Morgunblaðið - 19.01.1924, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 19.01.1924, Blaðsíða 3
MOR6UNBLABI0 ^'Higgjandis Platningshnífar með vöfnu skafti. Johnson & K a a b e r. Talsímanotenður beS: eítif ölr að leiðrjetta þessar prentvillur í nýju símaskránni.: ^ bls. 46 stendur: 160 Brynja, versl., Laugaveg 24, en á að ‘■U60. Á bls. 115 stendur: 884 Slökkvistöðin, en á að vera: / tóíöannastofan. Á bls. 11 stendur: Blaðaskeyti. Gjaldið er % ’611 á að vera: 2^. þvi gau m hve auðveldlega sterk og særandi efni í sápum, geta komist inn í háðina um svita- holumar, og hve auðveldlega sýruefni þau sem eru ávalt í vondum sápum, leysa upp fituna í húðinni og geta skemt faUegan hörundslit og heilbrigt útlit. — Þá munið þjer sannfærast um, hve nauðsynlegt það er, að vera mjög varkár í valinu þegar . \ þjer kjósið sáputegund. (i| Fedora-sápan tryggir yður, að þjer eig- ^ * ið ekkert á hættu, er þjer notið hana, L vegna þess, hve hún er fyllilega hrein, K Vl.^ s^er^ efoi og vel vandað til efna í hana — efna sem fitukenda froða, er svo mjög ber á hjá FEDORA- ti[ eiga rót sína að rekja ti'l, og eru sjerstaklega hentag in4 breinsa svitaholurnar, auka starf húðarinnar og gera húð- ^ ^áka eins og flauel og fallega, hörundslitinn skíran og hrein- ‘s og hendur hvítar og mjúkar. Aðalumboðsmenn: R. KJARTANSSON & Co. Reykjavík. Sími 1266. —= YiSskifti. ------------- Maltextrakt — frá Ölgerðin Egill 'kallagríinsson, er best og ódýrast, Hvergi betri viðgerðir á skófatnaði »u hjá mjer. Stórkostleg verðlækkun. Jón Porsteinsson, Aðalstræti 14. Sími 1089. Umbúðapappír selur „Morgunblaðið' ‘ mjög ódýrt. Dívanar, borðstofuborð og stólar, ódýrast og best í Húsgagnaverslun Reykjavíkur. Túlipanar, útsprungnir fást hjá Ragn- ari Á-*geira- syui, Gróðrar- 'töðinni (Rauða hás- inu). Sími 780. Tvær ferðir frá Innheimtustofu ís- lands eru áhrifameiri en 30 frá reikn- ingseiganda. Ef yður vantar fatnað, saumaðan eftir máli, þá gjörið svo vel og at- hugið verðið hjá mjer. Guðm. B. Vikar, klæðskeri, Laugaveg 5. Innheimtustofa íslands, Eimskipa- 'jelagshúsinu, 3. hæð, talsími 1100. Húsmæður! Biðjið um Hjartaás- smjörlíkið. pað er bragðbeet og nær- ingarmest. Hreinar ljereftstuskur keyptar hæsta verði í ísafoldarprentsmiðju. Fyrirliggjandis Trawl-garn Bindigarn Lækjargötu 6B. S Gi. Sími 720. Tilkynmngar. —-- Allskonar fatnaður tekinn til við- viðgerðar og pressunar. Sóttur og sendur heim aftur. Hringið í síma 658. Guðm. B. Vikar, klæðskeri, Laugaveg 5. -5 ^<)ílalbankinn hefir frá og *tj í fyrradag liækkað upp í 7%. Fjórir 'fl,bankarnir hafa síðan Prj \ v exti á innlánsfje upp ^ þeim peningum, standa í 3 mánuði arar liafa, vegna dýrtíðar og ann- arar fjárhagskreppn, komið fram með þá hngmynd, að mynda íje- lag, er komist að samningum við þær verslanir, er hafa slíkar vör- 1 ur á boðstólum, og yrðu þá lista- verkin seld frá stöðugri sýningu á þeim, gegn borgun í vörum. Yf- irleitt hefir þessi hugmynd mætt vinsæld. íeið hefir fallið í Dan- ^8 kr. jQo ega njgUr a^Ulldi stjórnar Köge- jb't, t’ Seiu orðið hefir fyrir til ^ndanfarið, verður * bankinn yrði „likvi- 1^*5 o. 'b'dnfraint er fyrir- i ?ofna nýjan Kö^e- ^ «afn,* a' 4°0-000 hlutafje, sem gerðar eru með eftirliti. Stutt ágrip af umræðum á fundinum í Stokkhólmi, þ. 5. okt. 1923. Kðleiðl fJíl||1lp;>;: ° Verður í hjeraðinu. h • að ,er Verið að girða fyrir L'l)fb-ve>i Ur'ar ! alkunnu Thei.1- V Wk»WtsL verði 'gjald- , ( ■' ; ->^3| ^álarW ncr myndhöggv ir og Ræðumaður gat þess, að hjrra prófessor Goldschmidt, sem hefði s.ótt fundinn, mundi skýra fóðr- unarmálið vísindalega, ennfrem- ur, að hann hefði lofað að svara spurningum, er kynnn að koma fram á fundinum; gaf ræðumað- ur síðan próf. Goldschimt orðið, er flutti svo látandi ræðu: Herrar mínir! Samvinna mín og Coldings stórkaupmanns frá því 1909 hef- ir að mörgu leyti verið mjer til gleði. Jeg hygg, að það geti verið fróðlegt fj’rir yður, herr- ar mínir, að lieyra nm þessa samvinnu og skoðun mína á fóðurblöndunum með eftirliti. Fyrst get jeg þá þess, að við, próf. Chr. í Steins efnarannsókn- arstofu og jeg (eftir að undir- búningsvinna og samkomulag, -sem jeg skal síðar skýra frá, var um garð geng'ið), sendum dönskam landbúnaðarblöðum litla grein nm fóðrun mjólkurkúa. par öem við þar leyfðnm okkur að finna að hinni venjulegu fóðrun sem jeg þcgar um mörg ár hafði vand- að um og reynt að laga, gripu margir tækifærið til þess að ráð- ast á okkur fyrir það, að við um leið höfðum mælt fram með Col- dings fóðurblöndnnnm, og þó höfðum við ekki sagt annað eða meira en við enn í dag getum staðið við, þar sem við vissum og vitum, að arðsöm fóðrun mjólkur- kúa verður að fara eftir vissum nieginreglum, og höfðum heldur ekki sagt annað en fólk með með- algeind gat hæglega skilið. pað verður oflangt mál að fara bjer ná kvæmlega í þessa grein málsins — en jeg get þess aðeins, að við í þessari grein hjeldum því fram, að í fóðrun yrði að líta sjerstak- lega á tvent: a ð kýrnar mjólki svo mikið, sem framast er nnt, og a ð líta verði einnig tilblýði- lega á fjárhagshliðina. Hinu síðara atriði hefir sjer- staklega ekki verið nægilega gaum ur gefinn; það ríður á að nota ekki meira fóður en nauðsynlegt er, bæði yfirleitt og að því, er lýt- ur að hinum mismnnandi fóður- efnum, sem skapa mjólkina. Fóð- urefnum þessum má skifta í 2 flokka: a) Köfnunarefni (protein-efni) og — b) köfnunarlans efni (kolvatns- eidi og fita). Nú er því svo farið, að þar sem vjer böfnm hjer svo norðar'lega gnótt síðartalinna efna (eða rjett- ara kolvatnseldi, en úr því getur líffærakerfi dýranna búið til fitu), þá er yfirleitt og hlutfallslega lít- Auglýsingaskrif stof a Islands í Austurstr. 17, Simi 700 ið protein í þeim fóðurefnum, sem vaxa hjer. Og með því að einmitt þetta efni er með öllu nauðsynlegt fyrir allar mjólkurkýr, og þær verða að fá því meir af því, pví meir sem þær eiga að mjólka, þá erum vjer hjer svo norðarl. (og höfum lengi verið) neyddir til að,í,f kartöflum (skepnufóðri), verða ilytja inn eða kaupa frá útlöndum mikið af mismunandi köfnunar- 50 pokar efnum eða úrgangsfóðurefnnmmeð mikilli eggjahvítu í, það er að segja olíufræköknr og þess! kyns efni. pessi fóðurefni, sem! venjulega eru alldýr, eru oft not- uð án rjetts skilnings. seldar í dag; 4—6 kr. seklmrinn. Hótel ísland. ari sem jeg var um það, að fóður- blandanir befðu ýmsa og mikla kosti fyrir kaupendur. Jeg skal í stuttu máli benda á nokkura af Snmt af þeirn er notað oflítið, I þefisum kostuin; aftvir annað ofmikið, en yfirhöfuð lvta menn svo á, að eftir nafni olíu frækökunnar, lögvvn og lit fari efnið og anðmelti þess. Og menn v’issu ekki, að bæði efni og auð- melti gat verið mjög mismunandi, ekki aðeins vegna þess, hvert efni var í kökunni, keldur einnig að efivið þurfti ekki að vera hið suma í sömu kökutegund. Enn- fremnr skildu menn ekki, að verð- munur á h sendingum af kökum sömu tegundar gat vnjög lvæglega leitt af sjer, að sá, er keypti ó- dýrari sendingu, hefði í raun og veru minni hagnað af. Sá bóndi, er keypti olínfrækök- ur aðeins af nafni þeirra og verði, lvlaut nálega ætíð að fóðra kýr sínar óreglulega, og með því að samkynja og regluleg fóðrun, eft- ir því sem unt er, verðnr undir- staða þess, að kýrnar mjólki vel, þá er auðsætt, hve á því ríður, að kraftfóðrið sje yfirleitt hið sama að fóðnrgildi. Með þvL að nú hr. Colding og próf. Christensen sneru sjer til mín með tilmælnm um að benda á viðeigandi fóðurblandanir, þá greip jeg eftir dálitla uniliugsun með gleði tækifærið, til þess að reyna að kenna dönskum bændum lvvernig þeir skyldu fóðra kýr sín ar; en jeg gerði ekki aðeins þa? að skilyrði fyrir aðstoð minni, að fóðurblöndunin yrði búin til með ströngn eftirliti, heldur líka, að v hverjum poka, er í væri fóðnr- blöndnn með eftirliti, skyldi vera blað, er segði frá, hvernig fóðra skyldi, svo að arðsamt væri. Jeg gat því fremur mælt með málinu (og það gerði jeg mjög rækilega í fyrnefndri grein), því sannfærð- GENGI ERL. MYNTAR. 18. janúar. Kaupmannahöfn: Sterlingspund 24,45 j Dollar 5 79 Franskir frankar 26,00 Belgískir frankar 24,00 Svissneskir frankar 100,00 Lírur 25,40 Pesetar 73,75 Gyllini 214,60 Sænskar krónur . 150,70 Norskar krónur . 81,60 Reykjavik: Sterlingspvmd . 30,00 Danskar krónur . 122,94 Sænskar krónur . 188,29 Norskar krónur . 102,00- Dollar 7,21 DAGBÓK. Messur í dómkirkjunni á morgun klukkan 11, sjera Jóhann porkelsson, klukkan 5, sjera Bjarni Jónsson. í fríkirkjunni í Reykjavík klnkkkn 5, sjera Arni Sigurðsson. f Landakots- kirkju: Hámessa klukkan 9 fyrir hádegi og guðsþjónusta með prje- dikun klukkan 6 e. h. Happdrætti Hringsins. Númer þau, sem komu upp voru þessi: nr. 88, saumavjel; nr. 85, mynd; nr. 345 minni mynd; nr. 236, brúðustrákur. Fiskverðið. Fyrir nokkru lækkuðu nokkrir fisksalar verð á ýsu niðnr í 16 aura pundið og á þorski niður í 15 aura. Yar iþað lækkun sem hefði

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.