Morgunblaðið - 20.01.1924, Qupperneq 2
MORGUNBLAÐIB
TWaimw & OhsemT
Höfum fyrírliggjandi:
Melís, högginn.
Do. steyttur.
Kandís.
Flórsykur.
,Hveiti‘, Cream of Manitoba.
Do. Oak.
Haframjöl.
Rúgmjöl.
Hrísgrjón.
Sagó.
Kartöflumjöl.
Hrísmjöl.
Kaffi.
Cacao.
Maismjöl.
Maísbaunir.
Hænsnafóður.
Heilbaunir.
Krystalsápa.
Sódi.
Blegsódi.
Marseillesápa.
„Sultena' ‘ -Sápa.
Skurepúlver.
Handsápur.
Stívelse.
Sinnep.
* Krydd.
ppbo
vc-itt því starfi forstöðu. í Mcl-
síed'shúsi starfaði fjelagið 4 ár,
en se'ldi þá húsið íslandsbanka,
* sem var reistur þar á lóðinni. —
Bíðan keypti fjelagið lóð á bnma-
rústum Fjelagsbakarísins við Amt
n;annstsíg og bygði þar núverandi
samkomuhús sitt og var það vígt
á skírdag 1907. pótti þarna í mik-
ið ráðist þá, því húsið var dórt,
og vandáð og hafði fjelagið þar
miklu betri vistarveru en það
hafði áður átt að venjast. par
hefir það tekið sínum aðalfram-
fiirum. Fjelagsmönnum befir farið
sífjölgandi og nýjar starfsgreiiiar
hafa verið teknar upp, t. d. Ung-
i'hgadeild fyrir 14—17 ára gamla
pilta, Yngsta deild fyrir dréngi
frá 10—14 ára og Vinadeild fvr-
ir drengi frá 7—10 ára, fótbolta-
starfsemi (Valur) og skátastarf
(Væringjar). Jarðræktarstarf hef-
ir fjelagið einnig fengist við, og
hefir ræktað 3 dagsláttur lands
\ið þvottalaugarnar, alt með sjálf-
fcoðastarfsemi á 'sunnudagskvöld-
A
m
Trolle & Rotha h.f. Rvík
[Elsta vátryggingarskpifstofa landsins.
-----Stofnuð 1910.-------
Annast vátryggingar gegn sjó og brunatjóni
bestu fáani‘gum kjdrum hj i ábyggilegum fyrsta
flokks vátyggingarfjelögum.
Nlargar miljónir króna greiddar innlendu n vá-
try.gendum i skadabætur.
Látið þvi aðeins okkur annast allar yðar vá> 2
tryggingar, þá er yður áreiðanlega borgið. V
ir==H=3Œ
Þeir, sem vilja vera með að gera út þýskt l^
gufuskip til þorskveiða með netum og linu á Jí^
standandi vertið, gefi sig frarn i sima 994 og
Sámkvæmt kröfu Guðm. Ólafssonar og Pjeturs Magnússonar
hrmflm. og að undangengnu fjárnámi 17. júlí 1923, verður hestur-
inn „Hrappur“, eign Arna S. P. Sigurbjörnssonar, seldur á opin-
beru uppboði, sem haldið verður á Lækjartorgi laugardaginn 26.
þ. m., kl. 1 e. h.
Skrifstofu bæjarfógetans í Reykjavík, 19. jan. 1924.
Jóh. Jóhannesson.
S. R. F. í
Meðlimir gjöri svo vel og vitji
aðgöngumiða að fundum fjelags-
ins í Álafossafgreiðslu í Hafnar-
stræti.
Stjórnin.
2S iri MI. F. IJ.
K. F. U. M. í Reykjavík var
stofnað 2. janúar 1899 og átti því
25 ára afmæli 2. jan. nú í ár.
pá var haldinn minningarfund-
ur fyrir Unglingadeildina, en að-
aihátíðarhaldið fór fram 17. þ. m.
pá var haldin samkoma um kvöld-
ið í fundarsalK-F.U.M.og var hann
mjög hátíðl. 8kreyttur.yfir loftið
lágu 25 bogar skreyttir með greni-
greinum og fyrir sta.fni voru þrír
bogar, líkt skrevttir, sem mynd-
uðu eins og kór í salnum. Var
xaiðboginn bæstur og innan við
hann ræðustóllinn, skreyttur eins
og altari. Mislit rafsljós skreyttu
bogana og var þetta mjög fall-
egt og hátíðlegt. Myndir af fje-
lagsstarfinu voru hengdar í kring
á veggina.
Af 58 frumstofnendum K. F. U.
M. komu 27 á fundinn. 35 eru
hjer í bænum, en 14 eru dánir, en
9 eru erlendis. Nokkrir af þeim,
sem komu, höfðu með sjer syni
sína, suma hálfvaxna.
Samkoman hófst kl. 8% og var
salurinn full skipaður af yngri
og eldri fjelagsmönnum. Sjera
Friðrik Friðriksson setti sam-
komuna og hauð alla velkomua.
Karlakórsveit K. F. U. M. söng
tii skemtunar, undir stjórn Jóns
Halldórssonar landsfjehirðis- —
Ræður fluttu, auka sjera Friðriks,
sjera Bjarni Jónsson, aðalhátíða-
ræðuna, Gúðm. Kr. Guðmundsson
talaðí af hálfu stofnendanna, sr.
Ami Björnsson prófastur í Görð-
um, flutti kveðju frá K. F. U. M.
í Hafnarfirði, og kom þaðan 20
manna sveit til þess að vera við
afmælisfögnnðmn. Kjartan Ólafs-
son brunavörður flutti kvæði. —
Bi'skupinn endaði loks fundinn
með' bæn. Á milli voru sungnir
ýmsir sálmar K. F. U. M.
Sjera Friðrik talaði fyrir stofn-
endum og sagði drætti úr sögu
fjelagsins. — Stofnfundurimi var
haldinn í Framfarafjelagshúsinu
við Vesturgötu, og voru þá engir
af stofnendunum 'eldri en 16 ára,
r.ema frumkvöðull fjelagsstofnun-
arinnar, sjera Fr. Fr. En þarna
var aðeins einn fundur haldinu.
Bæjarstjómin Ijeði þá fjelaginu
gamla borgarasalinn í Hegningar-
búsinu, og er hann var of lítill,
uudir eins á næsta vori, Ijeði
hún fjelaginu leikfimishús Barna-
skólans til fundahalda. par voru
þeir þó aðeins einn vetur, því
heilbrigðisstjóri bæjarins hannaði
þá, að húsið yrði notað til annars
en leikfimi. pá var fjelagið nús-
næðislaust eitt ár; hjelt þó við og
við fundi hing'að og þangað, m. a-
í dómkirkjunni og Templ.húsínu.
En þá hlupu K. F. U. M. menn í
Danmörku undir hagga með fje-
laginu, svo að það gat þá keypt
Melstedsliúsið gamla við L;ckjar-
tcrg. Sjera Fr. Fr. hafði farið
utan um sumarið í þeim erindum.
Um áramót 1901—02 byrjaðj fje-
lagið starfserai sína í Melsteds-
húsinu og fór þá að koma meiri
festa en áður á fjelagsskapinn.
Urðu þá fjelagsdeildirnar tvær,
hin vngri og eldri, unglingadeild
og aðaldeild. 1 yngri deild vora
drengir frá 12—17, en í hinni
þeir, sem eldri vom. Svo fór fje-
lagið að taka npp ýms ný störf,
t. d. sunnudagaskóladeild undir
forastu Kn. Zimsens núv. horg-
arstj., og hefir hann altaf síðan
um. Nú á síðustu árum er komið
á nokkurn rekspöl sumarstarf til
þess að koma upp sumardvalar-
húsum og ferðalögum. Skátar eiga
.skála fyrir sig uppi í Mosfells-
sveit og land er fengið fyrir sum-
arskóla, er reisast á upp í Vatna-
skógi. Bóksafn hefir fjelagið
stofnað, 1902, til útláns fyrir fje-
lagsmenn, og á nú um 3000—-
4000 bindi. Til eflingar söng hefir
fjelagið stofnað Karlakór K. F.
.U. M., sein nú er orðið aðalsöng-
fjelag brejarins, undir stjórn J.
Halldórssonar. I yngstu deildinni
er einnig drengjasöngsveit.
1917 kom .það í ljós, að hú»
fjelagsins var að verða. oflítið. —
Var þá stofnaður byggingarsjóð-
ur, og hafa síðan altaf 1- suunu-
dag í hverjum mánuð-i verið
haldnir bænafundir með fóm, or
ruiinið hefir í hyggingarsjúð, og
er nú sjóðurinn orðinn kringum
60 þús. kr. par í eru 2 stórar
gjafir, 5 þús. kr. frá ónefnduni
hjónum innan fjelags, og 7 þús.
kr. frá ónefndum gefanda, sendar
■i 18. afmæli fjelagsins. Er þessi
sjóður sameiginlegur fvrir K. F.
TT. M. og K. F. U. K.
Fullveldisdaginn síðast, 1. des.
1923, kevpti fjelagið Bernhöfts-
bakarí, eins og áður hefir vcrið
frá sagt, og ætlar að reisa þar
framtíðarhús sitt, á einhverjum
fallegsta stað í Miðbænum.
Fyrir utan Reykjavík hafa ver-
ið mynduð K. F. U. M. á nokkrum
stöðum á landinu, stærst í Hafn-
arfirði og á það þar hús. Einnig
á Sauðarkrók, Dýrafirði og suður
í Garði.
Lífið og sálin í allri starfsemi
fjelagsins frá upphafi h-efir stofn-
andi þess verið, sjera Friðrik
Friðriksson. pegar hann byrjaði
hjer starf sitt, sem fátækur stú-
dent, er stunda'ði úám' við presta-
skólann, höfðu víst fáir trúað því,
að fjelagsskapur sá, sem hann var
að stofna hjer, mundi nokkru
sinni halda 25 ára afmæli. En
það fór svo, að þessi fjelagsskap-
ur vann sjer meiri og meiri vin-
sældir. Og á fimtugsafmæli sr.
Fr. Fr. 25. maí 1918, var hanu
heiðraður og honum þakkað af
öilum bænum. Má svo segja að
hann væri þá gerður heiðursborg-
ari þessa bæjar. Bæjarstjórnin
fæúði honum að gjöf 10 þús. kr.
til þess að styrkja starfsemi hans.
Var úr þeim stofnaður sjóður,
sem heitir „Afmælissjóður sjera
Friðriks“ og hefir hann legið á
vöxtum síðan, en má notast í
þarfir fjelagsskaparius.
vita, aið er með minsta móti-
þo
Evösiustefnan.
„Alþýðublaðið“ hefir undan-
farnar vikur flutt við og við grein-
ár um bæjarstjórnina, og leitast
við að sýna fram á í þeim, að
íulltrúar alþýðuflokksins í bæjar-
stjórninni væru þvílíkir koda-
gripir, að ef þeir væru í meiri
hluta, mundi hag bæjarfjelagsins
vera borgið.
Riikin, sem Idaðið k'emur' með
þessu til söununar, eru nú heldur
brosleg, eins og nærri má geta;
því öllu meiri fjarstæðu er ekki
hægt að lnigsa sjer en þá, að
menn eins og Hjdðinn eða Hall-
bjorn eða Ólafur sjeu færir um, ^
eða hafi hæfileika til að koma
fjárhag og öðrum málum ba-jar-
ins í viðunanlegt horf. pað eru
aðir hæfileikar, sem þeim eru
gefnir, og það í ríkum mæli. —
peir mundu verða, mættu þeir
ráða, allra mauna fljótastjr til
þess, að setja þennan bæ alger-
lega á höfuðið. Alt starf þeirra í
bæjarstjóminni miðar að þessu;'
því eyðsla á eyðslu ofan er þeirra
mesta kappsmál.
Málgagn þeirra er líka í tölu-
verðum vandræðum með fulltrú-
ana. pað skín sumstaðar í gegn-
um alt skjallið og skrumið, sem
þúð ber á þá, að þrátt fyrir verð-
leika þá, sem þeir eiga að hafa,
niuni nú ekki öllnrn finnast mikið
til um þá; og það er vitaulega
sannleikur. Á einum stað segir
það t. d., að yfir höfuð muni
mömram finnast þeir vera „hinir
mestu glamrarar, skýjaglópar og
eyðslubelgir". petta er hverju
orði sanuara. Almenningsálitið á
þeim er þetta og hefir verið lengi
og fer síst hatnandi.
pað er lítið en ljóst dæmi nm
sannleiksgildi þessara orða Alþe
bl. um eyðsluserai fulltrúa þess,
þær tillögur, sem þeir gerðu til
hreytinga á fjárhagsáætluninni
siðustu. pað höfðu verið almenn
og sjálfsögð samtök um það inn-
an bæjarstjórnarinnar í þetta
skifti, að fara nú sem allra gæti-
legast í öll útgjöld, sníða stakk
gjaldanna, sem allra mest eft-
ir getn borgaranna nú, sem allir
pifnaðarmenuirnir í . bæjarstj°r^
inni skáru sig algerlega út
sparaaðarviðleitnijrai og vW*
eivki koma auga á það, að spalíl
þyrfti fyrir bæinu. pær breyti’1^
artill. t.il hækkunar, sem Pelt'
komu með í sameiningu J. H °j’
H. V.j námu 15 þús. kr. H.
dórsson kmn einn með
um 71,200 kr. hækkun. Ó. ^
riksson kom aðeins með elJli
hækkunartillögú, kr. 3000-
vitanlega studdi hann þe’,sar
eyðslutillögur flokksbræðra sú
af alefli. Jafnað'armennimir vl
íld°
því hækka útgjöld bæjarinsþe
ár um fæp 90 þús. kr. Pa
,tt»
ð er
0%
et
mikil fúlga fyrir fátækau b»*
þesjsi stefua, eyðslustefnaQ;
gagnstæð þeirri, sem bæriira vel
ur að hafá á næstii áram, éf ',a\-
ætlar sjer að komast úr’ þeltl
kreppu, sem hann er uú í.
Sgmiifega mun nú bæjarh'i11^
nkki þykja neitt fýsilegt
•JC.-lj’'
fjölga mönnum þessarar 111
drepsstefnu í bæjarstjórninni
peir eiga anðvitað kost a
þann 26. þ. m. að halda henm
Y'
Fn þeir eiga einnig 'kost a
iyðja henni lairtu úr bæjarstj
ióv)r
pitf-
imii eða gera hana máttlausa
Gg það ætti ekki að þurfa
brýna það fyrir bæjarmÖn®
hviem kostinn þeir skuli tak3' ,
stjóra bæjarmálanna þurfs
uinfram alt a'ð kornast ráðse
ttf'
gætnir sparnaðarmenn. Pa
n$íV
6
&
hafa ekkert aí5 gera. og eiga r
pei^T
að komast fulltrúar
stefnu, sem leggur mesta á^er'.{
á það að eyða fje bæjarius >
leysu og ráðleysi. íbúar
höK
staðarins verða að gæta þ*30®'
aukin fitgjöld bæjarins ern
in gjöld þeirra sjálfra. pein
bæjarfjelaginu til fje úr
vasa. Vilji þeir að fje þeirra ^fl
varið skynsamlega og með' w
ráðdeild og hagsýni, þá eiga
ekbi að styðja að því [
kvæði sínu við næstu bsej*1^Á;r,
arkopmrngar. að ,,glamrara
skýjaglóparnir og eyðslu'H
ir“ nái inngöngu í bæjalS^
ina.
Maðurinn sem * ^
keypti gleraugu me® ^ t$'
tW0
glerjum lijá T h i e 1 e
leggur í rlag öllum slllU
um að gjöra hið sama-
vía'