Morgunblaðið - 04.01.1924, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ
===== Tilkynningar. =====
Innheimtustofa íslands, Eimskipa-
fjélagshúsinu, 3. hæð, talsími 1100.
Ódýrust, fljótust og hest vinna er
í pvottahúsinu Mjallhvít á Yestur-
götu 20i. Að þvo, þurka, rulia og
straua kostar fyrir dús. af: borðdúk-
um, lökum og handklæðum kr. 3,75.
í’yrir hvert dús. af: serviettum kr.
2,25. Hálslín: flibhar 0,15, 0,25, 0,28.
Skyrtur frá 0,55 til 0,95.
Einnig er alskonar tau tekið til
Umbúðapappír
selrur „Morgunblaðið" mjög ódýrt.
Mjólkurbrúsar (patent), lítið not-
aðir í góðu standi eru til sölu í
Melshúsum.
Um verð á hestum má altaf ■ Loftfloti Rússa.
deila. En það lítur út fyrir að N. | Frá Amsterdam er símað, að
viti það ekki, að það ligg'ur oft B.ússar liafi keypt og borgað 300
þvottar fyrir kr. 0,70 pr. kg., (vegið I Skólavörðustíg 4 b.
þurt). Eullkomnustu þvottatæki notuð.
Sími 1401.
=-== Viðskiiti. =====
Maltextrakt — frá Ölgerðin Egill
Skallagrímsson, er best og ódýrast.
rnikið á milli hesta, bæði útlit,
vöxtur o. fl., og fullvissað get jeg
N. um það, að Garðar Gíslason
hefir víða greitt 100 kr. hærra
fyrir hesta en kaupfjelögin. Ann-
ars er þarflaust að eyða mörgum
orðum að þessum nafnleysingja,
Bændur munu vafalaust sjá, af
hvaða toga greinar hans og hr. T.
Kensla. === 'A. eru spunnar og meta þær eftir
Hannyrða- og ljereftasaumskensla því. Og almenningur mun sja að
er byrjuð aftur. Mjög vandað til efn- jCg hefi hrakið þau ummæli hr.
is og kenslu. Kunstbróderað eftir mál- T. A. að illa hafi farið um hest-
verkum. Knipliáhöld sjerlega ódýr. — \ ana ag norðan, að þeir hafi verið
svangir hjer meðan þeir biðu út-
hernaðarflugvjelar hjá flugvjela-
smiðju Foekers og pantað 500
f ól ksf lutningsf lugv j elar.
Utanför mín 1923.
Eftir
Matth. PórSarson, fornmenjavörð.
fiutnings, að skipið sem flutti >á
jafn óhæft og hann segir
sne
==== Leiga. ==
Frá áramótum verða til leigu í þag vera og að þeir, sem skiftu
miðbænum tvö herbergi fyrir ein- vjg (Jarðar Gíslason hafi verið éá-
hleypinga, móti suðri= annað mjög ræ„gjr meg þa yerslun. Yerður hr.
T. A. að una við þau málalok, eins
stórt, hitt minna. A. S. 1. vísar á.
Álfsnesi höfðu þeir ágæti hús-
Pláss, hey og góða haga, og hjer
í Reykjavík höfðu þeir nóg hey
-og gott húspláss, enda sýnduhest-
arnir sig sjálfir, eins og jeg hefi
áður tekið fram. pað eru ósann-
indi, að hestarnir hafi verið svang
ir, eins og hann segir, —- jafn-
tilhæfulaus ósannindi, eins og
margt annað í grein hans. Ein
ósannindin eru það, er hann segir
að jeg-sje að reyna að blekkja
fólk með því, að halda fram. að
ílestar ár sjeu hrúaðar að norðan
Umhyggja hans fyrir sannleikan-
mn er ekki meiri en svo, að hanh
getur þess ekki, að jeg tók það
fram í grein minni, að þær ár,
sem ekki voru brúaðar, hefðu ver-
ið á ís, og því jafngóðar yfirferð
ar og hinar hrúuðu.
og hann er maður til.
Reykjavík, 28. des. 1923.
Ólafur Blöndal.
1 Issdh ífD SleDDFiði
fyrv. alþm. dáinn.
þótt ekki sje þar um að kenna út-
búnaði skipsins.
Ráðunauturinn minnist á hryss-
una, sem jeg gat nm, að hefði orð-
klumsa hjá honum á sýningu.
En ólíkt hefði það verið skynsam-
legra fyrir hann, að tala sem
minst um hana. Hrvssan varð j ------
klumsa; og tjáir hr. T. A. ekki að f Heimskringlu frá 5. des. síð
bera á þann brest. Sú eina mis- astliðnum, sem hingað hefir bor-
sögn hjá rnjer í fyrri greininni er ist, einstakt hlað, má sjá, að Jón
sú, að slysið varð ekki í Engi- fyrv. alþm. frá Sleðbrjót er dá-
hlíðarhreppi heldur á Kagaðarhóli inn, en. ekki sjest þar, hvenær
í Torfulækjarhreppi. Eftirfarandi hann liafi andast. Hann var
símskeyti, er jeg hefi meðtekið áttræðis aldri og hafði verið vest-
frá Blönduósi 21. þ. m. tekur af an hafs yfir 20 ár. Blaðið flytur
cll tvímæli um þetta: þessi minningarljóð nm hann lát-
,,Jörp hryssa, eign mín, er f jekk mn:
verðlaun á hrossasýningn á Kag-
Hr. T. A. leggur aftur út í
þá
aðarhóli síðastliðið vor klumsaðist
>á og var skotin, um kent að
hafa staðið of lengi á sýningar-
staðnnm. Sig. F.Sigurðsson, Enni“.'
Berar og ótvíræðar er ekki hægt
að reka ósannindi ofan í mann en
þetta skeyti gerir. Og er það þá
nokkuð djarft að álíta, að öll1
skrif hr. T. A. um hrossaverslun-'
ina sjeu á sömu bókina lærð og
ummæli hans um þessa hryssn? j
Um hestinn hans, sem hann ljet i
sundleggja í Hvítá er það að1
segja, að jeg hefi aldrei haldið
öðru fram, en að hesturinn hafi
verið sundlagður eftir skipun eða
ákvörðun hr. T. A. Jeg vissi fyrir
löngu, að hr. Bjarni Pjetnrsson*
gerði það ekki á eigin áhyrgð.
Svo mikið þekki jeg hr. B. p. ag
T. A. skrifar umjjeg veit, að það hefði hann aldrei
botnvörpungum gert, ef eigandinn sjálfur, hr. T.
A., hefði ekki lagt svo fyrir. Jeg
þekki ást Bjarna á hestum eins
vel og hr. T. A. og veit, að sinn
eigin hest, sem hann átti fyrir
sunnan Hvítá, vildi hann ekki
sundleggja. Því hefi jeg aldrei
verið í nokkrnm vafa nm það, að
T. A hefir ákvarðað það, að hest-
ur hans væri sundlagður.
Jeg verð um leið að athnga ör-
lítið grein aðstoðarmanns hr. T.
A. í sama blaði Tímans. Hann
kallar sig N., þorir ekki að skriða
undan dulnefninu. En hver sem
hann er, er hann líkur hr. T. A. í
öllum háttum smum.
Um það er jeg ekki í neinnm
vafa, að jeg er kunnugri sögu
hestakaupanna hjer á landi í sum-
ar en þessi N., og get því veitt
honum þá þekkingu, að hændur
voru ánægðir með skiftin við hr
Garðar Gíslason. Enda fengu þeir
strax peningagreiSslu fyrir hest,-
ana, eins og um var samið.
sálma að tala um skipið, sem flutti
hestana. En það er til lítils að
Tæða við hann um stærð og bvgg-
ingu skipa, því að það er augljóst,
aí því sem hann hefir áður skrifað
T»m það efni, að hann hefir ekkert
vit á því. Það er gott dæmi um
sannana- og sannleiksgildi orða
hans í. þessu máli, að hann segir
skipið lítið stærra en meðal hotn-
TÖrpung. En nú er því svo varið,
að meðalstærð íslensku botnvörp-
unganna er 307.6 smálestir. En
Uno er', eins og jeg hefi áður tek-
ið fram, um 700 smálestir. Fáir
ýkja meira en nm helming; hr.
T. A. er einn af þessum fáu. Alt
það, sem hr.
■samanburðinn á
og Uno, er svo fávíslegt, að óþarfi
er að eyða mörgum orðum um
>að. Botnvörpnngar eru ágæt skip
eftir stærð. En að halda því fram,
•í’ð þeir jafngildi meira en helm-
ingi stærri skipum í sjó að leggja,
eða að einsvel fari nm marga
hesta á þeim milli landa og 700
smál. skipi, er svo grunnhyggöis-
legt, að furðu gegnir.
Rjett er að geta þess, úr því
minst er á skipið, út af þeiin um-
Tnælum, sem hr. T. A. hefir eftir
-stýrim. á Uno, „að skipið hafi
aldrei flutt hesta“) þá fuuyrti
skipstjórinn aftur á móti, að skip-
ið hafi áður verið notað til ,Krea-
tnF-flutninga. Ennfremur skal
jeg taka það fram, vegna þess að
jeg vil ekki gera sannleikanum
jafn lágt undir höfði og hr. T. A„
að eftir að jeg reit fyrri grein
mína, komn nánari frjettir af
Uno, og segir í þeim, að tveir
^estar hafi farist á leiðinni út,
Andinn líður ekkert tjón,
er það besta greinin,
‘svona læknar svefninn,
seinast gjörvöll meinin.
J ó n,
Vertu sæll vinur,
vonir þjer fylgja
hjartar, broshýrar,
að betri stöðum.
Hressist hugur
að heyra þig sloppinn
yfir sleðbrjóta
í álfum tveimur.
Veit jeg það vel,
að þjer vonir brugðust
)iáar, hugdjarfar,
hreinar, bjartar,
því frelsis hugsjónir
föðurlandi-
■áttir >ú bestar
eigna þinna.
Fyripiiggjandis
Fakturnbindi
8
Lækjargötu 6 B.
Sími 720.
Gráttu son þinn, Garðarsey,
gráttu sorgar tárum,
þó hann burtu flytti fley
fyrir mörgum árum.
Hvar sem sonur inni á,
andlega þjer hann dvelur hjá,
leynir söknuð sárum.
Sigurður Jóhannsson.
ErL simtrt^nir
Til Gautaborgar.
Á fjórða degi síðdegis fór jeg af
stað sjóveg til Gautaborgar og vakn-
ði í ,Skerjagarðinum‘ þar úti fyr-
ir næsta morgnn.
Ritari vestsænsku deildarinnar
tók á móti mjer mjög vinsamlega.
ITann kvað landshöfðingja hafa orð-
ið að leita hvíldar og heilsubótar á
Jjæli nokkru um stund, og þóttu
mjer það ógóðar frjettir, því að
Sydow átti að vera lífið og sálin
í fundarhöldnnnm. Ritarinn ókmeð
mjer á nýtt, stórt gistihús, sem hafði
verið bygt úr timbri í trjágarði ein-
um skamt frá sýningunni og henn-
ar vegna. Það mun hafa haft um
liálft annað hundrað gestaherbergja
og voru öll á sama gólfi, þægileg og
vistleg til sumaríbúðar. Morgun-
verður skyldi til reiðu jafnan, ef jeg
vildi. Ritari afhenti mjer boð til
miðdagsveislu hjá landshöfðingja
sunnudagskvöld; en nú var föstu-
dagur og átti fundurinn að bvrja
næsta dag. Jeg vildi hafa sjeð sýn-
inguna áður.
í sambandi við aðalsýninguna
voru ýmsar aðrar sýningar lengri
eða skemri tíma í sumar, og þar á
meðal var flugvjelasýning. Uana
átti nú að opna klukkan 10 þennan
niorguu og fór jeg þangað; hún
var örskamt frá gistihúsinu Þar
var múgur og margmenni. Konung-
ur átti að opna sýninguna. Sú at-
höfn fór fram við afarvítt svæði og
var geysimikill loftbelgur að vagga
sjer þar; haun var fílgrár að lit
og líkur feiknastórum Afríku-fíl,
I uuglainalegur og þó óþolinmóður
yfir aö fá ekki að sýna, að liann
gat auðveldlega sigrast á þyngdar-
lögmálinu. Svæðið var umkringt 36
fánum; þar á meðal var fáni vor.
Nú þusti konungur inn í vjelreið
og var heilsað af mannf jölda >.nm.
Yfirforingi flugliðs Svía, Wrang-
el, flutti ræðuásænsku og frönsku.
Síðan opnaði konuugur sýninguna
með fáum orðum. Fílnum var slept
i loft upp með nokkra menn. Ljetti-
k‘ga gat hann farið 600 stikur upp
Ópin og skotin gullu við. Menn
dreífðu sjer um sýningarskálana
og skoðuðu flngvjelarnar og hvað
nú var sýnt þarna viðvíkjandi flug
ferðum. Nokkrar flugvjelar heyrð
ust og sáust á lofti. Og hvað var
þarna? Nafn sást skrifað á heið
bláu himinloftinu, skýrt og greini
lega, þarna á vesturloftinu. Með
slíkum vjelnm hefði fyr á öldum
mátt stofna stórveldi og ný trúar
brögð.
Gautaborgarsýningin var til minn
is um 300 ára afmæli borgarinnar.
Hún var stofnsett af Gustaf Adolfi
Auglýsitiga
skrifstofan
i Austurstrœti 17,
Simi
Sigurðar Gnðmundssonar.
Fyrsta æfing í janúar, föstudaginn
4. þ. m., í Ungmennafjelagshúsinu
Mánaðargjald fyrir dömur 5 krónur,
fyrir herra 6 krónur. Sími 1278.
Reynið að baka
ur
Smára-
Og dæmið um bragðið að kök-
uBum.
Khöfn 3. jan.
Hagur Bandaríkjanna.
Frá New York er símað, að
Hoover verslunarráðherra hafi lát-
ið í ljós mjög mikla ánægjn yfir
viðgangi og hag Bandaríkjanna á II- Nú er hún næst höfuðstaðnum
smjör-
likinu.
■ SmjéRUKil
r,H/f§mjorlikisgeróin i Rcgkjaviic |
Jólatrjesskemtun keldur barna-
stúkan Svava nr. 23, laugardaginn
janúar næstkomandi klnkkan 7
síðdegis. Aðgöngumiðar verða af-
hentir á morgun klukkan 1—3 í
G.-T.-húsinu þeim, sem ekki hafa
fengið þá.
Nefndin.
fyrir öll viðskifti við umheiminn.
Iðnaðarbær svo mikill er Gautaborg
ji-fnframt, að iðnaðarafurðirnar
eru um V10
alls ríkisins. Hjer er
n ikið auðmannalíf og auðugt menn-
ingarlíf, góður háskóli, ágæt söfn
af ýmsum forngripum og þjóðminj-
um, dýrmætum listaverkum o. s. frv.
— Je,g hafði skoðað þetta nokkuð
tvívegis áöur, en leit enn í þriðja
sinni yfir sumt nú. Á aðaltorginu,
sem kent er við höfund staðarins,
er stórt líkneski af honum og við
torgið stendur ráðhús bæjarins, mn
jöldinni ljetti. Tekjur ríkisins' fioti hennar er um 340 skipa með 250 ára gamalt, og kauphöllm. Hjer
sa-ði hann að hefðu verið 4164 r,ær % að lestatali í öllu ríldnu, og cr landshöfðingjasetur og hiskups-
miljón dollara, eða 500 miljónum nærri 8 miljónir lesta var flutt inn setur, stofnanir margar og stórhysi.
meira cn í iyrra og gjöldin 3888 og út árið 1920. Höfnin er hin á- Margt af þessu er orðið til fyrir
miljónir ikjósanlegasta og vel í sveit komið ransn auðmanna i borgmni; ymis-
síðastliðnu ári. — Segir hann að
þetta sje besta árið, sem yfir
Ameríku hafi komið, síðan styr-
að stærð ; í ársbyrjun var íbúatalan
sögð vera 227686. En sem hafnar-
bær er Gautaborg stærst; verslunsr-