Morgunblaðið - 22.01.1924, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIÐ
Erl. simfregnir
Poincaré.
— pingmannamálstofa franska
þingsins hefir með 445 atkv. gegn
126', tjáð >sig fylgjandi stefnu
Poincaré forsætisráðh. í utanrík-
ikmálum, segir í símskeyti frá
París.
Norðurheimskautslöndin.
►Símað er frá Washington, að
fíotamálaráðherra Bandaríkjanna
kafa lýst yfir því, að tilgangur
Bandaríkjanna með því, að senda
loftskip til Xoriðurh eim.ska u tsins
>\je sá, að leggja heimskautalöndin
•aadir yfirráð Bandaríkjanna. —
Segir hann, að Ameríkumenn
verði að fyrirbyggja það, að lönd
þessi verði eign annara þjóða.
Pess má geta í sambandi við
þetta skeyti, að Englendingar
íafa fyrir nokkru, þegjandi, og
ín þess að ieita samþykkis ann-
ara ríkja, slegið eign sinni á Suð
wrheimskautslöndin.
Kommúnista'óeirðir.
Símað er frá Hamhorg, að við
h'átíðahöld þau, sem haldin voru
í Itzehoe í Holstein, til minningar
um stofnun þýska ríkisins, hafi
ícommúnistar varpað handsprengj
iin á skrúðgönguna, er hún fór
•■an bæinn. Biðu 14 manns úr
jkrúðgöngimni bana.
Róstur í Mexicó.
Símað er frá New York, að
Bandaríkjastjóm hafi sent her-
sfeip til Vera Cruz í Mexikó, til
fcees að vernda borgara Banda-
Tríkjanna og ógna mexikönsku npp
reisnarmönmmum, sem halda
borginni í herkví.
efstu sætin á lista sínum neina
af æsingamönnum flokksins.
petta er auðvitað góðra gjalda
vert. En samt sem áður má Borg-
araflokkurinn ekki gleyma því,
að það eru stefnumál, sem um er
kosið. pótt mönnum kunni nú að
/sýnast listi Alþýðublaðsins mein
leysislegur á svipinn, má ekki
gleyma því, að hann á að koma
að mönnum, sem ætlað er aðfylla
flokk þeirra Ólafs og ITallbjarnar
í bæjarstjórninni.
DAGBÓK
Dansæfing verður í dan/sskóla Ástu
Norðmann og Lillu Möller í dag kl.
5 fvrir böm og kl. 9 fyrir fullorðna.
m
Stúdentafjelagið heldur fund í
kvöld kl. 81/2 í Mensa. Stud. filol.
Försund talar um norsk málstrid,
eins og áður hefir verið sagt frá. En
á undan talar prófessor dr. Sigurð-
ur Nordal nokkur orð. Má sjálfsagt
búast þar við fróðlegum og skemti-
legum fundi, því fundarefnið er eft-
irtektarvert fyrir íslendinga, en til-
tötulega lítið kunnugt.
►>.
Fyrirlestur Ólafs Friðrikesonar á
sunnudaginn um Tut-ankh-Amen og
nýjustu fornmenjafundi í Egifta-
landi, var svo vel sóttui, sem húsið
leyfði, og líka hinn fróðlegasti. —
Hann sýndi fjölda mynda af 3000
ára gömlum dýrgripum, sem geymst
hafa í dánarhíbýlum Tut-ankh-Amens
Egiftalandskonungs, en þau eru
höggvin inn í klett, mörg og stór
herbergi, lukt með steinhurðum, og
hefir inngangurinn fundist nú ekki
fyrir löngu af tveimur Englending-
™; en þeir hafa síðan rannsabað Ii. verðlaun voru kr. 50.00 og III.
herbergin og komist þar yfir marga verðlaun kr. 30.00. Peningaverðlaun-
dýrgripi, sem ekki verða metnir til in gáfu ýmsir vjelbátaeigendur á
fjár. Gripir þessir eru gerðir úr ísafirði og í Hnífsdal. peir, sem
gulli, silfri, lituðu gléri, alabasti verðlaun fengu voru, í flatningu I.
og hinum dýrustu trjátegundum, ogjverðlaun Baldvin Sigurðsson úr
eru þeir svo haglega smíðaðir, að Bolungarvík, II. verðlaun 'jnkob
undrum sætir. Fyrirlesarinn lýsti í
fáum dráttum mentun Forn-Egifta
og fornmenjarannsóknuuum í Egifta-
landi, og skýrði svo myndirnar. —
Befir fornmenjafundur þessi vakið
mikla athygli, og þykir hvervetna
stórmerkilegur.
Gjafir til Elliheimilisins: Afhent
Jóni beyki kr. 11.00. Afhent á Elli-
heimilinu 5.00. N (fimm krónu seðla)
5.00. Sveinn 10.00. A. J. 10.00. Bost
onklúbburinn 25.00. Sigurður 5.00.
Gamall 10.00. Pjetur Bjarnason
150.00. Afhent S. Gíslasyni (í brjefi)
20.00. Einar 500.00. Kona 50.00. S.
S. 25.00. S. S. 50.00. E. H. 25.00. N.
N. Vopnafirði 10.00.
Eggert Kristjánsson, Gunnar í Von
og versl Liverpool sáu um ríflegan
jólaglaðning; „Kaffibrensla Beykja-
víkur“ mikið af kaffi, og loks Kveld-
úlfur 2 tonn kol. Ein skóverslun
sendi öllu gamla fólkinu inniskó.
Gefendum á jeg að færa hugheilar
þakkir, bæði frá gamla fólkinu og
stjórninni.
12. janúar 1924.
Har. Sigurðsson.
Kappmót í flatningu fiskja og bcit-
ingu fór fram á Isaf. um síðustu-rnán
aðamót. Var viðstatt kappmótið mik-
ill fjöldi fólks. Keppendur voru 21
við beitinguna, en 12 við flatning-
una. prenn verðlaun voru veitt
hvoru. I. verðlaun voru fánastengur
úr kopar, fallegir gripir, er voru um
300 kr. virði hvor. Gaf þá fjelagið
„Bylgjan“. Um Iþá á að keppa
þrisvar. Kr. 25 fylgdu hvorum grip.
Kristinsson á ísafirði og in. verð-
laun Jóhannes Jónsson á ísafirði.
I beitingu fjekk I. verðlaun Jónas
Helgason úr Bolungarvík, II. Karl
Ingimundarson úr Hnífsdal og III.
Rögnvaldur Jónsson úr Arnarfirði.
Hefir áður verið haldið svipað kapp-
mót á ísafirði.
Activ kom í fyrrinótt með fisk til
Kveldúlfs, er fjelagið hefir keypt á
Austfjörðum.
Enigheden kom á laugardagskvöld-
ið með kolafarm til Sig Runólfsson-
ar og tekur aftur fisk til útflutn-
ings hjá Duus-verslun hjer.
Kjósendafundurinn fyrir stuðn-
ingsmenn B-listans, sem halda átti í
Nýja Bíó í fyrradag, fórst fyrir af
þeim ástæðum, að húsið fjekst ekki
nema mjög stuttan tíma, Verður
hann haldinn í dag kl. 6 í Nýja Bíó.
í hússtjómardeild Kvennaskólans
geta 2 stúlkur komist að á náms-
skeiðinu, sem byrjar þar 1. mars,
samanber auglýsingu hjer í blaðinu.
Hefi ávalt fyrú
ligsij ndi hinar eft-
irspurðu
[LUCANA
cigarettu r
Skólavðröustíg 22
frá pórustöðum
Kaupan^s,ve'r
sem hvarf hjeðan úr bænurn
úar, fanst í dag í bátakvínn1
innri hafnarbryggjuna.
4. }**'
vi«
rrjSSt'
tto-
Prá Stokkseyri var símað i
Eóið var hjeðan á laugardagi1111’
varð varla vart. í dag er f°r8
brim.
Búist er við, að þingmenn#^
haldi þingmálafundi hjer í bjerað1®
á næstunni. Einnig hefir heyrsb
fundur verði haldinn út af
þeim, sem samþykt voru á
þingi um friðun lax í Ölfusi-
þeir, sem ofarlega búa við ána s
óánaegðir með lögin, og vilja f* ‘
breytt. Telja þeir, að ákvæði IaSaI1_
um; að leyfa að láta laxanet
yfir helgar, hefti göngu laxins
eftir ánni.
ýf-
apf
Dánar- og jarðarfararauglýsingar.
Hjer eftir verða allar dánar- og jarð-
arfarartilkynningar látnar koma und-
ir rammaborðanum, sem í fyrsta
sinn er notaður í dag. Verður þar
aS. leiðandi ekki þörf á að hafa sjer-
stakan ramma utan um hverja shka sl»
um vinnu, og hagur ýmsra þr°°l ^
ef sjórinn bregst. pó bætir znikii':
að kartöflu-uppskera varð hjer
1 tilkynningu, eins og verið hefir áð-
ur, og því hægt að selja þær lægra
verði en- ella væri.
Erá Akureyri
Lík stúlkunnar
er símað 20. jan.:
Sigríðar Pálsdóttui'
Talið er ví&t, að sýslufunduf
nesinga verði haldinn rjett
þing.
Menn eru hjer sem óðast að
undir vertíðina, Annars er
tj?
bí*
l#
<mf r
allra besta móti í haust, og 1111
allir hnfa nóg af artöflum
vor.
Norskt brennivínsgjald.
Símað er frá Kristjanía, að í
fjlárlagafrnmvarpi st j órnarinnar
sje gert ráð fyrir að 2 króna gjald
fcomi á hverja flöskn brennivíns
(tsem framleidd er í landinn). Er
áætlað, að skattur þessi muni gefa
ríkissjóði 33 milj. kr. tekjur á
an.
Jafnaðarmaðurinn.
Skáldsaga eftir Jón Bjömsson.
Jámbrautarverkfallið í Bretlandi-
Prá Eimskipafjelagi Mands
feefir PB. fengið eftirfarandi
skeyti, sem bera með sjer, að
verkfallið er byrjáð, og að vöru-
flutningar eru algerlega stöðvaðir
í Húll, og að miklu leyti í Leith:
Húll, 21. janúar.
Verkfallið hófst síðastl. sunnu-
dagsnótt, Allir vöruflutningar og
fcolaflutningar hafa stöðvast.
Leith., 21. janúar.
•lárnbrautarverkfalllið hófstum
miðnætt.i á sunnudagsnótt. Vöru-
flutningar ganga mjög treglega
fejer, en von um að eitthvað rætist
úr því.
->x-
Fundur verður haldinn í dag
fel. 6 í Nýja Bíó fyrir fylgismenn
B-listans, til þess að ræða um
bæjarstjórnarkosningarnar. par
vorða margir ræðumenn og kjós-
ettdur ættn að sækja fundinn vel.
Menn tala um, að lítið kapp
sje enn orðið V kosningabarátt-
anni og komi það af því, að AI-
þýðttflokkurinn hafi ekki sett í
Hildur vatt sjer fram úr rúminu í náttserkn-
um, ljet á sig flókaskóna og gekk liljóðlega niður
í skrifstofuna.
Ritstjórinn staðnæmdist, þegar hún kom í
dyrnar, en gekk svo á móti henni.
— Hvað er þetta Hildur? Ert þú ekld sofn-
uð enn?
— Ónei — jeg var að lesa. Perðu ekki að koma
bráöum ?
— Jeg veit ekki. — — Mjer finst jeg ekki
vera svefnþurfi. Hann tók utan um konu sína,
leiddi hana að legubekkniun og setti hana við
hliö sjer. •
— Þú mátt ekki kvelja þig á þessum hugsun-
um mn Þorhjörn, Egill.
— Það er hægra um þetta að tala en gera
það. Þú veitst ekki, hve mikið jeg hefi um þetta
hugsað — hve jeg hefi harist við sjálfan mig.
Annað veifiö finst mjer, að mig skifta það engu,
þó Þorbjöm vaði elginn í vitleysu og blindni
um mál, sem hann er ekki fær um að fást við
— aö jeg eigi aö láta hann sigla sinn sjó —
kollsigla sig. Jeg oigi að sleppa blaðinu og
láta aðra fást við að tala um fyrir honum. En
þá kemur annað til sögunnar. Er það rjett,
Hildur? Væri þaö siðferðilega rjett? Jeg ræð
yfir blaðinu — get sag*t eitthvað til varnar þess
ari vesælu þjóð. Þess þarf. Þorbjöm er að strá
eitri og ólyfjan í kring um sig. Allur bærinn er
orðinn eitt úlfúðar- og ósamlyndisbæli. Hatrið
og misskilningurinn og ófrægingamar ganga í
brotsjóum um hann svo hann riðar við. Er það
rjett gert af mjer, að draga mig í hlje? Eða
á jeg að taka upp baráttuna af öllu afli gegn
Þorbimi — manninum, sem jeg hefi alið upp
— og — og — ann eins og barni mínu. Um
tvent er að velja. Þetta sýnist ekki vandamál.
En það ef vandamál.
— Talaðu ekki hátt, vinur minn! Það er
hánótt.
— Jeg man ekki hvort það er nótt eða dagur.
Hildur treysti sjer ekki til að leggja neitt
til þessarar hliðar málsins.
Ilún spurði því:
— En Freyja? Hefir þú ekki hugsað um hana
í þessu sambandi?
— Jeg er, að mjer finst, búinn að segja mitt
síðasta orð um það mál. Preyja ann Þorbirni
og eftir því verður hún að breyta. Að því hlaut
að koma, að hún vfirgæfi okkur. Mennirnir eru
eins og jurtirnar. Þeir bera blóm sín og fræ, en
stormar tilvernnnar flytja þau með sjer. Þau
gróa á nýjum stað og gleyma að þau spruttu
eitt sinn af annari rót. En það veitstu, Hildur,
að mjer finst jeg vera að senda hana út í kol-
svarta nótt eða blindhríðarbyl, þegar jeg lipgsa
til þess, að hún á að standa við hlið Þorbjaraar
í framtíðinm.
— Jeg hefi þá trú, sagði Hildur og dró sam-
an náttserkinn yfir brjóstunmn, að gleðin og
hamingjan í lífinu fari eftir því, hvað vænt
manni þvkir nm þann, sem maðnr stendur með,
en ekki eftir hinu, hvað hann gerir eða hve
mikið á mót-i honum blæs. Ástin er nú þetta
kynjavald, að hún gerir alt fært og alt gott, ef
hún endist. En sje hún ekki til, stoðar ekkert
ytra gæfugengi.
neðan við herðarnar. Þannig gengu þau upP
svefnherbergi sitt.
i#'
IX.
Það vur að koma óró á liugi manna í bs111
Alþingiskosningar stóðu fyrir dyram.
bjóðendur voru ákveðnir og listar allra '
komnir fram. Blöðin voru teldn að ryðja s ^
um götuna upp í þingsalinn, en jafnfra#
leggja sem allra ferlegust björg á veg ^1
Verulegur hiti var þó ekki kominn í uffl#'1 j
ar enn — ekki þetta sótthitakenda æði, ekk1 ¥ •
þeysandi tryllingur, sem einkenttir kosnin^L
Reykjavík. En hann var í aðsígi. Glímuskja
inn var að færast
loftið.
í menn og bardagagn;
Einn þessara daga kom „Þjóðin“ ölluiu P°
bæjarbúa gersamlega að óvörum. Hún
í dagblaðsformi, og frá því var skýrt 1 7 •
inu að hjeðan af mundi hvin koma út á 11 ^
um degi. Menn rifu blaðið af drengjuu1110
ra»r'
götunni og lásu með áfergju.
Þetta blað flutti meðal annars ritstj°rf ^
grein. Allir vissu, að Þorbjörn hafði s^ajjS-
hana — orðalag lians var á henni, skapof81
Ln mennirnir eru engir guðir. Það veitstu..brann í henni, sjerfræðiþekking hans mei’k^1
um hana. En menn setti liljóða eftir lest11
Þeir eru vesælir og vandfarið með þá. Tilfinn-
ingarnar kulna og deyja. Sífeldur mótblástur
feykir burtu mörgum glæstum dratunum og
skilur eftir rústir og auðn. Stormar andúðarinn-
ar og óvinsældanna eru þegar farnir að skella
á Þorbirni. Þeir stormar lenda líka á Preyju.
Ertu viss um, að hún þoli storminn? Hún er
ung, vön við hjálp í foreldrahúsum. Jeg er
hræddur um, að eldurinn kulni. Lífið er misk-
unnarlaust og spyr ekki um tilfinningar.
Ritstjórinn stóð upp.
— En um þetta er ekki til neins að tala.
Freyja hefur fult frelsi — á að gera það, sem
henni líkar best. En — guð hjálpi henni!
Ritstjórinn gekk út að glugganum, hleypti
upp gluggaskýlunni og horfði austur yfir bæ-
inn. Oll Ijós vora slökt og hærinn drúpti svo
dauðalegur í næturþögninni og myrkrinu.
Hildur gekk til manns síns og lagði höndina
á öxl hans. Hann sneri við og tók yfir um hana
. jaef8‘
Flestir voru samdóma um það, að aldre1 ^
neitt þessu líkt sjest í nokkru íslensk11 ^
Jafnvel verkamenn voru steinhxssa á
dirfsku. Sixmir þeirra fullyrtu, að ÞorbirBl,
ekki sjálfrátt — nú væri hann að fara til " r.
ans með alt saman. Öðxmm þótti þetta fra
lega karlmannlega skrifað. Svona ætti #
til syndanna. -avfl'
Þorbjörn hafði ekki gleymt ritstjóra »
ar“. Hann skaut til hans þeirri send111#^-
starf þeirra, sem stjórnuðu andstæðing®
um, væri svívirðilegt. Þeir menn væi'11 #
glæp. Þeim ætti að hegna — og yr®1 ggtú-
Egill ritstjóri náði í þetta blað úti a Jafji-
Hann las þessa lýsingu á starfi sínu 1111
aðargeði. Hún kom honum ekld á °va' &
vissi, að Þorbjörn mundi fyr eða síð:ið ***
fyrir takmöi'k drengilegrar baráttu.
allir, sem berðust í vonleysi.