Morgunblaðið - 20.01.1924, Qupperneq 4
MORGUNBLAÐIÐ
Hefi ávalt fyrir
liggjandi hinar eft-
irspurða
[lucana
cigarettu r
Skólavðrðustio 22
mtíai en biskup bað mig um prje-
dBöinina, til þess að láta prenta
fiana í „Lntersk Kirketidende“,
fhðiuðmálgagni gömlu stefnuimar
þhr í landi! Sá jeg á því, að ekk-
ert hafði jeg talað þar, sem hann
hafði hneykslast á.
Eftir að hafa snætt dögurð
beima, gekk jeg út með biskupi,
til þess að skoða bæinn. Yegna
núkillar rignmgar fanst mjer ekki
í fyrstu mikið um dýrðir. Við
tomum í „Haakonshallen“, hina
gömlu höll Hákonar konungs
’igamla, sem nýlega hefir fengið
mikla og ágæta viðgerð, enda á
feún það í alla staði skilið, jafn-
vt<gleg og höllin er. Hafði jeg
■likla ánægju af að skoða þetta
fdtna hús, enda þótt mjer hafi
alla daga verið blóðilla við Há-
fton gamla, sem jeg álít að verst
fcafi íslendingum reynst allra kon-
unga frá upphafi veraldar. Bn
þótt rigningin spilti mjög útliti
bæjarins þóttist jeg sjá, að þar
fciyti að vera fallegt í góðu veðri,
svo fagrir sem ásarnir eru kring-
um bæinn. Varð mjer ekki síst
mjög starsýnt á „Flöjen“ (eða
Flöjfjelde), ásinn austanvert við
baúnn, þegar dimt var orðið um
Irvöldið og- búið var að kveikja
í’ öllum húsunum upp í áshlíð-
inni. peirri sjón gleymi jeg ekki.
Einn daginn komst jeg upp á ás-
ihn með sporvagninum. sem renn-
ur þar upp brattann, knúður af
ráfmagni. Er útsjóninni þar uppi
viðbrugðið, en jeg sá minst af
þeirri fegurð vegna rigningarinn-
ar.
Um kvöldið hafði biskup boð
4erma hjá sjer. Voru þar auk xnín
5 eða 6 prestar úr bænum, ásamt
fconum þeirra. Meðal prestanna
var einu gamall kunningi minn
frá yngri árum, Ole Iversen, nú
■txftsprófastur þar í bænum. Hafði
jfeg ekki munað eftir honum þar
fyr en jeg sá andlitið við guðs-
þjónustuna í dómkirkjunni. Kann-
aðist jeg þá strax við það, og
f jekk heilsað honurn eftir embætti.
Við kyntumst fyrst snmarið 1899
á kristilega stúdentafundinum
norður í Raumsdal og sjö árum
seinna hittumst við aftur í Ny-
íáott á Finnlandi, og úrðum við
þá samferða þaðan suður til
Imatra og Víborgar.
Var mjer mjög kært að hitta
þennan ágæta mann þama aftur,
enda bar fundum okkar saman á
tverjum degi meðan jeg var í
Björgvin. Einn daginn var jeg í
■niiðdegisboði heima hjá honum.
petta kvöld kyntist jeg líka þeim
ágæta presti Fredrik Kdaveness,
frænda hins alkunna Kristjaníu-
prests Thorvald Klaveness. Er
hann sóknarprestur við Kross-
kfrkjuna í Björgvin, einkenniieg-
ur maður í sumu tilliti, en mikill
gáfumaður og í miklu áliti. Hann
hefir sjerstaklega getið sjer nafn
-sam einarður bardagamaður gegn
allakonar ósiðlæti og gjálífi. Enn
! var þar Frederik Tybring prestur
við svonefnda Laxavogs- (Lakse-
■ vaag) kirkju, landkunnur áhuga-
! maður um að gera kirkjur, þctt
smáar sjeu, sem vistlegastar, enda
er kirkja hans sjálfs í þann veg
að verða ein af þeim byggingum
í Björgvin, sem allir aðkomumenn
ættu að skoða. Sýndi hann mjer
kirkju sína hinn næsta dag, og
er hún, ekbi stærri en hún er, ein-
hver fallegasta kirkja, sem jeg
hefi sjeð. Hefir þegar verið kostað
tugum þúsunda til að skreyta
hana — í gömlum miðaldastíl —
og sá kostnaður allur fengist
greiddur með frjálsum samskoíum
innan safnaðarins. Hugsun prests-
ins er sú í fæstum orðum, að taka
listina í þjónustu kirkjanna, svo
að einnig kirkjuhúsið sjálft, ná-
lega hvar sem litið er, hafi sína
prjedibun að flytja þeim, er inn
koma, til þess að fá þörfum sálar
sínnar fmlnægt í lofgerð og til-
beiðslu fyrir augliti Drottins. —
Minti þessi skx-eytta Laxavogs-
kirkja mig í sumu tilliti á katóisk-
ar sveitakirkjur ,sem jeg kom í
suður á Bæjaralandi fyrir senn
30 árum, enda kynni einhverjum
að finnast einhver katólskukeim-
ur að þessum áhuga prestsins,
sem vafalaust er af öllu hjarta
góður sonur hinnar evangelisku
kirkju. En hvað sem því líður, þá
stendur mjer enginn stuggur af
þeirri „katólsku“, og vildi jeg
nxeira að segja óska þess, að við
hjer úti á íslandi ættum meira af
honni en við eigum. því að vitan-
legt er, að því vistlegri sem kirkju
húsin eru, þess kærari verða þau
söfnuðunum og þess ljúfara mönn-
unum að sækja þangað heilagar
tíðir. Auk þess liggur í hlutarins
eðli hver áhrif það hefir á sálu
þess, er inn kemur, að alt, sem
augum mætir, eins og kallar til
hans: Drag skó þxna af fótam
þjer, því að staðurinn, sem þxx
stendur á, er heilög jörð! — minni
hann á, að húsið, sem hann kemur
inn í, er vígt heilögum guði. pá
fyrst verða kirkjuhúsin samsvar-
andi hugsjón sinni sem guðshús,
er allur frágangur þeirra er með
þeim hætti, að einnig hann hefir
áhrif á sálina, svo að hún verður
viðurtækilegri fyrir áhrifin að of-
an. í því tilliti má margt læra af
katólsku krkjunni, með henxxar
næma skilningi á þessum efnum.
Frh,
--------o--------
Frá frjettastDfunni.
Sendiherrann svaraði með ræðu
fyrir íslandi, mintist þess, að for-
Akureyri 19. jan. FB ^ður sínir hefðu búið hjer og
Dálítill síldarafli er hjer, t. d.
veiddust í gær 400—5Ö0 tuunur
í kastnótir úti á móts við Skjald-
arvík, hjer rjett fyrir utan. Lítið
eitt aflast einnig af þorski.
Taugaveiki hefir verið að stinga
sjer niður í Eyjafirði, en tilfellin
eru fá og veikin væg. — Meðal
þeirra bæja er veikin hefir komið
á. er Eyrarland. Er þar sóttkví
og ekki ósennilegt, að Einar
Arnason alþingismaður tefjist frá
þxngstöi*fum framan af þingi
vegna hennar.
Stúlkan Sigríður Pálsdóttir, er
hvarf fyrir skömmu hefir ekki
fundist enn og telja menn víst,
a.ð hún sje ekki á lífi.
pingmálafund ætla þingmenn
kjördæmisins að halda á Akur-
ejTÍ annan laugardag. Mæta þar
kosnir fulltrúar úr öllum hrepp-
um sýslunnar, fjórir fyrir hvern,
og verða þeir kosnir á deildar-
íundum kaupfjelagsins.
Vestmaxmaeyjxxm 19. jan. FB.
Jón Kristgeirsson bæjarfógeta-
fulltrúi og væntanlegt bæjarfull-
trúaefni fylgisflokks Karls Ein-
arssonar, hefir stefnt 6 bæjar-
fulltrúum fyrir að hafa neitað
að setja bæjarstjómarfund með
honurn sem oddvita. Ennfremur
hefir hann stefnt ritstj. „Skjald-
ar fyrir að birta yfirlýsingu bæj-
arfulltrúanna um þetta mál í blað-
inu, og var yfirlýsingin þó birt
orðrjett og athugasemdalaust.
ljet vel yfir kynningu þeirri, sem
liann og frú hans hefðu fengið
af landi og þjóð. Jón Helgason
biskup mælti fyrir minni Dan-
merkur, en Kaaber bankastjóri
fyrir minni hr. Fabers, sem ver-
ið hefir hjer sendiherra í fjarveru
hr. Böggilds, og heilsaði einnig
hinum nýja sendiherra. með ræðu,
en þeir svöruðu og þökkuðu.
Thor Jensen talaði fyrir góðu
samkomulagi og varandi sam-
bandi milli íslands og Danmerkur.
/
/
LUCANA
.66<(
fá8t ætið í verslun
[M
R.
Aðalstrœti
\ ■ ■ /
DAGBÓK.
í þossum xnánuði 10 ára afm®11’ °f.
ættu menn að sýna það í g.jöfum
hans nú, þegar hann er nýbyfi9^
I. E. Böggild.
sendiherra.
Hann er nú að fara hjeðan,
eins og fyr hefir verið frá sagt.
Hefir hann dvalið í Danniörku
u m tíma að unxlanfiirnu, og þau
hjónin, en kom hingað fyrir
skömnxu til þess að bveðja. Var
honum haldið skilnaðarsamsæti í
gærkvöld á Hótel Island.
Hr. Böggild hefir unnið sjer
hjer vinsældir allra, sem honum
hafa kynst og við hann hafa átt
afi skifta.
Samsætið í gærkvöld var fjöl-
ment. það var sett af Jóh. Jó-
hannessyni bæjarfógeta og einnig
mælti hann fyrir minni Böggilds
sendiherra, en sjera Bjfirni Jóns-
son mælti fyrir minni frú Böggild.
I. O. O. F. — H — 1051218. I.
□ Edda 59241217—1 A. B C.
Úr gætsluvarðhaldi hefir nú manni
iþeim verið slept, er setið hefir þar
síðan í haust, að öuðjón Finnsson
hvarf. Var honum slept fyrir nokkr-
um dögum. Voru líkurnar með því,
að hann væri valdur að hvarfi manns-
ins ekki svo sterkar, að rjett þætti
að halda honum lengur í varðhaldinu.
Skipafregnir: — „Gullfoss“ fór frá
Leith í nótt, á miðnætti. — „Goða-
foss“ fór frá Seyðisfirði í nótt. —
„Lagarfoss“ er á leið til Hull. —
„Villemoes“ er á Austfjörðum. —
„Esja“ kom til Djúpavogs í gær-
n orgun.
,,Eotnia“ kom í gærmorgun frá
útlöndum. Meðal farþega voru: Fr.
le Sage de Fonteney sendih., Magn-
ús Torfason sýslumaður. Frá Vest-
mannaeyjum komu: Magnús Jóns-
son bæjarfógeti og frú hans, Eggert
CJaessen bankastjóri, Hjalti Jónsson
frv.kvstj., Viggo Björnsson banka-
stjóri og Arni Sigfússon kaupmað-
ur, þar að auki þeir 11 Lúðrasveit-
armenn sem fóru til Eyjanna á Lag-
arfossi.
L. F. K. R., heldur fund á morgun
klukkan 8(4 síðdegis í Iðnaðarmanna-
húsinu, uppi. par verður flutt ertndi,
lesið upp og fleira.
Óveitt prestaköll eru nú sem stend-
ur Mjóafjarðarprestakall í Suður-
múlaprófastsdæmi, er það enduraug-
lýst til umsóknar; Landeyjaþing í * Ólafur.
á starfi sínu þetta árið.
Erindi það er frú Guðrún bar’15'
dóttir flutti á afmæli Góðtemplar8'
reglunnar, endurtekur hún í dag, e'n*
cg áður hefir verið sagt. Er Í1 ^
vafalaust, að marga langar Ú1
kynnast þessu erindi, sem orðið
fyrir ómaklegum árásum, eftir r
sem menn ætla, af Alþýðublaðin11’ °°
eins fyrir hitt, að efnið er merkile»
að ýmsu leyti.
Hjónaband. 1. janúar síðastlií*0®
voru gefin saman í Kaupmanna.
hof0’
. . - _ — —— • ff*
af sjera Hauk Gíslasyni, þau Dy1^
Árnadóttir eand. phil., og Skúli
Guðjónsson eand. med. et chir.
fóru síðan til pýskalands og
x Berlín fyrst um sinn.
Stúdentafjelagið. f frásögninni unl
stúdentafundinn í gær hafði það r*.
ið niður, að fundurinn verður ser,nl
Itga haldinn í Mensa á þriðjudag11"1'
Fyrirlesarinn heitir Försund. g
Sjera Ólafur Ólafsson kom ki11?9,
til bæjarins aftur í gær. Var han11
sF*
Vcstmannaeyjum við jarðarför
Oddgeirs Guðmundssonnr, og -
Eyjamenn beðið hann að tala 5
honum og jarðsvngja hann. 110
sj«fí
Vestmanneyingar gert útför
Oddgeirs mjög ágæta og virð'1'®1’
enda var hann sagður mjög vllie?.j
þar og vel látinn, og hafði
prestur þar í samfleytt 30 ár-
jarðarförina var f jölmenni j-
svo að slíks eru ekki sögð d®1111
s - oí
Eyjunum. Kirkjan var öll tjöldxx'ð 1
aisett ljósum, og hornaflokkur M
an úr Reykjavík ljek sorgaTg^
lög. Ra'ðnr fluttu ekki aðrir en
Rangárvallaprófastsdæmi; Staðarháls-
þing í Dalaprófastsdæmi; Bergstaðir
í Húnavatnsprófastsdæmi; Laufás-
prestakall í Suður-pingeyjarprófasts-
dæmi og Vestmannaeyjaprestakall.
Stjörnufjelagið. Fundxxr í dag kl.
3% síðdegis. Engir gestir.
Samverjinn byrjaði starf sitt í gær,
og komu strax fyrsta daginn um 50
manns, 4 gamlar konur, 1 karlmaðxxr
gamall og hitt börn. Samverjinn á nú
Tút-Ank-Amen. Á bresku
ingunni, sem verður haldin í
verður sjerstök deild?
seö>
í London, vl_____* ____ ..
sýndir verða í eingöngu munir F ^
sem fundust í grafhvelfinguffl ^
ankh-Amens, Egiftalandskonungs'
búist við að deild þessi muni ílf
fotD'
marga að sýningunni, því engar 1 „
leyfar hafa valdið jafnmiklu uf0
meðal almennings, síðan SehlieUlS
gróf í Trójuborg.
Jaffnaða pmaðuniim.
Skáldsaga eftir Jón Björnsson.
Hann var alt í einu orðinn svo barnslega ó-
framfærinn, að hún fann, að lnxn varfi að ljetta
honxxm erindið. Én hann sagði þó rólega og fast,
næri-i því vonskulega:
— Jeg — elska þig, Freyja!
Hann gekk nokkur skref nær benni, tók ekki
af henni augun — hjelt áfram að tala með þeim.
Hún færði sig lxka nær honum og leit ekki af
honum. Og svo — svo eftir andartak hvíldi húu
í faðmi hans og birgði andlit.ið við brjóst hans
lengi — lengi.
Freyja brosti, þegar þessar endurminninga-
sýnir báru fyrir hug hennar. Brosti og roðnaði.
Þetta hafði sjálfsagt verið mjög hversdagslegur
atburður. Svona mundu þúsundir nngra manna
hafa játað ást sína. En ekki gat hxín hugsað sjer
dásamlegra augnablik en þetta, ekki heilagri
stxxnd. Hún bar í sjer hið eilífa líf ástarinnar.
sælu og gleymdu öllu öðru en því, að þau voru
búin að finna hvort annað.
Þorbjörn hafði setið hjá henni þar til klukk-
an var 12. Þau höfðu lítið talað. Um stund
höfðu þau staðið út við gluggann, horft á blik-
andi stjörnxxrnar og hlxxstað á vindþytinn í trjá
krónunum niðri í garðinum á bak við húsið.
Þá hafði Þorbjöm alt í einu spurt hana, hvort
hann mætti slökkva ljósið, hvort hxxn þyrði að
vera ein með honum í myrkrinu. Hxm slökti þá
sjálf til þess að sýna, að hxxn trvði honum.
Stuttu síðar hafði liann farið.-------
Freyja gat ekki að því gert, að þessar hugs-
anir komu kvöld eftir kvöld. Hún gerði sjer ekki
ljóst, að hún var að fylla með þeirn upp í eyð-
ur, sem veruleikinn skildi eftir tómar í lífi henn-
ar. Ást hennar var ekki fullnægt. Endurminn-
ingar áttu að bæta það upp. En það var henni
óskiljanlegt, að í hvert sinn, sem hún hngsaði
xxm Þorbjörn, gægðist fram mynd af Ilelga
Thoi’darsen og skygði á urxnustann. Og
fit'
rakti sundur fyrir sjer hvorn jiráð síðx'f
burða, vóg og mat sjálfan sig og gerðn*, {
og Þorbjamar. Hann skrifaði fremur 11
blaðið þessa dagana. Nóg var af aðsen'ln ^
En þegar hann skrifaði, þá skrifaði
Þorbjörn — stundum með hítandi hæðD1’
um með alvöru. Þeim greinum svaraði Þo
altaf livast, óhlífið, í hótunarrómi. þl
r xxiður
Fyrir kom það, að Hildur gekk
manns síns, þegar lienni fór að lengja eft1 var
um upp. Henni duldist það ekki, að
orðinn fálátur og dapur á svip í
seÍDö1 t'e<
Eitt kvöld þótti henni ritstjórinn vera
klu^11
lega lengi niðri. Hún hafði háttað k111,v" yaf
og lesið um stund. Svefnliei’bergi
yfip skrifstofu ritstjórans. Hún lie’f.,rS 1_
ganga þar um gólf án afláts. Klukka11 jiajjS-
enn j Klukkan varð 2. Altaf hevrði hún $
óskiljanlegra var henni það, að henni var ekk-Hún vissi, að ekki var til neins fyrir \
ert á móti skapi, þó Helgi kæmi í hugann. Það
var því líkt og einhver hlýindi kæmu með hon-
Þau teyguðu óminnisdrykk hinnar svimandi UUI-
í öðrum stað gekk ritstjórinn og grúfði yfir
harmi sínum. Um þetta leyti vakti hann fram á
nætur, gekk einn um gólf í skrifstofu sinni og
reyna að sofna meðan hann var
/
ökoniir1111 feR
herbergið. Það hafði hún aldrei grfa ^ja ri®
30 á.r. Hún varð að sjá hann hátta, ^
hann á naeðan, sjá bros hans og astu ^ baU^
hann beygði sig yfir í x*úmið til henna
henni góða nótt. Þá gat hún sofna