Morgunblaðið - 23.01.1924, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 23.01.1924, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIÐ töluðu Guðmundur Ásbjömsson, „í meistaralega góðri þýðingu Jón Ólafsson og pórður Sveins- er ein besta bók vinsælasta og son; gérðu allir grein f\rrir mest virta skálds Islendinga, E. Bannveigar. Hún segir æfintýrið „Æfintýrið um Sadak er mið- depillinn í hinni ábrifamiklu sögu stefnumuninum innan bæjarstjórn H. Kvaran, gerð dönskum lesend- arinnar, og töluðu um nauðsyn á um auðlesin. Hún lýsir einkum sparsemi í fjármálum bæjarins.' kinum eyðileggjandi befndar- Magnús Kjaran bjelt einnig þorsta, sem erfður er frá forfeðr- tmjalla ræðu um stefnumuninn og unum. Gamla blóðhefndin er nú bvatti Borgaraflokkinn til sam- beldni. Enn töluðu þeir Jakob Möller ritstjóri og Árni Sveinsson o'g mæltu báðir fast fram með B- listanum. J. M. benti á, að St. J. Stefánsson lögfr., sem er annar inaður á A-listanum, gæti tæp- lega talist Reykvíkingur, þótt Iiann befði dvalist hjer á náms- árum sínum, og mundi bann lítt kunnugur málefnum bæjarins. IIbI (Iileli. Útgef. V. S. leikfimiskennari. Spjald með þessari fyrirsögn er farið að selja hjer í bænum, og get jeg ekki látið hjá líða að fara nm það nokbrum orðum. Eins og titill- inn bendir til, eru þetta leiðbeining- ar um líkamsæfingar, sem ætlast er tii að iðkaðar sjeu í heimahúsum. Myndir af æfingunum eru sýndar á spjaldinu, og auk þess eru þær skýrðar með lesmáli. Víst má íull- yrða, að hjer sje á ferðinni þörf og handliæg nýjung; þó að æfingamar sjeu ekki margar, þá eru þær ágæt- lega vel valdar, og má fullyrða, að þær sjeu við allra hæfi, bæði karla og kvenna, ungra og gamalla. pessar æfingar eiga þó sjerstaklega erindi við skóla bamanna, því svo má að orði kveða, að ekkert líkamsuppeldi sje í skólum þessa lands, og væri at imgandi, hvort æfingar þessar ættu ekki að verða að skyldunámsgrein í skólunum, og væri þar með fenginn grundvöllur undir samstarf skólanna hvað líkamsuppeldi snertir. Með þessari nýung fá iþróttamenn iandsins heilbrigðari grundvöll undir atarfsemi sína, en þeir hafa átt kost á hingað til; enda hefi jeg: orðið þess var, að þeir taka henni mjög vel, og lýsir það lofsverðum áhuga og skynsemi. Utgefandi getur þess, áð við iðk- un þessara æfinga öðlist menn hreysti og fegurð, sem ekbi standi á baki forfeðranna, og er jeg honum sam- dóma. Og vona jeg; að sem flestir verði til þess, sjálfs sín vegna, að notfæra sjer leiðbeiningar leikfiníis- kermarans; enda tel jeg víst að spjald þetta komist inn á hvert hcim- ili, þar sem það líka er hin ágætasta stofuprýði, en mörgu öðru þarflegra. Kennari. Erlenö ummæli um íslenskt skáld. Niðurl. „pað sem maður dáist mest að í þessari bók, er öruggleikinn í persónulýsingnnum, framúrskar- andi eðlileg viðburðaröð, og ágæt og skýr sálarlífslýsing. Pessi bók er skrifuð í nútímans sagnastíl — í allra bestu merkingu þess orðs. Dæmalaust fögur er t. d. lýsingin á ferðinni í stórhríðinni á íslensku heiðunum, þegar ungi bóndason- urinn tekur að lokum föðxtr unn- ustn sinnar á bak sjer og ber hann inn í hellirinn og hjargar þannig lífi þeirra. En auk þessa er hinu daglega lífi á einmana legu íslensku bóndabæjunum frá bærlega vel lýst“. (F. 0. í Ekstrabladet). niðurlögð, en hefndarþorstinn sit- ur eun í mömmnum og verður ekki upprættur, nema með laugun í lind fyrirgefningarinnar..... petta er aðeins fyrri hluti bók- arinnar, sem hjer er um að ræða. Og þessi hlutinn gerist á íslandi, en síðari hlutinn í Höfn, þar som ungu hjónin setjast að. peim, sem óskar þess, að kynnast íslenskum lifnaðarháttum, íslenskri þjóðlund c-g íslensknm hugsunarhætti, mun liklegast finnast að fyrri hlutinn vera betri — en tíminn sýnir það. („Kristeligt Dagblad“) i „Sumir kaflar í þessari við- burðaríku sögu eru framúrskar- andi áhrifamiklir og vel skrifað- ir, og í heild er ekkert fálm í byggingu sögunnar. Skýrt og hugsunarrjett eru atburðirúir setí- ir fram, og þegar Rannveig að lokum og maður hennar láta í haf frá landi sínu og stefna til æfintýralandanna, eins og tvær vorsólir, finnur maður ósjálfrátt til þeirrar löngunar að fylgjast með þeim“. (Nordsjæll. Venstrebl.) „Einar Kvaran ræður yfir stíl, sem líkist sagnstílnum forna. 1 bókum bans er ekki neitt streym- andi orðaflóð. Hann á einmitt hinn orðfáa stíl fornsagnanna, hinn rólega frásagnarhátt þeirr“. (Afholdsdaghl.) „Sögur Rannveigar“ eru aldar- farsmynd, ekki neitt mikilsverð bók, aðeins frásögn um einkadótt- ur gamals hónda, sem ann syni versta f jandmanns hans. Ekki nein „stór“ saga, en þrátt fyrir það sú saga, sem margt hefir til síns 'ágætis, og sumstaðar nær hinum gömlu forusögum. Jeg á hjer eink- um við lýsinguna á danða gamla hóndans, þar sem hann gerir upp reikninginn við fortíðina áðnr en hann deyr.“ (Sorö Amtstidende). þannig, að ósáttgjarn faðir henn- ar heyrir það. Hann stendur í stöðugum málaferlum við porstein á Velli. Nú er hann leiddur á veg til fyrirgefningar lauginnar. pað var gott, að þannig fór, en það var sárt því það skeði á dauða- stund Arngríms. En í fyrirgefning- arlindinni fimst alt af svölun í neyð og sorg. Vegurinn þangað er þröngur, og það er gagnstætt maúnlegri náttúru að ganga l^ann. pessvegna skapast margskonar Erl. stmfregnir Kliöfn, 22. jan. Stjórnarskifti í Englandi. Símað. er frá London, að van- traustsyfirlýsing sú, sem Ramsy Mac-Donald, foringi bretska verk- maimaflokksins í þinginu, bar fram á þriðjudaginn var, gegn Stanley Baldwin og ráðuneyti hans, hafi verið samþykt í nótt sem leið með 328 atkvæðum gegn 256. Stanley Bald'win, sá sem tók við stjórn þeirri áf Bonar I.aw, ófriður milli manna, og þessvegna i er mynduð var eftir fráför Lloyd verðum við að lifa í þrenginga — og sorgaheimi. — — „Sögur Rannveigar“ eiga það skiliS, að þær sjeu lesnar af mörg- um. Bókin er sjerstök vegna liinna íslenskn staðhátta, þjólífslýsinga, sem höf. lýsir, og hún mnn vekja menn til alvarlegrar umhugsunar og athygli.“ (Skive Venstrebl.) „f þessari litlu bók fá menn innsýn í skapferli Islendinga. — Stoltir og stirfnir, með sterkar til- finningar, í kærleika jafnt og hatri, mótaðir af þeirri náttúru sem þeir eru aldir upp við.“ (Himmerland). I ; „pessi litla þýdda hók, eftir hið íslenska þjóðskáld E. H. Kvar- an, styður í mörgum efnum þá skoðun, sem vjer höfum áður á nútíðar skáldskap íslendinga í verkum þeirra Jóhanns Sigurjóns- sonar, Gunnars Gunnarssonar og Kambans. Meðal íslendinga gnæf- ir hið frásagnarlega hið lyriska. Mönnum er teflt saman í áhrifa- miklum atburðum án þess þó, að viðburðirnir kæfi sálarlífslýsing- amar....... Efnið er hið gamal- kunna: ætta hatur, sem stendur í ve'gi fyrir hamingju ungra eisk- enda — Romeo og Julia á breidd- arstigi Heklu...... Maður verður að játa, að höf. þessara bókar nær sjer víða ágæt- lega niðri...... Og þegar á alt er litið er bókin með þeim betri skáldsögum, sem koma fram á þessum tímum.“ (H. K. í PolitikenL George, og að lokinni samvinnu íhaldsmanna og flokks Lloyd Ge- orge, fór jafnskjótt og at'kvæða- greiðslunni var lokið á fund kon- ungs og beiddist lausnar. Enska verkfallið- Lestarstjóraverkfallið,sem hófst í fyrrinótt, bakar almenningi ýmsa örðugleika. En húist er við, að sættir komist á von bráðar. Skapgerðarlist. Sjera Jakob K1*8 iusson flytur erindi í Bíóbúsin11 Hafnarfirði næstkomandi fimtudag9' kvöld, 24. þ. m. kl. 8. Erindi petti er hið fyrsta af fjórum samanbnng andi erindum um „skapgerðarlísj' r sem flutt verða þar syðra. Trúmala ágreiningur kemur ekkert til S1®*0 í þessum erindum, og geta allir b8® nýtt sjer ráð og bendingar, bvar flokki sem menn kunna að standa. S. Af veiðum komu í gærkvöldi: toppur, Baldur, Otur og Asa, . með sæmilegan afla, frá 8—-H ^1^ Botnia fór bjeðan síðdegis í til útlanda. Farþegar voru fáir. M«5' al þeirra voru Böggild sendiberr. Faber og frú hans, Petersen biów og Haraldur A. Sigurðsson. Goðafoss var á Akureyri í g®r- ý" Með honum verður sent frá S°ts lík Magnúsar Jóhannssonar hekv13’ og flytur Gullfoss það hingað sX^ frá ísafirði. Á að jarða iþað bjeíf samkvæmt ósk hins látna. Danska krónan fellur. Ákaft gengishrun hefir orðið á dönsku krónnnni á kanphöllinni í Khöfn í dag og í gær. pað er fullyrt, að í dag hafi gengisjöfn- unarsjóðúrinn danski eytt tveim manna' þriðjn hlutnm af eign sinni til þess að stöðva gengislækkunina, en þegar svo var komið, var gjald eyrisverslunin gefin frjáls. prátt fyrir þau ummæli hlaðanna og hankanna, að engin hætta væri á ferðum, heldur erlendur gjaldeyr- ir áfram að hækka, og er nú sem hjer segir: Sterlingspund lírón- ur 26.75. Dollar 6,37. Franskiu’ franki 27,85. Belgiskur franki 26,25. Svissn. franki 109,80. Pe- seti 80,85. Líra 27,85. Florina hol- lensk 235,50. Sænsk kr. 164,85. Norsk kr. 87,85. Gullfoss var væutanlegur til mannaeyja kl. 1—2 í nótt. k Háskólinn. Próf. Ágúst H. Bjarn)„ son kl. 6—7 í kvöld: Siðferði3 DAGBÓK Guðspekifjelagið. Eundur í Sept- ímu í kvöld kl. 8%, stundvíslega. — Grjetar Ó. Fells flytur erindi. Efni: Ast og hatnr. — Föstudagskvöldið enginn fundur. — Ársfundi stúkunn- ar frestað. Samverjinn. Aðsóknin að b eykst dag frá degi. Laugard. b0®1* 50, flest börn; mánud. 90, í g®r ^ T þar a£ 10—20 fullorðnir. Af þesS má sjá, að þörfin á starfsemi vtrjans er mikil. Red-Hannesarrímu, gamanrínm V er Steingrímur Thorsteinsson ort’ skólqárum sínum, á nú að fars prenta og gefa út innan skam105 Gefur Axel Thorsteinsson, 'Sf* Steingríms, liana út. Á hún að veT ^ ódýr, ekki yfir 3 kr. Er verið 4 safna áskrifendum að henni; en eiB1*’ ef ig geta menn skrifað sig á lista’ liggur frammi í Tóbaksverslun Leví. Jafnaðarmaðurinn. Skáldsaga eftir Jón Björnsson. Iíann geldí heim með blaðið. Hildur sá það skömmu síðar og las það hrædd og hissa. Var Þorbjörn orðinn varmenni, samvitskulaus ? Það var ekkert vit í þessari ofsókn, þessum fáryrð- um! Hafði maður hennar rjett fyrir sjer, er hann hjelt því fram, að Freyju stæði hætta af unnustanum ? — Þykir þjer Þorbirni ekki 'segjast vel? spurði ritstjórinn, þegar kona hans hafði lesið blaðið. Hún svaraði eftir litla stund: — Þú skrifaðir fyrir stuttu biturhæðið um Þorbjörn. Ef til vill rís sú fjandskaparbylgja, sem þú vaktir þá, í þessari grein hans nú. Jeg spáði þessu. M.jer sýnist það vera að rætast. — Nú — svo það á að vera mjer að kenna, að Þorbjövn skrifar eins og strákur — eins og glanni! — Jeg held, vinur minn, að þú kunnir að hafa stuðlað að því. — Jeg skal ekki um það deila. En sje svo, þá á Þorbjörn enn eftir að skrifa margar grein- ar eins og afglapi. Ekki er jeg hættnr! Hildur ætlaði að svara þessu og bera enu blak af Þorbirni, en henni varð litið á mann sinn næði. Ilún las greinina með hálfum huga- fyrst foi-viða, svo hrædd, svo hrygg og f reið. Þetta var ósvífni af Þorbimi! Á $ hennar var hvergi höggstaður. Um hug be: streymidi löng fylking gamalla og nýrra atbllftÁ er henni fanst sanna, að hann væri friðh^ maður. Því gerði Þorbjörn þettai Hún gat ekki á sjer setið, heldur f«r ■ Þorþjörn var heima. Hann bað hana ao A meðan hann lyki við að lesa próförk af e grem. Svo hún átti að bíða! Hún sagði ósjál r ^ — Það er ef til vill önnur skammagreIlJ pabba? Þorbjöm leit upp. Þungiun í rödd uoJ1 unnar snerti hann. ■ — Nei, — ekki enn þá. En því spyröu a t yjð — Eftir greininni á dag get jeg j öllu af þjer. Því gerðir þú þetta, Þorbjar og um Ieið varð hún heit af fögnuði. Ritstjór- inn stóð við skrifborðið, háleitur og fastur á svip — líkastur manni, sem stýrir skipi gegn- um brotsjó og veit, að boðinn dynur yfir en drepur ekki. Henni sýndist slá bjarma af þeim eldi á svip hans, er seiddi hana forðum. Henni hafði stundum fundist upp á síðkastið, að mað- ur hennar vera farinn að tapa fluginu, penni hans ekki vera jafn ljettur og áður, einhver leið heim til haus. Hún ásetti sjer að stiU* þyngsli aldraða mannsins vera komin í hugsun — biðja aðeins um skýriugu á þessu. hans og stíl. Nú þekti hún hann aftur. En þá settist að henni kvíðinn um Þorbjörn. Hún sagði þvií: — Gættn þín, vinur minn! Mundu eftir Freyju. IIún er nú hluti af lífi Þorbjamar og finnur til, þegar hann særist.------ ------ Freyja kom utan úr bæ stuttu síðar. Hún hafði verið óvenjulega mikið úti þennan dag — var strax farin að líta eftir jólagjöfum handa foreldrum sínum og Þorbirni. í einni búð- inni hafði hún rekist á Sigríði Torfadóttur. Það samdist um með þeim að ganga stundar- kom kringum. Tjömina. Á þeirri göngu hafði Sigríður minst á, að illa væri talað um Egil ritstjóra í „Þjóðinni“. Freyja ljet. það verða sitt fyrsta verk, þegar hún kom heim, að ná í þetta blað. Hún fann það á skrifborði föður sóns og hljóp með það upp í herbergi sitt til þess að fá að vera í .rð* be^ — Bíddu, þar til jeg hefi lokið Þá skal jeg tala við þig. — Ef jeg þarf að bíða eftir þvl tala við þig, þá get jeg farið. — Jæja — þá ferðu. við Pe fá tt»-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.