Morgunblaðið - 20.01.1924, Síða 1
,tofnandi: Vilh. Finsen.
LANDSBLAÐ LÖGRJETTA.
Ritstjóri: Þorst Gíslason.
XI. árg., 65. tbl.
Sunnudaginn 20. janúar 1924.
ísafoldarprentsmifija h i
Gamla Bíó
Maciste og
"'feningjarnir.
% Maci8tamyndí 6 þáttum,
^ikiD af hinum góðkunna
Nlaciste,
8terkasti raaður heimains.
ing ki. 6, 7*/* og 9.
Húsei gn|
i Hafnarfirði |
.......... ' " —————
Jarðarför mannsins míns, Guðmundar Sigurðssonar versl-
unarmanns, fer fram á þriðjudag, 22. janúar, klukkan 2 frá
dómkirkjunni.
Ragnheiður Arnadóttir.
með búð og ágætri íbúð á besta ^
stað í bænum, fæst til kaups eða Eins og að undanförnu, hefir
leigu nú í vertíðar byrjun eða
14 maí. A. S. í. vísar á.
'iplag Reykjavíkur.
Jieidelberg
Yerður leikið 20. þ. m. klukkan 8 síðdegis í Tðnó. Aðgöng'umiðar
^dií í dag frá kl. 10—12 og eftir kl. 2.
Hallur Hallsson
tannlæknir
%
^2. , ^^lækningastofu í Kirkjustræti 10, (niðri), þriðjudaginu
888 ^iánaðar. Viðtalstími 10—4. Sími 866.
=HEildi. GarliN GIsIisip
fyrirliggjandi, allar tegundir afs
„Coopers“ b a ðl m.
-lög, -duft, -kökur, -sápu.
Fjármerkistengur, merkilög og ormapillur.
Tekið á móti pöntunum í sima 481.
Höfum
Eldspýtur ,Selhund‘
mjög góðar og ódýrar.
H. BENEDIKTSSON & Co.
i A f-J
Almennur
t
kaupmannafunður.
Samkvæmt áður útsendri tiLkynnmgu, verður baldiun almenn-
þ . Wpmannafuri'clur í Kaupþingssalnum í Eimskipaf jelagshúsinu
^JUdaginn 22. þ. m., og hefst kl. 4 síðdegis.
^ Vsentum vjer að kaupmenn fjölmenni á fund þennan og hafi
^ Ur kynt sjer mál þau, sem þar verða til umræðu samkvæmt um-
llr^arbrjefÍTiu 7. janúar.
Reykjavík, 19. janúar 1924.
Stjórn Kaupmannafjelagsins.
Hnotkolin
«
komin aftur.
KOL & SALT.
Sími III (tvser linur).
SjóYátryggingarfjelag Islands b.f.
EimgkipafjelaxpJiÚHÍDU. Scykj.Tlk.
8fm.r: 648 (»krif»UAui), 309 (fnunkvjMJ6ri).
8fm. Jmutum11.
Allskonar s 6- og strtðsvátryggi ngar.
Alislenskt sjóvátryggingaríjelag, ZZZZZ
fsuergi betri og áreiðanlegri uiðskifti.
8
5
u
Kennarar barnaskólans í Reykjavík liafa ákveðið að gangast
fyrir því, að stofnaður verði sjóður í minningu um Morten Hansen
skólastjóra. Beri sjóðurinn nafn hans, og sje ákveðnum hluta árs-
teknanna varið í þ'arfir fátækra skólabama í Reykjavík.
Vjer teljum það víst, að fjölmargir ungir og gamlir nemendur
skólastjórans, vinir bans og kunningjar hjor í Reykjavík og annars-
staðar, sjeu fúsir að keiðra minningu hans og sýna það í verki með
því að leggja fje í sjóðinn.
Morten Hansen vann æfistarf sitt í Reykjavík og bar sjerstak-
lega fyrir brjósti beill ungmenna. Vildum vjer, að sjóðurinn' gæti
að einhverju leyti fullkomnað hugsjónir hans. pvkir oss því rjett,
að æskulýður Reykjavíkur njóti góðs af sjóðnum.
Leyfum vjer oss hjermeð að kynna almenningi þetta málefni.
peir, sem vilja styðja það og leggja fje til stofuunar. sjóðsins, era
beðnir að snúa sjer til einlivers af oss undirrituðum fyrir lok mars-
mánaðar þ. á., og er gefendum veittur kostur á að gera tillögur
um starfsemi sjóðsins innan þeirra takmarka, sem áður er að vikið-
Muuu tillögurnar verða teknar til greina, svo sem auðið er, í skipu-
lagsskrá sjóðsins, sem samin verður, þegar stofnf jársöfnuu er lokið.
Reykjavík 16. janúar 1924.
Sigurður Jónsson, Hallgrímur Jónsson, Guðr. L. Blöndal,
Fríkirkjuveg 1. Grundarstíg 17. Miðstræti 6.
Bergen.
Bygningsforretnnig. Trælastforretning.
træhnser fra lager efter bestilling.
A. FORDE.
Etbl. 1899. Norge.
Bygningsartikler.
Færdige
Besf að augíýsa i TTlorgunbl.
NýjaBic
I
- Sjónleikur í 7 þáttum.
Aðalhlutverkið leikur hrnn
ágæti enski leikari
Matheson Lang,
sem Victor Sjöström var svo
hrifinn af, að hann fjekk
hann til að leika hjá sjer í
myndinni „Ild om Bord“.
Sagan gerist í Feneyjum
og myndin er leikin þar og
era í henni margar nndra-
fagrar útimyndir frá hinni
fomfrægn og einkennilegu
borg. —
Sýningar i kvöld kl. 7 /a og 9.
mmm Barnasýning kl. 6 ■■■
Skrikkjótt lífsleið,
afar hlægilegur garaanieik-
ur i 5 þáttum, leikinn af
Mack Sennet og fleiri.
Majór og frú Grauslund sijórna
samkomu kl 4 og ki. 8 8 d. í
dag. — Okeypis aðgangur.
Verið velkomin.
Aðgöngumiðar
að prjedikunum sjera Haraldar
Níelssonar verða seldir í bóka-
verslunum: Ársæls Árnasonar,
ísafoldar og Sigf. Eymundssonar.
Stjórnin.
KOL.
Seljum kol i heilum
ffirmum fritt á hfifn
hjer á Islandi eda
fritt um borð f Eng-
landi. Leitið tilboða
hjá okkur áður en
þjer fastið kaup ann-
arstaðar.
Betri kjfir eða ódýr-
ari tilboð fást ekki.
Aðalumboðsmenn
fyrir:
Thomas Mc Leod &
Partners, Ltd, Hull.
Olafur Gíslason & Co.
Reykjavik.
Simi 137. Simnefni ,Net‘.
Fj'rirlestur Ólafs Friðrikssonar
verðnr í dag (sunnudag) Mukkan
1 eftir hádegi í Bárnnni. Með
fyrirlestrinum verða sýndar yfir
100 skuggamyndir. Aðgöngumiðar
í Bárunni frá M. 2.