Morgunblaðið - 24.01.1924, Blaðsíða 4
MORGUNBL ABIB
lögfræði. Hann fór snemma að
fást við stjórnmál, og var 1895
sendur í útlegð til Síberíu, en
flyði þaðan og til Sviss og var
þar í tíu ár, og starfaði við blaða-
anensku. Hann tilheyrði bolsje-
vikaflokknum svo nefnda alla tíð,
frá því er jafnaðarmannaflokkur-
inn rússneski klofnaði skömmu
■iftir aldamótin síðustu. Hanntók
á ýmsan bátt þátt í rússneskum
þjÚðmálum, bæði byltingunni
1905 og aftur 1917, uns honum
tókst það að ná völdum í landinu
sjálfum, ásamt Trotzky, í nóv.
1917, og hefir hann og flokkur
fcans ráðið þar síðan, og eru þau
raál öll alkunnug.
Svíar og alþjóðasambandið.
Símað er frá Stokkhólxni, að í
báðum deildum sænska þingsins
háfi komið fram frumvarp um,
að Svíar segi sig ,úr alþjóðasam-
bandinm
r ‘
Enska stjómin mynduð.
Símað er frá London, að Ram-
ssty Mac-Donald sje búinn að
mynda ráðuneyti sitt. Er hann
ajálfur forsætisráðherra og utan-
rfldsráðherra; John R. Clynes er
formaður neðri málstofunnar, Hal-
dane lávarður forseti efri málstof-
unnar (iordchaneelor), Philip
Scowden er fjármálaráðherra,
Arthur Henderson innanríkisráð-
tierra, Thomas nýlenduráðherra,
Stephen Walsh hermálaráðherra,
<ihelweston flotamálaráðherra,
Sidney Webb verslunrmálaráð-
herra og Sidney Oliver Indlands-
ráðherra. ^
FRÁ DANMÖRKU.
GENGI ERL. MYNTAR.
Sterl. pd. ..
Danskar kr.
Sænskar kr.
Norskar kr.
Dollar .. .
Líkneski Ingólfs Arnarsonar liefir ern búnir að fá um 70—80 skpd.
------ nú verið reist á stalla þeim, ;-em Jafnframt var sagt, að um 10 bátar
Rvík, 23. jan. það á að standa á; óákveðið mun gengju úr Keflavík, og úr Njarðvík-
kr. 33.00 vpra enn’ bvenær afbjúpunarhátíð fer um 2 eða 3.
fram.
123.61
207.43
110.54
8.02
DAGBÓK.
Nóbelsverðlaunin. pað var nýlega
sagt hjer £ blaðinu, að fyrsti mað-
urinn íslenski, sem jkornið hefði til
orða við úthlutun Nóbelsverðlaun-
anna, væri Einar H. Kvaran, sem
nefndur var til þess í útlendum blöð-
um í haust. En þetta er ekki rjett.
Haustið 1921 stendur í „Politiker.“,
áð þá sje Gunnar Gunnarsson einn
þeirra, sem um sje talað, en saga
hans, „Sælir eru einfaldir“, hafði
þá vakið mikið umtal og fengið mikið
hrós. Einnig hefir það heyrst, að
þriðji íslendingurinn hafi komið til
tals nú í haust, Finnur Jónsson, pró-
fessor í Khöfn.
Verslunarmannafjelag Reykjavíkur
heldur fund í kvöld kl. 8% í Kaup-
þingsalnum. Hr. cand. theol. por-
steinn Björnsson flytur erindi um
Pjóðlíf og viðskifti.
Goðafoss fer frá Akureyri í dag.
Úr Stykkishólmi var símað 22. þ.
m. að afbragðs tíð hefði verið við
Breiðafjörð sunnanverðan það sem
aí' væri vetrinum. Hefði sauðfjenað-
ur og hross óvíða komið í hús og
mjög lítið verið gefið. Útræði vax
sagt að væri þar ekkert, enda ekki
gefið á sjó í langan tíma.
*
Frá Sandgerði var símað nýlega,
að á yfirstandandi vertíð mundu 30
til 40 bátar hjeðan og úr nálægum
stöðum stunda veiðiskap þaðan, en
um 20 frá ísafirði. Afli hefir verið
tregur framan af, en góður síðustu
viku. Bátar þeir, sem byrjuðu fyrst,
Togaramir. pessir hafa selt afla
sinn nýlega í Englandi: Ari fyrir
826 sterl. pd., Apríl fyrir 1240,
Hilmir fyrir rúm 1000 og Glaður
fyrir 830.
Nýtt símakort befir Landssíminn
nýlega gefið út, allstórt og vel greini-
legt. Sjest á því hvar sími liggur
nú um landið, allar stöðvar og hvaða
flokks þær eru; sömuleiðis íoft-
skeytastöðvar. Ennfremur hvar eru
ritsímalínur, hvar talsímalínur og
hvar línur eru fyrirhugaðar o. fl. Er
þetta kort hið handhægasta til ylir-
lits yfir símakerfi landsins. Lands-
síminn hefir nokkur eintök af því
tit sölu, og kostar stykkið 10 kr.
Tut ankir Amen. Fyrirlesturinn um
hann verður endurtekinn á sunnu-
daginn. Miðarnir seldir í dag (sjá
auglýsingu).
Úr Stykkishólxni var símaí 23.
jan. FB.: Asahláka hefir verið hj^
í dag og í gær, og er jörð orðin a
að kalla. Ofsarok hjer í SæT> e°
ekki hafa neinar skemdir orðið
iþví, svo kunnugt sje. Á sunnudagúiá
rjeru bátar hjer og öfluðu
dáveb
einn þeirra fjekk 500 af fiski.
mjög sjaldan hefir gefið hjer á
undanfarið.
Frá Vík í Mýrdal var símað í £&
til FB: pýskur togari, ^Amrunbank'
frá Geestemúnde, strandaði í “r®
unum 15. jan. Fregnir þær, er bon®
hafa af strandinu eru mjög óljós^
cn sennilega hefir einn maðnr ,
skipshöfninni drukknað. Mjög n
líkindi eru til, að skipið náist
aftur. Skipverjar verða fluttir
Hornafjarðar og sendir heim ,
Ovenjumiklir vatnavextir eru i ^
um ám hjer nærlendis, og vatnsi1,
hafa gert skemdir á nokkrum bíi
um í Mýrdal.
Jafnaðarmaðurinn.
Skáldsaga eftir Jón Björnsson.
Freyju hitnaði allri. Átti hún að betla ura
viötal við unnusta sinn eins og þræll við kon-
ung? Nei — hún væri engin ambátt. Hún færði
sig til dyranna og ljet á sig glófana. Þorbjörn
sat kyr og las og leiðrjetti. En hann var orðinn
dreirrauður í andliti.
Freyja staldraði við — ljetst vera að laga
kápukragann sinn. Hún gerði það svo lengi sem
unt var. Þá tók hún í hurðarhandfangið og
sagði um leið:
— Nú fer jeg, Þorbjörn!
Þorbjörn ýtti frá sjer próförkinni.
— Nú þarftu okki að fara. Jeg er búinn með
greinina. Nú skal jeg tala við þig.
Freyja settist. Þorbjörn flutti stól sinn til
hennar, og tók utan um báðar hendur hennar.
— Hvað ætlaðir þú að tala við mig, Freyja?
— Því skrifar þii þannig um pabba — með
þessum fjandskap — með þessum illvilja?
Jeg hefi ekki skrifað um föður þinn öðru
vísi en aðra, sem jeg álít vera óvini alþýðunn-
ar, annaðhvort óafvitandi eða vísvitandi. Faðir
þinn er líklega ekki að eðlisfari óvinur verka-
manna. En liann vinnur það starf, sem er þeim
til bölvunar. Jeg hata alla þá menn — hata
þá — pabba þinn líka. Ekki manninn, lieldur
ritstjórann. Þó hann sje íaðir þinn, get jcg
ekki komist hjá að segja satt um bann og vara
við honum.
— Þetta, sem þú sagðir í dag, er ekki sann-
leikur um pabba! Það veitstu sjálfur. Þú ættir
að minsta kosti að vita það, að hann er ekki
vondur maður, og þjer stæði allra manna næst
að viðurkenna það.
— Þú skilur þetta ekki, Freyja, og það er
árangurslaust að reyna að skýra það fyrir þjer
Ritstjóranum kann að vera vel við einhvem
verkamann. En liann vinnur samt sem áður á
móti því, að sú stjett rísi úr rústum. Hann
vinnur á móti því að ójöfnuðurinn hverfi.
Freyja þagði. Hún fann leiftri af vissu um
það bregða fyrir í huganum, að hægt væri að
hrekja þetta alt saman. Það liti út fyrir að vera
satt — en þó vceri það lýgi. Hún fann það —
fann rökin liggja einhverSstaðar djúpt í sál
sinni. En hún gat ekki í þau náð og sagði ekki
neitt. Og Þorbjöra hjelt áfram:
— Málsvarar auðvaldsins skulu fá nánari
lýsingu á sjer áður en lýkur. Jeg er aðeins að
byrja á þeim lýsingum. Það væru svik að fella
föður þinn úr þeim flokki. Þorbjörn þagnaði
örlitla stund en sagði svo í mildari róm: En
þetta komur ást okkar ekkert við. Hún er ofan
við þetta alt saman.
— Þjer finst það ekkert koma mjer við, þó
faðir minn sje borinn þungum sökum að ástæðu-
|lausu. Þú hefir einkennilega skoðun á sambandi
23. jn.
Bráðabirgða yfirlit yfir tekjur
’Otg gjöld póstmálanna á tímabil-
inu frá 1. apríl til 31. des. 1923
sýnir, að tekjur umfram gjcld
hafa orðið 3.7 milj. kr. Allar tekj-
uraar námu á þessum tíma 31.2
milj. kr. Á sama tíma árið .1922
var tekjuafgangurinn 1.9 milj. kr.
og allar tekjurnar 40.6 milj. kr.
Eftir að samningar hafa farið
fram milli Iðnráðsins og stjórnar
hinnar árlegu kaupstefnu í Frede-
ricia og fjelagsins ,Dans Arbejde1
hefir verið ákveðið að halda ár-
lega í desembermánuði mikla sölu-
sýningu í Khöfn á dönskum fram-
leiðsluvörum, undir stjórn kaup-
stefnunnar.
Blaðamaður við ,National tiden-
de‘, Vilhelm Hiort, og varaformað
ur Blaðamannafjelagsins danska,
Ijetst skyndilega á laugardaginn.
Banameinið var hjartaslag.
Hinn landsþekti búnaðarhag-
fræðingur, S. C. A. Tuxen, er
latinn, eftir mjög stutta legu.
tíann var um eitt skeið ritstjóri
rítsins „Ugeskrift for Landmærd*.
I<Vá 1889—1902 var hann for-
sfððumaður landbúnaðarskólans í
Walling, og frá 1906—1916 for-
^um. Næsgaards Agerbrugs-
aSj>Ie. Af binu mikla verki ,Land-
hitngels Udvikling i Danmark“,
afjffi út kom 1904—1912, skrifaði
f»i£in V. og VI. bindið.
. % i barna og foreldra. Það kendi mótþróa og þykkju
-------»-------- lí rödd Fréyju.
— Je,g lít svo á, að þú eigir ekki að líða
fyrir það, þó faðir þinn sje ásakaður fyrir það,
sem hann hefir ilt og órjett gert.
— En hann hefir ekkert ilt og órjett gert!
hrópaði Freyja og var blossandi hiti í rödd
hennar. Hvin kipti aö sjer höndunum og stóð
upp.
Þorbjörn sat kyr en sagði dálítið órólegnr:
— Jeg hefi skýrt íyrir þjer í hverju órjett-
ur hans felst.
— En viltu ekki skýra í hverju sú óhamingja
felst, sem fullyrt er að þú sjert að leiða yfir
verkamenn ?
Þorbjörn fölnaði en svaraði ékld.
— Þú þegir!
— Jeg var að liugsa um, sa,gði Þorbjörn seint
og haígt, að þá færi að fjúka í flest skjól, þegar
þvv kastar líka steinunnm.
Það varð augnabliksþögn. En á því augna-
bliki kom einhver tryllingsofsi upp í Þorbirni,
vamarhugur, bardagafíkn. Hann stóð upp og
stappaði fæti í gólfið og sagði v hamslausri geðs-
hræriugu:
— Kastið þið öll steinunum — þú líka,
Frevja! ITvert mannsbam! Grýtið þið mig! —
drepið þið mig! Á eftir mjer rís upp annar
máttvvgri! Sannleikurinn og rjettlætið verða
ekki grýtt! Muniö þið það!
Freyja horfði agndofa á Þorbjöm. Henni
datt ósjálfrátt í hug höggmynd, sem henni hafði
einlvvern tíma verið sagt frá, og vera átti af
manni, sem hvorttveggja birtist í, dýr og mað-
ur — siðmenning og villimenska. Þorbjörn minti
á þessa mynd nú. í svip hans var ofsi dýrsins
en lvrifni nvannsins. Freyja varð hrædd við ást
sína á þessum manni.
Hún stóð ekki lengi við eftir þetta. Þorbjörn
tók eftir því, þegar hún var farin, að lvún hafði
kvatt hann aðeins með handabandi.
Um þessar mundir fóru blöðin að herða sókn
og vörn í kosningabaráttunni. Meðvnælagreinar
og skammagreinar fyltvv dálka þeirra dag eftir
dag. ,,Þjóðin“ fór geystast og hafðv hæst. Menn
sulgu í sig skammirnar eins og ódáinsveigar
fyltvv hug sinn af úlfúð og óvild og mögnuðu
sjálfa sig til þess að fylgjast með í þessu æði.
Verkamenn bæjarins stóðu á nálum á hverj-
um degi. Þeir spvvrðu og spáðu. En þeir vorvv
gunnreifir við vinnu sína. Bardagagnýr „Þjóð-
arinnar“ bergmálaði í þeim. En sumum þeirra
leist þó ekki á blikuna. Þeir sögðu, að Þor-
björn skrifaði eins og gapi. Satt væri það, að
hin blöðin skömmuðnst líka. En þau væru ró-
legri og auðugri af rökum. Þetta gæti ekki end-
að með góðu. Þorbjörn kollhlypi sig. Þeir rif-
ust um þetta við fjelaga sína seint og snemma.
Þeir sem fylgdu Þorbirni fast að málum, báru
hinunv á brýn, sem rólegri voru, að þeir væru
auðvaldsdindlar og skaplausir ræflar. Þeir tækju
því með þökkum, þó þeir væru troðnir undir
löppum kúgaranna og seinast drepnir og alt
þeirra hyski. Hinir kváðust ekki vera kiv?a®lf’
og þó þeir væru það, vildu þeir ekki helIflta
rjett sinn með þeirri frekju, sem Þorbjörn belttl
— þeir vildu eldá hlíta forsjá annars eins
ara og vindsbelgs — og lygara, bættn svunir '
Þorbjarnar-menn sögðu, að þeir værvv sjattlf
lygarar.
Ófriðaröldurnar risu hátt. Hvergi var grl®f,
staðvvr, að þeinv fanst, sem leiddu þetta alt "
sjer. Háskólinn var farinn að loga, s°*
nvenn. Stvidentarnir væru orðnir s\-æsnustw síl!Íi
v>
eignarmenn, allur þorri þeirra. Öllum baf
(ln»a
út
minsta kosti saman um það, að engir to
meira um stefnvvr og strauma þjóðlífsins en Þff
Sumir þeirra lýstu því yfir svo oft sem
færi gafst, að þeir væru jafnaðarmenn
ytstu fingurgóma.
„Kistillinn“ var þeirra æstastur. Frá ho11
sögðu menn sýkinguna stafa. Og víst v»r ^
það, að þar sem hann var, var ekki um 3®°®^
rætt en „bið nýja tímabil“, sem lvjer v*rl .
hefjast. Þar var dáðst að rússnesku bylting11 '
þar var Ivið gamla felt í rústir og nýtt re^ 'gg
Þessa dagana áttu þeir annríkt, Þorbjo1'11 ,
lvann. Kosningaæðið var búið að gagntak®
Á verkamönnum dundi lögeggjan, dag eftir
— að standa fast saman. Þorbjörn stóð Þ° 0 .
framar í baráttunni. Verkamenn fundu, að a
var foringinn. Hjá honvun var trausts ao ■
fremur en öðrum. Og lvann hamaðist —
hvorki svefns nje matar. Framtíðarsýnir . p
hvvg hans — verkamenn í meiri hluta á
— það var talcmarkið. Þá skjddi þjóðin ■
úr ösku, fátæklingar fá nægju sína, atvJÖ^jf
lamsir vinnvv, undirokaðir frelsi. Þessar s' ^
hjeldvv honvvm vakandi, bardagabúnum
verði.
— — Skömmu fyrir kosningadagiB11 . i3
lýstu frambjóðendur, að þeir ætlvvðu a°
sameiginlegan fund v stærsta samkomusal
ins. Menn bjvvggust þar við mikilli °rr
Það fór æsingakendur tillvlökkunarstrauio1ir ^
hugi bæjarbúa, þegar þeir mintust á, hvað
mundi verða afbvvrða-skemtilegt. Þeir vissa
af reynslu, að á kosningafundum ganga
hvatir borgaranna lausbeislaðar.
etiuð11
Freyja vissi, að foreldrar hennar
fundinn. Þau höfðvv spurt hana um raovgP &ji
bvort hún vildi ekki koma með þeim. Hun
ekki gefið þeini fullnaðarsvar, og var nHa gf
inn að velta því fyrir sjer, hvort hún
fara,. En þegar þau fóru á fvvndinn nrn
ið, fylgdist hún með þeim.
gtö'
Þegar þau komu að aðaldyrum hús®lU
þar ótölulegur manngrúi — svo fylkingi^^jð
langt út á götu. Það var nýbúið að °P°a ^jjch1
og kjósendur voru að ryðjast inn. ^!*)0gtii1''
verðÁ fyrstir. Menn fóru á hlið, ha ^eJjD
flatir og aftur á bak inp úr clyrunll|^^fl ,jiii
hrópuðu og æptu, sumir öskruðu og þeirffl
hjálp, þegar veruleg tvísýna varð
En inn fóru þeir samt. Tveir