Morgunblaðið - 20.01.1924, Síða 3

Morgunblaðið - 20.01.1924, Síða 3
MORGUNBLAÐIB -c o; Biðjið um það besta! Kopke bölda kætir sál, Kopke vekur hróörar raál, Kopke Amora kyndir bál, Kopke allir drekka ská| Reykið . sírntroifiiEr Khöfn 19. jan. írakkar og Rússar er frá París, að ráðu- 35 þ*. i>0iiicaré hafi lýst yfir því, ti! >ess komi, að Bretar eiiöi sovjet-stjórnina, í Rúss .cie jnre, muni Frakkar eigi Silla^ðllr halda fast við kröfur °S skilmála fyrir því, að riJHsnc“'sku stjórnirmi viður- ^ IjN"1' ®n skilyrðin eru þau, , tlSsar viðurkenui skuldir þær, stógu { ví5 Frakka fvrir t). ^ ; að sovjet-stjórnin skili aft- ^^Shi1.111 ei®num fral'skra ríkis- 1 itusstan(tl, sem úún gerði ^rir byltinguna og að hafi engan tilverknað í 1 >ví markmiði að auka ^Dianum fylgi út á við. verði á kauphöllinni, eftir at- kvæðag’rei'ðsluna. Enska stjórnin. Símað er frá London, að W’.nd- ston Churchill fyrv. hermálaráð- herra hafi eggja.ð frjálslynda flokkinn á að greiða atkvæði á móti' vantraustsyfirlýsingu þeirri, ev verkamannaflokkurinn hefir komið fram aneð á stjórnina. En talið er, að' ekkert tillit verði tek- ið til þeirrar áskorunar. S j erf r æðinganefndijrnax. Að því er símað er frá Berlín ce forstjóri ríkishankans þýska og ýmsir yfirmenn úr ráðuneyt- unum farnir til París, til þess að vera á sjerfræðingafundunum til aðstoðar í rannsókninni á fjárhag pýskalands og veita þeim upp- lýsingar. --------o-------- f j ^^ski frankinn. fa^ka þinginu hafa komið vig^f!rsput,nir til stjómarinn- 1 iandi ráðstöfunum stjórn þess að festa gengi ^tjornin bar fram til- j01’. ;u'1 frestað skyldi að y var V'lrspurnirnar á dagskrá J^ atk tSJ tiiia?a samþykt með Nh ,Nðvmi gegn 204. Má af U(5hvii -a a.ð meiri hluti þiugs- ^Narirm ^ * raun °g veru stefnu " j1' 1 gengismálinu og síðii,lt',hær er hún gerir. Eigi ijed frankinn mjög í Gríska konungsfjölskyldan fór, eins og kunnugt er, úr landi fyr- ir skömmu, meðan ráðstafa áttifram- tíðarstjórnarskipun landsins1. Fóru konungur og drotning til Rúmenín, án þess þó að afsala sjer rjetti til ríkisins; en Counouriotis aðmíráHvar gerður að ríkisstjóra á meðan. Ekki var þó konungurinn látinn fara alveg „blankur“, því í ferðakostnað frá Grikklandi til Rúmeníu voru honnm greiddar 1 milljón drðkmur og 1 miljón og 650 þús. drökmur af þeirri upphæð, sem honum er veitt til að lifa af, á meðan verið er að ráða til lykta stjórnskipunarmálinu. Viðskifti. Maltextrakt — frá Ölgerðin Egill -Ikallagrímsson, er best og ódýrast. Hvergi betri viðgerðir á skófatnaði eu hjá mjer. Stórkostleg verðlækkun. Jón porsteinsson, Aðalstræti 14. Sími 1089. Umbúðapappír eelur „Morgunblaðið" mjög ódýrt. Dívanar, borðstofuborð og stólar, ódýrast og best í Húsgagnaverslun Reykjavíknr. Tvær ferðir frá Innheimtustofu ís- lands eru áhrifameiri en 30 frá reikn- ingseiganda. Ef yður vantar fatnað, saumaðan eftir máli, þá gjörið svo vel og at- hugið verðið hjá mjer. Guðm. B. Vikar, klæðskeri, Laugaveg 5. Innheimtustofa íslands, Eimskipa- fjelagshúsinu, 3. hæð, talsími 1100. Húsmæðnr! Biðjið nm Hjartaás- smjörlíkið. pað er bragðbest og nær- ingarmest. Laugaveg 3. Hefi nú aftur fyrir- liggjandi nýsaumuð karlmanna- og unglingaföt frá 50 kr„ vetrar og vor- frakka frá 60 kr. ög þar sem jeg hefi ákveðið að skifta vinnnnni í tvo flokka, mun jeg eftir ósk manna útvega mjög ódýr föt —- samhliða sem að undanförnu 1. flokks fatnaði eftir pöntunnm, bæði á vinnu og efni. Andrjes Andrjesson, Laugaveg 3. 7 yriHigg jandi: Trawl-garn Bindigárn Co. Sími 720. Lækjargötu 6 B Lesið! Fiskur sendur heim, hvert sem er. Jón Magnússon fisksali. — Símar: heima 1354, á fisksölutorginu 1402. -— Tilkynningar. => Allskonar fatnaður tekinn til við- viðgerðar og pressunar. Sóttur og sendur heim aftur. Hringið í síma 658. Gnðm. B. Vikar, kfteðsktri, Laugaveg 5. JÓN JÓNSSON læknir, Ingólfsstræti 9. Sírni 1248. Tannlækningar 1—3 og 8—9. Hreinar ljereftstnskur keyptar hæsta verði í ísafoldarprentsmiðju. Erlenda silfur- og nikkelmynt — kanpir hæsta verði Guðmundnr Ouðnason gnllsmiður, Vallarstræti 4. ==— Vinna. =**— Formaður óskast á opið skip yfir vertíðina. Upplýsingar gefur Guðm. I. Einarsson. Laugaveg 56. E.s. nDagocc (frá Wilson Line) fer frá New York 2. febrúar. E.s. nMarengocc (frá (Wilson Line)f fer frá New York 16 febrúar. Bæði skipin taka flutn- ing til umhleðslu i e.s. ,,Lagarfossu i Hufl 23. febrúar og 29. mars. Leiga. 3—4 herhergja íhúð með eldhúsi, óskast til leigu frú 14. maí. Tilböð merkt „íbúð“, sendist A. S. í. Viktualieverslunin Pósthússtræti 9. hefir fengið marg-ar nýjar vörur nú með »Botníu. i gluggana i dag. Y f i r I i t yfir helstu störfin við bæjarfógetaembættið í Reykjavlk árin 1920—1923. Yfirlit yfir heistu störfin við bæjarfógeta embættið hjer, árin 1920—1923, hefir baájarfógetinn sent stjórnarráðiira. Hefir „MbL“ fengið það ti1 birtingar, því fróðlegt er að sjá, hve störfin við þetta embætti fara vaxandi ár frá ári A. Rjettarhöld: 1. 2_ 3. 4. 5. 6. 7. 8. - au'karjetti - iögreglnrjet' - skiftarjetti - fógetarjetti B. Dómar uppkveðnir: 1. í bæjarþingi 2. - sjórjetti .. 3. - gestarjetti 4. - aukarjetti 5. - b'igreghirjel að sjá, hve störfin 1920 1921 1922 1923 41 43 41 41 78 87 79 100 63 77 86 94 153 99 103 91 296 232 235 279 54 71 82 68 69 244 331 421 81 114 83 112 835 957 1040 1206 49 123 1Í7 231 8 34 13 55 86 216 326 452 19 10 23 20 24 10 26 19 186 393 505 777 20 "2l" 26 20 9 18 26 17 O. Hjóuaskitnaðarmál tekiu fyrir D. Hjóu gefin saman í borgarakgt hjónabaud...................... E. Víxilafsagnir....................... 701 1298 1484 1758 F. Notariaigerðir bókfærðar............. 97 74 104 88 (x. Skjöi þingleism..................... 998 842 1104 1350 II. Leyfisbrjef útgefin................. 255 245 211 249 Athugasemdir: Auk rjettarhaldanna, sem tatin eru, }iafa farið fram fullar 3000—6000 ■lögtakstilrannir, sem faHið hafa niður og ekki verið bókáð iini, bæði af því, að upphæðirnar hafa verið greiddar án lög- taks, og að ekkert hefir verið ti! hjá gjörðarþola, er iögtaki yrði tekið. — Með dómum eru ekki taldir úrskurðir. liýkomiðs Hg. Melís, Strausykur, Hveiti, ýms. teg., Maismjöl, Heill Mais, Kurl. Mais, Kartöflumjöl, Haframjöl, Rúg- mjöl, Kaffi, Export, ,,Kvörnin“, Sun- Ma.id rúsinur, Döðlur, Sveskjur, Grá- fíkjur, Súkknlaði, Liptons Te,.Liptons sultutau, Kjötsoja, o. fl. o. fL BMhbhbssbssE Sími 144 og 844. Vigfús Guðbrandsson klæðskeri. Aðalstræti 8 L Jafnan birgur af allskonar fata- efnum og öllu tál fata.. 1. fl. SAUMASTOFA. Við jarðarfarir eru samúðarskeyti Landsspítalasjóðr ins besti hluttekningarvotturinn. AJ- greidd á landssímastöðinni daglega frá kl. 8 árd til 9 síðdegis. Sömuleiðis afgreidd á flestum símastöðvum úti um land. Af utanför ’Z t til Sviþjóðar og Noregs Eftir dr. J6n Helgason bisknp. Dómkirkjan í Björgvin er ali- miki1 kirkja, er rúmar ca. 3 þús. manns í sætnm. Hún var upphaf- !ega klausturkirkja Fransiskús munka. (Til forna var Kristkirkj- an dómkirkja biskupsdæmisins, en hún var rifin skömmu eftir sið- bót). Kirkjan var troðfuR af folki. Altarisþjónustuna annaðist einn af prestnm kirkjunnar — að nafni Irgens, -— svo jeg hafði þar ekki annað að gera en að stíga í stólinn. Ekki þurfti jeg a? spyrja emhættisbróðir minn, Hog- nestad, hvernig honum hefði lík- að orðið af mnnni hins ísienska nýgnðfræðings, því að jeg var ekki fyr kominn heiin úr kirkj-

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.