, svo sem matsvottorð, sem ætíð eru nauð- synleg við sölu okkar afurða. Ut- gerðarménn segja líka, að það sje ilt að selja nú, án þess að krafin sje persónuleg trygging fyrir gæð- um vörunnar. Og er þá illa komið. En braskverslanir, svo sem K. R. hijóta að hafa þessar afleiðingar. Englendingar vita það ekki og athuga það ekki, að það voru ekki lögskipaðir matsmenn sem gáfu þessum fiski vottorð. Nei, góðir herrar, Hjeðinn og Jónas, ykkur ferst ekki að tala hátt um braskara. Það fer ekki vel á því, að þið gerist dómarar yfir öðrum. Og ekki er laust við að það verði broslegt næsta vor, að horfa á vin vorn Hjeðinn í skrúðgöUgunni, kljrfra með ístruna upp á öskuhauga og grjóthrúgur, og tala þaðan hátt til fjöldans, þar sem hann varar menn við brösk- urunum. Kári. ■o- MORGUN BLAÐIÐ Aímannur kvtinkjósendafundur, Frambjóðendur á B-listanum boða eftir áskorun margra kvenna í bænum til almenns kvenkjósendafundar í Nýja Bíó á sunnudaginn kemur 21. þ. m. kl. 3 síðdegis. Fjölmennið! Athugasemd Herra ritstjóri! Má jeg biðja yður um rúm fyriir þessar línur út af hinni hrottalegu árás Gunnars Egilson á David Östlund, sem ekki er sjálf- ur í bænum sem sendur. t Jeg veit, að Östlund hefir ekki x djað gefa tilefni til þess, að því sje haldið fram, að óhætt muni vera að segja upp Spánarsamn- ingnum, vegna þeirra markaðs- vona fyrir saltfisk, sem hann hef- ir verið að vinna að að skapa. Hann hefir tekið þetta frarn sjálf- ur, og er óþarft að ráðast að hon- um með óhæfilegum stóryrðum þt^ss vegua. Flesir munu sammála um, að þakka konum alt það, sem hann leggur á sig, til þess að útvega okkur aukinn markað, hvort sem árangur þess verður nokkur eða enginn. Hann á ekki sök á því, þótt orð hans sjeu rangfærð, eða af þeim drengnar ályktanir, sem þau gefa ekki tilefni til. Jeg veit, að hann befir ekki viljað verða valdtir að neinum stóryrðum út af þessu í kosningabaráttunni, sem nú stendúr yfir, á hvorugan bóginn. Pjetur Halldórsson. frá Jóni Þorlákssyni. Fáskrúðsfirði 19. okt. Hefi haldið vel sotta fyrirlestra og fundi á ísafirði, Akureyri, Seyðisfirði og Norðfirði. Kosninga horfur alstaðar góðar. Okkar menn vinna alstaðar kappsam- lega. Berið kjósendum Reykja- víkur kveðju mína og biðjið þá að muna, að þeir sem sitja heima á kjördag kjósa Hjeðinn. Bestu kveðjur. Jón Þorláksson. -o- II. Fyrsta greinin, sem jeg hefi sjeð, er í „Socialdemokraten“ 26. ág., og heitir: „Trúarbragðadeilan og norski kommúnistaflokkurinn“. Er þar fyrst skýrt frá, að í kommúnista-blaðinu „Tiden“ í Arendal sje birt viðtal við Scheflo stórþingsmann, sem er af þeim fiokki. Fer Scheflo nndan í flæm- ingi og vill draga sem mest úr því, sem gert hafi verið í málinu. Scgir hann, að innan kommúnista- flokksins sje reynt að slá á trú- arlega strengi hjá þeim, sem það mál sje hjartfólgið, og að á móti slíku þurfi að vinna. peir sem þannig vitni til trúarþarfar fje- ' lagsmannanna, sjeu engu betri en hægrimenu. Útaf þessu hafi fram- kvæmdanefnd kommúnista orðið að gera ályktun, er gangi á móti öllum trúarbrögðum. Útaf þessu svarar Tranmell í .Yerkamaainablaðinu' í Kristjaníu. „Scheflo reynir í viðtali sínu að gera sem minst úr ályktun framkvæmdanefndarinnar. Segir hann, að afstaða flokksins til trú- málanna sje sú sama og áður. En það er undir því komið hvaða af- stöðu við tökum til ályktunar „Internationales1 ‘ (þ. e. ályktunar þeirrar, sem gerð var á síðasta þingi Internationales í Moskva). Bf við föllnmst á hana, þá er sú breyting á orðin, að við viður- kennum að guðsafneitun sje flokksmál. Allir leiðtogar kom- múnista eru skyldaðir til þess að vera guðleysingjar. En nm leið og leiðtogunnm er gert þetta að skyldu, er það í rauu og sann- leika orðin almenn skylda. Annars 1 yrðu tvær tegundir meðlima. — Internationale lítur, sem. sje svo á, að guðleysi sje óhjákvæmileg af- leiðing kommúnismans.“ Höglund hefir ritað í „Poli- tiken“, og gert þar grein fyrir því, hvernig floltkur vor lítur á trúarbragða-málið: — ,Flokluirinn berst á móti öllum trúarbragða- lijegiljum og öllum afturhalds trúarbragðastofnunum og því, að i'áðið styðji eða haldi við kirkj- unni. En það verður að vera einkamál hvers eins, hverju fje- lagsmenn trúa eða trúa ekki. Þessi skoðun var barin niður með mestu harðneskju í umræð- unum, og sú ályktun samþykt móti einum 5 atkvæðum (tveimur 'sænskum og þremur norskum), að guðleysi sje flokksskylda. Svona er nú málunum komið, ef satt skal segja. Er það nú heiðarlegt að vera að breiða yfir þetta? Oss finst það oheiðarlegra manna háttur. Annaðhvort ernm við sammála, ályktuninni, og þá eigum við að standa við það. Eða þá að við er- i;m ósammála henni, og þá eigum við líka hreinskilnislega að segja það. Það 'eitt er heiðarlegt og verjandi. En að vera að reyna að breiða yfir alþjóða-ályktnn, verð- um við að telja ekki aðeins óhæfi- legt, heldur alveg á takmörkun- um að vera borgaralegur og póli- tískun bjánaskapur. Þá sýnir Tranmæl fram á það, hve óheil afstaða Scheflós sje í þessu máli öllu og illa það sitji á honum í þeirri stöðu, sem hann hafi, að þora ekki að standa við það, sem gert hafi verið. Eða, spyr hann, er Schefló ósamþykkur því, að ályktuninni var beint til allra þjóða? Ef svo er, þá verður hann að taka afleiðingunum af því. Meiri hl. framkvæmdarnefnd- arinnar fann sig knúðan til þess að láta í Ijós skoðun sina á þessu máli, svo mikið var farið að bera Fyrirliggjandi: Ftskilinur, Trawl-garn, Bindi-^arn. Hjaili BjíiFnssonsCe Lækjargötu 6 B Simi 720. Magasin de Nord GARDINUR mesta og besta úrval bæjarins; einnig allskonar ljereft og sæng- urdúkar. Vönuhúsið. V___________J Glóöarnet * á King Stormluktir nýkomin. Daniel Halldórsson Aðalstræti 11. á því á fundinum. Þeir, sem ósammála eru í þessu, hafa ekki vitnað til trúarkendar manna. En Scheflo líkir meiri hluta flokksins við það, hvernig h.ægri menn hafa misbeitt trúar- brögðunum. Hefir Scheflo komið auga á það, hve lítilmannleg og svívirði- leg þessi ásökun er? En það er ekki í fyrsta sinn, er hann hreyt- ir slíku úr sjer. Maður í Ssbeflos stöðu verður að muna, að það hvíl- ir nokkur ábyrgð á honum og orðum hans.---------- Hvað er það, sem meiri hlutinn vill? Hann vill, að flokkurinn haldi fast við fyrri afstöðu sína. En ef það verður mögulegt, verð- um við, eins og sænski flokkur- inn, að segja Internationale það hreinlega, að við beygjum okkur ekki fyrir álykuninni um trúar- brögðin. Pað sýnir best ástandið, að tveir af skoðanabræðrum Seheflós, Vatne og Andrt Hansen, hafa tal- ið sig kmiða til þess, að segja sig úr flokknum út af trúmála-álykt- uninni. í þessu hafa þeir ekki að hann vilji ekki sætta sig við að hann vilji ekki sæta sig við ályktunina. pað getnr ekki verið af neinn öðru en því, að ályktunin sje óte ótvíræð, svo framarlega sem ekki er reynt að breiða yfir það“. Frh. M. J.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.